Algjört krútt

Nú á dögum þykir Þórbergur, sem orðið hefði 120 ára í dag ef hann hefði lifað, vera algjört krútt fyrir að hafa staðfastlega trúað á skrímsli og verið konunglegur skrímslafræðingur hennar hátignar Bretadrottningar. Og það var sú upphefð sem hann var stoltastur af í lífinu.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

þetta er sérstaklega snobbverðugt

halkatla, 12.3.2008 kl. 18:40

2 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Skrímsli með Hala!

Sigurður Þór Guðjónsson, 12.3.2008 kl. 18:42

3 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Mér hefur alltaf fundist Þórbergur mikið krútt - og til hamingju með daginn. Og krúttið var  í Víðsjá í dag.

Lára Hanna Einarsdóttir, 12.3.2008 kl. 21:52

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þórbergur var krútt, það er ekki vafi um það mál.  Þrátt fyrir að hann hafi verið skrattakollur í kvennamálum.  Ójá.

Jenný Anna Baldursdóttir, 13.3.2008 kl. 00:28

5 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Aldrei spanderarðu neinu á mig, skúrkurinn þinn... 

Lára Hanna Einarsdóttir, 13.3.2008 kl. 01:10

6 Smámynd: Kreppumaður

Hver vill ekki vera sérlegur fræðingur drottningar um skrímsli og sitja lon á don á rúmstokk hennar hátignar og fræða hana um Nykur og Lagarfljótsorma rétt fyrir svefninn?

Kreppumaður, 13.3.2008 kl. 20:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband