Sínum augum lítur hver á silfrið

Jón Björgvinsson brá í Speglinum upp sinni mynd af loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn.

Hann sér allt tilstandið sem heimsendatrúarbrögð.

Pistill hans var mjög ólíkur þeim sem Friðrik Páll hefur verið að flytja í Speglinum.

Sínum augum lítur hver á silfrið. 

Frásögn Jóns hafði það fram yfir boðskap heimsendaspámannanna að hann var bráðfyndinn og vakti manni bjartsýni um framtíð mannkynsins.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ekki eru Græðfriðungar mjög vel upplýstir, eins og fram kemur þegar lordinn spjallar við einn þeirra:

http://www.tomllewis.com/?p=2875

Ágúst H Bjarnason, 14.12.2009 kl. 21:33

2 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Ekki nóg með að Grænfriðan hafi ekki grænan grun um stöðu mála í loftslagsmálum heldur hafa trúbræður hennar gert atlögu að sjálfu tjáningarfrelsinu.

http://biggovernment.com/2009/12/11/un-security-stops-journalists-questions-about-climategate/#more-44722

Ragnhildur Kolka, 14.12.2009 kl. 22:38

3 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Prófessor Steven Schneider sem kemur fram sem fyrirlesari í myndbandinu sem Ragnhildur vísar til er nokkuð umdeildur.

Eftirfarandi hefur verið haft eftir honum (Discover Magazine, pp. 45–48, Oct. 1989) og oft vitnað til:

"On the one hand, as scientists we are ethically bound to the

scientific method, in effect promising to tell the truth, the whole

truth, and nothing but - which means that we must include all the

doubts, the caveats, the ifs, ands, and buts. On the other hand, we
are not just scientists but human beings as well.
And like most people
we'd like to see the world a better place, which in this context
translates into our working to reduce the risk of potentially
disastrous climatic change. To do that we need [Scientists should
consider stretching the truth] to get some broadbased support, to
capture the public's imagination.
That, of course, entails getting
loads of media coverage. So we have to offer up scary scenarios, make
simplified, dramatic statements, and make little mention of any doubts
we might have.
This 'double ethical bind' we frequently find ourselves
in cannot be solved by any formula. Each of us has to decide what the
right balance is between being effective and being honest.
I hope that

means being both."

Ágúst H Bjarnason, 15.12.2009 kl. 13:35

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Prófa aftur með minna rugli í uppsetningu:

Prófessor Steven Schneider sem kemur fram sem fyrirlesari í myndbandinu sem Ragnhildur vísar til er nokkuð umdeildur.


Eftirfarandi hefur verið haft eftir honum (Discover Magazine, bls. 45–48, okt. 1989) og oft vitnað til:


"On the one hand, as scientists we are ethically bound to the scientific method, in effect promising to tell the truth, the whole truth, and nothing but - which means that we must include all the doubts, the caveats, the ifs, ands, and buts. On the other hand, we are not just scientists but human beings as well. And like most people we'd like to see the world a better place, which in this context translates into our working to reduce the risk of potentially disastrous climatic change. To do that we need [Scientists should consider stretching the truth] to get some broadbased support, to capture the public's imagination. That, of course, entails getting loads of media coverage. So we have to offer up scary scenarios, make simplified, dramatic statements, and make little mention of any doubts we might have. This 'double ethical bind' we frequently find ourselves in cannot be solved by any formula. Each of us has to decide what the right balance is between being effective and being honest. I hope that means being both."

Ágúst H Bjarnason, 15.12.2009 kl. 13:43

5 Smámynd: Sveinn Atli Gunnarsson

Mér finnst þetta trúarbragða og heimsenda orðalag vera hálf undarlegt. Það eru s.s. rannsóknir og mælingar sem sýna fram á að það sé að hlýna og flest bendir til að það sé af völdum gróðurhúsalofttegunda, sem eru settar í andrúmsloftið af okkur mannfólkinu. Það þarf að mínu viti að sjálfsögðu að skoða hvað þarf að gera til að draga úr áhrifum þeim sem þetta getur valdið. Það er svo hægt að ræða það hvort allt sem fram kemur í umræðunni sé sannleikur og það eru örugglega ýkjur í umræðunni. En vandamálið, hversu stórt sem það nú er, er væntanlega til staðar. Persónulega, þá tel ég ekki hættu á heimsendi og hef ekki rætt málin á þeim grunni (þó svo þú Sigurður hafir látið að því liggja), en ég tel að við þurfum að ræða þessi mál, þó svo það komi ýmislegt misviturt fram í leiðinni, úr öllum áttum.

PS. Pistillinn hans Jóns var fyndinn á köflum, en mér fannst hann missa marks með þessu trúarbragða- og heimsendatali. En eins og þú segir Sigurður, sínum augum lítur hver silfrið.

Sveinn Atli Gunnarsson, 15.12.2009 kl. 13:45

6 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég hef kallað ykkur alarmista, sem er afleitt orð um ykkur. En svo datt mér í hug orðið hlýnunarsinnar um menn eins og ykkur, menn sem boða ekki heimsendir en hafa mjög miklar áhyggjur af hlýnun

Sigurður Þór Guðjónsson, 15.12.2009 kl. 13:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband