Frsluflokkur: Bloggar

Flestir og fstir slardagar Reykjavk a sumri

sasta bloggpistli geri g grein fyrir v hve margir a mealtali eir dagar vru sem slin skn 10 klukkustundir Reykjavk mnuina jn til gst rin 1987-2016. Kalla g slardaga ea slskinsdaga. eir voru essi r 8,3 jn, 8,0 jl og 7,0 gst en 23,3 yfir alla rj mnuina.

etta er mealtal 30 ra en frbrigi vi a eru mikil milli ra. Hr veri fari nokku a og ekki aeins 30 r heldur eins langt aftur og daglegar slskinsmlingar n,ri 1923.

Flestir hafa essir slardagar veri sumari 1928 egar eir voru 41 og nstflestir ri eftir en voru eir 40. Sumari me rija flesta slardaga og flesta okkar ld er 2012 egar essir dagar voru 38. nnur sumur me marga slskinsdaga eru 35 dagar 1931 og 1943,34 dagar sumari 1927 og 33 dagar rin 1924,1946,1960 og 2011.

Fstir voru slskinsdagarnir sumari 1925, tu a tlu og ellefu ri 1975, 1976, 1983 og 1955, hi frga arkatpiska rigningarsumar ar sem 9 slardagar voru jn en aeins 1 jl og 1 gst! Sumari 1983 var a kaldasta sem komi hefur Reykjavk 20. ld og san. nnur sumur me fa slardagar voru 1950, tlf (en a var mjg hltt) og 1969 en sumari 1947 var me rettn slskinsdaga. a sumar okkar ld sem fsta hafi slskinsdagana var 2003 en voru eir 14 en 15 sumari 2013 sem margir virast minnast sem leinda sumars.

Hva einstaka sumarmnui varar hafa flestir slardagar veri 20 jni 1928, 19 jn 2012, tjn 2008, sautjn 1924 og sextn jn 1927, 1952 og 1991. Jn 1928 er sem sagt s sumarmnuur sem flesta hefur haft 10 klukkustunda slskinsdaga. Hann er jafnframt s mnuur llu landinu sem hefur flestar mldar slskinsstundir alls,338,3.

Fstir slarsdagar jn voru ein 1988 en tvr 1986, 1970 og 1960. Og arna glittir a mikla stuglyndi sem einkennir slenskt veurfar. Eftir hinn slarlitla jni 1960 fylgdi hi mikla slar og ga sumar sunnanalands og eftir jn 1970 kom nst slrkasti jl Reykjavk en reyndar lka einn s kaldasti.

Flestir slardagar jl voru einmitt 1960, 15 a tlu en einnig 1958, 1970 og 1974. Fjrtn slardagar voru jl 1966, 1936 og 1939 en sast taldi mnuurinn er s jl sem flestar slskinstundir hefur haft samtals Reykjavik, 308,3. okkar ld hafa tu stunda slardagar jl aldrei veri fleiri en 13, ri 2009 og svo fyrra.

Fstir slskinsdagar jl Reykjavk voru einn 1989 og svo nttrlega 1955! Tveir voru slardagarnir jl 1949 og 1950 sem var venjulega hlr jli. Fstir okkar ld voru 14 dagar ri 2014.

Flestir slardagar i gst voru einmitt lka 1960 en voru eir 16 og einnig 1929. Fjrtn voru eir gst 1964 og 1943 (bir sktkaldir) en rettn 2010, 1985 og 1956. S sast nefndi er eini gstmnuurinn sem frost hefur mlst Reykjavk.

eir gstmnuir sem boi hafa upp fsta tu stunda slardagar voru 1945, 1976 og 1983 sem voru alveg grjtharir me einn slskinsdag. Og svo nttrlega gst 1955!

Eins og g drap sasta pistli er september ekki inni essum slskinsleik af v a voru 10 klukkustunda slskinsdagar a mealtal aeins rr rin 1987-2016. ess m geta a flestir voru slkir dagar tu september 1957, eftir a ga slskinssumar, en fstir 1938,1942,1943,1945,1946 og loks 2014 en voru engir slkir dagar!

N er a v miur svo a mikil sl a sumri Reykjavk er engin trygging fyrir hlindum og virkilegu sumarveri, stundum jafnvel vert mti. t a verur fari nsta pistli.

a er a segja ef slinni knast a lta sj sig til a hfa upp andrki og slskinsskapi!

Fylgiskjali sem komi er inn snir etta allt skrt og greinilega.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hva eru margir gir slardagar sumrin Reykjavk

Af llum eim stum ar sem slskin hefur veri mlt landinu mlast slskinsstundir a sumarlagi, fr jn til gst, flestar i Reykjavk. Einhver sl mlist flesta sumardaga, en alveg slarlausir dagar koma fyrir, en oftast er samt ekki hgt a tala um einhverja slskinsdaga. Vi skulum kalla a slardaga ea slskinsdaga egar slskin mlist 10 klukkustundir ea meira.

Hva eru slkir slardagar margir mealsumri borginni?

Sustu 30 r, 1987-2016, hafa slkir dagar a mealtali veri 23,3 tmabilinu jni til gst. jn voru eir 8,3, jl 8,0 og gst voru eir 7,0. vimiunartmabilinu 1961-1990, sem enn er almennur vimiunartmi, voru dagarnir essum mnuum 6,3, 7,9 og 6,6 og 20,8 yfir allt sumari. a var sem sagt ekki aeins svalara sumrin essum tma en sustu 30 r heldur voru lka frri slardagar og reyndar lka frri slskinsstundir yfirleitt.

essari ld, 2001-2016, voru slardagarnir jn 8,5 (6 sasta jn), jl 8,9 og gst 8,4 og allt sumari 25,8 slskinsdagar. a sem af er aldarinnar hafa sumur v ekki aeins veri hl heldur hafa au einnig boi upp fleiri slardaga en oftast ur jafn mg r og lka slskinsstundir. Ef vi tkum sustu 16 r tuttugustu aldar til dmis er munurinn slandi mia vi okkar ld. Slardagarnir voru fyrir sumarmnuina 7.6, 7,7 og 6,1 dagar en 21,4 yfir allt sumari. Auk ess voru essi sumur talsvert kaldari en okkar ld.

a er v ekki a fura menn geri n miklar krfur til sumarga. Vi erum svo gu vn hlfan annan ratug hva sumarhlindi og sumarsl varar.

September, sem talinn er til sumarmnaa Veurstofunni, er ekki inni essu af v a eru 10 klukkustunda slardagar miklu frri en ara sumarmnui enda er sl farin a lkka svo lofti a sasta rijung mnaarins er nttin orin lengri en dagurinn. En sumum septembermnuum koma samt gir slskinsdagar framan af mnuinum en 10 klukkustunda slardagar llum eim mnui voru aeins 3,2 a mealtali 1987-2016. Einstaka sinnum hafa slrkir septembermnuir btt verulega vi slskinsdaga sem komu jn til gst.

Stundum geta komi allgir slardagar slin ni ekki a skna 10 klukkustundir. Mjg gott dmi um a var sasta sunnudag egar slin skein nu og hlfa klukkustund Reykjavk og maur upplifi sem allgan slskinsdag (en svalara lagi). En einhverja vimiun verur a hafa og hr er mia 10 klukkustundir.

Mikil tilbrigi eru fjlda slkra slskinsdaga milli mnaa og sumra og verur fjalla um a nsta boggpistli.

Og j, sland er ekki neitt slskinsland!


A hlindunum loknum

Hlindin sem voru dagana 3.- 8. ma voru me eim allra mestu sem gerast eftir rstma.

mis dagshitamet fyrir mealhita og hmarkshita voru til dmis sett Reykjavk og Akureyri og miklu viar. Dagshitamet merkir a einhvern kveinn mnaardag hafi ekki mlst meiri hiti hann gti hafa mlst hrri einhverja daga fyrr ea sar mnuinum. Hr verur geti um nokkur essara hitameta og eru gmlu metin hf innann sviga.

ann 3. ma kom dagshitamet fyrir mealhita Reykjavk fr 1936, 11,9 stig (9,9 1964).Daginn eftir var aftur slkt dagshitamet, 11,2 stig (9,3 1939). Dagshitamet fyrir hmarkshita komu ekki Reykjavk a essu sinni.

Dagshitamet a mealhita fr og me 1949 komu Akureyri ann annan, 12,3 stig (10,4 1980), ann rija,15,7 stig (11,0 2000) og ann fjra, 13,1 stig (12,3 1975). Mealhitinn ann rija er mesti mealhiti nokkurs slarhrings svo snemma vors Akureyri en nstur kemur 26. aprl 1984 me 14,7 stig. riji ma setti einnig dagshitamet fyrir hmarkshita Akureyri, 21,2 stig, en einu sinni fyrr a vori hefur mlst meiri hmarkshiti ar, 21,5 stig. Var a 29. april 2007 en mjg hlir dagar komu lok ess mnaar. ann 4. ma nna var einnig met fyrir hmarkshita Akureyri, 19,0 stig (18,0,2010).

a var lka hltt fyrstu tvo dagana og mealhiti fyrstu 8 daga mnaarins var Reykjavk 8,65 stig en 9,82 stig Akureyri og 8,33 stig Stykkishlmi. Akureyri og Stykkishlmi er a met fyrir essa daga en fein r hefur veri hlrra Reykjavk.

ll kurl su ekki komin til grafar m telja nokkurn veginn vst a 2. og 3. ma hafi veri eir hljustu a mealhita landinu san Veurstofan var stofnu 1920. Mealhiti allra sjlfvirkra stva var 12,0 ann rija og 10,3 stig ann fjra. Fyrri dagurinn er s hljasti sem komi hefur svo snemma vors landinu og slr t 22. april 2003 sem var me 11,2 stig a mealhita. riji mai var hins vegar aens kaldari en 28. og 29. arpl 2007 og a v er virist sjnvarmun kaldari en 6. mai 2001. essir hlju dagar sem komu nna mai eru sem sagt toppflokki hlinda sem bast m vi eftir rstma. J, eiginlega toppurinn! Mealtal hsta dagsahita landinu llu 1.-8. ma er hvorki meira en 20,0 stig sem er miklu meira en hgt er a finna allt fr stofnun Veurstofunar fyrir daga. ess ber auvita a gta a veurstvar eru miku fleiri en nokkru sinnni fyrr. etta er samt alveg slandi og einstakt.

Hva tuttugu stiga hita ea meira varar einhvers staar landinu voru s riji og fjri afkatamestir. Ba dagana mldu 14 veurstvar 20 stiga hita ea 12,9 af hundrai alla stva.Seinni daginn fr hitinn i 23,4 stig glnrri sjlfvirkri st Bakkageri Bogarfiri eystra. Og ef vi tkum hana alvarlega snum fyrsu skrefum, ef svo m segja, er etta mesti hiti landinu sem komi hefur svo snemma vors. Nst eru 23,0 stig sbyrgi,furudaginn 29. aprl 2007. a er svo einmitt sbyrgi sem var me nst mesta hitann okkar hlindasyrpu nna en ar mldust 22,8 stig 3. ma (reyndar lka Bjarnarey og er ar mamet). Hmarkshitinn ann rija ruddi burtu fyrra dagshitameti landinu (20,4 Hallormssta 2000) en hitinn ann fjra sl t fyrra met ann dag (21,7 Skaftafelli 2010). Reyndar var dagshitameti lka slegi ann fimmta egar 19,5 stig mldust Reykjum Fnjsakdal (19,4 Hallormssta 2010).

J og dagshitameti ann sjtta var einnig slegi egar Hjararland (kvikasilfursmirinn) mldi 20,6 stig (20,0 Neskaupstaur 2001). Og a er ekki aeins dagshitamet fyrir hmarkshita landinu heldur er etta fyrsta dagsetning a vori suurlandsundirlendi sem tuttugutigahiti ea meira mlist ar. ann sjunda kom enn eitt dagshitameti egar Reykir i Fnjskdal mldu 20,8(20,2 Teigarhorn 1937). ann ttunda komst svo hitinn 18,0 stig Kirkjubjarklaustri sem ekki er neitt met. Sama mnaardag ri 2006 mldust hins vegar 22,4 stig Hli Hreppum og daginn eftir 22,0 Hjararlandi. Aeins eftir fyrsta tuttugustigadeginum svinu nna!

Fjlmg dagshitamet og mnaarmet voru sett veurstvum me mislanga athugunarsgu essa daga. En hr verur lti staar numi.


Met snjr Reykjavk

morgun var jafnfallinn snjr Reykjavk 51 cm. Eins og komi hefur fram frttum er a mesti snjr sem ar hefur nokkru sinni mlst febrar. Gamla meti var 48 cm sem kom tvo fyrstu dagana febrar 1952. Man g reyndar sem barn vel eftir eim mikla snj. tti hann fintralegur.

Aeins einu sinni hefur mlst meiri snjdpt nokkrum mnui Reykjavk, 57 cm 18. janar 1937. S snjr st mjg stutt vi eftir a hann var mestur. Auk ess var einhver vissa me mlinguna.

Mest snjai nna ntt suvesturhorninu. Einungis var meiri snjdpt morgun landinu Nera-Skari Borgarfiri, 63 cm. rum landshlutum er ltill snjr. Ekki einu sinni alhvtt Grmsstum Fjllum og tali alau jr Akureyri.

Langfelstir Reykvkingar lifa nna sen sagt mesta snj vi sinni hfuborginni. Og neitanlega er a fintralegt!


N hallar undan fti hlindamlum

egar 20 dagar eru linir af desember er hann enn s hljasti Reykjavk fyrir daga. Mealhitinn er 5,6 stig. Nstur kemur desember 1987, 5,4 stig, 2002, 5,3 stig, 1933, 4,7 stig og 1978, 4,3 stig. Hljastur allra desembermnaa heild Reykjavik er s ri 2002 sem var 4,5, 1933 4,4 stig og 1987, 4,2 stig. essir mnuir eru srflokki meal desembermnaa v s sem nstur kemur er desember 1946 sem mldist "aeins" 2,9 stig egar hann var allur. etta eru v gull, silfur og bronsmnuurnir fyrir desember Reykjavik.

En n hefur klna og mun klna enn meira svo ruggt m heita a essi desember sem n er a la falli af verlaunapalli hva hitann varar, j, me sneypu og skmm, sem einn af remur hljustu desembermnuum!

Fyrsta frosti Reykjavik essum mnui var gr en fyrsti alhvti dagurinn veurstinni var morgun og snjdpt var 7 cm. fyrradag var jr talin hlfhvt.

annig fr n a.

Sumir fagna snjnum en alls ekki allir eins og mtti halda eftir fagnaarpum fjlmila yfir v a lkur s hvum jlum. fasbkarsu minni, sem vitanlega er takmrku vi fa, hafa komi "lk" svo mrgum tugum skiptir egar g segist kunna a meta hlindin og fagni ekki snjum!


Enn hlindamet i Reykjavk

egar desember er rmlega hlfnaur er hann enn s hljasti sem mlst hefur Reykjavk. Mealhitinn er 6,1 stig sem er heilum fimm stigum yfir meallagi sustu 30 ra en 4,9 yfir meallagi fyrstu 16 desemberdaganna okkar ld. J, fyrri hluti desembermnaar hefur ekki veri srstaklega hlr okkar nbyjuu ld mia vi svo marga ara daga og mnui aldarinnar. ar munar ekki svo liti um hina kldu desemberbyrjun ri 2011 sem er s nst kaldasta eftir aldamtin 1900 en kaldara var fyrstu 16 desemberdagana ri 1950.

Nst hljustu 16 fyrstu dagarnir desemeber borginni voru rin 1987 og 2002 me 5,4 stig en 1978 me 5,3 stig. Hljustu desembermnuir egar hann var allur liin voru 2002, 4,5 stig, 1933 4,4 stig og 1987,4,3 stig.

essu sambandi m minna a a oktber var s nst hljasti sem mlst hefur bi Reykjavk (reyndar marktkur munuur ar honum og eim hljasta 1915) og Akureyri. Nvember var einnig hlr en ekki hstu hum tiltlulega. En svo kemur essu desember sem reyndar er ekki nema hlfnaur. etta verur v a teljast nokku venjulegt stand. En venjulegt stand yfir einhvern tma verinu einhverjum rum er reyndar einmitt hi venjulega!

Mealhitinn mun liklega halda sr hunum nstum tvo daga en san er sp kaldara veri og jafnvel snjkomu. Svo gti fari a essi desember veri um ramt ekki r eirra allra hljustu Reykjavk ea annars staar.

ri stefnir a Reykjavk a vera me allra hljustu rum.


Sguleg byrjun desember

egar fyrstu tu dagarnir eru linir af desember er mealhitinn Reykjavk 7,1 stig. a er rtt rmlega sex stigum yfir meallagi sustu 30 ra fyrir smu daga. En jafnframt er etta hljasta byrjun desember fr v mlingar hfust Reykjavk. Nstir koma rinni desembermnuirnir 1933 og 1978 sem voru me 6,0 stig fyrstu 10 dagana en svo 1989 me 5,7 stig, 1987 me 5,6 stig og 1902 me 5,4 stig. Desember 2002 var 5,2 stig fyrstu 10 dagana en endai sem hljasti desember sem mlst hefur Reykjavk, 4,5 stig, en 1933 er nstur, 4,4 stig og 1987 riji, 4,3 stig.

Margt getur gerst 20 dgum sem eftir eru mnaa svo sem sj m v a desember 1989 endai 0,2 stigum, 1978 i 1,4 stigum og 1902 0,6 stigum rtt fyrir afar hlja byrjun. Ekki er v hgt a sp neinu um a hver hitinn verur mnaarlok.

En auvita er forskoti nna srstaklega glsilegt, meira en heilu stigi meira en a sem mest hefur ur veri fyrstu tu dagana.Vikutmi me frosti gti gert ennan glsileika a engu.

etta er sem sagt i sguleg byrjun desember. Enginn hefur bkstaflega lifa anna eins! Og a fylgir me mislegt sem ekki er beint hversdagslegt. Skammdegisbirtan er til dmis ru vsi en nstum v alltaf sama tma. a stafar af v a enginn snjr er jru, ekki aeins lglendi heldur upp um ll fjll. a sem gerir etta svo sjarmerandi er auvita a hve sjaldgft a er. Nttran er a sna hli sem hn er einna sprust .Ekki er standi nna myrkasta skammdeginu a essu leyti alveg einsdmi hitunn s a sl met. afangadag 1997 var snjlaust hr lglendi og nstum v enginn snjr Esju og reyndar alautt llu landinu. ann dag skein sl sundin vi Reykjavk um mijan dag og voru au litbrigi sem birtust engu lk og alveg gleymanleg. Oft er ungbi vi svona astur og slkt sjnarspil er v einstaklega fttt snjlaust s. En menn ttu endilega a hafa augun hj sr og fylgjast vel me ef slkt einsttt nttrundur lti sr krla nstu daga, slskin snjlausu skammdegi, sta ess a rella eftir jlasnj sem alltaf er hvort sem er meira og minna og er engan vegin sjaldfgt nttrufar. Njtum nttrunnar egar hn snir snar leynilegustu hliar!

erfitt s enn a tta sig v nkvmlega snist mr a landsmealhiti megi heita s sami ea jafnvel rlti hrri en s mesti fr og me rinu 1949 fyrstu tu dagana desember. En hlindin n eru mest suvesturlandi. Hltt er auvita alls staar en nokku vantar upp vast hvar annars staar a fyrstu tu dagar mnaarins su toppnum eins og hr.

Til samanburar og andstu vi hlindin nna m nefna fyrstu 10 dagana desember 2011 sem voru upp -4,8 stig Reykjavk. a er reyndar kaldasta desemberbyrjun sem nlifandi borgarbar hafa lifa. Samt er ekki rtt a tala um neinar fgar varandi mismuninn essum tu dgum en tal um fgar veri fjlmilum er stundum me nokkrum fgum vorum dgum! annig geta bara haga sr dagar vetrarmnuum milli ra, eir geta veri venjulega hlir ea venjulega kaldir og allt ar milli. a er einfaldlega nttrulegur breytileiki veurfars sem ekki er hgt a jafna vi fga.


Skomnasta haustfrost mlinga Reykjavk

A morgni 16. nvember sndi kvikasilfurslgmarksmlir Reykjavk -0,3 stig. a er fyrsta frosti essu hausti. Og a sem meira er: Aldrei hefur fyrsta frost a hausti komi jafn seint. Gamla meti var 11. nvember v gsenri 1939. a r skartar enn flestum frostlausum dgum fr vori til hausts ea 202 dgum. En nst a v leyti er einmitt okkar r me 200 daga. Mealtal fyrsta frosts essari ld er 9. oktber en nstu 60 rin ar undan 5.-6. oktber. Lengd frostlausa timabilsins fr vori til hausts okkar ld til 2015 er 149 dagar en fr 1920 til 2015 144 dagar.

gr og morgun var talin flekktt jr af snj Reykjavk en ar hefur enn ekki ori allhvt jr. Bast m vi alhvtri jr a mealtali fyrstu vikuna nvember en eins og me frosti er talsverur breytileiki milli ra.

Me frsluni fylgir fylgiskjal ar sem eru dagsetningar sata frosti a vori og fyrsta frosti a hausti fr stofnun Veurstofunnar ri 1920. En auk ess tlur fr fyrri tmabilum egar mlt var en taka ber eim mlingum me nokkru meiri var. skjalinu eru lka dagsetningar alhvtri jr sast vorin og fyrst haustin fr 1920. blai 2 fylgiskjalinu er fjldi frostdaga hverjum mnui Reykjavk en tlurnar fyrir rin 1907-1919 eru lgmarkstlur v voru ekki neinar lgmsrksmlingar en lesi mla fstum athugnartmum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Tuttugu stiga hiti mldur slandi 1920-1948

Fylgiskjalinu vi essa bloggfrslu m sj allar tuttugu stiga hitamlingar veurstvum slandi fr stofnun Veurstofunnar 1920 til 1948.

ess ber a geta a hmarksmlingar voru ekki llum stvum. Stundum mldu stvar n eirra 20 stiga hita ea meira fstum athugunartmum, nnast alltaf klukkan 14 a slenskum mitma. r mlingar eru hr skletraar. Nokkrar skeytastvar n hmarksmlis mldu enn rum tmum og eru hr lka skletraar en teki fram klukkan hva mlingin var ger. etta tti allt a vera auskili.

Vi hvern dag, i dlkum til hgri, kemur fram hve margar stvar voru me hmarksmlingar og reikna hve htt hlutfall eirra mldu 20 stiga hita ea meira.Stvar sem ekki voru me hmarksmla eru ekki eim treikningum, jafnvel slkur hiti hafi veri lesin athugunartmum og einhvern dag jafnvel eingngu slkri st. ( essu er ein undantekning, jl 1944, sem ger er grein fyrir vikomandi sta dagalistanum) Af essum stum getur a komi fyrir a einhvern daginn s ekki neitt hitahlutfall reikna einhver ea einhverjar stvar sem ekki hfu hmarksmla hafi mlt 20 stig athugunartmum en engar stvar me hmarksmla. Listunm er annig raa a byrja er suausturlandi en san fari rttslis um landi og enda Berufiri.

a verur a segjast a msar hmarksksmlingar essara ra eru ekki srlega trverugar, srataklega fyrir 1930 en um a leyti sknar og meira er lur. r mlingar sem g tel mjg trverugar eru teknar me en me smrra letri en r stvar sem hlut eiga eru EKKI reiknaar me tuttugu stiga hlutfallinu. Einstaka sinnum fyrstu rin eru mlingar stku mnuum einhverri st augljslega algjrlega t htt og eim er v alveg sleppt. Er essa geti athugasemdunum til hgri eegar a kemur fyrir. r stvar sem liggja til grundvallar hlutafallsreikninunum eru r stvar me hmarksmla sem koma fram vikomandi mnui Verttunni, mnaarriti Veurstofunar, stku sinnum reyndar ekki fyrr en nsta mnui ea jafnvel enn seinna. Stundum tek g me stvar sem f ekki rm i Verttunni af einhverjum stum, aallega Grmsey og Eyrarvakka. Stin Lambavatni, sem rum saman var eitthva bilu, er aldrei me hlutfallsreikningunum mlingar aan su birtar eins og arar en me smrra letri og til hgri er gefin upp mmesti hiti stinni sem lesin var mli fstum athugunartmum. Sst reyndar vel hve hmarksmlingarnar ar eru trverugar. Sami httur er hafur me arar stvar sem eru me srlega trverugar hmarksmlingar a mnu mati. Og eins og aur segir eru essar stvar ekki hafar me hlutfallsreikningunum. a breytti reyndar litlu r vru me en mr finnst rttara a sleppa eim bara eim treikningum hitatlurnar sjfar fr eim fylgi hr me me. Ekki er ar me sagt a 20 stiga hiti ea meira hafi ekki komi einhvern tma essum stvum raun og veru mlingarnar i heild su trverugar. Allt er etta nokku matsatrii.

Reyndar eru msar arar stvar stundum grunsamlegar hva hamrkshitann snertir. M ar nefna Hvanneyri, Hamraenda Dlum, Eiar, Hallormssta, Hl Hrunamannahreppi, og jafnvel Grmsstai og Teigarhorn. Og fleiri. Allar mlingar essum rum, nema Reykjavik fr 1947,voru gerar veggsklum sem fest voru hsveggi en ekki frstandandi sklum eins og sar var og eru veggsklamlingar ekki alveg sambrilegar vi seinni tma mlingar. En samt!

rtt fyrir mis litaml og vafaatrii m glgglega sj hitalistunum hvenr komu venjulega hlir dagar, einn stakur ea fleiri r. Hr eru allir samfelldir hitadagar hafir i samhangandi r listunum, lka yfir mnaarmt, en egar dagur stendur alveg stakur ea eitthva lur milli daga me 20 stiga hita er haft bil milli eirra. ar sem margar stvar mla 20 stig ea meira einum degi ea r daga er hsti hitinn syrpunni merktur me rauu letri svo hann blasi fremur vi lesenda. Ekki er haft fyrir essu stuttum runum ar sem hmarkshitinn er tiltlulega lgur. Hitabylgjuhlutfall sem nr 30% ea meira er svartletra en rauletra ef a nr 40% ea meira. Auvelt tti v a vera a finna alvru hitabylgjur. r eru sannarlega ekki rlegur viburur.

etta er teki upp r veurbkum sem einstaka eru komnar tlvu en flestar eru bara handskrifaar af veurathugunarmnnum. Ekki er sem sagt bu a tlvuskr essar bkur nema eina og eina.En fr 1949 hefur a veri gert.

Villur og hnkrar geta veri fylgiskjalinu.

J, j, essi fortarr vekur auvita engan huga nema hj mestu og allra einkennilegustu veurnrdunum. En til ess er lka leikurinn gerur!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Tveir hlir dagar suurlandi

dag og gr hefur hiti va fari yfir 20 stig svinu fr rfum vestur til Hvalfjarar. Stvarnar m sj hr fyrir nean, fyrst stvar Veurstofunar en svo stvar Vegagerarinnar. Surtsey fr hitinn dag 17,5 stig sem er ekki alveg hversdagslegt.

2622,9Skaftafell2722,7Eyrarbakki
2620,9Hella2722,7Hella
2620,5ykkvibr2722,6ingvellir
2620,3Kirkjubjarklaustur2722,3Geldinganes
2620,1Klfhll2722,0Hlmshheii
2620,2Smsstair2722,0Korpa
2620,9Vatnsskarshlarkl. 202721,2Reykjavk
2620,2nundarhornkl 212720,5Reykjavk bveurst
2620,9Hvammur2720,8Reykjavkurflugvllur
2620,9Markarfljt2721,6Skrauthlar
2620,1Steinar2721,5Kirkjubjarklaustur
2620,8Selvogur2721,6Skaftafell
2620,8Mrdalssandur2721,3rnes
2620,5Eldhraun2721,3Grindavk
2620,1Sklholt2721,7Mrk Landi
2720,6Smsstair
2721,6ykkvibr
2720,8yrill
2720,5Hjararland
2721,7Klfhll
2721,2Brratunguvegur
2720,1Festarfjall
2720,3Grindavkurvegur
2721,1Inglfsfjall
2721,8Kjalarnes
2722,0Sklholt
2720,8Blikadals
2720,4Gjbakki
2721,0Sandskei
2720,6Selvogur
2721,6jrsrbr
2720,3Eldhraun
2720,0Lyngdalsheii

Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband