Minnst sól í október

Ţađ er óneitanlega nokkuđ öfugsnúiđ ađ hlýjasti  október sem mćlst hefur í Reykjavík og á landinu sé jafnframt sá sem haft hefur minnst sólskin í höfuđstađnum. Ţađ var 1915  en ţá mćldust sólskinsstundar ađeins 17. Hitinn á landinu var hins vegar ţrjú og hálft stig yfir međallagi áranna 1961-1990. Sólskinsmćlingar voru ekki byrjađar á Akureyri ţetta ár. Lágmarkshitnn á landinu er sá hćsti sem mćlst hefur í október, -4,0 stig á Nefbjarnarstöđum á Úthérađi. Úrkoman var geysimikill 190% yfir međallaginu 1931-2000 á ţeim stöđvum sem allra lengst hafa athugađ og er ţetta líklega einn af ţremur úrkomusömustu októbermánuđum. Í Vestmannaeyjum hefur aldrei mćlst önnur eins úrkoma í okotóber síđan 1880 en ţrisvar áđur í Stykkishómi frá 1856. Mesti loftţrýstingur sem mćlst hefur á landinu í október var mćldur ţ. 15., 1045,5 hPa.

Október 1946 er sá nćst hlýjasti, reyndar svipađur og 1915, og hann er sá nćst sólarsnauđasti í Reykjavík, međ 31,7 sólarstundir. Á Akureyri er hann hins vegar fjórđi sólríkasti október og auk ţess sá hlýjasti sem mćlst hefur. Úrkoman var miklu minni en 1915, um 111%  og sérstaklega var ţurrt á austur og norđurlandi. Snjólag, sem mćlt hefur veriđ frá 1924, var ađeins 2% á landinu, ţađ nćst minnsta. Međaltaliđ 1961-1990 er 16%.

Október áriđ áđur, 1945, er sá ţriđji sólarminnsti í Reykjavík međ 32,3 stundir. Og hann er níundi hlýjasti október á landinu og var hitinn rúm tvö stig yfir međallagi. Úrkoman var undir međallaginu en ţó mikil á suđausturlandi, sú ţriđja mesta í október á Fagurhólsmýri frá 1923. Snjólag var 6%. Stríđsglćpamenn og kvislingar áttu ekki sjö dagana sćla í ţessum mánuđi. Stríđglćparéttarhöldin yfir nasistum  í Nurnberg hófust ţ. 19. en ţ. 23. var Vidkun Quisling tekinn af lífi í Noregi.

Og enn einn af tíu hlýjustu októbermánuđum á landinu kemst inn á listann yfir tíu sólarminnstu október í Reykjavík. Október 1959 er sá ţriđji hlýjasti á landinu, 3,3 stig yfir međallagi, en minna sólskin hefur ađeins mćlst fjórum sinnum í höfuđborginni, 40,6 stundir. Úrkoman á landinu var hátt um 160% og er ţetta einn af votviđrasömustu októbermánuđum en snjóhulan var ađeins 8%. Ađeins einu sinni hefur mćlst meiri úrkoma í október á Eyrarbakka, Vestmannaeyjum og Vík í Mýrdal.     

Ekki var langt í október međ sjötta minnsta sólskin, 1962, ţegar sólin skein í 41 stund. Á Reykhólum mćldist aldrei minni sól í október árin 1958-1988, ađeins 20 klukkustundir. Í lok mánađarins var snjódýpt mćld heill metri á Egilsstöđum og er ţađ mesta snjódýpt á landinu í október. Snjóhula var 18%. Minnstu munađi ađ ţetta yrđi síđasti mánuđur mannkynsins ţví Kúbudeilan hófst ţ.22. Fyrsta lag Bítlanna, Love me do, kom úr ţ. 5. og sama dag var fyrsta Bondmyndin frumsýnd. En ţ. 12. var kvikmyndin 79 af stöđinni frumsýnd á Íslandi, sama dag og Live me do, toppađi á enska vinsćldalistanum, í 17. sćti.

Október 1969 er sá fjórđi í röđinni í Reykjavík hvađ lítiđ sólskin varđar, 33 stundir. Á Sámsstöđum hefur enginn október mćlst međ minni sól, 29 klukkustundir. Snjóhula á landinu var 18% eins og 1962. Úrkoman var fremur lítil og hitinn um međallag. 

Tveir sólarlitlir októbermánuđur komu í röđ árin 1911 og 1912. Sá fyrri er tíundi í röđinni fyrir sólarleysi, 52 stundir, en sá síđari er sá sjöundi, 46 stundir. Báđir í hlýrra lagi, sá fyrri undir međallagi í úrkomu en sá síđari vel yfir ţví.   

Árin 1955 og 1956 komu líka tveir októbermánuđir í Reykjavík sem komast inn á topp tíu listann fyrir lítiđ sólskin og var sá fyrri nr. 8 en sá síđari nr. 9 og eru ţessir mánuđir međ 46,5 og 48 sólskinsstundir. Október 1955  er sá sjötti sólríkasti á Akureyri. Fyrra áriđ var fremur kalt og mjög ţurrt, ađeins ríflega helmingur af međalúrkomu. Mćldist aldrei ţurrari október í Ćđey í  Ísafjarđardjúpi frá 1954 og einnig viđ Hrútafjörđ  frá 1940. Hins vegar var fremur hlýtt en rosalegt og í votara lagi 1956.

Ekki er alveg ljóst hvađa október krćkir í fyrsta sćti á Akureyri fyrir sólarleysi. Áriđ 1958 voru mćlingarnar ekki alveg í lagi en ţćr sólarstundir sem mćldust voru einungis 11.  

Í október 1995, mćldust sólskinsstundir á Akureyri örugglega ađeins 18 en 14,2 á Melrakkasléttu og ţar hefur  aldrei mćlst jafn lítiđ sólskin í október og ekki mćlst sólarminni október á veđurstöđ. Tíđarfar var taliđ fádćma erfitt fyrir norđan og mjög var ţar úrkomusamt og einnig á austurlandi. Aldrei hefur  mćlst meiri úrkoma á Akureyri í október frá 1927, 176 mm. Norđan og norđaustanáttir voru algengastar vindátta. Hitinn var meira en hálft stig undir međallagi en landsúrkoman vel yfir ţví. Október á undan ţessum, 1994, er sá fimmti sólarminnsti á Akureyri međ 28 stundir. Hitinn var heilt stig undir međallagi en úrkoma í međallagi en snjólag 19% en var 20% 1995.     

Snemma á hlýindaskeiđi tuttugustu aldar komu ţrír mjög sólarlitlir októbermánuđur á Akureyri.  

Áriđ 1930 er sá ţriđji í röđinni fyrir lítiđ sólskin međ 25 klukkustundir. Úrkoman var í međallagi á landinu er mjög úrkomusamt var fyrir norđan en ađ sama skapi ţurrt sunnanlands. Hitinn var meira en heilt stig undir međallagi og snjólagiđ 24%. Austurbćjarskólinn tók til starfa ţ. 14., hitaveita Reykjavíkur ţ. 14. en ţ. 29. var Kommúnistaflokkur Íslands stofnađur og voru ţar allir rauđustu íslensku bolsarnir á einu bretti! Október 1938 er sá fjórđi sólarminnsti á Akureyri međ 26 sólarstundir. Mánuđurinn var í hlýrra lagi og úrkoman í rösku međallagi. Á vestanverđu norđurlandi var mjög úrkomusamt. Í Skagafirđi hefur aldrei mćlst önnur eins októberúrkoma á veđurstöđ og ađeins einu sinni á Blönduósi. Snjólag var í 9%. Ţann 5. hertóku Ţjóđverjar Tékkóslóvakíu. Október 935 er svo sá tíundi sólarsnauđasti á Akureyri međ 33 stundir. Hitinn á landinu var svipađur og 1930 en úrkoman um ţrír fjórđu af međallaginu en var mjög mikil á Akureyri, sú ţriđja mesta. Fremur mikil snjór var 16%.      

Október 1967, sá tíundi sólríkasti í Reykjavik er aftur á móti nr. 9 neđan frá á Akureyri međ 32 sólskinsstundir. Á Vopnafjarđarkauptúni var meiri úrkoma í ţrálátri norđaustanáttinni en ţar mćldist árin 1964-1993. En bćđi í Vestmannaeyjum og á Eyrarbakka er  mánuđurinn á topp tíu listanum fyrir ţurrviđri í október. Snjóhula var 18%. Ţann 9. var Che Guevara drepinn í Bolivíu. Seint í mánuđinum kom upp mikiđ mál varđandi stúlknaheimiliđ Bjarg á Seltjarnarnesi.

Nákvćmlega tíu árum seinna, 1979, kom sjöundi sólarminnsti október á Akureyri međ 31,8 stundir og og sá fremur hlýi otóber 1997 er međ sömu tölu. Fyrra áriđ var merkilegt ađ ţví leyti ađ ţá mćldist mesta mánađarúrkoma sem mćlst hefur í október á landinu, 772,2 mn á Kvískerjum og einnig mesta sólarhringsúrkoma, 242,7 mm sem mćldist ţann fyrsta  á sama stađ. Metiđ hefur síđan veriđ slegiđ. Tíđ var talin góđ á landinu, úrkoman um 50% fram yfir međallag og er mánuđurinn líklega á topp tíu votlistanum yfir landiđ. Hitinn var yfir međallagi og snjólagiđ var aeđeins 5%. Austan og suđaustanátt voru algengastar vindátta. Ţann 12. áriđ 1979 mćldist minnsti loftţrýstingur á jörđunni, 870 hPA í fellibyl á Kyrrahafi.  


Sólríkustu októbermánuđir

Viđbót 1.11: Síđasti október, 2012, reyndist vera sjötti sólríkasti október sem mćlst hefur í Reykjavík međ 122 sólarstundir og hnikast ţví röđin á ţeim mánuđum sem eftir eru af ţeim tíu sólríkstu sem hér er skrifađ um en ţeir eru ţá orđnir ellefu.   
 
Í öllum október er nóttin auđvitađ lengri en dagurinn. Ađeins nóvember til febrúar hafa minna sólskin ađ međaltali. Međaltal sólskinsstunda í október árin 1961-1990 í Reykjavík er 83,4 klukkustundir. Engir maímánuđir ţar hafa mćlt svo litla sól en hins vegar hafa fjórir júnímánuđur haft minna sólskin, sex  júlímánuđir og sex  ágústmánuđir, sá síđasti 1995. 

Sólríkasti október í Reykjavík frá 1911 er áriđ  1966. Ţá skein sólin í 148 klukkustundir. Fjölmargir mánuđir frá apríl til september hafa haft minna sólskin. Ţetta er nćst sólríkasti október á Sámsstöđum frá 1964 en sá sólarmesti á Hveravöllum 1965-2004, 98 stundir. Viđ Hveragerđi mćldist heldur aldrei meiri októbersól á árunum 1972-2000, 143 stundir. Ţá mun ţetta vera ţurrasti október á landinu síđan 1873 og var úrkoman ađeins 33% af međalúrkomunni 1931-2000 (sem hér er alltaf miđađ viđ) á ţeim stöđvum sem allra lengst hafa athugađ.  Í Vestmannaeyjum hefur aldrei mćlst ţurrari október frá 1880, 50,6 mm, og ekki heldur á Hólum í Hornafirđi (frá 1931), 33,0 mm  og ađeins einu sinni í  Vík í Mýrdal (frá 1925). Í Stykkishólmi er ţetta fjórđi ţurrasti október, allar götur frá 1856. Á Teigarhorni viđ Berufjörđ hefur ekki komiđ síđan eins ţurr október en ţar er ţetta sjöundi ţurrasti október frá 1873. Hitinn var nćstum ţví heilu stigi undir međallaginu 1961-1990 (sem hér er ávallt miđađ viđ um hitann). Nokkrir mjög kaldir dagar komu í byrjun mánađarins. Einnig var kalt kringum fyrsta vetrardag og síđasta dag mánađarins en annars var fremur milt. Hlýjast var í síđustu vikunni og sá 29. krćkti í dagshitamet í Reykjavík fyrir međalhita sólarhringsins. Og mánuđurinn var talinn mjög hagstćđur á suđur og vesturlandi vegna sólfars og snjóleysis en ţótti nokkuđ rysjóttur fyrir norđan. Snjólag á öllu landinu var 14% en međaltlaiđ 1961-1990 er 16%. Norđan og norđaustanáttir voru algengastar eins og ađ líkum lćtur.    

Október 1981 er sá nćst sólarmesti í Reykjavík međ 142 stundir en ađeins 39 á Akureyri. Á Sámsstöđum er ţetta sólríkasti október, 154 klukkustundir. Norđan og austanáttir voru algengastar en mánuđurinn var víđast hvar talinn mjög óhagstćđur nema helst á suđurlandi. Fyrstu tveir dagarnir settu dagshitamet í kulda í Reykjavík ađ sólarhringsmeđaltali. Ţetta er fjórđi kaldasti október á landinu frá 1873 og var hitinn rúm ţrjú stig undir međallagi. Ţá er ţetta snjóţyngsti október í mćlingasögunni. Snjólagiđ var 53% á landinu. Á Hólum í Hjaltadal, Sandhaugum í Bárđardal, Möđrudal og Brú á Jökuldal var alhvítt hvern dag.  Hvergi var alautt alla dagana og víđast hvar fyrir norđan og austan var enginn dagur alveg auđur. Mánuđurinn er einn af ţurrustu októbermánuđum og úrkoman var einungis um 55 % af međallaginu. Í Stykkishólmi og Eyrarbakka er ţetta sjötti ţurrasti október en fimmti ţurrasti í Vestmanneyjum. Á Andakílsárvirkjun hefur ekki mćlst ţurrari október f(rá 1950), 24,4, mm, og ekki í Vík í Mýrdal, 81,3 mm.

Ţriđji sólríkasti október í Reykjavik er 2002 en hann er ţar sá ţriđji sólríkasti međ 135 klukkustundir. Úrkoman var litiđ eitt yfir međallagi á landinu en hitinn var um 0,8 stig yfir ţví. Snjólag var 20%. Allmiklar andstćđur í hita voru í mánuđinum. Fyrsti dagurinn og sá sjötti settu dagshitamet ađ međalhita í Reykjavík og ţann annan fór hitinn á Reykhólum í 19,0 stig. Undir lok mánađarins mćldist hins vegar mesti kuldi sem mćlst hefur á landinu í október. Í Möđrudal mćldist frostiđ -22,0 stig á kvikasilfursmćli en á sjálfvirku stöđinni á Neslandatanga viđ Mývatn fór frostiđ niđur í -22,3 stig. Hvor tveggja ţann 28. 

Október 1926  er hins vegar sá nćst kaldasti á landinu, um ţrjú og hálft stig undir međalagi. Og hann er sá fjórđi sólríkasti i höfuđstađnum međ 127,5 sólarstundir. Loftvćgiđ var međ ţví allra mesta sem mćlst hefur í október í tćp tvö hundruđ ár. Mánuđurinn nćr líklega inn á topp tíu listann fyrir ţurrk eđa í ţađ minnsta nálćgt ţví, en úrkoman var meira en 50% af međallaginu ţeirra stöđva sem allra lengst hafa athugađ. Á  Eyrarbakka er ţetta sjötti ţurrasti október. Snjólag var mjög mikiđ, ţađ ţriđja mesta nokkru sinni, 42%. Á Húsavík var snjódýptin 65 cm ţann 14. en ţann dag kom út í Englandi sagan um Bangsimon eftir A.A. Milne.

Á ţriđja áratugnum eru tveir ađrir októbermánuđir á topp tíu sólarlistanum í Reykjavík. 

Áriđ  1923 er ţar sjöundi sólarmesti október međ 119 sólskinsstundir. Hitinn var um eitt stig undir  međallagi landsins. Fremur var ţurrt og var úrkoman ađeins ţrír fjórđu af međallaginu. Í Vestmannaeyjum er ţetta reyndar nćst ţurrasti október sem mćlst hefur en sá áttundi í Stykkishómi.   

Október 1928 var annálađur góđviđrismánuđur, stilltur, bjartur og hlýr, hitinn um 1,3 yfir međallaginu. Ţetta er hlýjasti oktober á landinu af ţeim tíu sólríkustu í Reykjavík. Hann skartar snjóléttasta október sem mćlst hefur á landinu međ ađeins 1% snjólag. Alls stađar nema á sjö stöđvum var alautt en á ţessum sjö voru 1-3 alhvítir dagar og mesta snjódýpt sem mćld var í mánuđinum öllum var 1 cm! Mánuđurinn var örlítiđ ţurrari en 1926 og er áttundi ţurrasti október í Reykjavík. Einstaklega ţurrt var í Borgarfirđi. 

Áriđ 1960 var október einnig mikill góđviđrismánuđur. Og loftvćgi var ţađ mesta í október frá  1926 fyrir utan áriđ 1983. Ţetta er sjötti sólríkasti október í Reykjavík međ 120 sólarstundir en sá nćst sólríkasti á Akureyri ţar sem sólskinsstundirnar voru 100. Á Melrakkaslettu (1957-1999) mćldist ekki sólríkari okótóber, 88 stundir. Hitinn var heilt stig yfir međallagi á landinu en úrkoman var ađeins  um 42% af međallaginu og er ţetta međ ţurrustu októbermánuđum. Á Hallormsstađ mćldist aldrei minni úrkoma í október (1937-1989) og heldur ekki á Nautabúi í Skagafirđi (1946-2004). Ţetta er nćst snjóléttasti október á landinu (ásamt 1946, 1976 og 2000), eftir  frćnda sínum október 1928, međ snjólag upp á 2%. Ekki spillti ţađ nú haustblíđunni í höfuđborginni ţetta áriđ ađ nóvember reyndist svo sá sólríkasti sem mćlst hafiđi ţá (og er enn sá nćst sólríkasti) og var auk ţess hlýr en ekki kaldur!  

Tíundi sólríkasti október i Reykajvík er hafísaáriđ 1967 međ 116 stundir. Hitinn var rúmlega eitt stig undir međallagi. Feiknarlegt kuldakast gerđi upp úr miđjum í mánuđinum. Dagarnir 16. og 17. settu dagshitamet fyrir međalhita í kulda í Reykjavík. Á Kornvelli viđ Hvolsvöll fór frostiđ ţ. 17. í -19,0 stig sem er mesta frost sem mćlst hefur á láglendi á landinu í október. Mánuđurinn er ţurrasti október á Hćli í Hreppum frá 1927, 33,7 mm, en sá fimmti ţurrasti á Eyrarbakka og sjötti í Vestmannaeyjum.  Úrkoman var um 68% af međallaginu en snjólagiđ var 22%. 

Níundi sólríkasti október í Reykjavík er hins vegar 1998 međ 117 klukkustundir.  Hitinn var um hálft annađ stig undir međallagi landinu í heild en úrkoman um 62% af međallaginu. Sagt var ađ mánuđurinn hafi sýnt á sér flestar hliđar, framan af var var mild og góđ sumartíđ um norđvestanvert landiđ en um miđjan mánuđ skall á vetur međ miklum snjó fyrir norđan en sunnanlands var kalt og ţurrt. Snjólag var nokkuđ mikiđ,32%. Ađeins var alautt allan mánuđinn á einni veđurstöđ.   

Síđasti október í Reykjavík í tíma sem nćr inn á topp tíu sólarlistann er 2006 en hann er ţar sá fimmti sólríkasti međ 124 klukkustundir. Hitinn var 1,6 stig yfir međallagi en úrkoman um 17% fram yfir međallag en snjólagiđ var 9%. Hlýtt var, hitinn 0,6 yfir međallagi. 

Á Akureyri er október 1974 sá sólríkasti međ 103,5 klukkustundir en međaltaliđ 1961-1990 er 51 stund. Á Hólum í Hornafirđi er ţetta einnig sólríkasti október (frá 1958) međ 135 stundir. Athyglisvert  er ađ nćsti október, hinn hlýi 1975, er sá sólarminnstí á Hólum í Hornafirđi, 26 klukkustudnir. Á Hallormsstađ er ţetta nćst sólríkasti október. Í Reykjavík voru sólarstundirnar nánast nákvćmlega í međallaginu 1961-1990. Hitinn var rétt yfir međallagi á landinu en úrkoman um 13%  fram yfir ţađ og snjólagiđ var 10% en  víđast hvar var alautt allan mánuđinn á suđurlandi.

Október 1986 er einna merkilegastur fyrir ţađ ađ ţá mćldist minnsta međalloftvćgi í nokkrum október.  Ţađ var lćgst 988,4 hPa í Stykkishólmi en 991,4 hPa í Vopnafirđi og á Eyvindará. Í Reykjavík var ţađ  989,9 hPa. Veđur ţóttu nokkuđ rysjótt nema á austur og norđurlandi. Á Akureyri er ţetta ţriđji sólríkasti október međ 94 sólarstundir Á Hallormsstađ er ţetta hins vegar sólríkasti október en ţar skein sólin í 89 klukkustundir. Ţurrviđrasamt var á sólskinssvćđinu en úrkoman í heild um 15%  fram yfir međallagiđ okkar en hitinn var nćstum ţví hálft annađ stig undir međallaginu. Snjólag var 30%. Ţann 11. hófst leiđtogafundurinn frćgi í Höfđa. 

Október 1946 er sá fjórđi sólríkasti á Akureyri en sólargćđunum var ćđi misskipt milli landshluta ţví ađeins einu sinni hefur mćlst minna sólskin í Reykjavík. Úrkomunni var líka misskipt. Hún var um 11% umfram međallagiđ á ţeim stöđvum sem lengst hafa athugađ en ţetta er  nćst ţurrasti október sem mćlst hefur á Dalatanga (frá 1938) og sá ţriđji á Akureyri. Hins vegar er ţetta ţriđji úrkomusamasti október á Hćli í Hreppum. Snjólagiđ var ţađ nćst minnsta í október 2% (ásamt 1960, 1976 og 2000). Ţetta er enda annar hlýjasti október á landinu í heild, nćr ţrjú og hálft stig yfr međallagi, en sums stađar sá allra hlýjasti, ţar á međal á Akureyri.  

Október 1939, sem kom í kjölfar hins rómađa ofursumars 1939 er ekki ađeins sá sjötti hlýjasti á landinu, tćp ţrjú stig yfir međallagi, sá fimmti sólríkasti á Akureyri, 86,5 stundir, heldur er hann einnig sá ţurrasti sem mćlst hefur á Akureyri,0,7 mm, frá 1927. Hann er einnig ţurrasti október sem mćlst hefur á Grímsstöđum (frá 1934), 0,6 mm, Raufarhöfn (1933), 7,0 mm  og Sandi í Ađaldal (1934-2004), 2,4 mm. Hann var og sjaldgćflega ţurrviđrasamur  á Tröllaskaga, Ströndum og á Vestfjörđum. Snjólagiđ var 5%.  Ţann fyrsta héldu Ţjóđverjar inn í Varsjá í Póllandi.

Áriđ 1955 kom sjötti sólríkasti október á Akureyri međ 84 sólskinsstundir. Hann er hins vegar sá áttundi sólarminnsti í Reykjavík. Hitinn var í tćplega eitt stig undir međallagi á landinu en úrkoman ađeins liđlega helmingur af međallaginu. Snjór var í minna lagi, 11% , en víđast hvar alautt á suđur og vesturlandi.  Bandaríska nóbelsskáldiđ kom til landsins og ţ. 27. var tilkynnt ađ íslenska skáldiđ Halldór Kiljan Laxness hlyti bóbelsverđlaunin ţetta áriđ. 

Október 1973 byrjađi strax fyrstu nóttina međ mesta hita sem mćlst hefur á landinu í október en á Dalatanga mćldust ţá 23,5 stig og yfir tuttugu stig á fjórum öđrum stöđvum. Ţetta er sjöundi sólríkasti október á Akureyri međ 81 stund. Reykjavík skaut ţó höfuđstađ norđurlands ref fyrir rass međ 87 stundum en ţar kemst mánuđurinn ţó ekki inn á topp tíu sólarlistann. Hiti mánađarins á landinu var nákvćmlega í međallaginu 1961-1990 en úrkoman var dálítiđ yfir međallaginu 1931-2000. Hún var ţó mjög mikil á suđurlandi og sú níunda mesta í október á Eyrarbakka međ sína löngu en ţó dálítiđ sundurslitnu mćlingasögu. Snjólag var minna en í međallagi, 13%.

Áttundi sólríkasti október á Akureyri er 1978 međ 70,5 sólskinsstundir. Hitinn var í rúmu međallagi á landinu en úrkoman í tćpu međallagi en snjólagiđ var 13%. Vígahnöttur sást ţann 24. víđa á suđurlandi.  Áriđ 1999 var níundi sólríkasti október á Akureyri međ 67,9 sólarstundir. Úrkoma mátti heita í međallagi á landinu en hitinn heilt stig yfir ţví. Snjólag var ađeins 8%.

Tíundi sólarmesti október á Akureyri er 1992 međ 67,6 sólarstundir. Úrkoman á landinu var um 67%, snjólagiđ 11%, en hitinn um međallag. Mjög hlýtt var ţann 7. og fór hitinn ţá í 21,7 stig á Dalatanga og Neskaupstađ og er ţađ dagshitamet á landinu. Ţau met fyrir alla daga og margt fleira ţarft og gagnlegt má sjá í hinu alrćmda fylgiskjali!  

 


Enn ein nýjung í fylgiskjali

Bćtt hefur veriđ dálki í fylgiskjaliđ međ međaltali lágmarkshita hvers dags í Reykjavík frá 1920. Hann er viđ hliđina á sambćrilegum dálki varđandi hámarkshitann. 

Í fylgikskjalinu er ţví hćgt ađ sjá, fyrir utan dagleg veđrabrigđi, mesta og minnsta međalhita sem mćlst hefur hvern dag í borginni, hćsta og lćgsta hita hvers dags gegnum árin og auk ţess lćgsta hámarkshita sem mćlst hefur dag hvern. Og einnig er hćgt ađ sjá hćsta og lćgsta hita og međalhita sem mćlst hefur á Akureyri dag hvern og daglegan hámarkshita á landinu og međaltal hámarkshita hvers dags á landinu.

Eitthvađ fleira? Ţetta er orđiđ svo mikiđ ađ mađur ruglast sjálfur!

Og er ţó von á meiru! 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband