Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Nokkur urrkamet jl 2009

N er ljst a essi jl sem er a la er s urrasti sem mlst hefur Reykjavk fr stofnun Veurstofunnar 1920, 11,5 mm , en gamla meti var 13,2 mm ri 1958. Minni rkoma mldist eldgamla daga, 8,1 mm 1888 og 8,2 mm ri eftir. Sj nstu bloggfrslu hr undan.

Ekki hafa falli urrkamet msum veurstvum sem lengi hafa athuga suur-og vesturlandi, hva annars staar. ar me eru taldar Stykkishlmur (athuga fr 1857), Eyrarbakki (1881-1911, 1926-), Hll Hreppum (1927), Vestmannaeyjar (1881), Vk Mrdal (1925) og Lambavatn Rauasandi (1938).

Ekki veit g um rkomu llum veurstvum en eftirfarandi urrkamet hef g fundi, fyrst er rkoman nna, svo gamla meti, loks hve nr byrja var a athuga mia vi jl. Kannski skeikar einhverju rlitlu me sumar essara nju talna hj mr en a tti ekki a breyta metunum sjlfum.

Brjnslkur Barastrnd, um 14,2 mm, 16,0 mm 1988; 1978.

Mjlkrvirkjun 4,1 mm, 8,6 mm 1974; 1960.

Hlar Drafiri 10,6 mm , 15,8 mm 1988; 1983.

Vatnsskarshlar Mrdal 19,2 mm, 45,6 mm 1978; 1978.

Og kannski Hveravellir ef marka m sjlfvirka rkomumlinn; 1965.

Stykkishlmi og Vestmannaeyjum er ekki lengra en san jl 2007 a mldist minni rkoma jl en n. Eyrarbakka er etta reyndar urrasti jl san 1939 en mldist urrasti jl i Vk Mrdal.

ess m geta a hinn annlai hlji jl 1939, sem jafnframt var s slrkasti sem mlst hefur Reykjavk, var allva um land s urrasti sem hefur mlst. Menn voru akkltir fyrir hann snum tma og fir kvrtuu um of mikinn urrk. Enginn skai eftir rigningu!

Og n er g a rjka t slina, urrkinn og 15 stiga hitann!


r lii fr methitanum Reykjavk

Mesti hiti sem mlst hefur Reykjavk kom fyrra ennan dag, 25,7 stig. Hann kom um kl. 17:32 en kl. 17 var hitinn 25,1 stig sjlfvirka hitamlinum. Sama dag mldust 29,7 stig ingvllum sem er mesti hiti sem mlst hefur sjlfvirkum mlum Veurstofunnar. Hitinn ingvllum var yfir 29 stig eina rj tma samfleytt. Va annars staar var hltt, t.d. 28,8 stig kvikasilfursmli Hjararlandi. Hitabylgjan fr 26. jl til 1. gst etta r er einhver s mesta sem komi hefur, fr v um mija sustu ld, samt bylgjunni gst 2004 og jlbylgjunum 1991 og 1980 og hitabylgjunni jn 1949. Er mia vi hve hlutfallslega margar veurstvar mldu tuttugu stiga hita ea meira.

fyrra gerist a a hitinn Reykjavk fr fjrum sinnum 22,5 stig ea meira tta dgum; 22,5 stig 25. og 29. jl, 25,7 . 30. og 23,6 stig 1. gst.

Heitasta daginn var g meal annars lystigarinum Laugardal, ar sem voru 25,8 stig kl. 16 og gekk heim til mn um Laugarneshverfi einmitt um hlf sexleyti. eirri minnisstu gngu mldist mesti hiti dagsins og a mtti eiginlega reifa hitanum. etta var eins og tlndum.

g gleymi aldrei essum degi.


urr jlmnuur

morgun voru 4,7 mm rkomumlinum Reykjavk. Sustu fjra daga hafa falli 5,9 mm. Alls hafa falli 11,5 mm mnuinum. urrasti jl Reykjavk san Veurstofan tk til starfa 1920 var ri 1958 en mldust 13,2 mm. Ltilli rkomu er sp a sem eftir er mnaarins svo vel m vera a vi fum urrkamet jl sustu ratugi.

Fyrir daga Veurstofunnar hefur mlst minni rkoma essum mnui en 1958. ri 1888 mldust 8,1 mm og 8,2 ri eftir.

Jn Thorsteinsson landlknir geri rkomumlingar Reykjavk fr 1829 til 1853. r eru rtt fyrir allt taldar me lkindum trverugar samanbori vi ntmamlingar. En kannski eru r reyndar minnst trverugar egar rkoma var mjg ltil. Hva um a, jl 1829 og 1838 mldi Jn aeins 3 mm en 14 mm 1835.

Ekki var mld rkoma Reykjavk fr v seinni hluta rs 1907 og alveg ar til Veurstofan tk til starfa. Hins vegar var mlt Vfilsstum 1911-1919. rkoma er ar yfirleitt nokkru meiri en Reykjavk og essar athuganir voru vst ekki hsta gaflokki. En jl 1915 mldist rkoman Vfilsstum 11,6 mm.

Til samanburar m nefna a mesta rkoma Reykjavk jl var mld 129,0 mm ri 1885, 127 mm 1831, 117,6 mm 1926, 117 mm 1847 og 113,3 mm jl 1984. Muna margir eflaust eftir sasta mnuinum.

Ltilli rkomu er sp Reykjavk nstu daga svo vel m vera a vi sitjum uppi me urrkamet sustu ratuga. Sama gildir um vesturland og jafnvel fleiri landssvi.

Lengi vel st mealhitinn nna Reykjavk mettlu. Sasta daginn fyrir kuldakasti, . 22., var hann 13,5 stig en hljasti allur jl sem mlst hefur var 13,0 ri 1991. N stendur mealhitinn 12,8 stigum og eftir veurspm er lklegt a hann endi 12,6-12,7 stigum.

Nst hljustu jlmnuir Reykjavk eftir 1991 eru 12,8 stig 2007, 12,7 ri 1936 og 12,6 ri 1939. etta er fr 1866.

Slskinsstundirnar n jl eru egar komnar vel yfir meallag en eru ekki neinum metaflokki.

J, helvtis kuldakasti! Vel minnst. Kuldinn hloftunum, svonefndum 500 hPa fleti kringum 5 km h, sem talinn er gur mlikvari hita loftmassa, hefur fr 1949 veri lka kaldur ea kaldari aeins rf skipti og var kuldakastinu. Kuldinn 850 hPa fletinum um 1300 m h hefur hins vegar aeins einu sinni veri kaldari. Hann var n kl. 12 . 24. -4,6 stig yfir Keflavk en sama tma . 23. jl 1963 var hann -5,0. msir dagar nrri essari dagsetningu 1963 voru meal eirra kldustu einnig 500 hPa fletinum. bending um etta kom fr Trausta Jnssyni veurbloggi Einars Sveinbjrnssonar um daginn.

Vi jr 1963 kom mesta kuldakast sustu ratuga, s 23. hafi lgsta mealhita sem mlst heftur jldegi Reykjavk, 5,8 stig og . 25. mldist minnsti jlhiti sem mlst hefur ar jl 1,4 stig og jlkuldamet voru va sett rum veurstvum.

kuldakastinu sem var a la var talsvert mildara vi jr en 1963, ekki sst var mealhitinn og hmarkshiti dagsins hrri.

vaknar auvita s spurning hj veurhugamnnum hvernig essu stendur rtt fyrir svipaan hita hloftunum. Hva anna spilai inn en hloftakuldinn?

Miki vri gaman ef vefur Veurstofunnar hldi ti eins konar fstu frslubloggi um a minnsta kosti a venjulegasta sem gerist verinu hverjum tma. (Anna dmi um venjulegan veuratbur nlega var rumuveri mikla suurlandi . 18). vefnum hj eim eru birtir msir frleiksttir um hitt og etta en a er ekki alveg a sama.

Ekki kom mlanleg rkoma eim jl sem n er a la 15 daga samfleytt en sama gerist 1998, 1967 og 1938 og 1960 14 daga en 1958 13 daga. a er kannski ekki svona algjr urrkatmabil sem mestu skiptir fyrir grur jarar heldur a hver rkoman hefur veri einhvern tma ur en alveg rkomulausa tmabili hefst. Hn var hverfandi essum jl Reykjavk ur en algjri urrkurinn hfst og lremur ltil jn en smu sgu er alls ekki hgt a segja um nstu mnui ar undan.

Satt a segja undrast g tal manna um urrk nna og skaplega r eirra eftir rigningu. Vi kvrtum ekki svo lti alla jafna um ''rok og rigningu'' og slarleysi. au fu skipti sem sl og sjaldgf hlindi taka vldin rfar vikur fara margir a kvarta um urrk og heimta rigningu alveg ir.

mislegt essum jl minnir mig jl 1958 sem g man vel eftir sem barn og var mikill vintramnuur. Bir mnuir hfust me miklum hlindum ar sem var srlega hltt a ntureli, eir voru bir mjg urrvirasamir, bir me gum slarkflum, bir hlir og bir me fjgurra daga kuldakasti seint mnuinum. Meira a segja loftrstingurinn er svipaur.

En eitt er lkt. ri 1958 var Elvis upp sitt besta og stanslaust rokk og rl rkti verldinni sem var hress og gl. N er enginn Elvis og dimmt og dapurt yfir heiminum.


a sem vekur furu

Ekkert var af jarskjlftanum sem ''sjandinn'' sagi a hafi tt a koma grkvldi.

N segir hann a vi skulum bara ba og sj til. Skjlftinn komi nstu daga. Btir v vi a ekki hafi veri tlunin a hra flk heldur finni hn etta sr og vilji deila essu me flki.

a er einmitt etta sasta atrii sem er umhugsunarvert. A a skuli vera hgt a vekja athygli heillar jar me v a ''finna sr'' nttrufyrirbrigi sem lta snum elisfrilegu lgmlum. Ekki er arna byggt neinum skynsamlegum rkum, einhverjum raunggnum sem bendi til jarskjlfta, heldur algjrlega huglgri tilfinningu, einhvers konar vkudraumi.

a hefur veri sagt a ''sjandinn'' hafi snt hugrekki me v a birta spna og tilgreina svona nkvma tmasetningu. En etta er ekki hugrekki. Hins vegar er um a ra visst hugarstand, spmiils hfileika stand. eir sem lifa v eru bara rum heimi, draumareiki og hugarflugi, oftast nr gersneytt allri skynsamlegri gagnrni og hversdagslegustu dmgreind og a er andsta alls hugrekkis. etta flk skynjar ekki sjlft raunveruleikarskun sna og er sannfrt um a a hafi spdmsgfu raun og veru.

a sem sannar stahfingu mna um skort skynsemi og dmgreind spmiilsins er eftirfarandi sem haft er eftir honum Vsi is. dag: ''Hn sagi jafnframt a miklar breytingar hefu veri veri undanfari svo sem miki rok og frost. a vri eitthva sem vri a fara gerast. a er v bara a ba og sj hvort a skjlftinn komi nstu daga.''

arna er v haldi fram eins og ekkert s a samband s milli kuldakastsins er tti rt a rekja til breytinga nokkra klmetra uppi hloftunum og er EKKI EINSDMI og spennulosunar jarskorpunnar sem veldur jarskjlfum nokkra klmetra niri jrinni. a er ekki heil br essu.

Ekki vekur etta bull samt neina undrun. etta er einmitt s hugsanakaliber sem rkir hugarrum spflks og ''sjanda'. Algjrt rugl.

a sem hins vegar vekur undrun og eiginlega hlfgeran ugg er a hva fjlmilar hampa vttingi ''sjandans'' og ansi margir virast taka eitthva mark honum. a hefur veri haft nokku samband vi Veurstofuna og flk hefur jafnvel fli heimili sn af tta vi stra skjlftann. Bloggarar hafa lka eytt pri snu essa vitleysu. a hefur ekki allt veri dr og sp, furu margir virast taka etta htlega og segja einmitt eins og sjlfur ''sjandinn'': Vi skulum sj til.

a m vnta fleiri skjlfta kjlfar suurlandskjlftana og a geta hve nr sem er ori nokku sterkir skjlftar Blfjllum sem mundu finnast mjg vel Reykjavkursvinu. Komi slkir skjlftar eftir tvo ea rj daga er a algjr tilviljun, sm heppnisgrs, hva ''sjandann'' varar og ekki hgt a segja a hn hafi raki neina elisfrilega atburars sem vri a gerast.

Veikleiki slendinga fyrir hjtr llum myndum er eitt af undrum veraldar.

Annars er gur jarvegur fyrir hvers kyns spkukl og dularra egar rvnting og erfileikar eru miklir jflaginu eins og n er statt.

Fjlmilar ttu samt ekki a leita uppi verstu rugludallana og hampa eim heldur tala vi smilega skynsamt flk sem er me fullu ri og rnu.

Oft hefur veri rf en n er nausyn.Spsnir Mala hins mttuga

Mali hinn mttugi, sjandinn mikli me rntgenaugun, spir v hiklaust a allt fari vel a lokum.

En a veri ekki fyrr en eftir a allt er bi a fara til andskotans.

2008_2411.jpg


Volaa land

llu fer aftur slandi.

Jafnvel kuldakstin eru orin til skammar!


Hvaa kulda er veri a tala um

Yfirmaur hj Landsvirkjun segir a ''urrkur og kuldi'' hafi komi niur vatnsbskapnum og bi jn og jl hafi veri drmir mnuir.

Hvaa ''kulda'' er maurinn eiginlega a tala um?

a hefur reyndar veri fremur urrt sustu tvo mnui va en ekki fyrir ann tma rinu. Hva ''kulda'' hrrir var jn meira en heilt stig yfir meallagi hitans landinu, enn hlrri hlendinu, og ekki voru ma og aprl sri. a sem af er jl fram a kuldakasti var sjaldgfur hiti suur og vesturlandi og vel yfir meallagi annars staar. Og n er aftur fari a hlna svo mnuurinn heild er enn vel hlr.

Hva sem veldur slmum vantabskap, sem hefur stundum veri verri, er ekki kulda um a kenna.


mbl.is urrkur og kuldi koma niur vatnsbskapnum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva gerist Hli ntt

Kuldameti jl Eyrarbakka fll ntt. ar mldist hitinn 0,5 stig. Gamla meti var 1,4 stig frᠠ 15. jl 1979 og svo 1,5 stig 18. jl 1983 og . 8. 1973. Athuganir lgmarkshita eru til fr 1924. Hitinn sjlfvirku stinni fr niur -2,2 stig. a er mikill munur essum mlingum og er a oft annig Eyrarbakka. Munur sjlfvirkri og kvikasilfurs mlingu virist vera mismunanndi milli stva. etta hltur a valda vandrum me stafestingu meta stvum sem voru lengi mannaar en eru n sjlfvirkar eingngu.

Engar upplsingar er enn a hafa fr Hli Hreppum. a er spurning hvort jl kuldameti fr 1888 Hreppunum, 0,7 stig, hafi ekki lka falli ntt. sjlfvirku stinni rnesi skammt fr Hli var hitinn um frostmark mintti, bara sisvona, og lgmarki var -0,7 stig. arna mtti heita logn fr v klukkan 3 ntt og til klukkan 9.

Aftur var frost ntt Hellu, -0,5 stig, og ykkvab, -1,7 stig, sem er enn meira en ar mldist fyrrintt.

ingvllum var frosti -2,0 stig og -1 vi jrsrbr. Meira frost mldist sjlfvirku stinni ingvllum jl 2007, -2,5 stig.

Egilsstum voru -0,8 stig og -0,2 Hallormssta. Mesta frost sem mannaa stin Egilsstum mldi jl 44 r var -0,5 ri 1965 og sama r var meti Hallormsta, -1,0 . Fskrsfiri voru ntt -2,3 stig en essi st snir stundum svo einkennilega lgan lgmarkshita a maur spyr sig hvort ekki s eitthva athugavert vi hann.

Kaldast landinu var hins vegar -2,6 stig Mruvllum. a er nokku fr meti en essum sta hefur mlst mesta frost landinu jl, -4,1 stig . 21. ri 1986 kvikasilfursmli.

Ekki hafa falli kuldamet essu kasti ar sem lengi hafa veri mannaar stvar annars staar en Eyrarbakka nema Hellu, ykkvab, hugsanlega Br og Egilsstum, en stra spurningin er svo um Hl.

Vonandi koma upplsingar um mlingar fr Hli seinna dag.

Vibt: Mlingarnar Hli hafa n veri birtar. Lgmarki var svo htt sem 3, 0 stig. ar fll v ekkert kuldamet. Stin rnesi er nokkurn spl fr Hli og er auk ess sjlfvirk. En essi grarlegi munur sem kemur fram lgmarki milli sjlfvirkra mla og kvikasilfursmla essum tveimur tilvikum, Eyrarbakka ar sem stvarnar eru alveg sama sta og svo milli Hls og rness, mjg nlgra stva, finnst mr sna enn frekar hva erfitt er a bera saman sjlfvirkar mlingar vi kvikasilfursmlingar. Og a hltur a gilda um hmarkshita lka.

Er hgt a fullyra t.d. a raunverulegt jlkuldamet hafi veri sett Hellu?

Ath. Bendi hr bloggfrslu, ar sem m sj, fylgiskjalinu, mesta og minnsta hita sem mlst hefur hverjum mnui mnnuum slenskum veurstvum og auk ess rkomu og snjdpt.


Frttir af kuldabola

ntt mldist mesta frost landinu -2,7 stig Br Jkuldal. etta er sjlfvirk st sem mldi me kvikasilfri 30 r mest -2,1 stig. a var jl 1983.

Sama r mldist lgsti hiti sem mlst hefur kvikasilfri Hellu jl, 0,2 stig en ar mldist n sjlfvirku stinni -1,6 stig. Hitinn var ar a fara undir frostmarki af og til eina rj tma.

kvikasilfursmli fll eitt kuldamet ntt. a var Hjararlandi Biskupstungum. ar mldist 0,0 stig en jlkuldakastinu 1995 hafi ar lgst mlst 0,2 stig. sjlfvirku stinni Hjararlandi mldist -0,8 stig ntt. Vi sjum arna einmitt muninn sem getur veri essum tvenns konar mliaferum. Og lka au vandri sem geta ori stafestingu hita-ea kuldameta stvum sem lengi athuguu me kvikasilfursmli en eru n eingngu sjlfvirkar. Mannaa stin Hjararlandi hefur aeins mlt fr 1990. Hn hefur fanga eitt alvarlegt kuldakast jl, 1995, en var ekki starfandi kuldakstunum miklu 1983, 1970 og 1963.

ntt mldist - 1,1 stig ykkvab sjlfvirku stinni. ar held g a s enn mnnu st sem heitir nnupartur og mlt hefur fr 1981 og mldi mesta jlkulda ri 1995, 0,5 stig. Ekki veit g hva ar gerist ntt.

Svi kringum Rangrvelli, Skei og Holt og til sjvars uru srlega illa ti ntt. a er eiginlega hlf hugnanlegt a frost skuli hafa mlst vi suurstrndina jl en ykkvibr liggur a sj. Klfhli Skeium mldist -1,0 stig og vi jrsrbr fr hitinn aeins undir frostmarki.

Ekkert af gmlu kuldametunum mnnuu stvunum sem enn starfa hafa falli. En a verur a gera r fyrir v a etta s mesti kuldi jl sem mlst hefur Hellu og ykkvab en mrkunum me Br. Hins vegar er allt lagi enn me sta eins og ingvelli.

En sumar spr gera r fyrir v a nsta ntt veri enn kaldari en s sasta suurlandi og var og muni vera nturfrost upp um alla Hreppa og Biskupstungur. Kuldameti jl Hli Hreppum, 0,7 stig fr 1888, gti veri httu.

Arar spr eru bjartsnni. ar sem g er svartsnismaur hallast g a kaldari spnum!

Hvergi var talin alhvt jr morgun veurst og er a vel sloppi.

a hefi veri meira gaman a segja hitafrttir heldur en kuldafrttir!

Og fram skn slin 9 stiga hita Reykjavk hdegi. a er sterk bending um a a ekki eru ll slskinsveur af sama tagi. etta er fimm til tu stigum kaldara en veri hefur hitunum og slinni undanfari sama tma.

Samt er eins og sumir greini engan mun! Fyrir eim er a bara slin sem mli skiptir. eir finna engan mun hitastigi ef hn skn anna bor!


Hruni

Eftir grdaginn var mealhitinn Reykjavk 13,55 stig. a er hsta talan sem nokkur jl getur stta af . 22. Hefi hn haldist til mnaarloka hefi a ori hljasti jl sem mlst hefur Reykjavk.

En n hrynur allt. Bara eftir daginn dag mun mealhitinn falla um kringum 0,2 stig og enn meira morgun.

Fylgist me v ''Allra vera von'' hvernig ''jlin okkar'' skttapar leiknum sasta sprettinum.


Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband