Harmleikur fremur en skrípaleikur

Það liggur í rauninni í augum uppi sem þessi kona í Ameríku sagði í Silfri Egils að kosningarnar eru bara skrípaleikur. Við vitum þetta öll þó við tökum þátt í leiknum.

Í rauninni er þetta samt harmleikur fremur en skrípaleikur. Þjóðin er í rústum og alveg ráðalaus. Ekkert afl virðist vera til í landinu sem vill horfast í augu við veruleikann. Það eru allar líkur á því að vont geti enn þá mikið versnað. 

Þetta er þjóð sem varð fyrir hruni en notar ekki tækifærið til að byrja upp á nýtt.

Það er eignlega ekki hægt að ná þessu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband