Vitlaus hitamælir

Það er augljóst að lágmarkshitamælirinn á veðurathugunarstöðinni á Hæli í Hreppum er búinn að vera bilaður síðan um miðjan ágúst. Samt er hann áfram notaður dag eftir dag. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Nú, og ég var stödd í Hreppunum í gær, hefði getað litið á þetta!

María Kristjánsdóttir, 9.9.2007 kl. 10:51

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Já, þú hefðir átt að gera það í allri þinni menningarlegu reisn! Í svona mælingum er nefnilega meiri kúltúr fólgin en í þessari bókmenntahátíð sem nú er að hefjast, en þegar lágmarksmælirinn er forskrúfaður stöðugt í mjög lágri tölu eins og á Hæli núna er það óneitanlega lágkúltúr. 

Sigurður Þór Guðjónsson, 9.9.2007 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband