Öfgar í veðurfari

Svalasti júlídagur í sögu mælinga á Englandi.

Kaldasta júlíbyrjun í París í 80 ár. 

Gífurlegar rigningar í Mið-Evrópu og stórflóð í Dóná. 

Fjörtíu stiga hiti á Spáni og allt að skrælna. 

Ofsahitar í Kansas, allt upp í 45 stig. 

Hundruðir farast vegna flóða í Dhamaputra á Indlandi. 

Já, það er ekki á veðurfarsöfgarnar logið.

- Þetta var í júlí 1954.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 14. júlí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband