Bloggfrslur mnaarins, febrar 2012

Topp tu febrar hlindum og va mjg rkomusamur

etta hefur veri mjg hlr febrar. Ef hann stendur vi mnaarlok eins og hann gerir n yri hann s 8. hljasti Reykjavk, samt febrar 1956. Akureyri s fimmti hljasti. Og llu landinu lklega svipuu rli og Akureyri.

Breytingar mealhitanum daga sem eftir eru af mnuinum vera lklega ekki miklar en kannski rltil lkkun en alls ekki svo mikil a mnuurinn falli t af topp tu listanum.

etta er neitanelga nokku einkennilegur vetur. Fyrst kaldur og snjasamur desember, svo snjamikill en mildur janar og n afar hlr febrar og snjletttur. er bara a vita hvernig mars verur. Kannski kemur hafsinn!

rkoman hefur vast hvar veri mikil. Reykjavk er etta egar orinn sjundi votasti febrar enn su eftir tveir dagar af mnuinum. Vatnsskarshlum Mrdal hefur aldrei mlst meiri rkoma febrar fr 1978. Vk Mrdal er meti httu. Dlunum hefur falli miklu meiri rkoma en ar hefur nokkru sinni veri mld veurstvum febrar.

Austast og noraustast landinu hefur rkoman hins vegar veri minna lagi.

Fylgiskjali stendur sna pligt. Mars er komin inn.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Er Golfstraumurinn a leggjast fr strndum Evrpu

N er eim hlindum er einkennt hafa ennan febrarmnu a ljka. Mealhitinn eftir grdaginn er 3,7 stig yfir meallagi Reykjavk en 6,5 stig Akureyri. ar og Egilsstum, a ekki s tala um Hornafjr ar sem mealhitinn er um fimm stig, er mealhitin hrri beinum tlum en hr lastablinu Reykjavk. Hiti hefur einhvers staar komist tu stig ea meira alla dagana nema fjra og mealtal hmarkshita landinu er 11,5 glsistig.

rkoman er egar komin yfir mealtal alls mnaarins Reykjavk og nokkrum rum stvum suur og vesturlandi. morgun var hfuborginni talin alhvt jr fyrsta sinn mnuinum en snjdyptin var aeins 1 cm. Brum fer slin a skipta mli me a bra svo ltinn snj.

a er sem sagt a koma kuldakast. Og a m auvita spyrja hvort Golfstraumurinn s virkilega a leggjast fr strndum Evrpu!

En mesta fura er n hva s umra er orinn gmul og reytt.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Febrarhitamet Teigarhorni - Snjr Alsr

ntt milli klukkan eitt og tv fr hitinn 14,8 stig sjlfvirku stinni Teigarhorni vi Berufjr Austfjrum. arna var mnnu veurarhugunarst alveg fr v 1873 og ar til fyrir skemmstu. kvikasilfursmli mldist ar hst febrar 13,8 stig ann fyrsta ri 1934.

etta verur v a teljast ntt og glsilegt hitamet febrar essari fornfrgu veurst.

Ekki hafa nnur mnaarhitamet komi stvum sem lengi hafa athuga.

En sums staar annars en Teigarhorni, jafnvel vntum stum, hefur lka mikill hiti mlst. Fskrsfiri hefur hann fari 14,1 stig og Grundarfiri 13,6 stig sem er ar febrarmet en stin er ekki gmul. En etta er reyndar hrri hiti en nokkru sinni hefur mlst llu Snfellsnei febrar, bi norur og suur nesinu en Snfellsnesi er reyndar elsta veurst landsins, Stykkishlmur en mlingarsagan ar fer a nlgast 170 r.

Um stur essa hita geta menn lesi tveimur sustu frslum meistara Trausta.

Snj hefur miki teki upp landinu. Snjlaust er suaustur, suur og suvesturlandi, mefram sj austfjrum og vi Eyjafjr og sums staar annars staar. Alhvtt er aeins tali Hnfsdal, Bolungvarvk og lafsfiri. Lklega er einnig alhvtt vi Skeisfossvirkjum Fljtum en aan hafa engar upplsingar borist nokkra daga.

Mealhitinn a sem af er mnaar er 3,4 stig yfir meallagi Reykajvk en 6,0 stig yfir v Akureyri! Enn hlrra, bi beinum tlum og a tiltlu, er Egilsstum. Og Teigarhorni er mealhitinn n beinum tlum 4,6 stig en hljasti allur febrar ar hinga til var 3,5 stig rin 1932 og 1948.

En brtt fer a klna og m bast vi mealtlin hrynji niur r llu valdi. Febrar 1932 var hins vegar toppformi alla dagana og hlt snum fimm stiga mealhita va landinu til sasta dags.

rkoman Reykjavk vantar herslumuninn upp vera kominn upp mealtal alls febrarmnaar. sumum stvum er hn egar kominn yfir meallagi.

lokin eru hr snishorn af snjakasti febrarbyrjun Alsr norurstrnd Afrku.

Getum vi nokku kvarta!

Vibt kvld: Hitinn Teigarhorni er dagshitamet fyrir landi fr a.m. k. 1949. Og bi mealhitinn og hmarkshitinn Akureyri er lka dagshitamet ar fr sama tma. Sj nnar fylgiskjalinu, heitasta fylgiskjalinu blogginu!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hugsa strt

hinu stra samhengi hefur veri a klna jrunni miljnir ra!

Hugsum ekki smtt! Hugsum strt!

bending: Eins og venjulega, egar um a bil vika er af mnui, hafa ltilshttar villur mealhita, rkomu og sl fyrir hvern dag veri leirttar fylgiksjalinu fyrir mnuinn undan (hr janar) og btt vi daglegum slskinsstundum fyrir Akureyri. etta sst me v a skrolla fylgiskjali upp.

Skrolli!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vi bum nefnilega slandi!

essu frttamyndbandi sst hvar borgarstarfsmenn ryja snj af gangstttum Rmaborg.

ar snjar n ekki oft og miki. En eigi a sur finnst mnnum ar sjlfsagt a hreinsa sjinn af gangstttunum sjaldan a hann snir sig.

En ekki hr, enda me orum borgarstjrans egar hann var a verja a ekki vru vel ruddar gangstttir Reykjavk snjakastinu:

Vi bum slandi!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hltt og kalt

Hr er n gt hlka og snj hefur miki teki upp. Hlkan heldur fram nstu daga en svo vst a koma tsynningur me ljum. En varla eigum vi eftir a upplifa anna eins og desember og janar.

Ara sgu er a segja af Evrpu eins og komi hefur fram frttum. ar er n miki kuldakast sem nr um alla lfuna nema Grikkland og allra syst talu. Hr er kort af hitanum og fleiru lfunni snemma morgun. Ef smellt er ''large map'' fyrir nean korti (og lka fyrir ofan) stkkar a mjg. Ef fari er me msarbendilinn einhverja veust sjst upplsingar um hana nokkra klukkutma aftur tmann, t.d. lgmarkshitinn. Korti getur veri smstund a opinberast llu snu kuldalega veldi.

Hvernig stendur kuldanum Evrpu? Ekki get g lagst djpt skringar en sagt a mikill kuldapollur hloftunum er yfir Eystasaltslndum. Hann m sj hr myndinni sem snir ykktina upp 500 hPa fltinn en kvarinn er tiltekinn nest myndinni, fjlubltt er kaldast en gult og brnt er hljast, en a hljasta kvaranum nr ekki inn korti enda er hvetur. v meiri ynnka v kaldara er lofti snu sktlega eli en kuldinn hefur ori fjlda manns a bana. Lka sst kortinu loftrstingur vi sjvarml. Vi jr hefur feiknamikil h veri undanfari yfir NA-Rsslandi, sst 1056 hPa kortinu, en lg er n a flkjast yfir talu. Vegna essara verakerfa streyma kaldir loftstraumar fr Rsslandi yfir Evrpu allt til Spnar og lgin vi talu veldur snjkomu ar og grennd.

Og fyrir alla muni: etta kuldakast hefur ekkert me grurhsahrifin a gera, hvorki til n fr!

Fylgiskjali fyrir sland er svo snum sta.

tykk0204201212_1133484.gif


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Litla sldin og rsmar sldin

Merkilegt er a heyra og lesa um rannsknina litlu sldinni sem veri hefur frttum dag. Hins vegar hef g ekki enn fundi hina upprunalegu grein sem vsa er til og er fremur leiur yfir v. En g hef ekki leita miki og er auk ess eitthva sljr og lesblindur dag. Kannski er greinin ekki netinu en ar tti hn samt a vera.

Hins vegar er n kominn febrar og fylgikskjali fylgist me v hvort rsmar sldin sem hfst desember haldi nokku fram febrar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til lítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband