Einn vetrarmánuður eftir

Nú eru þrír af fjórum vetrarmánuðum liðnir. Desember var fremur kaldur og snjóasamur, janúar snjóþungur suðvestanlans en í hlýrra lagi yfir landið og febrúar var alls staðar snjóléttur og afar hlýr, líklega í fimmta eða sjötta hlýjasta sæti allra febrúarmánaða. 

Nú er bara að sjá hvað mars gerir. Hann byrjaði með talsverðum hlýindum.

Fylgiskjalið vaktar mánuðinn með öndina í hálsinum.

 


Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband