Myrkraverk í Kína

Fréttir frá undirbúningi ólympíuleikanna verđa ć óhugananlegri. Höfuđborgin Í Kína er orđin hervćtt lögregluveldi. Fólk sem taliđ er óćskilegt er fjarlćgt međ valdi frá augsýn hinna fínu gesta. Ţeirra á međal eru andófsmenn. Kínverjar hafa svikiđ öll loforđ sín um ţađ ađ virđa mannréttindi sem voru forsenda fyrir ţví ađ ţeir fengju ađ halda leikana. En menn yppta bara öxlum. Og segjast ćtla ađ njóta leikana ţrátt fyrir ţađ.

Mér hefur alltaf ţótt sérstök hátíđ ţegar ólympíuleikarnir eru og fylgst međ ţeim eins og ég hef getađ í sjónvarpinu. En nú er mér bara óglatt.

Ég býst viđ ađ íţróttamenn almennt séu alveg jafn umhugađ um mannéttindi eins og ađrir og geri mér grein fyrir ţví ađ ţeir hafa mikiđ á sig lagt vegna leikanna og ţeir verđa kannski stćrsta stund lífs ţeirra. En engan órađi fyrir ţeim ósköpum sem nú eru deginum ljósari um harkalega og mannfjandsamlega framgöngu Kínverja varđandi ólympíuleikana.

Er íţróttafólki virkilega alveg sama? Eru ekki til nein ćđri verđmćti í ţeirra augum en ţau ađ fá ađ keppa á ólympíuleikumm, sama hvađa gjald saklaust fólk ţarf ađ greiđa fyrir ţađ?  Ólympíuleikarnir ađ ţessu sinni eru fremur martröđ fyrri alla mennsku en hátíđ friđar og vinsamlegra samskipta.

Ţeir eru myrkraverk. Og mér er í alvöru óglatt.  

      


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta Gunnarsdóttir

Sammála, Íslendingar áttu aldrei ađ fara ţangađ, ţeir vinna hvort sem er ekki til verđlauna. Svo ţađ er ekki einu sinni afsökun fyrir ţá.

Marta Gunnarsdóttir, 5.8.2008 kl. 19:49

2 identicon

Sammála enda virđast ţessir ólympíuleikar eiga ađ vera snobbhátíđ fyrir hallćrislega stjórnmálamenn og bjánalega auđkýfinga á einkaţotum. Íţróttamennirnir eru ađeins nytsamir sakleysingjar (sumir kanski bara nytsamir). Ég ćtla ekki ađ horfa á ţá eina sekúndu og hvet ađra til ađ gera slíkt hiđ sama.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 5.8.2008 kl. 19:58

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mér er alveg jafn óglatt og ţađ ástand ku ekki lagast á nćstunni, ef nokkurn tímann.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.8.2008 kl. 20:42

4 Smámynd: Beturvitringur

Hérna velti ég ţessu fyrir mér, jafnvel velti mér uppúr ţessari spurningu. En ég fć ekki séđ ađ til sé rétt svar!

Beturvitringur, 5.8.2008 kl. 21:29

5 Smámynd: Heiđa B. Heiđars

Síđan ég man eftir mér hef ég alltaf horft eins mikiđ og sýnt hefur veriđ frá Ólympíuleikunum. Ég hef engan áhuga á ţví ađ horfa núna.

Og ađ fólk skuli leyfa sér ađ bera ţví viđ ađ Ólympíuleikarnir hafi ekkert međ pólitík ađ gera ćttu ađ rifja upp leikana hans Hitlers

Heiđa B. Heiđars, 5.8.2008 kl. 22:17

6 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Vođa eruđ ţiđ eitthvađ ósportý elskurnar mínar. Hvađ sögđu gömlu kommarnir á međal ykkar um Ólympíuleikana í Moskvu hér um áriđ? Ţá var kapítalisminn reyndar ekki búinn ađ fćra ykkur tölvur og blogg  til ađ röfla í og Ísrael var ekki búiđ ađ fćra ykkur Intel Inside eins og Jesúsbarninu var fćrt myrra á jötuna. Haldiđ ţiđ ađ mengunin og mannfyrirlitningin hafi veriđ minni í Sovétinu áriđ 1980. Leitt ađ Bloggiđ var ekki til áriđ 1936. Ţegar Íslendingar fóru og kysstu afturendann á Hitler án ţess ađ verđa óglatt. Ef ykkur er svona illa viđ Kína, hćttiđ ađ kaupa leikföng fyrir börnin ykkar, hlaupaskóna, núđlurnar etc.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 6.8.2008 kl. 06:48

7 Smámynd: Hafdís Lilja Pétursdóttir

Eru gestirnir virkilega fínir?

Óttalega er ég innst inni sammála Vilhjálmi.

En ég er ístöđulaus, röfla bara framkvćmi ekki!

Njóttu dagsins.

Hafdís Lilja Pétursdóttir, 6.8.2008 kl. 07:22

8 Smámynd: Birna Guđmundsdóttir

Dćmum ekki alla Kínverja til útlegđar, vegna mannréttindabrota. Kína er sérstakt land heim ađ sćkja - fólkiđ er líka misjafnt- ef viđ hćttum ađ kaupa vörur frá Kína,sveltum viđ í leiđinni alsaklaus börn og fólk sem varla hefur heyrt talađ um mannréttindi. Fólk sem reynir ađ hafa í sig og á.  íslendingar eru uppfullir af mótmćlagenum í augnablikinu og eru margir farnir ađ hljóma hálf aulalega í mótmćlum sínum- Ólympíuleikar eiga ađ sameina -ekki sundra.   

Birna Guđmundsdóttir, 6.8.2008 kl. 09:20

9 identicon

Sćll Vilhjálmur Örn. Margir vildu sniđganga ólympíuleikana í Moskvu vegna ţess ađ Sovétríkin voru ađ berjast viđ Talibana í Afganistan. Ţađ er spurning hvort fólk hafi almennt vitađ um mannréttindabrot Nasista áriđ 1936. Ég hef lengi reynt ađ sniđganga kínverskar vörur vegna ţess ađ ég tel ţćr vera dýrustu vörur sem framleiddar eru í dag.Talan á verđmiđanum segir (í ţví tilfelli) ekkert um raunverulegan framleiđslukostnađ.

Birna. Ađ svelta saklaus börn međ viđskiptabanni. Ţađ viđhorf kom aldrei fram í umrćđunni ţegar var í tísku ađ loka á Suđur-Afríku á sínum tíma. "Ólimpíuleikar eiga ađ sameina -ekki sundra" Ţeim orđum ćtti frekar ađ beina til Kínverskra stjórnvalda en almennings.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 10:14

10 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Vilhjálmur Örn: Ég skil ekki almennilega afstöđu og hálf fjandsamlegan tón, ţú sem ert t.d. sífellt ađ röfla um Palestínumenn og hvađ hefurđu fyrir ţví ađ ávarpa okkur sem komma? Ţađ er aldrei gott ađ tala niđur til fólks sem er ađ gera athugasemdir á blogg´siđum  Ţađ sem skilur ađ ólumpíuleikarnir í Moskvu og Kína er t.d. ţćr harkalegur ađgerđir fólk hefur orđiđ fyrir BEI NLÍNIS vegna leikana og sú tilskipun t.d. ađ visst fólk, geđsjúkir og fleiri vćru ekki velkomnir. Í Kína ţjóist fólk beinlínis vegna leikana ofan á hin venjulegu mannréttindabrot og kúgun sem fram fer í landi nu. Peking er nú bókstaflega í hers höndum. Ţađ er svo auđvelt ađ gera lítiđ úr viđhorfum fólks og segja hćttiđ ađ kaupa leikföng frá Kína og reyna ađ útmála fólk sem blöskrar ađdragandinn ađ ólympíuleikunum sem aula. Ég held ađ ţetta sé bara heiđarlgt og velviljađ fólk sem finnst erfitt ađ horfa upp á ţađ ađ ólympíuleikarnuir, sem eiga ađ sameina, skuli ţurfa ađ kosta ţetta. Fólk er flutt nauđugt úr borginni vegna leikana. Er ekki út í hött ađ kalla ţađ sameinginu.  Gott og vel! Ţiđ hófuđ ţennan leik ađ reyna ađ gera lítiđ úr ţeim sem gagnrýna ađdragandann ađ ólymoíuleikunum, sem beinist gegn kínverskum stjórnvöldum en ekki kínversku ţjóđinni. Ekki hef ég gert lítiđ úr ţeim sem vilja ekki gagnrýna leikana ţó ég hafi velt vöngum yfir ţví ađ  íţróttamenn hugsa. En ég segi  ţá á móti lítilsvirđingarorđum ykkar, Vilhjálmur og Birna, ţiđ eruđ orđnir málsvarar níđnga og ţeirra mismuna fólki og lítilsvirđa međ nauiđungarflutningu og öđru álíka. Getiđ ţiđ kyngt ţví, sem finnst sjálfsagt ađ segja lítilsvirđinvgarorr um okkur, eđa er ekki kannski best ađ byrja á ţví ađ sleppa slíkum orđum. Hörđ orđ vekja upp mótstöđu. Ţađ er bara ţannig. 

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.8.2008 kl. 11:07

11 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Biđst afsökunar á ţví ađ orđ vantar sums stađar í ţessa réttmćtu  ádrepu sem ég var ađ setja á athugasemdakerfiđ en ţiđ lesiđ kannski í máliđ.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.8.2008 kl. 11:11

12 Smámynd: halkatla

ég tek útilokun mína á ţessum ólympíuleikum mjög alvarlega... ţetta er svo hrođalegt (einsog margt af ţví sem Kína hefur veriđ ađ bralla nýlega og í gamla daga) og ég verđ bara sorgmćdd af ađ velta mér uppúr ţví. Ég var í matarbođi í gćr og ţađ var kveikt á fréttunum, allir sem sátu viđ borđiđ voru byrjuđu ađ ókyrrast verulega ţegar fréttin um ţetta kom. Annars ţykir ekki viđ hćfi ađ láta fréttirnar yfirskyggja matinn en ţetta var svona undantekning sem mađur tekur eftir. Mamma var sérstaklega leiđ og ég held ađ ţetta muni seint gleymast, hvernig ţessi heimur er ađ ţróast verđur altaf ískyggilegra og ískyggilegra.

Stjórnvöld í Kína eru ađ brjóta ţvílíkt (samt understatement) á bćđi mönnum og dýrum útaf ţessum leikum

halkatla, 6.8.2008 kl. 11:22

13 identicon

Ég sem fyrrverandi íţróttamađur get sagt ykkur ţađ ađ íţróttamenn hugsa um ţađ sem gert var til ţess ađ ţessir ólympíuleikar fengu ađ verđa veruleiki. Ég persónulega er á ţví ađ fólk eigi ađ hunsa setningarathöfnina og lokaathöfnina. Ţađ eru ţeir tveir viđburđir sem notađir verđa ađ hálfu kínversku stjórnarinnar sem áróđurstćki. Ég fordćmi kínverja fyrir ţjóđarmorđiđ sem ţeir eru ađ framkvćma hćgt og örugglega í Tíbet á nákvćmlega sama hátt og Ísraelsmenn eru ađ framkvćma hćgt ţjóđarmorđ í Palestínu(Beint til Villhjálms öfgamsíonista). Ţetta hefur ekkert međ vinstri og hćgri ađ gera eins og hann er ađ reyna ađ koma fram međ heldur međ mannfyrirlitningu. Ţađ er alveg rétt ađ olympíuleikar eiga ađ sameina en eins og kínverjar vita ósköp vel ţá er ótrúlega gott tćkifćri ţarna til ađ vera međ áróđur fyrir velgengni Kínversku stjórnarinnar sem leyfir barnaţrćlkun og hvers kyns niđurlćgingu í eigin landi. Ég reyni einnig ađ forđast ţađ eins og heitan eldinn ađ kaupa kínverska vöru. Ég meira en forđast ađ kaupa Ísraelska vöru ég bara hreinlega geri ţađ alls ekki.

Ţorvaldur ţórsson (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 12:13

14 identicon

Hvađ er annađ hćgt en ađ vera sammála ţér. Dapurlegt hvađ ólympíuleikarnir hafa veriđ niđurlćgđir gegnum tíđina međ ţví ađ leyfa ţađ ađ ţeir séu haldnir ţar sem mannréttindabrot og kúgun er ástundađ. Ég ásamt vonandi fleirum hef tekiđ ţá ákvörđun ađ kaupa ekki kínverskar vörur og međ réttu ćtti ađ setja innflutningsbann á vörur frá ţeim Eru ţeir eh skárri en suđur-afríkustjórn á tímum apartheid?

Eggert Vébjörnsson (IP-tala skráđ) 6.8.2008 kl. 12:25

15 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Hvet ykkur ađ koma og taka ţátt í ljósahátíđ til ađ beina kastljósinu ađ málefnum Tíbet 7. ágúst klukkan 21:00 ef ţiđ getiđ ekki komist ţćtti mér vćnt um ef ţiđ kveiktuđ á kerti heima hjá ykkur og leiđiđ hugan ađ ţeim sem ţjást vegna mannréttindabrotum vegna harđstjórninni í Kína... nánari upplýsingar á candle4tibet.org eđa á blogginu mínu...

Takk Sigurđur fyrir góđan og ţarfan pistil.

Birgitta Jónsdóttir, 6.8.2008 kl. 12:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband