Ég og Ţórbergur

Ég kom fyrst til Ţórbergs 21. september 1964.  Ţórbergur spurđi ađ ýmsu um hagi mína og var mjög látlaus og vingjarnlegur. Hann talađi síđan mikiđ um drauga og skrímsli sem hann taldi  ađ vćru líkamlegir náttúruandar. Um framhaldslífiđ sagđi hann ađ vísindin vćru alltaf ađ gera uppgötvanir sem bentu til ţess ađ eitthvađ meira en efni vćri ađ baki tilverunnar.  Annars rćddi hann um allt milli himins og jarđar.

Ţórbergur olli mér reyndar gríđarlegum vonbrigđum. Í stađ ţess ađ hitta eldhuga sem réđi sér ekki fyrir andlegu fjöri eins og halda mćtti af bestu bókum hans var ég inni í stofu međ gömlum manni sem gekk og hreyfđi sig eins og gamalmenni og talađi hćgt og lítilfjörlega. Ţetta gerđi mig enn ţá feimnari en ég var fyrir og var eiginlega eins og aumingi inni í mér. Ţórbergur var 76 ára.  Ég alveg ađ verđa sautján.

Síđan kom ég nokkrum sinnum til Ţórbergs nćstu árin. 

thorbergur_040303Ég var í blysförinni sem farin var ađ heimili hans ţegar hann varđ  85 ára 12. mars 1974. En ég var of feiminn til ađ fara inn ţegar hjá honum var fullt af fólki. 

Ég kynntist bókum Ţórbergs í fyrsta sinn haustiđ 1960 ţegar ég var nýorđinn 13 ára. Ţegar ég tók bókina á bókasafni stóđ ég í ţeirri meiningu ađ ţetta vćri andatrúarrit, sögur ađ handan í líkingu viđ Bréf frá Júlíu. 

Bréf til Láru gerđi mig ađ kommúnista og tafđi ţar međ raunhćfan skilning minn á ţjóđfélagsmálum í ein ţrjátíu ár. Hvađ skyldu Ţórberg og Halldór Laxness hafa gert marga ađ fylgjendum ţessarar óheillastefnu í rósrauđri hugsjónavímu? Ég dáđi Ţórberg síđan meira en alla ađra höfunda árum saman. En ekki lengur.

Ţađ er óhreinskilni Ţórbergs um sjálfan sig og ţyrrkingslegt sálarlíf hans sem hefur fćlt mig frá honum hin síđari ár. Enginn íslenskur rithöfundur hefur veriđ međ sjálfan sig í öđrum eins felum. En ţađ hafa menn ekki vitađ fyllilega, ţó sterkur grunur hafi leitađ á suma fyrir löngu, fyrr en á síđari árum. Ţórbergi tókst ađ telja mönnum trú um ađ hann vćri allra manna hreinskilnastur og heiđarlegastur. Ábyrgđarleysi Ţórbergs í kvennamálum finnst mér lika fráhrindandni. Jú, ég veit ađ menn eiga víst ekki ađ blanda saman lífi og list, en hvađ Ţórberg varđar var ţađ alltaf óađskiljanlegt í mínum huga.  Hann var kvennaflagari en brá upp ţeirri mynd af sér ađ hann vćri óframfćrinn í ţeim efnum. Óheilindi!    

Ţórbergur er mesti stílsnillingur íslenskra bókmennta ađ mínu mati en er á margan hátt takmarkađur rithöfundur. Og ţađ er enn langt í land međ ađ menn reyni ađ vega kosti hans og galla međ raunsćjum fagurfrćđilegum skilningi. Menn eru bara enn ađ upphefja hann. Ţađ er dćmigert ađ menn segi ađ ţađ verđi ađ taka hann eins og hann er međ öllum sínum annmörkum. Ţá ljúki hann upp öllum leyndardómum sínum.

Skilningurinn á takmörkunum Ţórbergs sem rithöfundar leiđir til skilnings á manninum sjálfum. Ţađ eru ţessi aspergiseinkenni sem lýta bćkur hans, ţessi listrćna ráđleysi eđa getuleysi viđ ađ ritstýra efni sínu af smekkvísi og skarpleika fremur en ađ taka allt međ. Ţar međ breytist ritsnilldin stundum í hreinasta stagl. Ţyrrkingurinn í sálarlífinu, sem er hluti aspergiseinkennisins, veldur hins vegar ţví ađ honum var alveg fyrirmunađ ađ skrifa um harmsefnin í lífi sínu sem voru ţó mörg og sár. Ţetta gerir list hans á endanum yfirborđslega. Glćsilegur stíllinn dylur vissa grunnhyggni og innihaldsleysi en birtir fyrst og fremst stöđug látalćti. En fyndni Ţórbergs og ţessi ótrúlega marghliđa og mergjađa stílsnilld fćr mann til ađ fyrirgefa honum margt en samt endist hrifningin ekki ćvilangt. Mađur fćr ađ lokum leiđ á ţessum manni sem aldrei getur sagt alvarlegt orđ um sjálfan sig og mannlífiđ. Ég efast mjög um ađ unga fólkiđ nenni ađ lesa Ţórbergs ađ nokkru ráđi. Á ţví veltur ţađ hvort hann mun lifa sem rithöfundur eđa verđa bara föst en lífvana stćrđ í bókmenntasögunni en ţađ verđa reyndar örlög nćstum ţví allra höfunda.

Á Ţórbergsráđstefnu áriđ 1889, ţegar haldiđ var upp á hundrađ ára afmćli Ţórbergs, hélt ég í erindi á ráđstefnunni og reyndi ađ benda mönnum á ţetta. En ţađ féll í grýttan jarđveg. Sumir gamlir Ţórbergsađdáendur og vinir Ţórbergs, sem ţá voru orđnir gamlir og myglađir, eins og t.d. Jakob Benediktsson, horfđu alveg í gegnum mig eins og menn gera ţegar ţeir vilja sýna mönnum sérstaka lítilsvirđingu. Einn mađur var ţó yfir sig hrifinn, Sigurđur A. Magnússon og Ţorsteinn Gylfason lét sér einnig vel líka. Og Erlendur Jónsson bókmenntgagnrýnandi Morgunblađsins og gamall kennari minn lofađi mjög erindi mitt (sem seinna var prentađ í Tímariti Máls og menningar), utan dagskrár í einhverjum ritdómi í Mogganum. En ég hyrđi ég frá ýmsum vinum mínum ađ mönnum hafi fundist ég vera ađ gera lítiđ úr Ţórbergi.  

Og enn eru menn ađ lofa og prísa Ţórberg alveg einhliđa og virđast vera gersamlega blindir á hina galla hans. Ţađ má ekki einu sinni nefna ţá.  

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Á Ţórbergsráđstefnu áriđ 1889, ţegar haldiđ var upp á hundrađ ára afmćli Ţórbergs, hélt ég í erindi ....

Ertu nú ekki ađ gera ţig ađeins eldri en ţú ert...

Get annars ekki tjáđ mig af neinu viti um efni pistilsins. Bókmenntagenin lentu öll hjá öđrum í fjölskyldunni....

Auđur H Ingólfsdóttir (IP-tala skráđ) 9.3.2008 kl. 10:40

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Góđur pistill og vel ígrundađur, finnst mér. Ţótt ég hafi veriđ ađdáandi Ţórbergs mjög lengi geri ég mér fullkomlega grein fyrir annmörkum hans og göllum. En kannski ekki alveg á sama hátt og ţú ţví ég horfi á hann úr annarri átt.

En hvađ segirđu um áhrif Margrétar á hann og skrif hans? Mamma kynntist Margréti svolítiđ og vildi meina ađ hún hefđi haft mikil áhrif til hins verra - hvađ svo sem til er í ţví. Ég hef aldrei veriđ í ađstöđu til ađ leggja mat á ţađ.

En stílsnillingur var Ţórbergur, ég fćri aldrei ofan af ţví, og mun vera hampađ sem slíkum á međan íslensk tunga lifir.

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.3.2008 kl. 10:51

3 identicon

Góđur og athyglisverđur pistill hjá ţér, Sigurđur.

Stílsnilld Ţórbergs er óumdeild. Samt ćtlađi hann raunar aldrei ađ verđa rithöfundur og hugurinn leitađi stöđugt í ađrar áttir. Og ţađ var einmitt Margrét sem hélt honum ađ skrifborđinu, eftir ađ ţau rugluđu reitum saman.

Ég er annars ekki kominn svo langt á ţroskabrautinni ađ telja meistarann grunnhygginn og verk hans innihaldslaus.

En ţau voru vissulega ekki gallalaus og vissulega um margt lituđ af heilkenninu sem ađ öllum líkindum hrjáđi hann.

Orri Harđarson (IP-tala skráđ) 9.3.2008 kl. 11:20

4 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ég keypti reyndar bókina Bréf til Láru ţegar ég skrapp á Ţórbergsţingiđ í gćr en í ţá bók hef ég ekki litiđ mjög lengi. Hver var annars ţessi Lára? Veit Lára ţađ?

Ég hef lengi haft áhuga á Ţórbergi, sérstaklega eftir ađ ég las Suđursveitarbćkurnar. Ţar finnst mér Ţórbergur njóta sín vel. Um lífskođanir Ţórbergs má eiginlega segja ađ ţćr hafi veriđ barn síns tíma sem mađur getur engan vegin tekiđ alvarlega í dag. Var Ţórbergur kannski barnalegur ofviti? 

Emil Hannes Valgeirsson, 9.3.2008 kl. 11:39

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ţegar ég las fyrst Bréf til Láru var ég of ung til ađ skilja almennilega ţýđingu hennar fyrir samfélagiđ ţegar hún kom út og ţau gríđarlega sterku viđbrögđ og deilur sem hún vakti. Mér fannst hún bara frábćrlega skrifuđ og skemmtileg. Ég las hana aftur nokkrum árum seinna og skildi allt betur ţá enda hafđi ţekking mín á sögu, stjórnmálum og mönnum og málefnum ţess tíma aukist og dýpkađ. Ţegar ég las Alţýđubókina (1929) eftir Laxness fannst mér hún minna um ýmislegt á Bréfiđ, ţótt ólík vćri um margt, en hún var líka gríđarlega umdeild ţegar hún kom út.

Lára Ólafsdóttir var vinkona Ţórbergs, búsett á Akureyri, sem mig minnir ađ hann hafđi kynnst í gegnum Guđspekifélagiđ. Ekki man ég eftir ađ hafa lesiđ um viđbrögđ hennar viđ bréfum eđa bók Ţórbergs, en ţetta veit Siggi örugglega miklu betur en ég.

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.3.2008 kl. 12:22

6 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Emil: Í bókinni Skáldalíf eftir Halldór Guđmundsson er ýtarlega sagt frá Láru. Lára: Ég setti ađ nćturlagi inn fćrslu um Margréti en ţar komu svo neikvćđar athugaemdir frá nokkrum ţekktustu bloggurunum um hvađ sem tilhlýđilegt sé ađ skrifa um á bloggi ađ ég tók út fćrsluna til ađ verđa ekki fyrir almennri fordćmingu. En aldrei dettur mér í hug ađ segja nokkrum bloggurum fyrir verkum. Enda er ţađ bara merkikertaháttur. Annar bloggarinn hefur ađeins gert ţessa einu athugasemd hjá mér viđ fćrsluna sem ég tók burtu.  Ég hélt reyndar ađ hann lćsi mig aldrei!  

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 9.3.2008 kl. 12:40

7 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ertu til í ađ senda mér fćrsluna í tölvupósti, Siggi? Ég hefđi mikinn áhuga á ađ sjá hana.

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.3.2008 kl. 12:48

8 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ef ţú kjaftar ekki frá efni hennar! - Nema í laumi.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 9.3.2008 kl. 13:05

9 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Samţykkt. Sendi ţér umsögn í tölvupósti - í laumi. 

Lára Hanna Einarsdóttir, 9.3.2008 kl. 13:14

10 Smámynd: Brjánn Guđjónsson

ekki hefi ég lesiđ Ţórberg, frekar en annađ. Ég les ekki.

ág á hinsvegar gömul segulbönd, eftir hann afa minn, sem hann tók upp úr útvarpinu. ţar las Ţórbergur sjálfur bók sína, hvers heiti ég ekki man í augnablikinu. ég ţyrfti ađ grafa ţessi bönd upp og koma ţeim á tölvutćkt.

ég lýsi hér međ eftir kvarttommu segulbandstćki.

Brjánn Guđjónsson, 9.3.2008 kl. 13:23

11 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Brjánn: Ţetta hefur veriđ Íslenskur ađall sem Ţórbegur las í útvarpiđ 1962 eđa 1963. Lesturinn var seinna gefinn út sem hljóđbók. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 9.3.2008 kl. 14:06

12 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţađ er kannski eitthvađ til í ţví ađ ţađ ţurfi ađ losa Ţórberg undan ''Ţórbergsvinafélaginu'' eins og Stefán Máni sagđi í erindi sínu á Ţórbergsráđstefnunni ţví frá ''Ţórbergsvinafélaginu'' kemur ţessi taumlausa ađdáun og gagnrýnisleysi á Ţórberg.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.3.2008 kl. 11:24

13 Smámynd: Kristján Hrannar Pálsson

Ég held ţađ sé ekki rétt ađ unga fólkiđ nenni ekki ađ lesa Ţórberg - ég ásamt fjölmörgum vinum mínum höfum sökkt okkur ofan í bćkurnar hans. Ţađ er hins vegar rétt sem ţú skrifar í ţessari fćrslu ţinni, ég sjálfur hef gerst sekur um ţađ sem ţú gagnrýnir og ábyggilega flestir ađrir.

Kristján Hrannar Pálsson, 11.3.2008 kl. 11:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband