Lögreglan fór offari

Danska lögreglan hefur viðurkennt að hafa farið offari gagnvart mótmælendum vegna loftslagsráðstefnunnar í Kaupmannahöfn. Hún neyddi hundruð mótmælenda til að liggja á kaldri götunni í fjórar klukkustundir. Síðan voru þeir handteknir. Einungis þrír verða ákærðir fyrir eitthvað

Lögreglan réttlætir aðgerðir sinar með því að meðal mótmælenda hafi verið fólk sem hafi ætlað sér að fremja spellvirki.

Þar með opinberar lögreglan þá hugsun sína að sjálfsagt sé að margir saklausir megi líða fyrir fáa seka eða réttara sagt fáeina sem hugsanlega geti orðið sekir.

Alls staðar er lögreglan eins. 


mbl.is Áfram mótmælt í Kaupmannahöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband