Páskaveđriđ frá Skaftáreldum

Hér er greint frá páskaveđrinu allt frá tímum Skaftárelda. Páskar eru ţá taldir allir dagarnir frá skírdegi til annars í  páskum. Hćgt er ađ sjá í fylgiskjali töflur um veđriđ í Reykjavík eđa í Stykkishólmi og á Akureyri eđa Hallormsstađ. Til 1949 er birtur hámarks-og lágmarkshiti sólarhringsins, međalhiti, sólarstundir og úrkoma fyrir Reykjavík og Akureyri og međalvindhrađi fyrir Reykjavík. Til ţess ađ auđvelda mönnum ađ halda sig viđ rétta dálka eru hitatölur fyrir Akureyri svartletrađar en allir úrkomudálkar eru grćnir og sólardálkar rauđbrúnir. Til ađ auđvelda mönnum andstreymi lífsins almennt talađ kann ég svo enginn betri ráđ en fylgjast ávallt vel međ öllum daglegum veđrabrigđum.

Frá 1938 til 1948 kemur fram hiti og úrkoma á Hallormsstađ en sólin aftur á móti áfram á Akureyri til 1923. Lengra aftur ná ekki ţessar töflur fyrir norđur- eđa austurland. Fyrir Reykjavík halda ţćr hins vegar áfram allt til 1936.

Nú skulu menn taka vel eftir ţví sem hér er skrifađ fyrir neđan.

Engar daglegar hitatölur er ađ hafa fyrir Reykjavík frá 1921 til 1935 en hins vegar daglegt sólskin og úrkomu. Í stađ hita frá höfuđstađnum er sett inn hćsti og lćgsti hitaálestur fastra athugunartíma kl. 8, 14 og 21/22 í Stykkishólmi ţennan tíma. Međaltal fylgir međ sem er náttúrlega afbrigđilega hátt af ţví nćturhitann vantar. Ţetta allt verđa menn ađ hafa í huga. En ţetta er gert til ađ menn hafi einhverja hugmynd um hitastig páskanna ţennan tíma, ţetta sýnir a.m.k. hvort hlýtt hefur veriđ eđa kalt ţó hiti í Stykkishólmi og Reykjavík sé auđvitađ ekki alltaf sá sami. Ţessar hitatölur eru skáletrarađar. Lengst til hćgri er međalhiti hvers dags bćđi í Reykjavík og á Akureyri degnir út og međaltöl reiknuđ fyrir alla páskahelgina frá 1949 og allra lengst til hćgri er međalhiti beggja stöđvanna. Ţađ er ţví auđvelt ađ finna hlýjustu og köldustu páskana. Hćsta gildi í hverjum dálki í öllum töflunum er rauđletrađ svo ţađ er auđvelt ađ finna og ţađ lćgsta bláleitt.  

Áriđ 1920 hefur dálítiđ hjárćnulega sérstöđu eins og sést en ţađ ár tók Veđurstofan til starfa.

Aftur tekur ţá Reykjavík  viđ 1920 hvađ hita og úrkomu varađar. Úrkoman frá 1907 til 1885.  Um úrkomudálkana er ţađ ađ annars segja ađ ţegar 0.0 stendur í ţeim hefur úrkoma veriđ "svo lítil ađ hún mćldist ekki" en ţegar dálkur er auđur hefur ekki komiđ deigur dropi úr lofti. Úrkoman er mćld kl. 9 og sýnir úrkoman á skírdag ţađ sem féll af himni frá kl. 9 ţann dag til 9 á föstudaginn langa, en ţađ sem er skráđ á  öđrum í páskum ţađ sem kom frá kl. 9 ţann dag til kl. 9 á ţriđjudag eftir páska og sambćrilegt hina dagana.  

Fyrir Reykjavík heldur hér áfram hámark-og lágmark í hita og međaltal ţess hita allt til 1885.

Síđan kemur millibilsástand til 1854.

Ţennan tíma er ţađ hitinn í Stykkishólmi sem birtur er, frá 1874 til 1884 ţađ hćsta og lćgsta sem lesiđ var á mćli ţrisvar á dag eins og árin 1921-1935 (og međaltal ţeirra) en frá 1854 til 1873 er um raunverulegar hámarks-og lágmarksmćlingar ađ rćđa og međaltal ţeirra í Stykkishólmi. 

Síđan kemur enn á ný  hámark-og lágmark í Reykjavík og daglegt međaltal ţeirra allt til ársins 1830. Frá 1823 til 1830 er bara ein tala upp á grín en ţćr mćlingar eru víst í öđrum og verri gćđaflokki en hinar en sýna ţó hvort áberandi kalt var eđa hlýtt.

Allt er ţetta kannski hryllilega flókiđ fyrir viđkvćmar sálir í páskaskapi en viđ ţađ verđur ađ búa međan ekki eru á lausu tölur fyrir Reykjavík allan ţennan tíma, en athuganir ţar lágu reyndar alveg niđri frá 1854 til 1870 og ekki hef ég gagnlegar páskatölur ţađan fyrr en 1885.       

Svo eru hér tveir forneskjulegir en stórskrýtnir bónusar.

Danskir landmćlingamenn gerđu veđurathuganir á Akureyri sem ná yfir páskana 1808 til 1814. Ţar var athugađ ađ morgni, miđjan dag og ađ kvöldi og ég birti ađ gamni hćstu og lćgstu hitatölur hvern páskadag ţessara ára. Ţarna koma fram allra köldustu páskar sem mćlst hafa, áriđ 1812 og litlu skárri 1811.

Rasmus Lievog athugađi veđriđ nokkrum sinnum frá morgni til kvölds viđ Lambhús á Álftanesi á árunum kringum Skaftárelda og koma tölur ţađan hér líka fram til ánćgjuauka fyrir veđurfana. Ţessar bónustölur eru ekki jafn áreiđanlegar  og hinar yngri en gefa samt  vísbendingar um páskaveđur ţessara ára.

Á blađi 2 á fylgiskjalinu sést mesti og minnsti hiti sem mćlst hefur á landinu öllu hvern páskadag frá 1949 og hvar hann hefur mćlst. Til 1994 eru hér eingöngu um ađ rćđa mćlingar frá mönnuđum veđurstöđvum ţar sem hiti er mćldur á dýrindis kvikasilfursmćla. Frá 1995 koma mćlingar frá sjálfvikrum stöđvum einnig inn án ţess ađ ţess ađ ţađ sé yfirleitt sérstaklega auđkennt.

Dagarnir eru merktir međ fyrsta staf sínum nema páskadagurinn er skrifađur alveg út.

Frá vandrćđaárunum 1921 til 1948 eru ţarna birtar nokkrar hitatölur um mesta og minnsta hita á landinu úr Veđráttunni, mánađaryfirliti Veđurstofunnar. Ţetta er ekki mesti eđa minnsti hiti sem mćlst hefur hvern viđkomandi dag, nema einstaka sinnum, heldur einfaldega hćsti hiti mánađarins á viđkomandi veđurstöđ ţegar svo vildi til ađ hann féll á einhvern háítíđisdaginn en vel getur veriđ ađ meiri eđa minni hiti hafi ţá veriđ á öđrum stöđvum ţennan dag ţó mesti og minnsti mánađarhiti ţeirra hafi ekki falliđ á hátíđisdagana. Ţetta sýnir ţó, ćđi tilviljanakennt ađ vísu, hvenćr hlýindi eđa kuldar hafa ríkt ţessa daga á landinu. En dagleg hámörk ţessara ára yfir allt landiđ liggja ekki á lausu.  

Ţarna er líka yst til hćgri sérstaklega dregiđ út sól og úrkoma hvern dag á páskum í Reykjavík og Akureyri svo menn geta séđ í hendi sér hvađa páskar voru sólríkir og hverjir blautir. Og loks er allra lengst til hćgri hćgt ađ sjá snjódýpt alhvítra daga yfir páskana í Reykjavík frá 1961 og Akureyri frá 1985. Stundum er jörđ flekkótt en ţegar reitur er auđur hefur alveg snjólaust veriđ.

Eins og menn sjá hefur nćr enginn snjór veriđ á páskunum síđustu árin. 

Á blađi 2 er líka ađ gamni hćsti álestur sem lesinn var á hitamćla á föstum skeytatímum fyrir fáeinar stöđvar á landinu á árunum 1907 til 1919. Ţar sést hvort páskarnir hafa veriđ hlýrir eđa kaldir. Páskahretiđ alrćmda 1917 kemur t.d. ansi groddalega fram.  

Allar eru tölur ţessar frá Veđurstofunni, flestar prentađar frá 1957, en hinar óprentađar, en villur eru á ábyrgđ og skömm bloggarans en ţá líka heiđurinn af ađ hafa ţađ framtak ađ nenna ađ standa í ţessum fádćmum af einskćrri páska- og veđurgleđi og alrtúísksri ást á landi voru sem fer veđurbatnandi međ hverju ári.

Hlýjustu páskarnir í heild á landinu voru árin 2005 og 2003 en páskarnir árin 1948, 1968, 1973 og 1981 voru einnig mjög hlýir. Hlýjasti páskadagur og annar í páskum saman var áriđ 2003. Köldustu páskar eftir 1949 voru 1967 og 1961 en árin 1951, 1970 og 1953 voru einnig mjög kaldir. Kaldasti páskadagur og annar í páskum saman var áriđ 1961.

Sólríkustu páskarnir í Reykjavík voru áriđ 2000 ţegar heiđskírt var alla dagana í kaldri norđanátt en hlýju páskana 1973 var nćstum ţví engin sól. Á Akureyri voru páskarnir 1981 sólríkastir en köldu páskarnir 1970 sólarminnstir. Úrkomusömustu páskar í Reykjavík voru 1921 en úrkomulaust var páskana 1942 og 2000. Á Akureyri voru páskarnir 1959 (frá 1949) votastir en alveg ţurrt var 1981. Snjóţyngstu páskarnir í Reykjavík voru 1989, ţann alrćmda snjóavetur, en á Akureyri áriđ eftir.

Loks eru hér kort af Íslandi á hádegi fyrir hlýjustu og köldustu dagana yfir hátíđarnar frá 1949, fyrst hlýju, svo köldu. Ţađ er aldeilis munur á ţeim.

Skírdagur 2003 og 1953.   

Föstudagurinn langi 2003 og 1967.

Laugardagur fyrir páska 2005 og 1967. Laugardagurinn fyrir páska áriđ 1948 var líklega enn hlýrri en 2005.

Páskadagur 1956 og 1961.

Annar í páskum 1974 og 1961.           

Svo óska ég öllum andans upprisu um ţessa páska.

2003-04-17_12

1953-04-02_12

2003-04-18_12

1967-03-24_12

2005-03-26_12

1967-03-25_12

1956-04-01_12

1961-04-02_12

  1974-04-15_12

1961-04-03_12


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Ég er ađ hlusta á Árstíđirnar leiknar á harmoniku međan ég skođa ţessi merku kort, reyndar Bayan harmoniku, sem smíđuđ var í Sovétríkjunum og átti ađ verđa besta harmoníka í heimi- "sósíalísk harmoníka" - hún hljómar ansi vel verđ ég ađ segja!

María Kristjánsdóttir, 20.3.2008 kl. 17:26

2 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ég var hinsvegar ađ hlusta á Paganini tónleika frá Grafarvogskirkju á Rás 1 á međan ég skođađi ţetta en fiđlutónlist er líka ágćt međ veđurpćlingum. Ţađ er greinilegt á međfylgjandi kortum og tölum ađ ţađ er allra veđra von á páskum. Ţađ er líka greinilega ekkert vor um ţessa páska (nema náttúrulega fađir vor).

Emil Hannes Valgeirsson, 20.3.2008 kl. 17:52

3 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Sósíalisminn hljómađi einu sinni ljúflega. En nú vćntum vér upprisu herrans Krists. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 20.3.2008 kl. 17:53

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ég var ađ hlusta á allar passíur hins heilaga Heinrich Schutz, Jóhannesar, Lúkasar og Mattheusar.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 20.3.2008 kl. 17:54

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég er ađ vinna og stelst í ađ lesa ţetta í bútum öđru hvoru...  

Lára Hanna Einarsdóttir, 20.3.2008 kl. 17:56

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband