Hár nćturhiti

Nokkuđ hár nćturhiti var á landinu í nótt. Nćstum ţví alls stađar upp um allar sveitir, jafnvel til fjalla á norđausturlandi, var hann yfir tíu stigum. Á Kirkjubćjarklaustri fór hann ekki lćgra en í 15 stig slétt. Minnstur var hann viđ austurströndina, 5,7 stig í Seley.

Hár nćturhiti er oft ávísun á háan sólarhringsmeđalhita ef síđdegishitinn verđur sćmilegur. 

Á hádegi var hlýjast á suđausturlandi, 23 stig á Kirkjubćjarklaustri og 21-22 víđa annars stađar frá Mýrdalssandi ađ Örćfum. Ţarna er ţykktin nú hćst yfir landinu og gćti kannski komiđ 25 stiga hiti.

Ţví miđur stefnir svo kuldapollur á austanvert landiđ en stansar ţó ekki lengi viđ- vonandi. 

Ţađ er alltaf gaman ađ svona háum nćturhita. 

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband