Fyrsti haustsnjór í byggð á veðurstöðvum

Í morgun var jörð alhvít á Augastöðum í Borgarfirði og snjódýpt var 4 cm. Einnig var alhvítt á Ísafirði. Í Bolungarvík var gefin upp 5 cm snjódýpt þó ekki væri þar talin alhvít jörð. Flekkótt var einnig talið á Korpu, Nesjavöllum, sunnanverðu Snællsnesi og á fáeinum stöðvum á vesturandi og við Ísafjarðardjúp.

Í gærmorgun var Esjan hvít ofan til en i morgun alveg niður í fjallsrætur.

Ekki hefur enn komið næturfrost í Reykjvík.


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 3. október 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband