Kaldur sumardagurinn fyrsti

Í dag varð mesti hiti á landinu 6,7 stig í Skaftafelli. Það er fyrsti dagurinn í tíu daga í röð sem hámarkshiti landsins nær ekki tíu stigum. 

Það er sem sagt búið að vera eins konar sumar í tíu daga! En nú hefur sumarið farið í sumarfrí í bili.

Oft hefur samt verið kaldara sumardaginn fyrsta í Reykjavík og á landinu. En líka miklu hlýrra, sannkölluð vorblíða. Þennan dag er veðrið breytilegt eins og alla aðra daga.   


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 23. apríl 2015

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband