Er búsáhaldaglamur ţá ekki líka bannađ?

Lögreglan tók lúđrana af Sturla. Hún dreifđi líka blađi ţar sem segir ađ bannađ sé ađ vera međ ólćti á almannafćri.

Gott og vel. Ég var á Austurvelli ţegar mestu mótmćlin stóđu sem hćst í bókstaflegri merkingu  og var hávađinn ćrandi ţegar menn börđu potta og pönnur. Var ţá ekki veriđ ađ rjúfa bann? Var ekki veriđ ađ rjúfa ţetta bann sömuleiđis ţegar vörubílstjórar ţeyttu flautur sínar í mótmćlum? Og ađrir hafa reyndar líka ţeytt bílflautur í annars konar mótmćlum. 

Verđur ekki nćsta skref lögreglunnar ađ ráđast gegn mótmćlendum almennt vegna ţess ađ ţeir skapa lćti eđa hávađa á almannafćri? 

Nćsta skref verđur svo vćntanlega ađ banna mótmćli alveg.

Ţađ er full ástćđa til ađ mótmćla ţessari hentisemi lögreglunnar og gera ţađ ekki ţegjandi og hljóđalaust. 

Kom skipunin um lúđrabanniđ kannski frá Seđlabankanum og löggan ţorđi ekki annađ en ađ fara eftir henni? 


mbl.is Sturlu bannađ ađ ţeyta lúđra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţeir eru ađ reyna ađ finna leiđir til ađ láta okkur ţegja, en ţađ munu ţeir ekki geta, svo mikiđ er víst!

Allir ađ mćta viđ Seđló í fyrramáliđ, hávćrari en nokkru sinni fyrr!!

Gunnar (IP-tala skráđ) 11.2.2009 kl. 12:37

2 identicon

Mađur er búinn ađ taka ţátt í appelsínugulum mótmćlum, en núna virđist sem lítiđ breytist. Lögreglan er farin ađ stöđva mótmćlin međ vísan í lög. Hin nýja ríkisstjórn er ekki enn farin ađ slá skjaldborg um heimilin og núna er bara spursmál hvenćr ţađ sýđur endanlega uppúr og ţađ verđur uppreisn hreinlega.

Alfređ Guđmundsson (IP-tala skráđ) 11.2.2009 kl. 12:45

3 Smámynd: Emil Hannes Valgeirsson

Ć ég var nú orđinn frekar ţreittur á ţessum lúđri - heyrist alla leiđ heim. Pottaglamriđ er miklu heimilislegra.

Emil Hannes Valgeirsson, 11.2.2009 kl. 14:23

4 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Í sjálfu sér finnst mér allt í lagi ađ Sturla hafi fengiđ á lúđurinn. En er ţađ ekki byrjun á öđru verra?

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 11.2.2009 kl. 15:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband