Snjór um land allt

Nú hafa þau umskipti orðið eftir snjóleysið í nóvember að alhvítt er á öllum veðurathugunarstöðvum nema hvað flekkótt er talið í Borgarfirði, Vopnafirði, Hornafirði - og Grímsstöðum á Fjöllum, merkilegt nokk! Mest er snjódýptin talin 104 cm á Lamvabatni á Rauðasandi, tala sem maður í fljótu bragði efast þó um.

Fylgiskjalið er á sínum stað.  


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 5. desember 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband