Mesti og minnsti hiti slenskum veurstvum

fylgiskjalinu eru tflur um mesta og minnsta hita hverjum mnui langflestum slenskum veurstvum. eim stvum sem athuga hafa mjg skamman tma er sleppt. essu hefur ver safna lngum tma, Heimildirnar eru veurbkur stvanna, rit dnsku veurstofunnar Det Meteorlologike Arbog, slenzk veurfarsbk 1920-1923, Verttan, mnaarrit Veurstofunnar 1924-2006, Vefsa Veurstofu slands og sast en ekki sst sustu rum vefsa Trausta Jnssonar, Hungurdiskar, undir heitinu metalistar. ar eru allar essar tflur en uppsetnnngin er frbrugin v sem hr er, hver st er ar agreind eftir vissum tmabilum en hr er allur athugunartmi stvanna einni tflu fyrir hverja st.

Uppsetningin hr er s a fyrst er teki Faxaflasvi og byrja Reykjavik en san fari austur eftir suurlandi allt til Hornafjarar, er teki norur Snfellsnes og Breiafjrur, Vestfirir og svo norurland og austurland a Hornafiri. Loks eru stvar hlendi landsins. Fyrirsagnir a tflunum eru stundum nokku reglulegar og er erfitt vi a a eiga exel. Vi nafn hverrar mannarar stvar er tilgreint upphaf og endir mlinga me tlum, t.d. 8 1984 3 2001 (Birkihl) sem merkir fr gst 1984 til mars 2001.Vi sjlfvirkar stvar, sem merktar eru sj, er einungis geti ranna em athuga hefur veri. H veurtvanna metrum yfir sjvarmli fylgir me vi hverja st. Einhverjarmisfellur og villur geta leynst essu og verur a lagfrt strax og a uppgtvast.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hljasti jl sgu mlinga Reykjavk

Eins og fram hefur komi frttum var jl sem var a la s hljasti sem mlst hefur Reykjavk, 13,4 stig. Hann var lka fremur slrkur en rkoman nrri meallagi. Mnuurinn var ekki aeins hljasti jl heldur hljasti sumarmnuur sem mlst hefur borginni. Nstir koma jlmnuir 1991 og 2010, 13,0 stig.

fylgiskjalinu m sj "innvii" mnaarins. ar sst hiti hverri klukkustund, hmarks og lgmarkshiti kvikasilfursmla (einn dagur skletraur ltllega "lagfrur"), slarhringsrkoma og daglegar slskinsstundir. Auk ess sst mealhiti hvers dags sustu tu ra til samanburar. Og einnig m sj hmarks og lgmrkshita og mealtal eirra fyrir sjlfvirku stvarnar Reykjavik, svonefnda Bveurst ar, Reykjavikurflugvll, Korpu og Vidal. Mealtal hmarks og lgmarkshita er ofurlti frbrugi reiknuum mealhita allra mlinga sem er essi: Reykjavk, Bveurst og Reykjavkurflugvllur 13,4, Korpa 13,3 og Vidalur 13,0 stig. Skemmtilegt er a veita v athygli a mealtal hmarkshita Vidal, sem er mikill kuldapollur vetrum eins og mlingar sndu nnast glamnalega vetur, er nokku hrra en Reykjavkurstinni en mealtal lgmarkshita aftur nokkru lgra

Fylgiskjali talar annars snu mli.

a skal rifja upp a aprl var einnig s hljasti sem mlst hefur Reykjavk og jn var s fimmti slrkasti og vel hlr og ma var einnig hlrra lagi og fremur slrkur. etta hefur ekki framhj flki og va heyrir maur menn segja a eir hafi ekki lifa anna eins gasumar. Slit mat er kannski lka huglgt og persnubundi fyrir hvern og einn en veurstareyndirnar vitna tvrtt um venjulega gsent fr v vor Reykjavik. Sumari er hins vegar ekki bi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Tvfalt snjdptarmet Akureyri

Mesta snjdpt sem mlst hefur nvember Akureyri mldist ann 30. s.l., 75 cm og mesta snjdpt sem ar hefur mlst desember var morgun, 105 cm jafnfallinn snjr. janar til mars hefur mlst meiri snjdpt en etta Akureyri, mest 160 cm 15. janar 1975.

Vi Skeisfossvirkjun var lka 105 cm snjdpt morgun sem ykir ar ekki tiltkuml en ar hefur mlst mesta snjdpt landinu, trlegir 279 cm . 19 mars 1995.

Fyrir fum dgum var snjlaust landinu.


Hitabylgjan

Allmikil hitabylgja gekk yfir landi ntt og dag egar angi af hlja loftinu i Evrpu barst til landsins.

Strax um mintti var hitinn Trllaskaga kominn yfir 20 stig og ar og sums staar annars staar var hiti mestur a ntureli. Snemma morguns var sums staar hljast syst landinu og var suurlandi. Annars var yfirleitt hljast sdegis eins og oftast er. Reykjavk fr hitinn 23.5 stig milli klukkan 13 og 14 sjlfvirku stunni en 22,7 stig eirri mnnuu. a er dagsitamet fyrir mnnuu stina en hlrra hefur veri nokkra ara daga nrri eirri dagsetningu og ara hsumardaga. Slarhringsmealtlai er 16,3 stig og er a nst mesta ennan dag san Veurstofan var stofnu 1920 en hlrra var 2008, 16,6 stig egar hitabylgja mikla eim mnui var a byrja.

Hljast var 24,7 stig Patreksfiri og 24,5 stig Tlknafiri og Hafnarmelum, 24,2 vi Korpu, 24,1 Lambavatni Rauasandi, 23,8 vi Hafursfell og 23,7 stig Skrauthlum Kjalarnesi og 23.8 st vegagerarinnar Kjalarnesi. suurlandi var hljast 23,3 stig ingvllum og 23,2 stig nundarhorni. Hlutfall veurstva sem mldu 20 stiga hita ea meira er eftir hitabylgjutali Trausta Jnssonar 58,7 af hundrai sem er a mesta san hitabylgjunni miklu i jllok 2008 og g reikna ennan dag reyndar 9.vfemasta hitabylgjudag landinu san Veurstofan var stofnu 1920. Mesti landshiti ni ekki 25 stigum.

Ekki hafa mrg rshitamet veri slegin stvum sem nokku lengi hafa athuga. mldist hitinn ey 22,1 stig en ar hfu ur mlst mest 21,6 stig mnnuu stunni hitabylgjunni miklu gst 2004 en mlingar eru fr 1954. Savk mldust 22.4 stig sem er a mesta en mlt hefur veri mlingasgu upp 23 r. Bjargtngum mldust 21,6 stig sem er mesti hiti sem ar hefur mlst, fr 1994. Og Hvalnesi kom met upp 21,3 stig sr sem mlt hefur veri fr rinu 2000.

Ekki mldist 20 stiga hiti ea meira inni Skagafiri og Hnavatnssslum og ekki heldur Fljtsdalshrai ea noranverum austfjrum. Og ekki mnnuu stinni Akureyri og hefur ekki gerst etta sumar. Hins vegar var tiltlulega hltt sunnanverum austfjrum mia vi a sem ar gerist.

fylgkskjalinu er listi yfir hmarkshita allra veurstva sem mldu 20 stiga hita ea meira. Stvunum er raa fr Reykjanesskaga og san norur og vestur um og enda Eyrarbakka. Einnig er tilgreint klukkan hva mesti hitinn mldist, td. 14 merkir a hitinn hafi mlst milli klukkan 13 og 14 en egar tvr tlur eru, t.d. 1314, merkir a hitinn hafi mlst bi milli klukkan 12 og 13 og milli klukkan 13 og 14. Vi mannaar stvar er aeins tilgreindue hmarksaitinn en ekki hvenr hann var. Stvarnar eru ekki agreindar eftir rekstrarailum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Srsttt hitamet

gr hafi hiti einhvers staar landinu fari 20 stig ea meira samfellt 11 daga. a er met annig dagafjlda svo snemma sumars fr a.m.k. stofnun Veurstofunnar ri 1920.

Lengsta r 20 stiga hita ma einum eru 8 dagar 20.-27. ma 1987. au tilvik sem hiti hefur mlst 20 stig landinu yfir mnaarmtin ma til jn essum tma eru reyndar aeins tv, 4 dagar fr 29.ma til 1. jn 1929 og 5 dagar, 30. ma -3. jn 1997. Enginn jn nema okkar hefur mlt 20 stiga hita alla fyrstu 8 dagana en jn 2007 geri a fyrstu sj dagana og a voru 7 dagar samfellu. San kom einn dagur n tuttugu stiga en eftir a fimm dagar r til 13. jn. ri 2002 komu 10 tuttugu stiga dagar 4.-13. jn. jn 1934 merkilegri hitabylgju, einmitt egar jarskjlftinn mikli var Dalvk, mldist 20 stiga hiti einhvers staar landinu 9 daga r, fr 3.-11. jn.

N er tuttugu stiga syrpunni loki og mia vi dagsetninguna 8. jni er a met a mlst hafi svo snemma sumars 20 stiga hiti ea meira 11 daga r. ess ber auvita a gta a veurstvar sem mla hmarkshita eru n fleiri en nokkru sinni og mguleikarnir a krkja 20 stig eru ar af leiandi lka meiri. En etta segja tlurnar eins og r liggja fyrir.

Tvisvar syrpunni mldist meiri hiti en mlst hefur vikomandi dag landinu fr 1920, 24,3 stig sbyrgi 29. ma, sem var hmarkshitinn allri syrpunni, og daginn eftir 23,8 stig sjlfvirku stinni Skjaldingsstum Vopnafiri en 23,5 eirri mnnuu me kvikasilfrinu (lka met) sem er a sem g vil taka mark ar sem enn er mlt ann htt jafnframt sjlfvirki mlingu. Enginn dagur jn nna er me dagshitamet hmarksmealhita. Og enginn dagur essa 11 daga sl met hva varar hlutfallslegan fjlda stva sem mldu 20 stig ea meira. raun var etta hlutfall fremur lgt mia vi marga glsilega daga a v leyti fyrri rum. Enginn dagur komst heldur nrri v a vera me eim hljustu gegnum rin landsvsu a mealhita. i var hitanum reyndar misskipt landinu. Br Jkuldal var mealtal hmarkshita essa daga 20,6 stig en um 10 Surtsey. Br mldist 20 stiga hiti alla dagana nema 2. og 3. jn.

a sem gerir essa hitasyrpu srstaka er lengd hennar me samfelldum 20 stiga dgum svo snemma sumars.

a sem olli hlindunum var hl hloftah grennd vi landi og yfir v. Vindar voru hgir og v lengra fr sj v hitavnna var slinni ar sem sjvarlofsins gtti ekki. Staur einsog mannaa stin Akureyri mldi aldrei 20 stig.

etta finnst mrgum kannski fntur frleikur en eir sem hafa einhvern nttrulegan sans ttu a lta sr vel lka!

fylgiskjalinu m sj innvii essarar 11 daga hitasyrpu. Tvisvar er me smrra letri geti um stvar sen nstum v mldu 20 stiga hita.etta eru allt sjlfvirkar veurstvar nema r skletruu eru mannaar. Stvunum er raa r fr vesturlandi til austurlands. Ekki er hirt um a agreina stvarnar efir rekstrarailum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband