Mánađarvöktun veđurs í Reykjavík og á Akureyri

Í fylgiskjalinu verđur hćgt ađ sjá  hitann í Reykjavík og á Akureyri á ţriggja tíma fresti allan mánuđinn, ásamt hámarks -og lágmarkshita ţar sem reynt er  ađ skipta milli daga á miđnćtti en ekki kl. 18 sem ţó  oftast er  venjan.  Engar hámarks- eđa lágmarksmćlingar eru gerđar frá kl 18 til kl. 9 nćsta dag. Oft er ţó hćgt ađ sjá af klukkuhitanum um kvöldiđ og hámarksmćlingunni kl. 9 hvorum sólarhringnum tölurnar eiga viđ sem ţar koma fram. Stundum ekki. Og ekki gott ađ segja hver hámarks-eđa lágmarkshitinn hefur endilega veriđ frá kl. 18-24 eđa frá kl. 00-09 ţó ţetta komi fram ađ morgni fyrir allan tímann frákl. 18-09. En hér er bara settur inn sá hiti sem mćlist á athugunartímum frá  21 og til morguns ef hann skákar  öđrum tölum og óvissa er um ţetta. En ţađ gerist ekki oft. En mér finnst alltaf dálitiđ ankanalegt ađ sjá t.d. lágmarksmćlingu sólarhringsins skráđa hćrri en t.d. klukkuhitinn kl. 21 eđa ţá hámarkshitann lćgri en hita sem kemur fram kl. 21. Einstaka sinnum verđur gripiđ til mćlinga sjálfvirku mćlanna  (búveđurstöđivarinnar fyrir Reykjavík) og verđur ţađ skáletrađ. Ţarna getur hugsanlega skapast smávegis óvissa og ósamrćmi  stöku sinnum. Hćsti og  lćgsti hiti mun alltaf koma fram en bara spurning stundum um dagsetningu á ţeim. Hefđbundnar uppfćrslur á svona töflum geta menn séđ á vef Veđurstofunnar.

Dagsmeđaltöl hvers dags fyrir lengri tíma er ţarna líka fyrir Reykjavík og Akureyri en kannski eru forsendurnar fyrir ţeim ekki alveg eins á ţáđum stöđum. Einnig sést mesti og minnsti međalhiti sem mćlst hefur hvern dag og hámarks og lágmarkshiti fyrir bćđi Reykjavík og Akureyri. Ţetta nćr langtum lengra aftur í tímann fyrir Reykjavík en Akureyri og verđa menn ađ hafa ţađ í huga. Ţá er ţarna sólskin hvers dags í Reykjavík  en ekki á Akureyri og sú úrkoma sem mćlst hefur  kl. 9  ađ morgni á báđum stöđunum. Og hámarks-og lágmarkshiti hvers dags á landinu öllu á láglendi eđa í byggđ eđa á Hveravöllum ef verkast vill.  Hveravellir eru hafđir međ af ţví ađ ţađ  er eina hálendisstöđin sem hefur veriđ starfćkt í ein 45 ár og ţví gaman ađ bera t.d. lágmarkshitann ţar saman viđ fyrri ár. Ef stöđvar eru bćđi sjálfvirkar og mannađar er alltaf fariđ eftir ţeim mönnuđu. Ţá er og sýndur mesti og mesti hiti sem nokkurn tíma hefur mćlst  viđkomandi dag á öllu landinu. Ţar ađ baki eru mćlingar allra daga frá 1949 frá skeytastöđvum og frá 1961 á svonefndum veđurfarsstöđvum og frá sjálfvirkum stöđvum frá 1996. Samfelldar skrár eru ekki til fyrir 1949 en stökum hámarks-og lágmarksmćlingum hefur veriđ bćtt viđ úr Veđráttunni frá ţeim tíma ef ţćr eru hćrri eđa lćgri viđkomandi dag en kemur fram frá 1949. Ţetta er mest bagalegt fyrir kuldann ţví t.d. í janúar einum 1918 hafa líklegta mörg dagskuldamet veriđ sett sem ţó eru ekki ađgengileg. Ţarna geta veriđ villur sem verđa lagfćrđar ţegar ţćr finnast. 

Ţá kemur fram hitinn á miđnćtti og á hádegi yfir Keflavík í 850 hPa og 500 hPa hćđum (um 1400 m og um 5,5, km). Og einnig svokölluđ ţykkt milli  1000 hPa  og 500 hPa flatarins  í metrum yfir Keflavík og Egilsstöum.  Ţví  meiri sem hún er ţví betri skilyrđi eru fyrir hlýindum en nokkuđ misjafnt getur veriđ hvađ ţađ nýtist niđur viđ jörđ. Stundum vantar háloftamćlingar frá Keflavík og Egilstöđum og er ţá fariđ eftir almennum háloftakortum á netinu og er ţađ skáletrađ. Hćđ frostmaarks yfir Keflavík kemur einnig fram.

Loks er samanlagur međalhiti 10 stöđva,  Reykjavíkur, Stykkishólms, Bolungarvíkur, Blönduóss, Akureyrar, Raufarhafnar, Egilsstađa, Hafnar í Hornafirđi, Kirkjubćjarklausturs og Stórhöfđa í Vestmannaeyjum. 

Allt á ţetta ađ vera auđskiliđ og tala sínu máli í fylgiskjalinu. Kannski verđur ađ skrolla niđur á réttan stađ ţegar skjaliđ er opnađ  og svo er líka hćgt ađ skrolla upp og til hćgri. Endilega skrolliđ upp og niđur og allt um kring! 

Í fćrsluflokkum hér til vinstri á síđunni er kominn flokkur sem heitir Mánađarvöktun veđurs. Ţegar ţangađ er fariđ verđur auđvelt ađ finna bloggfćrslu um hvern mánuđ.

Varla ţarf svo ađ taka fram ađ ţetta er einkaframtak veđuráhugamönnum til skemmtunar. Og ţó tölurnar séu frá Veđurstofunni komnar er framsetning ţeirra međ hugsanlegum villum og öllu saman á mína ábyrgđ og eftir mínum kenjum eins og kemur fram hér ađ framan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband