22.1.2009 | 12:11
Mótmćli og óeirđir
Ţađ viđist vera nokkuđ samdóma álit flestra í ţjóđfélaginu, fjölmiđlamanna, stjórnmálamanna og frćđimanna um ţjóđfélagsmál, ađ ógleymdum bloggurum, ađ mótmćlin sem fariđ hafa fram undanfariđ njóti víđtćks stuđnings í samfélaginu af fólki af öllum aldri og úr öllum flokkum.
Meginkrafan er ađ stjórnin fari frá og efnt verđi til kosninga. Skođanakannanir benda til ađ sú krafa eigi mikinn stuđning.
Ţađ hefur ţví litiđ upp á sig ţegar einstaka bloggarar ćpa um ađ skríllinn vađi uppi. Heldur ekki ađ segja ađ mótmćlendur séu ađeins 1% ţjóđarinnar. Vegna ţess ađ ţađ er svo margt sem bendir til ţess ađ á bak viđ hvern mann sem fer út á strćtin séu margir tugir sem eru ţeim sammála í meginatriđum.
Hins vegar segir ţađ sig sjálft ađ ţegar heil ţjóđ er komin á suđupunktinn og mótmćlir dag eftir dag á götum úti og lögreglan grípur til ađgerđa sem sjónarvottar, ekki einn, heldur margir, lýsa sem ađ mestu leyti tilefnislausum, og forsćtisráđherra gefur ţjóđinni svo ađ segja löngutöng ć ofan í ć, megi búast viđ ađ í mótmćlahafinu gerist líka ýmislegt sem ekki er til fyrirmyndar. Ekki ţarf annađ en ađ drukknir unglingar í mótţróaham flćkist inn í mótmćlin til ađ reyna ađ efna til óspekta. Hversdagsleg skynsemi og reynsla af mannlegu lífi segir ađ ekki megi ađeins búast viđ slíku heldur muni ţađ einmitt gerast. Og ćtti ţess vegna ekki ađ koma neinum á óvart.
Ađ nota slíkt hins vegar til ađ fordćma öll mótmćlin og mótmćlendur sem heild sýnir fyrst og fremst grunnhyggni en í öđru lagi andlegan óheiđarleika.
Mótmćlin hafa sannarlega haft áhrif.
Almćlt er ađ stjórnarslit séu í vćndum. Meira ađ segja varaformađur Sjálfstćđisflokksins segir ađ kosningar verđi á árinu.
Halda menn ađ sú stađa vćri uppi ef engin hefđu veriđ götumótmćlin?
Mótmćlin hafa haft áhrif af ţví ađ flestir skynja ađ ţau eiga hljómgrunn í ţjóđardjúpinu.
Fćrsluflokkar
- Allt í plati
- Blogg
- Bloggar
- Bækur
- Efnisyfirlit um veður
- Ég
- Guð sé oss næstur
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Hlýustu og köldustu mánuðir
- Íslensk veðurmet
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Mali
- Mannlífið
- Mánaðarvöktun veðurs
- Menning og listir
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Veðurfar
- Veður í annálum og öðrum gömlum heimildum
- Veður um allan heim
- Vísindi og fræði
Tenglar
Blogg
Ýmsir vefir
- Gjósandi eldfjöll
- Kantötur Bachs
- Schubert
- Stjörnuskoðun
- Nótnasafnið
- Torfusamtökin
- Lilta-Ávík
- Blogggáttin
- Doctor E
Blogg
Síđur
- Sólarminnstu júlímánuđir
- Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík
- Jóla og áramótaveđriđ frá 1880
- Sólrík sumur og sólarsnauđ
- Sólskin á Íslandi
- Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík
- Slćr júlí hitamet í Reykjavík
- Óvenju hlý júlíbyrjun
- Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar
- Hret og snjóar í ágúst
- [ Fleiri fastar síđur ]
Eldri fćrslur
- Desember 2024
- Mars 2023
- Ágúst 2019
- Desember 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Desember 2017
- Júlí 2017
- Maí 2017
- Febrúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- September 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Janúar 2015
- Desember 2014
- Nóvember 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
Athugasemdir
Viđ verđum ađ halda áfram ađ mótmćla ţartil stjórnin fer. Ég er ađ byggja mig upp til ađ mćta eftir hádegiđ.
María Kristjánsdóttir, 22.1.2009 kl. 12:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.