Veðurreyndur silfurreynir

Silurreynirinn við Grettisgötu 17, sem stendur til að fella, hefur búið við reykvískt veðurfar frá 1908. Hann man kuldaskeið 19. aldar sem náði þó vel fram á tuttugustu öld og þar með frostaveturinn 1918, hlýskeiðið sem hófst upp úr 1920, hafísárin sem hófust 1965 og kuldaskeiðið í kjölfarið sem stóð næstum út 20. öldina og loks hið mikla hlýindaskeið það sem af er 21. aldar. Að fella svo reynda og veðurvitra lífveru sem á allt sitt undir sveiflum náttúrunnar er hreinlega glæpur.   

 

Þá er júní kominn á skrið og byrjar alveg sæmilega.

Fylgiskjalið fylgist með.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 4. júní 2014

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband