Fyrsta næturfrostið í Reykjavík

Í nótt mældist fyrsta næturfrostið í Reykjavík á þessu hausti, -0,1 stig.

Síðasta frost í vor var 15. maí og var það einnig -0,1 stig.

Frostlausi tíminn var því 142 dagar en hann var að meðaltali 145 dagar á þessari öld (með þessu ári) en 143 dagar öll árin frá 1920. 

Á einstaka veðurstöð við suður og austurströndina hefur enn ekki frosið í haust. 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband