Sólarminnstu júlímánuđir

Minnst sólskin í júlí í Reykjavík var áriđ 1913 en ţá voru sólskinsstundirnar 65,5 en međaltaliđ 1961-1990 er 171 klukkustund. Mjög úrkomusamt var sunnanlands en ágćt tíđ fyrir norđan. Ţar var líka međ hlýrra móti en um međallag vestanlands en vel undir ţví á suđurlandi. Á landinu var hitinn 0.8 stig yfir međallagi. Suđlćgar áttir voru algengastar. Í ţessum mánuđi fór hitinn í Dauđadal í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum í 57 stig ţ. 10.  

Nćsti júlí á undan ţessum, 1912, er sá ţriđji sólarminnsti í Reykjavík en ţá skein sólin í 78 klukkustundir. Mánuđurinn var nokkru kaldari en 1913, 0,3 stig yfir međallagi, en á suđurlandi var ţó ofurlítiđ hlýrra. Og hann var líka allmikiđ ţurrviđrasamari. Í lok mánađarins gerđi norđanáhlaup svo snjóađi sums stađar í byggđ fyrir norđan.  Ólympíuleikarnir í Stokkhólmi stóđu yfir.

Áriđ 1989 var annar sólarminnsti júlí í Reykjavík. Hitinn mátti heita í međallagi en var ćđi misskipt milli landshluta. Í Reykjavík var međalhitinn ekki nema 9,6  stig og fór fór aldrei hćrra en í í 15,3 stig. Á Akureyri var međalhitinn hins vegar 12,2 stig og 12,5  á Hallormsstađ. Sólríkt var á ţessum stöđum, 193 og 224 sólskinsstundir og á Hallormsstađ skein sólin tólf daga í meira en 10 stundir. Vestlćgar áttir voru mjög algengar. Úrkoman var mikil sunnan og vestanlands en lítil á norđausturlandi en var rúmlega ţrír fjórđu af međalúrkomu á ţeim stöđvum sem lengst hafa athugađ. 

Sumariđ 1955 var alrćmt rigningarsumar á suđurland. Sömu sögu var ađ segja um júlí út af fyrir sig.  Hann er sá fjórđi sólarminnsti í Reykjavík međ 81 sólskinsstund. Úrkomudagar voru ţar 29 og hafa ekki orđiđ fleiri í júlí. Ţetta er hugsanlega úrkomusamasti júlí međ 85% úrkomu fram yfir međallag. Á suđurlandi víđa og vestast á landinu hefur aldrei mćlst önnur eins úrkoma í júlí, svo sem 237 mm á Arnarstapa á sunnanverđu Snćfellsnesi, 183mm á Lambavatni, 292,3 mm í Kvígindisdal, 242,4 mm á Sámsstöđum (úrkomudagar 30), 262,7 mm á Hćli í Hreppum, 221,6 á Ţingvöllum, 288,5 mm á Ljósafossi, 228,0 mm á Eyrarbakka og 287,7 mm á Stórhöfđa í Vestmannaeyjum. Sólríkt var fyrir norđan og austan, 189 stundir á Akureyri en 211 á Hallormsstađ. Á ţessu svćđi varđ líka mjög heitt suma dagana, allt upp í 27,3 stig ţ. 24. í Fagradal í Vopnafirđi.          

1926 var fimmti sólarminnsti júlí í Reykjavík međ 82,6 sólarstundir. Ţetta er jafnframt úrkomusamasti júlí sem ţar hefur mćlst  međ 117,6 mm. Úrkomudagar voru 28 og hvergi á veđurstöđ eins margir. Í Stykkishólmi hefur heldur ekki mćlst meiri úrkoma, alveg frá 1857, 104,3 mm. Ekki var eins mikil  úrkoma sem 1955 á ţeim fáu stöđvum sunnanlands sem mćldu báđa mánuđina. Ţađ var vel hlýtt á landinu og tel ég ţetta 13. hlýjasta júlí frá 1866. Á suđvesturlandi var hitinn reyndar kringum međallag. Mjög hlýtt var hins vegar nyrđra, međalhitinn 13,0 stig á Akureyri og hafa ţar ađeins júlímánuđirnir árin 1933, 1955 og 1927 veriđ hlýrri.   

Sjötti sólarminnsti júlí í Reykjavík er 1949 međ         83,1 sólarstund en 192 stundir á Akureyri. Hitinn á landinu var um hálft stig yfir  međallagi, svalast eins og í öđrum ţessum mánuđum sem upp hafa veriđ taldir á suđvesturlandi en úrkoman á landinu var ađeins um 85% af međallaginu. Ekki var eins hlýtt á Akureyri ţennan mánuđ og  ţeim mánuđum sem nefndir hafa veriđ hér ađ framan, en ţó vel hlýtt, en ţví hlýrra á Hallormsstađ ţar sem međalhitinn var 12,6 stig. Og ţann 7. komst hitinn ţar  í 28,5 stig.

Tveir alrćmdir júlímánuđir fyrir sólarleysi og rigningar á suđurlandi komu árin 1983 og 1984. Og ţeir eru ţeir 7. og 8. Sólarminnstu í Reykjavík međ 89 og 95,9 sólskinsstundir. Úrkoman á landinu var svipuđ í ţessum mánuđum, 130 og 135% miđađ viđ međallag. Ţeir voru ţó ólíkir ađ hitafari. Sá fyrri var á landinu  stig undir međalagi en sá síđarnefndi 1 stig yfir ţví og hitamunurinn á ţeim var tvö stig. Júlí 1983 er einn af köldustu júlímánuđum á suđur og suđvesturlandi og sá allra kaldasti í Vestmennaeyjum. Fyrir norđan og austan var tíđ sćmileg en ţó ekki meira en ţađ. Afbragđs tíđ var hins vegar fyrir norđan í júlí 1984, hlýtt og gott og fyrir sunnan var hitinn vel yfir međallagi ţrátt fyrir úrkomuna. Á Hallormsstađ var međalhitinn 13,1 stig og sólarstundirnar 163 en ţćr voru 181,5 ţar í júlí 1983 en hitinn ţá 11,1 stig. Júlí 1984 er sá sólarminnsti á Sámsstöđum, 49,7 klukkustundir (frá 1964). 

Níundi sólarminnsti júlí er 1919 ţegar sólskinsstundirnar voru 95,8. Ţetta var enn einn óţurrkamánuđurinn sunnanlands en fyrir norđan og austan var hlýtt og gott, einkum ţó austanlands en međalhitinn á Seyđisfirđi var 13,5 stig, sá mesti sem ţar hefur mćlst í júlí. Weimarlýđveldiđ í Ţýskalandi var stofnađ ţ. 31.

Tíundi sólarminnsti júlí í Reykjavík er 1972 ţegar sólin skein í 98 stundir. Á Reykhólum mćldist ekki sólarminni júlí 84,3 stundir (1957-1987) og heldur ekki á Hveravöllum, 88,4 klukkustundir (1965-2003). Úrkoman í Reykjavík var ţó ađeins í kringum međallag en var mikil á suđurlandi og á landinu um 44% fram yfir međallagiđ. Hún var einstaklega mikil í V-Skaftafellssýslu, 207,9 mm á Mýrum í Álftaveri sem ţar var met 1959 til 1985 og 239,8 mm á Loftsölum sem var ţar met 1940-1977. Hvergi var verulega hlýtt en hitinn var um međallag á landinu í heild. Ţann 11. hófst í Reykjavík hiđ frćga heimsmeistaraeinvígi í skák milli Bobby Fischers og Boris Spassky.               

Á Akureyri er júlí 1993 sá sólarminnsti međ 58,5 sólskinsstundir en međaltaliđ 1961-1990 er 158 stundir. Á Melrakkasléttu skein sólin ađeins í 26,0 stundir og er ţađ minnsta mánađarsólskin sem mćlst hefur á íslenskri veđurstöđ í júlí. Viđ Mývatn skein sólin í 398,8 klukkustundir. Sólríkt var á suđur og suđvesturlandi og á Sámsstöđum skein sólin í 13 daga meira en 10 stundir en 12 daga i Reykjavík. Ţetta er jafnframt einn af köldustu júlímánuđum á Akureyri. Ađeins júlí 1882, 1915, 1887 og 1960 hafa ţar veriđ kaldari. Á landinu var hitinn 1,1 undir međallagi en úrkoman var helmingur af međallaginu. Debutplata Bjarkar fór beint í 4. sćti enska vinsćldalistans ţ 11.

Nćst sólarminnsti júlí á Akureyri ern 1954 međ 70 sólskinsstundir. Snemma í mánuđinum varđ alhvítt viđ Mývatn og í Möđrudal. Miklar skriđur féllu um ţađ leyti í Skagafirđi. Í ţessum mánuđi voru kuldar miklir á Bretlandi og í Miđ-Evrópu en hitabylgja á Spáni og ofsahitar í Texas.

Júlí 1934 er ţriđji međ 90 sólskinsstundir. Ţetta var hlýr mánuđur og tel ég hann ţann ellefta hlýjasta á landinu ţó norđanátt hafi veriđ tíđust vindátta. Hitinn á landinu var 1,5 stig yfir međallag og var  mjög jafn um landiđ. Úrkoman var undir međallagi og sérstaklega sunnanlands og vestan.  

Tveir júlímánuđir í röđ skipa fjórđa og fimmta sćti á Akureyri. Júlí 1938 er sá fjórđi sólarminnsti međ 91 sólskinsstund. Ţetta var kaldasti júlí á Akureyri alveg frá 1919 til 1970. Júní 1938 er svo sá sólarminnsti sem mćlst hefur á Akureyri svo fyrri hluti sumars ţetta áriđ var ţar ekki gćfulegur en seinni hlutinn var skárri.  Á suđur og vesturlandi var fremur sólríkt og hiti kringum međallag í ţessum mánuđi. Hitinn á landinu var lítiđ eitt undir međallagi en úrkoma rétt yfir ţví. 

Júlí 1937 er sá fimmti međ 93 sólskinsstundir. Ekki var mikiđ meira sólskin í Reykjavík, 117 stundir.  Ţetta var alls stađar ţungbúinn og votviđrasamur mánuđur. Og er ađ mínu tali sá annar úrkomusamasti. Á Kirkjubćjarklastri og í Vík í Mýrdal hefur ađeins einu sinni mćlst meiri úrkoma í júlí Ţann 11. dó tónskáldiđ George Gherswin í Hollywood.

Árin 1931 og 1932 komu einnig tveir mjög sólarlitlir júlímánuđir á Akureyri. Áriđ 1932 er sá sjötti međ 93,4 stundir. Úrkoman ţar var  82,5 mm sem gerir hann ađ útkomumesta júlí.  Sólríkt var syđra, 242 klukkustundir i Reykjavík. Í byrjun mánađarins gerđi hvíta jörđ allt niđur ađ sjó á Hornbjargsvita.         

Júlí 1931 er sá tíundi sólarminnsti á Akureyri međ 102 sólskinsstundir. Mjög var ţurrt sunnanlands og vestan og fremur sólríkt. Smá hitabylgju gerđi á suđurlandi dagana 27.-30. og fór hitinn í 24 stig í Fljótshlíđ en ţar er ţetta ţurrasti júlí međ 4,9 mm. Sömu sögu er ađ segja međ Eyrarbakka, 6,8 mm og og Hćl í Hreppum, 7,3 mm. Og reyndar einnig Kvígindisdal í Patreksfirđi, 5,9 mm. Ţann fyrsta kom ţýska loftskipiđ Zeppelín međ póst til Reykjavíkur. 

Júlí 1956 er sá áttundi sólarminnsti á Akureyri međ 97 sólskinsstundir. Úrkoman var ađeins um helmingur af međallaginu og var lítil nćr alls stađar en hitinn var nćstum ţví í međallagi og fremur jafn um landiđ, hvergi verulega hlýtt eđa sérlega kalt. Síđustu dagana var ţó snjór á jörđ í Möđrudal. Ţann 13. komst hitinn á Hólum í Hjaltadal óvćnt i 25,6 stig og mćldist ţar aldrei hćrri í nokkrum mánuđi međan mćlt var, 1955-1990. Í Dalsmynni í sömu sveit sem byrjađi 1991 mćldist ţó lítiđ eitt hćrri hiti í hitabylgjunni í ágúst 2004, 26,0 stig ţ. 13.      

Áttundi sólarminnsti júlí á Akureyri er 1942 en ţá skein sólin í 100 stundir. Góđ tíđ var syđra en fremur kalt og vćtusamt fyrir norđan. Ţetta er úrkomusamasti júlí á Raufarhöfn, 127,2 mm en rúmur helmingur hennar féll á einum degi, 68,9 mm ţ. 9. Í ţessum mánuđi mćldist svo eina frostiđ sem mćlst hefur á Ţingvöllum í júlí,  -1,0 ţ. 27. Ţann 25. dó góđskáldiđ Örn Arnarson í Hafnarfirđi.  

Níundi sólarminnsti júlí á Akureyri er 1998 međ 101 stund. Á suđurlandi var sólskin kringum međallag. Úrkoman var fremur lítil og hitinn var í tćpu međallagi á landinu en kalt var fyrir norđan. Alhvítt varđ í Möđrudal enn daginn og grátt í Svartárkoti. Ţann 19. fór hitinn í Dauđadal í 53,9 stig. Hvalfjarđargöngin voru opnuđ ţ.11. en Nýja bíó brann til ösku ţ. 30.

Á Hallormsstađ mćldist minnst júlísólskin áriđ 1969, 75 klukkustundir en áriđ 1958 á Hólum í Hornafirđi, 62 stundir.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband