Undarlegar frttir af veri

Rtt einu sinnu birtist fjlmili undarlegar frttir af veri sem hreinlega er ekki hgt a taka alvarlega.

Hrarbylurinn mikli austursturstrnd Bandarkjanna skilai snjdpt Central Park i New York upp 63 cm. Mlingar eru fr 1869. etta er meiri snjdpt en nokkru sinni hefur mlst Reykajvk au um a bil 90 r sem mlt hefur veri. Aldrei hefur ar mlst meira en 57 cm og aeins einu sinni yfir 50 cm. Mesta snjdpt Reykjavk eftir mikla hriarbylji er rmir 40 cm. a gerist srasjaldan og engan vengin "venjulegum snjkomum" en frttinni er sagt a essi snjkoma vestra s svona eins og venjuleg slensk snjkoma. Og a er af og fr a slkt s "algengt veur Vesturb Reykjavkur" eins og lka segir frttinni.

egar venjuleg veur koma erlendis tala islenskir fjlmilar gjarna vi einhverja slendinga sem staddir eru svinu sem oft koma me lka steypu og essari frtt. Og steypunni er svo slegi upp fyrirsgn eins og hn s efaur sannleikur.

Afhverju taka fjlmilar ekki upp reianlegar frttir um svona veur fr bandarskum frttamilum sta ess a birta tma dellu eftir einhverjum sem greinilega hafa engan sans fyrir veri, hvorki Amerku ea Vesturb Reykjavkur?

etta gerist varla egar um annars konar frttir er a ra en veur. En er allt bolegt.

Hrer hgt a lesa mislegt um etta veur austurstrnd Bandarkjanna.


mbl.is Eins og mealveur Vesturbnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fylgiskjali httir

nokkur r hefur essi bloggsa birt daglegt fylgiskjal um msa veurtti fyrir Reykjavik,Akureyri og allt landi. Skjali hefur alltaf veri virkt, jafnvel daga sem engar njar bloggfrslur hafa komi.

etta hefur veri talsver fyrirhfn.

N egar mlihttum fyrir hita iReykjavk hefur veri breytt er fyrirhfnin enn meiri og svo vlin a engu tali tekur.

g nenni ekki a standa essu lengur fr og me njrsdegi.

Hins vegar mun g kannski enn um sinn ef tkifri gefst blogga umveurfarslegt efni ea eitthva sem kemur upp daglegu veri.

etta fylgkiskjal var auvita einkaframtak og enginn hefur veri a bija mig um a!

Eigi a sur kann g Veurstofunni litlar akkir fyrir a vera starin a strskaa veurmlingar landinu. Og a n ess a lta svo lti a nefna a einu ori vi almenning.

a er hreint t sagt hrokafull stofnanahegun og samrmanleg ntmahttum um upplsingar til almennings.

eir sem fylgdust me fylgiskjalinu voru mjg stugur hpur og g akka eim fyrir hugann.


rkomumet janar

ennan dag, 10. janar, ri 2002 mldist mesta slarhringsrkoma sem mlst hefur nokkrum mnui landinu veurst. rkoman var 293,3 mm Kvskerjum. etta er talsvert meiri rkoma heldur en a mealtali mlist fyrstu rj mnui rsins Reykjavik og reyndar meiri rkoma heldur en einstaka sinnum hefur mlst heilu ri eim veurstvum ar sem rkoma er jafnai ltil. einum slarhring! etta gerist mikilli sunnantt og fr hiti ennan dag 15,8 stig Eskifiri og 15,0 Dalatanga.

Mikil hlindi voru framan af mnuinum og ann 6. mldist mesti hiti sem mlst hafi Reykjavk janar, 10,6 stig (var slegi . 4. 2014,10,7). Sama dag mldist mesti janarhiti Borgarfiri, 11,8 stig Hvanneyri og 11,2 stig Stafholtsey. En hsti hiti mnaarins veurst kom ann 6. egar 16,2 stig mldust Seyisfiri og sama dag fauk janarmeti Nautabi Skagafiri ar sem hitinn fr 12,5 stig. ann 16. kom mesti janarhiti sem mlst hefur vi Mvatn, 10,2 stig Reykjahl. suaustanveru landinu voru janarhitamet einnig slegin mnuinum, 10,6 stig .7 Kirkjubjarkalustri en daginn ur 10,6 stig Vk Mrdal og sama dag og aftur ann nsta 10,0 stig Vatnsskarshlum. Loks voru met slegin suurlandsundirlendi, 11,3 stig Hellu .6. og sama dag 10,2 stig Jari Biskupstungum og Hjararlandi og 10,0 stig . 4. ykkvab. Sasta rijung mnaarins klnai mjg svo mealhiti alls mnaarins var ekki kja hr hann vri vel yfir meallagi.

Mnaarkoman Kvskerjum ennan mnu ri 2002 var 905,3 mm og er a mesta mnaarrkoma sem mlst hefur veurst janar og s nst mesta nokkrum mnui. etta er einum mnui rmum 20 mm meiri rkoma en mealrsrkoman Reykjavk essari ld. Fagurhlsmri og Snbli var rkoman einnig s mesta sem mlst hefur janar.

Janar 2002 var vi engan veginn hversdagslegur vetrarmnuur.


Bei eftir storminum

ntt fr frosti Mrudal Fjllum -21,0 stig hgum vindi.

Snjdptin Reykjavik er n fallin niur 28 sentmetra. Hn er ekki lengur meal mestu snjdptar landinu eins og hn var um tma en s mesta sem fregnir eru af llu sunnanveru landinu, sunnan Borgarfjarar.

Mest er snjdptin nna hins vegar vi Skeisfossvirkjun Fljtum, 86 sentmetrar. Akureyri er hn 70 sentmetrar.

Og n bum vi eftir storminum gurlega. Vindhrainn er kominn upp 25m/s Strhfa.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Enn btir snjinn Reykjavk

Snjdptarmeti Reykjavk desember hefur n enn veri slegi. Snjdptin var 44 cm morgun. a er reyndar meiri snjdpt nokkrum mnui san um mnaarmtin janar febrar ri 1952 en komst snjdptin sama snjakastinu 42 cm ann 31. janar og 48 cm 1.og 2. febrar. Mest hefur snjdptin Reykjavk mlst 55 cm 18. janar 1937. S snjr st afar stutt vi. Varla gafst rrm til a mla hann!

Snjrinn dag er s riji mesti nokkrum mnui sian mlingar hfust fyrir rmum 90 rum Reykjvik.

g man vel eftir essum snj 1952 sem barn Laugarneshverfinu. Hann hvarf ekkert strax.

etta er sem sagt aftakastand sem Reykvkingar geta bist vi a upplifa svo sem einu sinni ea tvisvar vi sinni. a hefur v lti upp sig a segja: "vi bum slandi" ea "svona er sland" eins og sumir eru a segja nna eirri meiningu a etta s svo alvanlagt slenskt stand. a er a nefnilega alls ekki fyrir Reykjavik nema margra ratuga fresti a mealtal.

Vi sasta bloggpistil hr undan fylgir skjal um snjalg Reykjavk fr v Veurstofan var stofnu. ar sst hve Reykjavk er rauninni snjlttur staur.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband