Tvö október sólarhringsúrkomumet fallin

Aðfaranótt 6. október féllu a.m.k. tvö sólarhringsúrkomumet í október á veðurstöðvum. 

Á Mánarbakka féllu 39,2 mm, en áður hafði mest komið 37.1 mm, þ. 28. 1972. Athuganir frá janúar 1957.

Í Litlu-Ávík mældust 37,9 mm, en  áður mest 30,6 mm, þ. 21. 1996. Stöðin hefur mælt frá 1995. 

   


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband