Skammdegishitabylgja

Um klukkan níu og  tíu í kvöld var 17 stiga hiti á báðum veðurstöðvunum við Kvísker í Öræfum. Hlýtt loft er yfir landinu og hnjúkaþeyr á Kvískerjum ofan af Öræfajökli.

Sums staðar fyrir norðan og austan hefur verið 12-14 stiga hiti.

Kortið er af Brunni Veðurstofunnar. 

 

pyaa80_birk_092200_86.png 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Magnað að koma út í hnjúkaþeyrinn (þeyinn?) á miðnætti, í 11 stiga hita, eftir skelfilega napra daga hér eystra, undanfarið.

Gunnar Th. Gunnarsson, 10.12.2010 kl. 01:42

2 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Á leiðinni heim í kvöld, var HÁLKA í Mosfellsbæ. ( Kl 0030) Magnað veðurfar, svo ekki sé meira sagt. Hitamælirinn í bínum sagði 5 stiga hita, en stirndi á götuna í fljúgandi hálku!

Halldór Egill Guðnason, 13.12.2010 kl. 01:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband