Ég og löggan

Vinkona mín hringdi í mig í gćrkvöldi og spurđi hvort ég hefđi nokkuđ lent illa í löggunni. Ég virtist hafa á henni svo illan bifur ađ sér hefđi nú bara dottiđ ţetta í hug.

Kannski hefur fleirum dottiđ ţetta í hug.

En ţessu er fljótsvarađ: Ég hef aldrei lent í löggunni. Ég hef aldrei veriđ handtekinn enda ekki ađ drekka og dópa og fremja glćpi. Ekki einu sinni ađ pissa á almannafćri.  

Ég hef sem sagt ekkert sérstakt á móti löggunni. Mér finnst meira ađ segja eins og mörgum öđrum ađ Jón Geir sé rosalega krúttlegur.  

Hins vegar komu ţarna upp tvö löggumál á sama tíma sem ég skrifađi um, stóra Jóns Geirs búningamáliđ og  litla guttamáliđ međ víkingasveitinni. Finna má ađ hvoru tveggja án ţess ađ vera á móti löggunni svona yfirleitt. 

Ţađ er ţví bara tilviljun ađ ég skuli hafa veriđ ađ skrifa tvisvar núna gegn blessađri lögreglunni sem er sómi og skjöldur landsins ţegar menn lenda í vandrćđum. 

Mér er síđur en svo alls varnađ ţegar lögreglan er annars vegar. Aldrei mundi ég ybba gogg viđ hana ef hún birtist á sviđinu ţar sem ég vćri, en mér skilst ađ hún megi hvergi láta sjá sig án ţess ađ verđa fyrir einelti og ađkasti. Ég mundi hins vegar lúffa ţegar í stađ og verđa eins og bráđiđ smjer. 

Ţetta vildi ég sagt hafa um mig og lögguna tll ađ létta af vinkonum mínum og vinum ţungum  áhyggjum.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorkell Sigurjónsson

Ţungu fargi af mér létt. Já, ţađ er alveg rétt hjá ţér, hann Geir Jón er krúttlegur og góđur. 

Ţorkell Sigurjónsson, 16.9.2007 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband