Hlýjustu og köldustu aprílmánuđir

Ég gleymi ţví aldrei ţegar ég fór í síđdegisgöngu um vesturbćinn 1. maí 1974. Til ađ sjá voru ţá öll stóru trén í ţessum gróđursćlu hverfum allaufguđ. Annađ eins hef ég aldrei séđ hvorki fyrr né síđar. Apríl 1974 var líka hlýjasti apríl sem mćlst hefur síđan mćlingar hófust og kom í kjölfar hlýs marsmánađar. Hann var alls stađar hlýrri en nokkur annar aprílmánuđur

Nćstir ţessum mánuđi koma apríl 1926 og 2003. Á ţeim er lítill munur en ţó var apríl 2003 nokkru hlýrri á útkjálkum fyrir norđan en svalari á suđausturlandi.

Hér fer á eftir međalhiti nokkurra stöđva sem lengi hafa starfađ í apríl ţessa mánuđi árin 1974, 1926 og 2003, ásamt međalhitanum 1961-1990 og í ţessari röđ.

Reykjavík                                6,3                   6,1                  6,2       2,9

Stykkishólmur                         5,4                   4,9                   4,9       1,6

Akureyri                                  6,8                   5,3                   5,6       1,6

Raufarhöfn                              4,5                   3,0                   4,2       -0,2

Teigarhorn                               6,3                   5,2                   4,9       2,2

Fagurhólsmýri                          6,4                   6,5                   5,8       3,4

Stórhöfđi                                  5,9                   6,0                   5,6       3,4

Hćll í Hreppum                        5,7                   5,3                   5,7       2,1

Međaltal                                   5,7                   5,0                   5,2       1,9

Sunnanátt var yfirgnćfandi í apríl 1974. Sólskin hefur aldrei mćlst eins lítiđ í apríl í Reykjavík, 57,2 klst. svo mánuđurinn var ćđi drungalegur. Sólríkt var á Akureyri, 154,5 klst og enn sólríkara á Hallormsstađ, 174,8 klst. Međalhitinn á Loftssölum í Dyrhólahreppi og Hellu var 7,1 stig sem er hćsti međalhiti á veđurstöđvum í nokkrum apríl. Um allt land var međalhitinn fremur líkari ţví sem gerist í maí en apríl. Á norđausturlandi var međaltal hámarkshita á nokkrum stöđvum yfir 10 stig, mestur 10,8 á Stađarhóli sem ţćtti alveg bođlegt í júní.

Mesti hiti mánađarins mćldist 18,5 stig á Dratthalastöđum á Úthérađi og 18,4 á Vopnafirđi, hvort tveggja ţ. 24. Á Hellu, Lofsstöđum, Stórhöfđa í Vestmannaeyjum og Reykjanesi var frostlaust allan mánuđinn. Í Reykjavík mćldist frost ađeins í einn dag, -1,1 stig og ţar var einnig alhvítt ađeins í einn dag. Ţetta er hćsti lágmarkshiti í nokkrum apríl í Reykjavík. Ţetta var nćst snjóléttasti apríl á landinu frá 1924, snjóhula var ađeins 16% en var 45% ađ međaltali árin 1924-2002. Á Hveravöllum var alhvítt í ađeins 10 daga en vanalega er ţar alhvítt í apríl. Syđst á landinu var enginn snjór og víđast hvar annars stađar á suđurlandi voru alhvítir dagar ađeins einn. Mikiđ góđviđri var á norđausturlandi eftir ţ. 20 og var hitinn ţá dögum saman um og yfir 15 stig ţar sem best var. Ekki kom dropi úr lofti á Akureyri eftir miđjan mánuđ. Úrkoma var fremur mikil á suđur og vesturlandi, einkum á sunnanverđum Vestfjörđum, en lítil fyrir norđan og austan. Úrkoma var flesta daga á suđurlandi en engar stórrigningar. Ţetta var úrkomusamasti mánuđurinn af ţessum ţremur hlýju aprílmánuđum 1926, 1974 og 2003.

Veđráttan lýsir mánuđinum svo: "Tíđarfariđ var međ afbrigđum hlýtt og hagstćtt. Tún voru yfirleitt algrćn eđa ţví sem nćst í mánađarlok og úthagi ađ grćnka. Fćrđ var góđ."

Áriđ 1926 var austanátt algengust og mánuđurinn var hćgviđrasamur. Veđráttan segir: "Ţurrviđrasamt á Norđurlandi. Mikil hlýindi mest-allan mánuđinn."  Úrkoma var ţar af leiđandi mikil á suđausturlandi og var reyndar einnig meiri í Reykjavík en 1974 en yfirleitt minni á landinu en ţá.  Alveg snjólaust var í höfuđborginni og víđast hvar á suđur-og vesturlandi og alhvítir dagar voru nauđafáir annars stađar, flestir 11 á Grímsstöđum á Fjöllum. Á Stórhöfđa mćldist ekki frost.   

Apríl 2003 var talinn einmuna hlýr en heldur kólnađi ţó undir lokin. Á norđaustanverđu landinu var ţurrviđrasamt, vindar voru fremur hćgir og engin stórviđri. "Tún voru orđin grćn í lok mánađarins, tré voru farin ađ laufgast og blóm ađ skjóta upp kollinum", segir Veđráttan. Fyrsta maí ţetta ár var trjágróđur í Reykjavík ţó greinilega skemur á veg komin en áriđ 1974. Áttir frá norđaustri til suđurs voru tíđastar. Úrkoma var minni í Reykjavík en hina hlýjustu mánuđina og sólin skein í 120. klst. Í raun og veru var ţessi mánuđur ţar betri en áriđ 1974. Ţađ er vegna ţess ađ komu nokkrir sólríkir dagar međ um og vel yfir tíu stiga hita sem er sjaldgćft í Reykjavík í apríl. Bestur var föstudagurinn langi en ţá mćldist hitinn í borginni 13,6 stig í glađasólskini. Fyrir norđan var talsvert minni sól en 1974 en úrkoma var líka minni.

Hitinn fór yfir 20 stig á 11 stöđvum, mest í 21,2 á Sauđanesi ţ. 18. sem var ţá mesti hiti sem mćlst hafđi á landinu í apríl. Mestur hiti á suđurlandi mćldist 15,2 stig á Sámsstöđum ţ. 16. Á Hellu var međaltal hámarkshita 10,2 stig og er ţađ í eina dćmiđ í apríl um ţađ ađ međaltal hámarkshita á veđurstöđ á suđurlandsundirlendi hafi náđ tíu stigum í apríl.  

Mánuđurinn var hvergi alveg frostlaus. Snjór var hins vegar minni en í nokkrum öđrum apríl, snjólag var ađeins kringum 10%. Nćst snjóléttastur var apríl 1974, 16% (og 1964) en apríl 1926 var ekki međal allra snjóléttustu aprílmánađa, 29%.

Langkaldasti aprílmánuđur síđustu 200 árin var 1859. Ţá voru mćlingar ađeins gerđar í Stykkishólmi og var međalhitinn -5,9 stig og kom í kjölfars einhvers kaldasta vetrar sem um getur í Stykkishólmi. Svo segir Ţorvaldur Thoroddsen í Árferđi á Íslandi í 1000 ár um voriđ 1859: "Ár ţetta kom yfirleitt mikill ís til Íslands og í aprílmánuđi var ís fyrir öllum Vestfjörđum suđur undir Breiđafjörđ og fyrir öllu Norđur-og Austurlandi suđur  fyrir Papós; í ísnum urđu hvalir víđa fastir, en fáir urđu ađ notum. Skip, sem fór til Austurlands um voriđ, mćtti hafís miđleiđis milli Fćreyja og Íslands og íshrođa rak fram hjá Dyrhólaey og suđur međ Reykjanesi; 17 mílur lá ísinn sem samfrosta hella, vakalaus á haf út austur af Langanesi, en skör ţessi mjókkađi eftir ţví sem suđur eftir dró. Ţađ var haldiđ, ađ frá Norđurlandi hefđi í apríl veriđ gengt til Grćnlands (!)."

Lagnađarísar voru miklir á Breiđafirđi. Breiđasund milli Hrappseyjar og Yxneyjar leysti ekki fyrr en 8. maí. Skip komust ekki inn á Eyjafjörđ fyrr en 6. júní fyrir hafís. Fyrir norđan hefur međalhitinn vćntanlega veriđ nokkru lćgri en í Stykkishólmi, ţó mćlingar vanti, en aftur á móti líklega nokkru mildari á suđurlandi.

Nćst kaldasti apríl í Stykkishólmi er 1811 ţegar međalhitinn er áćtlađur -4,8 og  svo 1876 ţegar hitinn var -4,2. Ţá voru mćlingar hafnar í Reykjavík, ţar sem hitinn mćldist -1,9, Grímsey, -7,2 og Teigarhorni, - 3,5 og hafa á ţessum stöđum aldrei veriđ mćldir jafn kaldir aprílmánuđur.  

Nćstur ţessum mánuđum kemur apríl 1917. Ţá var međalhitinn -0,5 stig í Reykjavik, -2,4 í Stykkishólmi, -4,9 í Grímsey og -2,2 á Teigarhorni. Mćlingar höfđu hafist 1877 í Vestmannaeyjum ţar sem međalhitinn mćldist -0,4 stig (miđađ viđ Stórhöfđa) og Akureyri hófust mćlingar 1880 ţar sem međalhitinn var -3,6. Hefur síđan ekki komiđ eins kaldur apríl á ţessum stöđum og ekki heldur á landinu í heild.

Apríl 1917 var mjög stormasamur og ţá kom eitthvert alrćmdasta páskahret sem um getur. Ţađ skall á fyrirvaralaust laugardagskvöldiđ ţ. 7. fyrir páska međ aftaka norđanátt og grimmdarfrosti. Um allt norđurland var stórhríđ. Símabilanir urđu víđa og bátar skemmdust í höfnum og útihús fuku. Á miđvikudeginum var veđriđ gengiđ niđur og komiđ blíđuveđur um allt land. Hafís var skammt undan landi fyrir norđan. Ţurrviđrasamt var sunnanlands og snjólétt en snjóasamt fyrir norđan.

Árin 1949, 1951 og 1953 komu svo afar kaldir aprílmánuđir sem voru allir áţekkir ađ kulda en voru samt talsvert mildari en 1917.

Kaldasti apríl á síđari árum var 1983 en hann jafnađist samt ekki á viđ ţessa ţrjá köldu mánuđi um miđja öldina.

Snjóamestu aprílmánuđir síđan 1924 var áriđ 1990 ţegar snjóhuluprósenta á landinu var  84% en nćstir koma apríl 1949 78.% og 1953 og 1983 međ 75%.

Heimildir: Trausti Jónsson: Langímasveiflur I, Snjóhula og snjókoma; greinargerđ Veđurstofu Íslands, nr. 02035, 2002; Dagblöđin í apríl 1917.   

Á fylgiskjali má sjá veđriđ í apríl 1974 í Reykjavík og Akureyri, Reykjavík 2003, Stykkishólmi 1859, og Reykjavík 1917. Reynt hefur veriđ ađ forđast ţađ ađ taka inn hármarksmćlingar sem nokkuđ augljóslega voru mćldar kl. 18 deginum áđur en skráđur er, en venjan er í prentuđum gögnum frá Veđurstofunni ađ skipta á milli sólarhringa kl. 18 međ ţeirri afleiđingu ađ oft er skráđur hiti í rauninni frá deginum áđur. Hitatölurnar frá 1917 eru ekki raunverulegur hámarks-og lágmarkshiti heldur ţađ sem lesiđ var á mćla ađeins ţrisvar á dag. Ekki nenni ég ađ gera frekari grein fyrir ţessu enda er víst flestum slétt sama!


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Valsson

Áhugaverđar stađreyndir og tölur Sigurđur.
Mér sýnist í fljótu bragđi af töflunni ađ dćma, ađ veđrufar fari heldur kólnandi hér á landi fremur en hitt.

Júlíus Valsson, 13.4.2008 kl. 15:55

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband