Leyndarlimur guðs

Ég las á bloggsíðu að þetta væri hönd guðs. Hún er 1500  ljósár að þvermáli.

Ef þetta er hönd guðs hversu gríðarlega tignarlegur mun þá ekki leyndarlimur hans vera í fullri reisn. Að skapa heiminn.

chandra_1509_834905.jpg

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Er þetta Bláa höndin?

Ásgeir Kristinn Lárusson, 22.4.2009 kl. 11:36

2 identicon

Ekki fann María "mey" fyrir neinu :=)
Þeir sem tengja þessa mynd við einhverja galdragudda eru náttlega tómir í hausnum

DoctorE (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 11:59

3 identicon

confused smiley #17449

EE elle (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 12:04

4 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Þetta er bláa höndin. Vissi ekki að hún væri svona fjarlæg.

Mér dettur ekki hug að Guð sé í geymnum.

Hólmfríður Pétursdóttir, 22.4.2009 kl. 12:42

5 identicon

Trúi því ekki að þetta sé bláa höndin, svona máttmikill er Sjálfstæðisflokkurinn tæplega á þessum tímum, gæti samt verið gömul mynd:)

Bryndís (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 14:22

6 identicon

Ég sé ekki betur en að guð sé með tvo þumalfingur.

Útskýrir margt.

Hans Haraldsson (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 14:32

7 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þú mátt ekki guðlasta Hans!

Sigurður Þór Guðjónsson, 22.4.2009 kl. 14:43

8 identicon

Jú jú, þetta er Bláa Höndin sem er farin að visna svona og skrælna.  Búin að missa tökin á leiftursnöggu reglustikunni.

Sælusúlan er löngu skroppin saman - enda ekkert verið notuð í rúm 2000 ár...

Malína (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 16:33

9 identicon

Þið munuð fara beina leið niður.  Ekki 1 millimetra á ská. confused smiley #17446

EE elle (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 18:20

10 identicon

Þetta er bláa höndin að teygja sig í glópagullið

DoctorE (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 18:33

11 identicon

Ha ha, DoktorE góður!

Malína (IP-tala skráð) 22.4.2009 kl. 18:38

12 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Þetta minnir mig á gáfumenn þriðja áratugarins í Bandaríkjunum. Þeir tjáðu sig á síðustu metrunum í París.

Sigurbjörn Sveinsson, 22.4.2009 kl. 22:58

13 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég er nú svo þunnur að ég skil ekki þessa síðustu athugasemd um gáfumenn þriðja áratugarins.

Sigurður Þór Guðjónsson, 22.4.2009 kl. 23:14

14 identicon

Hann meinar ábyggilega að bandarískir vísindamenn hafi mælt Eiffelturninn í nanómetrum?  Spurðu bara DoctorE og Jón bónda.  Þeir hafa örugglega e-ð vísindalegt svar.  Dontgetit

EE elle (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 00:13

15 identicon

Ég er líka alltof þunn til að skilja þetta.  Ég held ég skilji bara heimskulega groddabrandara...

Malína (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 00:32

16 Smámynd: Sigurbjörn Sveinsson

Um athugasemd mína hér að ofan mætti skrifa langan stíl en öllum til léttis ætla ég að láta það vera.

Á millistríðsárunum komu fram í Bandaríkjunum margir hæfileikaríkir einstaklingar, skáld og rithöfundar, sem hneigðust til Dadaisma, Óvitastefnu, og annarra tilbrigða í listum, sem af henni leiddu. Sumir þessara Bandaríkjamanna undu betur í Evrópu þar sem umhverfið var umburðalyndara en heima fyrir. Þetta var ekki allt reglufólk eða kórdrengir eins og stundum er sagt og lífið lék það grátt og sól þeirra hneig áður en hún komst í hádegisstað.

Til þess að gera langa sögu stutta: Ætli mér hafi ekki fundist ég staddur í súrrealískri umræðu.  

Sigurbjörn Sveinsson, 23.4.2009 kl. 13:46

17 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Fullnægjandi skýring Sigurbjörn!

Sigurður Þór Guðjónsson, 23.4.2009 kl. 13:55

18 identicon

Og þið vitið vonandi að engin alvara var í ´commenti´mínu um mælingarnar.

EE elle (IP-tala skráð) 23.4.2009 kl. 14:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband