Tuttugu stiga hiti ea meira aprl

Hiti hefur nokkrum sinnum komist tuttugu stig ea meira aprl landinu. a gerist fyrst svo rruggt s 25. aprl 1984. fr hitinn 20,4 stig Vopnafjararkauptni, 20,1 Neskaupsta og 20,0 stig Seyisfiri. Glaaslskin var norur og austurlandi. Daginn eftir geri Seyisfjrur enn betur og mldist ar hitinn 21,0 stig. Var a mesti hiti sem mlst hefur landinu aprl fram til rsins 2003.Mealhiti ess dags Akureyri var 14.7 stig sem tti mjg gott um hsumari og er a mesti mealhiti nokkurs aprldags ar. Hl h var austan og suaustan vi landi og hltt hloftunum eins og sj m kortinu fyrir kl 24 ennan dag sem snir hitann 850 hPa fletinum um 1400 metra h.a stkkar vi lauflttan smell!

rrea00219840426_1280622.gif

ri 2003 mldist tuttugu stiga hiti ea meira dagana 18. og 19 aprl. Fyrri daginn, sem var fstudagurinn langi, slrkur vel, var aprlmeti slegi landinu egar hitinn fr 21,1 stig Sauanesi. Sama dag fr hitinn 20,8 stig Mifjararnesi, 20,6 Skjaldingsstum Vopnafiri, 20,4 Raufarhfn og 20,0 stig Mnrbakka. Hva slarhringsmealtal snertir er etta reyndar hljasti aprldagur landinu, 11,1 stig, fr 1949 a telja en fr v ri liggja dagsmealtl lausu. etta er um a bil 9 stig yfir langtmameallagi dagsins. Og dagurinn er lka me hsta mealtal lgmarkshita aprldegi, 7,5 stig og er hinn mikli mealhiti ekki sst v a akka. Mealhitinn Akureyri var aeins 0,1 stig undir metdaginum 1984. Nsta dag sl Hallormsstaur dags gamalt aprlmeti fyrir hmarkshita me hita upp 21,4 stig en Neskaupsta fr hitinn 20,9 stig en, 20,8 Vestdal Seyisfiri, 20,7 Hsavik, 20,2 stig Svnafelli thrai og 20,0 stig sbyrgi og Dalvk. essi dagur var svalari en s er undan kom me mealhita upp 7,5 stig.essa daga var h yfir Norurlndum og hlr hll yfir Norusj og hl tunga langt norur hf og var sland vesturjari hennar. korinu m sj veur landinu hdegi fstudaginn langa 2003. Bjart var norur og austurlandi og hiti 18 stig Raufarhfn!

2003-04-18_12_1280624.gif

aprl 2007 komu tvr tuttugustigasyrpur me um riggja vikna millibili og verur a a teljast einsdmi. S fyrri var strax 3. aprl en mldust 21,2 stig Neskaupsta og 20,9 Kollaleiru Reyarfiri. Vestantt var me hlrri h fyrir sunnan land.

Tvo sustu dagana, sem voru bjartir norur og austurlandi, kom svo mesta hitabylgja aprl landinu sem mlingar n yfir. Fr hitinn til dmis 23,0 stig sbyrgi, sem er aprlmet landinu, 22,0 Mruvllum Hrgrdal, 21,9 Staarhli, sem er mesti aprlhiti mannari veurst, 21,7 stig Vgeirsstum og 21,5 stig Akureyri og Lerkihl Vaglaskgi. Alls mldist tuttugu stiga hiti ea meira 17 veurstvum, ar af fjrum mnnuum ea tp 9% stva. ar me er etta hitavnasti aprldagur sem mlst hefur fyrir hmarkshita og skartar slandsmetinu, 23,0 stig sbyrgi eins og ur segir. Daginn eftir mldist tuttugu stiga hiti ea meira fjrum stvum og ar af remur mnnuum. Hljast var 21,6 stig Vgeirsstum. Fjldi aprlhitameta voru slegin essa daga hitinn hafi ekki n 20 stigum flestum stvum. Enn var h fyrir suaustan land og hl tunga l beint yfir landi r suaustri Hva mealhita snertir skkuu essir dagar ekki 18. april 2003. Mealhiti eirra landinu voru 10,4 og 10,8 stig. Hins vegar er s 29. me hsta mealtal hmarkshita nokkurs dags aprl, 15,0 stig en dagurinn undan me 14,7 stig og dagurinn eftir 14,6 stig. essir rr dagar 28.-30. aprl flagga v mesta hmarkshita aprldaga fr a.m.k. 1949. S fjri er svo 18. aprl 2003, dagurinn me mesta mealhitann, me 14,0 stig a mealtali hmarkshita. kortinu sst standi 850 hPa fletinum mintti 30. aprl 2007. a stkkar ef smellt a og verur larger than life!

rrea00220070430.gif

ann 9. Aprl ri 2011 mldist hitinn Skjaldingsstum 20,2 stig. San hefur ekki mlst 20 stiga hiti landnu aprl.

Tuttugu stiga hiti ea meira aprl hefur aeins mlst stvum norausturlandi til austfjara, nnar til teki fr Dalvik austur um a Reyarfiri, a einni veurst undanskilinni. Brsastum Vatnsdal mldust 20,3 stig hitadaginn mikla 29. April 2007. Veurstvar eru n miklu fleiri okkar ld en nokkru sinni fyrr og eflaust hefi einhvers staar mlst tuttugustiga aprlhiti hlindaskeiinu fyrri hluta 20. aldar ef veurstvar hefu veri jafn margar og n og jafnvel rum tmabilum. Reyndar er til skr mling Seyisfiri upp 21,4 stig 16. aprl 1908. En einhvern veginn finnst manni a ekki srlega sannfrandi fremur hltt hafi veri. etta var lesi mli athugunartma en hmarksmlir var ekki stanum.

essu sambandi m muna a einu sinni hefur mars mlst 20,5 stiga hiti. a var Kvskerjum hinn 29. ri 2012.

Mesti aprlhiti sem mlst hefur Vestfjrum er 17,7 stig Hlum Drafiri . 29. ri 2007. vesturlandi hefur mest mlst daginn eftir, 19, 2 stig sgari Dlum. suvesturlandi, fr Mrdal til Reykjavkur hefur mlst mest 16,7 stig . 29. ri 2007 Smsstum Fljtshl. ri 1975 mldust svo snemma sem 3. aprl 16,0 stig Vatnsskarshlum og 15,8 stig Vk Mrdal og var a sannarlega venjulegt veuratvik. Suausturland er eini landshlutinn sem ekki aprlmeti fr hitabylgjunni 2007. ar hefur mesti aprlhiti ori 18,4 stig . 27. Fagurhlsmri gosagna veurri 1939. Mesti aprlhiti Reykjavk er aeins 15,2 stig fr eim 29. ri 1942.

sumardeginum fyrsta hefur aldrei mlst tuttugustiga hiti landinu. Litlu munai eim degi 1976 egar hitinn Akureyri fr 19,8 stig hinn 22.


venjulegur slskinsdagur

gr skein slin Reykjavk 11,4 klukkustundir. a gerist alloft a sl skn lka miki ea meira ennan almanaksdag. etta er mjg snemma vors og ess vegna verur hiti aldrei srlega mikill slka slskinsdaga. Stundum hefur jafnvel ekki hlna allan daginn rtt fyrir miki slskin.

En ru mli gegndi um grdaginn. komst hitinn 11,2 stig kvikasilfursmlinum en 11,7 sjlfvirka mlinum. Hitinn var yfir tu stigum samfellt fr um klukkan 2 til 6 sdegis. Mealhiti slarhringsins var 6,1 stig sem er svo sem ekkert srstakt og mjg klnai egar kvlda tk.

Mesti hiti sem mlst hefur ennan dag hinga til kvikasilfursmli Reykjavk er 11,4 ri 1945 en mtti heita slarlaust. Hitinn gr er v nst mesti hiti sem mlst hefur ennan dag kvikasilfursmli en ef mia er vi sjlfvirka mlinn hefur aldrei mlst jafn mikill hiti 14. aprl Reykjavk.

Og etta er langmesti hiti sem komi hefur Reykajvk miklum slskinsdegi (yfir tu klukkutunda sl) essari dagsetningu. Ara slka daga hefur hitinn ekki nlgast tu sitgin.

Va var hltt. Hiti komst yfir tu stig fjlmrgum veurtvum, mest 12,1 stig Smsstum Fljtshl og Skrauthlum Kjalarnesi. Miklu meiri hiti hefur oft mlst essum rstma landinu og lka Reykjavik en hva borgina snertir hefur a veri skjuu veri.

En a sem gerir grdaginn sem sagt alveg srtakan fyrir hfurborgarba er a a aldrei hefur hiti stigi eins htt glampandi sl 14. aprl sem einmitt gr.


Sumar og haust

N fum vi vonandi sjheitt hitabylgjusumar. a lur fyrr en varir og vi tekur stormasamt kosningahaust. a er a segja ef ekki skellur strax pningsvetur Jns Gunnarssonar!


Undarlegar frttir af veri

Rtt einu sinnu birtist fjlmili undarlegar frttir af veri sem hreinlega er ekki hgt a taka alvarlega.

Hrarbylurinn mikli austursturstrnd Bandarkjanna skilai snjdpt Central Park i New York upp 63 cm. Mlingar eru fr 1869. etta er meiri snjdpt en nokkru sinni hefur mlst Reykajvk au um a bil 90 r sem mlt hefur veri. Aldrei hefur ar mlst meira en 57 cm og aeins einu sinni yfir 50 cm. Mesta snjdpt Reykjavk eftir mikla hriarbylji er rmir 40 cm. a gerist srasjaldan og engan vengin "venjulegum snjkomum" en frttinni er sagt a essi snjkoma vestra s svona eins og venjuleg slensk snjkoma. Og a er af og fr a slkt s "algengt veur Vesturb Reykjavkur" eins og lka segir frttinni.

egar venjuleg veur koma erlendis tala islenskir fjlmilar gjarna vi einhverja slendinga sem staddir eru svinu sem oft koma me lka steypu og essari frtt. Og steypunni er svo slegi upp fyrirsgn eins og hn s efaur sannleikur.

Afhverju taka fjlmilar ekki upp reianlegar frttir um svona veur fr bandarskum frttamilum sta ess a birta tma dellu eftir einhverjum sem greinilega hafa engan sans fyrir veri, hvorki Amerku ea Vesturb Reykjavkur?

etta gerist varla egar um annars konar frttir er a ra en veur. En er allt bolegt.

Hrer hgt a lesa mislegt um etta veur austurstrnd Bandarkjanna.


mbl.is Eins og mealveur Vesturbnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fylgiskjali httir

nokkur r hefur essi bloggsa birt daglegt fylgiskjal um msa veurtti fyrir Reykjavik,Akureyri og allt landi. Skjali hefur alltaf veri virkt, jafnvel daga sem engar njar bloggfrslur hafa komi.

etta hefur veri talsver fyrirhfn.

N egar mlihttum fyrir hita iReykjavk hefur veri breytt er fyrirhfnin enn meiri og svo vlin a engu tali tekur.

g nenni ekki a standa essu lengur fr og me njrsdegi.

Hins vegar mun g kannski enn um sinn ef tkifri gefst blogga umveurfarslegt efni ea eitthva sem kemur upp daglegu veri.

etta fylgkiskjal var auvita einkaframtak og enginn hefur veri a bija mig um a!

Eigi a sur kann g Veurstofunni litlar akkir fyrir a vera starin a strskaa veurmlingar landinu. Og a n ess a lta svo lti a nefna a einu ori vi almenning.

a er hreint t sagt hrokafull stofnanahegun og samrmanleg ntmahttum um upplsingar til almennings.

eir sem fylgdust me fylgiskjalinu voru mjg stugur hpur og g akka eim fyrir hugann.


Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband