Bloggfrslur mnaarins, mars 2013

Mesti hiti landinu mars

Hiti hefur einu sinni komist tuttugu stig ea meira mars slandi. a var hinn 29. ri 2012. fr hitinn sjlfvirkri st Veurstofunnar Kvskerjum 20,5 stig. Trausti Jnsson veurfringur fjallai um ennan atbur bloggi snu. Einar Sveinbjrnsson veurfringur spi lka essa hitabylgju sem st nokkra daga. Litlu munai hitinn mannari st ni eldra slku meti en Skjaldingsstum Vopnafiri komst hitinn 18,2 stig ann 26. Nimbus karlinn var hins vegar illa ti a aka mean mest gekk sem lklega hefur stafa af spennu og taugasingi! Hann fylgdist vel me almennt essa dagana mean hitabylgjan st yfir.

Elsta hitamet a vetri sem enn stendur mannari veurst var aftur mti sett 27. mars ri 1948 Sandi Aaldal, 18,3 stig. a var mlt gamaldags hitamlaskli sem fest var hsvegg.

Mrg hitamet sem komu ennan dag landinu standa enn. ar skal fyrst nefna marsmeti Reykjavk, 14,2 stig. Reykjavk var essum tma komi srsttt mlaskli lkt og n tkast. ennan dag, sem var laugardagurinn fyrir pska, var slttur fjrtn stiga hiti kl. 14 aslenskum mitma egar veurathugun var ger, minnaen hlfskja og ttin var austsuaustan sex vindstig. a hefur veri alveg okkalegt skjl grum og mnnum hefur tt etta vera trlega gur dagur.

nokkrum veurstvum sem lengi hafa athuga hefur san ekki komi eins hr hiti mars: Stykkishlmi 15,5, Gjgri 13,4, Akureyri 16,0, Reykjahl vi Mvatn 13,1, Grmsstum 14,1 og Hallormssta 16,5 stig. Allt mlt . 27. ann dag var h yfir NV-Evrpu en lg suur af Grnlandi og landi lauga hljum loftsstraumi eins og sst korti hr a nean.

Nst mestu hitarnir mars komu sasta dag mnaarins hafsari 1965. a srstaka var a hans gttieingngu suur-og vesturlandi og mldist langmesti hiti sem mlst hefur suurlandsundirlendi mars: Smsstair, 17,9 (17,5 kl. 15), Hella 16,8, Akurhll, 16,5, Hll 13,5, ingvelir 13,5. Einnig var mjg hltt Borgarfiri: 15,8 stig Hvanneyri og 15,2 Sumla. en Reykjavk hlt meti fr 1948. ennan dag var austan ea suaustanstrekkingur vi suvesturstrndina en annars staar lyngt og va lttskja. Kannski olli hafsinn v a hitinn fyrir noran ni sr ekki strik. Mistur var lofti ennan dag. a tti vorlegt eim rum en mistri var rauninni efnamengun fr Bretlandseyjum. Reykjavk skein sl fram hdegi en san byrgi mistri hana en hitinn fr 13 stig.

ri 1956 fr hitinn Dalatanga upp 17,4 stig . 27. var veri ru vsi fari en eim hitabylgjum sem hr hafa veri gerar a umtalsefni, allhvss sunnan og suvestantt me mestu hlindunum Austfjrum.

ann 28. mars ri 2000 kom litleg hitabylgja. mldist hitinn 16,6 stig Skjaldingsstum Vopnafiri kvikasilfursmli en sjlfvirku stinni Eskifiri fr hitinn 18,8 stig. a var hsta hitatala sem skr hafi veri slenskri veurst i mars.

Hr fyrir nean m sj veurkort fr hdegi fr nokkrum eirra daga sem hr er fr sagt og auk ess kort sem sna stand mla 850 og 500 hPa fltunum, kringum 1400 og 5000 m h. ar sst hitinn essum hum en einnig m tta sig veurkerfunum vi jr. Bist forlts v a fyrir handvmm vantar kvarann efstu kortin en hann sst near.

Smpistil um mesta kulda mars m sj hr.

rrea00120120329.gif

Rrea00119480328

Rrea00219480328

h. ar sst hitinn essum hum en einnig m tta sig veurkerfunum vi jr.

Rrea00119480328

Rrea00219480328

Rrea00119650331

Rrea00219650331Slrkustu marsmnuir Akureyri

Akureyri er mars 1996 s slrkasti me 154,1 slarstund en mealtali 1961-1990 er 76,7 stundir. Vi Mvatn var enn meiri sl, 182 klukkustundir. Alls staar var slrkt. etta var hlr mnuur og snjlttur. Snjlag var 29% Hitinn var tv og hlft stig yfir meallagi landinu og sjaldan v vant mars var hann hlfu stigi meiri Akureyri en Reykjavk og hafa aeins sj marsmnuir veri hlrri Akureyri en 13 landinu fr 1866. rkoman var rtt yfir meallagi landinu en mjg urrt var va norausturlandi og er etta urrasti mars sem mlst hefur Grmsey, 4,8 mm, Tjrn Svarfaardal,1,2 mm, Lerkihl Fnjskadal, 4,3 mm, Mri Brardal,0,4 mm, Sandi, 1,7 mm, Staarhli Aaldal, 4,7 mm og Grmsstum Fjllum, 0,4 mm.

essum mnui stu hinar hatrmmu deilur milli Flka Kristinssonar sknarprests Langholtskirkju og organistans Jns Stefnssonar. Karian geisai Bretlandi og . 28.tilkynti enginn annar en lafur Ragnar Grmsson um a a hann byi sig fram til forsetakjrs.

Nstur er mars 1965 en skein slin 124 stundir hfusta norurlands. Reykhlum mldist aldrei slrkari mars mean mlt var 1958-1986, 165,6, klukkustundir og heldur ekki Hallormssta 1953-1989, 134 stundir. etta var reyndar fyrsti mnuur hafsranna fyrir alvru og ni sinn lengst suur a Berufiri. Kalt var veri. Hitinn var tp tv stig undir meallaginu. Svo var urrt a mnuurinn er mijum topp tu listanum yfir urrka. Ekki hefur mlst urrari mars Hrauni Skaga, 5,0 mm, og vi Grmsrvirkjun austurlandi, 9,1 mm. bllokin geri sjaldgf hlindi sem voru mest suur og vesturlandi. Sasta daginn komst hitinn 17,9 stig Smsstum sem er lang mesti hiti sem mlst hefur suurlandi mars. Fremur snjltt var urrkinum og kuldanum en snjlagi var 42%.

Vetnamstri var a hefjast af fullu krafti essum mnui. Fyrsta gervitunglamyndin var slandi birtist seint mnuinum en nokkru ur var fyrsta geimgangan og Hljmar fr Keflavk gfu t sna fyrstu hljmpltu.

riji slrkasti mars Akureyri er 1960 egar slin skein 121 stund en etta er aftur mti slarminnsti mars Hlum Hornafiri fr 1950, 55,4 stundir. Tarfari var tali afbragsgott eftir fyrstu vikuna og allt ri sem eftir fr var miki gar. Snjlag var 39%, rkoman var nokku yfir meallag en hitinn var 2,7 stig yfir v. ann 25. var fyrst haldi upp aljlega veurdaginn. Elvis var leystur r herjnustu . 5 en tveimur dgum ur fr bandarski landherinn fr slandi. Bresk herskip hldu svo r landhelginni um mijan mnuinn.

Fjra og fimmta slrkasta marsmnaar Akureyri, 1934 og 1979, hefur ur veri geti hr a framan en eir voru eir fimmtu og fjri slrkasti Reykjavk.

Mars 1976 er s sjtti slarmesti fyrir noran en skein slin 110 klukkustundir Akureyri en Reykhlum mldist aldrei minni sl mars, 44 stundir. Hitinn var um eitt og hlft stig yfir meallagi en rkoman var feiknarlega mikil landinu og er etta nst rkomusamasti mars eim fu stvum sem lengst hafa athuga rkomu (meti er mars a sgufrga r 1918). Akureyri sjlfri var rkoman minni en meallagi. Mest var rkoman hins vegar Fljtsdalshrai. Skriuklaustri var hn sj og hlf mealrkoman sem var mia vi Veurstofunni, 195,1 mm. Ekki hefur ar mlst rkomusamari mars og ekki heldur Hallormssta, 292,6 mm, Grmsrvirkjun, 251,0 mm og Br Jkuldal, 103,7 mm. Hins vegar var met rkomuleysi Hlum Hjaltadal, 6,3 mm og Vopnafiri, 5,2 mm. Snjlag var 55% landinu. ann annan frst vlbturinn Hafrn vi Reykjanes me 8 mnnum. Lgreglan hlt blaamannafund um Geirfinnsmli . 24. rtt eftir a herforingjar hfu teki vldin Argentnu.

ri 1982 voru 110 slskinsstundir Akureyri sem gerir mnuinn ann sjunda slrkasta. Alls staar var nokku slrkt. Hitinn landinu var hlft stig yfir meallagi en rkoman mtti heita meallagi. Eins og mars 1976 var rkoman tiltlulega mest Fljtsdalshrai, rj og hlf mealrkoma Hallormssta. Snjlagi var 69% og er etta eini marsmnuurinn af eim tu slrkustu Akureyri sem snjlag landinu var yfir meallaginu 1961-1990.

Mars 2005 er s ttundi slrkasti Akureyri me 109 slarstundir. Landshitinn var mjg svipaur og 1960 en rkoman miklu minni og ni aeins meallagi stku sta. Mjg snjltt var, 23%, sem gerir mnuinn fjra snjlttasta mars fr 1924 eftir 1929, 1964 og 1963, en rin 2003 og 2004 var snjlagsprsentan 24 og 25%. rr snjlttir marsar r! lok mnaarins kom Bobby Fischer til landsins sem slenskur rkisborgari en um mijan mnuinn hlt strsngvarinn Placido Domingo tnleika Egilshll.

Nundi slarmesti mars Akureyri er 1928 egar slin skein 109 klukkustundir en 130 Reykjavk. Hitinn landinu var heilt stig yfir meallagi en rkoman kringum meallagi. Hgvirasamt var og snjlti. Sjlagstalan var 39%. ann 17. Frst btur fr Vogum me sex mnnum. Sasta dag mnaarins hf vikublai Flkinn gngu sna og var mjg vinslt nstu ratugina.

Nest topp tu listanum yfir slrkustu marsmnui Akureyri er svo ri 1974 en voru slarstundirnar ar 106 en aeins 65 Reykjavk. etta er hljasti mars landinu af eim tu slrkustu Akureyri og var hitinn um 3,8 stig yfir meallagi sem gerir hann a sjunda hljasta mars en fimmta hljasta Akureyri sjlfri. rkoman var nstum v eins mikil og 1976 og er etta ar me riji rkomumesti mars landinu ef mia er aeins vi r rfu stvar sem allra lengst hafa mlt rkomu. nokkrum stvum voru sett urrkamet mars, Skeisfossvirkjun Fljtum, 24,9 mm, Reykjahl vi Mvatn, 0,2 mm og Mnrbakka, 2,3 mm. rkomumet komu aftur mti Stra-Botni Hvalfiri,298,2 mm, Hamraendum Dlum,141,1, mm, Mjlkrvirkjun, 248,1 mm, ingvllum, 280 mm og Hveravllum, 160,9 mm. Snjlag var 33% landinu. eftir essum mnui kom svo hljasti aprl sem mlst hefur og hafi a jafnframt af a vera s slarminnsti Reykjavk.

ann rija frst ota vi Pars me 346 manns og var a mannskasta flugslys sgunnar en . 21 hfst undirskriftarsfnun Varins lands um a a varnarliinu vri ekki viki r landi.

Mealhiti tu slrkustu marsmnuir Akureyri er -0,2 stig ea heilt stig yfir meallagi marsmnaa 1961-1990 en 0,1 yfir meallaginu 1931-1960. Reykjavk er mealhiti tu slrkustu mnaanna -1,2 stig, nkvmlega heilu stigi kaldari en samsvarandi mnuir Akureyri og 1,6 undir meallaginu 1961-1990 en 2,6 undir meallaginu 1931-1960.Slrkustu marsmnuir Reykjavk

Eins og menn vita eru jafndgur vori seint mars. Sasta rijung mnaarins er sl lofti meira en helming slarhringsins. Mealtal slskinsstunda Reykjavk mars 1961-1990 eru 111 klukkustundir.

Slrkastur mars borginni er 1947 en skein slin 218,3 klukkustundir. Veur voru yfirleitt stillt og hglt en kld, 2,7 stig undir meallaginu landinu 1961-1990 sem hr er mia vi um hita. Hgviri var stand sem lka rkti febrar en hann er einnig s slrkasti sem mlst hefur Reykjavk og s sem mestan hefur haft mnaarloftrsting. essi vetur, desember til mars, er reyndar s slrkasti sem mlst hefur Reykjavk me tpar 400 slskinsstundir. Mikill snj var va mars og llu noranveru landinu, fr Vestfjrum til Djpavogs mtti heita alhvtt. rkoman var ltil og mun etta vera einn af fimm urrustu marsmnuum mia vi rkomuna 1930-2000, sem hr er gengi t fr, eim rfu stvum sem lengst hafa athuga hana. Einkum var urrt suur og vesturlandi. Loftsslum vi Dyrhlaey var rkoman ekki mlanleg og heldur ekki Kirkjubjarklaustri en 0,3 mm Fagurhlsmri og essum stum er etta urrasti mars sem mlst hefur og smu sgu er a segja um Vk Mrdal,15,5, mm og Hla Hornafiri, 2,1 mm. sunnanveru Snfellsnesi hefur heldur ekki mlst urrari mars, 11,1 mm Arnarstapa. rkomudagar voru aeins einn Fagurhlsmri, Hellissandi og Djpavogi. Snjlag landinu var 83% en mealtali er 61% rin 1961-1990. Einna merkust tindi essum mnui voru au a Heklugos hfst snemma morguns ann 29.

Mars 1962 sl 1947 reyndar t urrki. Hann er urrasti mars sem mlst hefur landinu. En hann er einnig s nst slrkasti Reykjavk ar sem slin skein 193 stundir. Hlum Hornafiri mldist slskin 234,8 stundir og er a slrkasti mars sem mlst hefur slenskri veurst en Hlar voru mars a mealtali slrkasti staurinn eim fu stum ar sem sl var mld rin 1961-1990 en voru slarstundirnar ar a mealtali 116,8 klukkustundir. Reykjavk skein slin 1962 yfir 10 stundir 9 daga og aldrei veri fleiri og sex daga vibt 9-10 stundir. Alla essa daga var svo kalt a ekki hlnai allan slarhringinn. Slskin var jafnara borginni mars 1947 en skein slin aeins rj daga meira en 10 stundir en sex ara 9-10 stundir. Alls engin rkoma mldist Stra-Botni Hvalfiri mars 1962 og er a urrasti mars veurst. eim stvum sem lengst hafa athuga rkomu suur og vesturlandi er etta urrasti mars sem mlst hefur. Stykkishlmur var me 2,5 mm (fr 1857), Reykjavk me 2,3 (1885 me hlum) og Eyrarbakki einnig me 2,3 mm (fr 1880 me hlum). msum rum stvum me nokku langa en mislanga mlingasgu er etta urrasti mars, svo sem Sumla Borgarfiri, 0,6 mm, Hellissandi, 0,9 mm, Lambavatni,2,3 mm, Kvgindisdal, 2,5 mm, Hlahamri 4,0 mm, Barkarstum Mifiri, 1,6 mm, Forsludal, 2,3 mm, Nautabi, 2,8 mm, Dalatanga, 21,1 mm, Hlum Hornafiri, 2,1 mm, Smsstum, 2,7 mm, Hellu,1,0 mm, Hli Hreppum, 0,6 mm, Jari 1,3 mm og ingvllum, 0,3 mm. Um mibik norurlands var rkoma sums staar nokku mikil, mest 92,4 mm Vglum Vaglaskgi. etta er snjlttasti mars Reykjavk en ar og va Reykjanesskaga var alautt allan mnuinn. landinu var snjlagi 50%. Loftvgi mnaarins var hrra en nokkrum rum mars. a var mest 1027,7 hPa Galtarvita en minnst 1021,4 Vestmannaeyjum. ann fyrsta mldist loftvgi Galtarvita 1048,5 hPa. Bi 1962 og 1947 var loftrstingur venjulega hr yfir landinu og vestur af v var nokkru mildara 1962, hitinn 2,4 stig undir meallagi.

Mars 1937 er s riji slrkasti Reykjavk me 183,3 slarstundir. Hitinn var tv stig undir meallagi. En rkoman var ltil og er etta lklega einn af tu urrustu marsmnuum. Ekki hefur mlst minni rkoma mars Hvanneyri, aeins 0,3 mm, svo og Dlunum og Bolungarvk, 4,3 mm og einng norausturhorninu, Raufarhfn, 5,6 mm og Bakkafiri, 1,2 mm. Ansi kalt var stundum og fr frosti -27,3 stig ann 18. Grmsstum. Fyrir noran var yfirleitt alhvtt en snjltt suvesturhorninu en snjlag landinu var 75%.

ann 8. var fyrsta perusning slandi egar flutt var peran Systirin fr Prag eftir Wenzel Mller. Hann var ekkt tnskld um sna dag og er enn ekkt nafn Austurrki. Skalandsmt slands var haldi fyrsta sinn . 13. en Sundhllin opnai . 23.

mars 1979 skein slin Reykjavk 0,1 stund skemur en 1937. Akureyri er etta fimmti slrkasti mars me 118 slarstundir. etta er slrkasti mars sem mlst hefur Smsstum fr 1962, 191 stund, og Reykjum lfusi 1973-2000, 188 stundir og Hveravllum 1966-2004, 150 klukkustundir. Kannski er essi kuldalegi mnuur slrkasti mars landinu heild en 1965 nstur. En etta er fimmti kaldasti mars landinu eftir mnum kokkabkum og s kaldasti san 1919. Hitinn var meira en 4 stig undir meallaginu 1961-1990. Fyrsta hlfan mnuinn hlnai varla nokkurs staar a heiti geti. ann 5. fr frosti -26,5 stig ingvllum. Hmarkshiti Reykjavk var s lgsti mars, 3,5 stig. Hafs var fyrir norurlandi og komst alveg suur Norfjr. rkoman var aeins minni en 1937 og vast hvar var mjg urrt. Ekki hefur mlst minni rkoma mars vi Mjlkrvirkjun inn af Arnarfiri, 2,8 mm, rustum nundarfiri, 8,9 mm, Skgum undir Eyjafjllum, 37,3 mm og Hveravllum, 10,2 mm. Snjlag var 87% landinu, a fimmta mesta mars fr og me 1924.

Fimmti slarmesti mars hfuborginni er 1934 egar slin skein 171 stund. Akureyri er etta fjri slrkasti mars en ar voru slskinsstundirnar 118. Hitinn var um hlft stig undir meallagi en rkoman um rr fjru af v. Snjlag var 76%. Nst sasta daginn hfst eldgos Grmsvtnum og Skeiarrhlaup var um svipa leyti.

S topp tu slarmars Reykjavk sem nstur okkur er tma er 1999 en skein slin 165 klukkustundir og er etta v sjtti slrkasti mars borginni. Hitinn var rmlega eitt stig undir meallagi en rkoman var um helmingur af meallaginu. Snjlag var 83% og hefur ekki ori jafn miki san nokkrum mnui fyrir utan desember etta sama r og desember 2011. upphafi mnaarins d hin vinsla breska sngkona Dusty Springfield en sustu vikunni byrjai NATO a gera loftrsir Jgslavu ar sem menn voru a stra.

Nstur er mars 1951 me 163,5 stundir af sl. Fannfergi var me fdmum noranlands og austan rltri noraustantt og ar var yfirleitt alhvtt allan mnuinn en mikil svellalg voru va sunnanlands. Nyrst Trllaskaga hefur ekki mlst meiri rkoma mars. Snjlag landinu var 88% og hefur ekki ori meira mars nema rin 1989 (94%), 1990 (95%) og 1995 (89%). Hitinn var nstum v rj stig undir meallagi. Nsti mars undan, 1950, krkir nunda sti a slrki me 151 slarstund. etta er reyndar hljasti mars sem nr inn topp tu listann fyrir slrki Reykjavk og var hitinn um eitt stig yfir meallagi en rkoman lilega rr fjru af v. Snjlag var 53%.

ri 1912 var slskin mlt Vfilsstum en vi teljum a me Reykjavk og essi mars nr ttunda sti me 152 slskinsstundir. Hitinn landinu var nkvmlega meallagi. ann 12. mldist minnsti loftrstingur sem mlst hefur landinu mars, 939,9 hPa. lok mnaarins var plfarinn Scott og fruneyti hans ti eftir a hafa n suurplinn.

Tundi slarmesti mars hfuborginni er 1941 me 150 slskinsstundir. etta var fremur hlr mnuur, svipaur ea rlti kaldari og 1950. rkoman eim stvum sem lengst hana athuga var hins vegar rsku meallagi og raunar svipu og 1912 og 1951. Snjlag landinu var aeins 44%, a minnsta essum tu slrkustu marsmnuum Reykjavk. ann annan frust tvr telpur snjfli vi safjr. Kvgindisdal vi Patreksfjr var alautt allan mnuinn.

mislegt gekk heiminum og ekki allt vegna styrjaldarinnar. ann fyrsta frust til dmis tu sund manns jarskjlfta Grikklandi. En styrjldin var fullum gangi og . 10. var Reykjaborgin skotin kaf og frust ar 13 en tveim var bjarga. Annar eirra bj reyndar hsinu ar sem bloggarinn tti heima sem unglingur. Og daginn eftir var skoti lnuveiarann Fra ar sem fimm ltust.


Slarminnstu marsmnuir

Mars 1929 er slarminnsti mars Reykjavk san mlingar hfust ar slskini fyrir hundra rum. Skein slin 38,9 stundir en mealtali 1961-1990 er 111 klukkustundir. a er nnast hllegt a etta er einnig hljasti mars sem mlst hefur landinu og einnig llum einstkum veurstvum. Hitinn var 5,7 stig yfir meallaginu 1961-1990 sem hr verur mia vi um hitann. Um allt land var talin ndvegist, tn vru grn og grurnl thaga og sleyjar sprungu t. Minnsti hiti landinu var -8,0 stig Eium og er a hsta mnaarlgmark yfir allt landi nokkrum marsmnui. Alveg frostlaust var Vk Mrdal og Hlum Hornafiri. eim stvum sem allra lengst hafa athuga var rkoman rmu meallagi ranna 1931-2000 sem hr er vi mia varandi rkomu. Fyrir noran var ltil rkoma en mest suausturlandi. Fagurhlsmri hefur ekki mlst meiri rkoma fr 1931, 341,2 mm. etta er snjlttasti mars sem mlst hefur landinu fr og me 1924, 4% en mealtali 1961-1990 er 61%.

Nst slarminnsti mars Reykjavk er 1923 egar slin skein 48 stundir. landinu er etta fjri hljasti mars og var hitinn 4,2 stig yfir meallagi. rkoman var hins vegar meira en 50% yfir meallagi. Aldrei hefur mlst meiri rkoma mars hfustanum, 183,2 mm.

ri 1945 er riji slarminnsti mars me 49 slskinsstundir. Hitinn landinu var rj og hlft stig yfir meallagi og er etta nundi hljasti mars eftir mnum kokkabkum. Og etta er einn af fimm rkomusmustu marsmnuum eftir smu bkum. Einkum var rkomusamt syst landinu en fyrir noran var rkomulti. Vestmannaeyjum hefur ekki mlst meiri rkoma mars 319,6 mm og ekki Loftsslum Dyrhlahreppi rin 1940-1978, 235,0 mm. Miklir vatnavextir ollu tjni um mijan mnuinn. Snjlag var 44%. Lokahnykkur strsins var i gangi me miklum loftrsum skaland og Japan og bandamenn hfu a hernema skaland.

Mars 1938 var stugur og rkomusamur og er s fjri slarminnsti Reykjavk me 57,8 slskinsstundir. rkoman var mjg mikil nema norausturlandi en annars meiri noranlands en 1945 en rkoman eim stvum sem lengst hafa athuga var 43% umfram meallag en 67% ri 1945. Snjlag 1938 var 59%. Hltt var veri, 0,9 stig fyrir meallagi og reyndar mldist ekki frost Vk Mrdal og Vestmannaeyjum.

ann 12. fimmtugs afmlisdegi rbergs innlimuu jverjar Austurrki. Htt er vi a meistaranum hafi ltt lka s svfna afmlisgjf en hann hafi reyndar veri dmdur fyrir meiyri gegn foringjanum. Stendur s hstarttardmur enn haggaur!

mars 1922 var g t og urrvirasm en slskinsstundir Reykjavk voru aeins 58 sem gerir mnuinn fimmta slarminnsta mars. rkoman var tplega rr fjru af meallagi en hitinn 1,2 stig yfir meallagi. Tlf frust egar ilskipi Talismann fr Akueyri strandai afspynru noranveri vi Sgandafjr ann 25.

Umhleypingasamt var mars 1993 sem er s fimmti slarminnsti Reykjavk me 58,1 slarstund en rkoman var um 50% fram yfir meallag. Hn var srlega mikil suausturlandi. Kvskerjum var hn 483,3 mm. Hitinn var alveg s sami og 1922 og snjlagi a sama og 1938.

ri 1936 var noraustantt rkjandi mars en rtt fyrir a voru slskinsstundir Reykjavk aeins 59,5 og er etta ar sjundi slarminnsti mars. Fyrir noran var ekki miki minni sl (56 klst Akureyri) en ar voru mikil snjalg. Var ar vast hvar alhvtt og Grmsstum Fjllum var snjdptin 160 cm kringum vorjafndgur. Snjlag var 69% llu landinu. Vestfjrum og var fllu snjfl en ekki ollu au manntjni. rkoman var rsku meallagi og hitinn smuleiis.

S hli og rkomusami mars, 1974, er s ttundi slarminnsti me 65 slskinsstundir Reykjavk en aftur mti 106 Akureyri ar sem etta er tundi slrkasti mars. Hitinn um 3,8 stig yfir meallagi sem gerir hann a sjunda hljasta mars landinu en fimmta hljasta Akureyri. rkoman var mikil, 69% fram yfir meallag eim stvum sem lengst hafa athuga hana. Sums staar voru sett urrkamet mars en annars staar rkomumet. Sj pistilinn um slrkustu marsmnui, ann tunda slrkasta Akureyri. Snjlag var 33% landinu.

Nundi slarminnsti mars Reykjavk er ri 2000 me 70 slskinsstundir. Hann var afar rkomusamur en nr ekki alveg inn topp tu listann yfir rkomusmustu marsmnui eim stvum sem lengst hafa athuga. Hann er hins vegar rkomusamasti mars Vk Mrdal, 417,4 mm (fr 1926), Stafholtsey Borgarfiri, 154,5 mm, Brekku Norurrdal, 307,7, mm, Lambavatni Rauasandi, 237,1 mm, Kvgindisdal vi Patreksfjr, 457,3 mm, Hlahamri Hrtafiri, 174,8 mm, Barkarstum Mifiri, 117,0 mm, Norurhjleigu lftaveri, 339,4 mm og Snbli Skaftrtungu 343,1 mm. Kerlingardal vi Mrdal mldist rkoman mest landinu, hvorki meiri n minni en 500,8 mm sem er me v mesta sem mlst hefur landinu marsmnui. Snjlag var a mesta eim rum sem hr er viki a, 80%. Miki tjn var noraustanlands norvestanveri dagana 5.-6.

riji hljasti mars landinu, 1964, er s tundi slarminnsti Reykjavk me 71 slarstund en aftur mti s slrkasti Melrakkaslttu 1958-1999, 123 lukkustundir. mnui essum, egar talin var einmuna t, mldist mesta rkoma veurst sem hafi mlst mars mars, 509,0 mm Kvskerjum (ngildandi met, sama sta, er 566,8 mm, 2003). Snjlag var aeins 11%, a anna minnsta, eftir 1929. Einhver mesti jarskjlfti sem mldur hefur veri jrunni kom Alaska . 27. upp 8,3 stig Richter.

essi mnuur var reyndar i viburarkur. jskldi Dav Stefnsson lst ann fyrsta. Btlai miki var tnleikum Hsklabi . 4. og tveimur dgum sar kom kvikmyndaleikarinn Gregory Peck til landsins. Undangur Breta til veia landhelginni runnu t ann 11. sama dag og skorun sextumenninganna svoklluu kom fram um a tsendingar kanasjnvarpsins yru bundnar vi Keflavkurflugvllinn en r nu um allt Reykjavkursvi og loks var Tvoli Vatnsmrinni lagt niur ennan sama dag. ann 18. hfust magnaur reimleikar Saurum Skaga og voru eir nefndir Sauraundrin. rbergur fullyrti ofvitalega og kennivaldslega a etta vri alveg dmigerur draugagangur og ekkert anna en sar kom ljs a etta voru bara brellur af mannavldum!

Akureyri er mars 1935 s slarminnsti me 26,4 klukkustundir en meallagi 1961-1990 er 76,7 stundir. Tin var stug og vindasm og hitinn hlft stig undir meallagi en rkoman var mikil, um 44% fram yfir meallagi eim stvum sem allra lengst hafa athuga. Hvanneyri var rkoman 205,8 mm og hefur ar aldrei mlst meiri mars nokku langri en sundurslitinni mlingasgu. Laust fyrir mijan mnu uru miklir vatnavextir Vestur- Skaftafellssslu. Snjlag var 57%. skalandi var tekin upp herskylda og tilkynnt a landi hefi komi sr upp flugher.

Mars 1981 var kaldur og snjungur. Og hann er s nst slarminnsti Akureyri me 30 slskinsstundir. rkoman var mikil norausturlandi en heild um rr fjru af mealrkomu. Snjlag var 77%. Raufarhfn komst snjdptin 150 cm. Kvikmyndin Punktur, punktur, komma strik var frumsnd essum mnui, skoti var Reagan forseta Bandarkjanna en Mitterand var forseti Frakklands.

riji slarminnsti mars Akureyri var 1970 me 32,5 slarstundir. etta er kaldasti marsmnuurinn meal hinna tu slarminnstu Akureyri og var hitinn tpt tv og hlft stig undir meallagi landinu. Hafs var ni norausturstrndina og Hnafla. rkoman var meallagi en snjlag var 78%.

rr tiltlulega nlinir marsmnuir r eru topp tu listanum fyrir lti slskin hfusta norurlands.

Mars 2007 er s ttundi me me 50 slskinsstundir Hann er vel inni topp tu listanum fyrir rkomusmustu marsmnui og hitinn var rm tv stig yfir meallagi en snjlagi 48%. Sasta daginn fr hitinn sjlfvirku stinni Dalatanga 18,4 stig og 16,9 Sauanesvita. Mars 2008 er s fjri slarminnsti me 38 slskinsstundir. Bi hiti og rkoma mttu heita meallagi en snjlagi var 76%. venjulega miki snjai Vestmannaeyjum . 2. og mldist snjdptin Strhfa 65 cm nsta morgunn sem ykir miki eim b. Mars 2009 er s nundi me slarminnsti Akureyri me 51 slskinsstund og hita og rkomu mjg nrri meallagi en snjlagi var 72%.

Fimmti slarminnsti mars Akureyri er 1991 me 43 slskinsstundir. Hitinn var rm tv stig yfir meallagi en rkoman var rtt yfir meallagi en mjg mikil noraustur og austurlandi, allt a ttfld mealrkoma Hsavk ar sem mldist meiri rkoma en nokkrum mars, 204,3 mm. Slarhringsrkoman Eskifiri mldist 139,9 mm . 17. sem var marsmet veurst (meti var slegi . 22. 1995 Stflisdal, 142 mm). Snjltt var mnuinum, snjlagi 47%.

Eldgos var Heklu sem lauk . 11. Hinn frga upptaka af lgreglumnnum a lberja Rodney King var hinn rija. Dav Oddsson var formaur Sjlfstisflokksins ann 10. en ann 14. var sex fngum Birmingham sleppt r fangelsi eftir a hafa seti saklausir inni 17 r dmdir fyrir sprengjutilri.

Mars ri 1933 er s sjtti slarminnsti Akureyri en slin skein 44 stundir. Hitinn var rmlega hlft anna stig yfir meallagi landinu en rkoman var 21% fram yfir. Ekki hefur mlst meiri rkoma Hlum Hornafiri mars (fr 1931), 357 mm. Snjlag var 52%. ann 27. mldist hitinn 15,2 stig Hraunum Fljtum sem var jfnun landsmeti fyrir mars en hefur san margsinni veri slegi. Stefn skld fr Hvtadal andaist ann 7. skalandi gekk miki , Hitler var formlega veitt alrisvald, Gbbels var rherra og fangabirnar Dachau voru settar ft.

Sjundi slarminnsti mars er 1953 Akureyri me 50 slskinsstundir. etta er einn af allra rkomumestu marsmnuum me mrgum mnaarmetum: Andaklsrvirkjun 437 mm, Sumli 271,9 mm, Blndus, 149,5 mm, Nautab 156,7 mm, Akureyri 142,8 mm, Sandur Aaldal 88,7 mm, Smsstaur 382,2, mm og Hll Hreppum 301,1 mm. Hltt var veri, htt upp rj stig yfir meallagi og er etta hljasti mars af eim tu slarminnstu Akureyri. Fremur var snjlett, 50% snjhula.

ann 5. d illmenni Jsef Stalin og eal tnskldi Sergei Prkfff. Um mijan mnuinn kom hinga snski sngvarinn Snoddas og geri allt vitlaust r hltri fremur en hrifningu.

Tundi slarminnsti mars Akureyri er svo ri 1962 egar slin skein 52 klukkustundir. En etta er nst slrkasti mars Reykjavk. Eins og greint er fr pistlinum um slrkustu marsmnui er etta urrasti mars sem mlst hefur Sumla Borgarfiri, Hellissandi, Lambavatni, Kvgindisdal, Hlahamri, Barkarstum Mifiri, Forsludal, Nautabi, Dalatanga, Hlum Hornafiri, Smsstum, Hellu, Jari, Ljsafossi og ingvllum. etta er snjlttasti mars Reykjavk en ar og va Reykjanesskaga var alautt allan mnuinn.

Mealhiti tu slarminnstu marsmnaa Reykjavk er 2,95 stig ea 2 stig yfir meallaginu 1961-1990 og 1,6 yfir meallaginu 1931-1960 en 4,2 stig yfir meallagi tu slrkustu marsmnaanna! Akureyri er mealhiti samsvarandi mnaa -0,7 stig ea hlft stig yfir meallaginu 1961-1990 en 0,4 stig undir meallaginu 1931-1960 og hlft stig undir meallagi tu slrkustu mnaanna ar.


Nttruv slandi

g hef n loki vi a lesa riti Nttruv slandi. En g rugglega eftir a lesa a margsinnis aftur. Bkin er a mestu leyti sniin fyrir almenning.

Fyrri hluti hennar, kaflarnir um eldgos, er einstaklega lsilegur og auskilinn.

a einnig a miklu leyti vi um seinni hlutann um jarskjlfta en ar eru lka kaflar sem eru nokku harir undir tnn enda beinlnis teki fram a eir su fremur skrifair sem samantekt fyrir frimenn en sausvartan almgann. En ekkert af essu er samt yfirstganlegt fyrir almennan lesanda, jafnvel sau eins og mig.

En bkin hefur einn leiinlegan galla. Hann er s hva hn er str, ung og umfangsmikil sem gripur. Hreinlega s harsvraasti sem g ekki me slenska bk. a er nsta vonlaust a reyna a lesa hana uppi rmi ea liggjandi sfa. Hana verur a lesa bori (og g reyndar ekkert slkt bor rttri h nema eldhsbori) og er hn svo str a sjndapurt flk ekki auvelt me a lesa a sem efst er sunni! Sum jarfrikortin eru hlf misheppnu af v a letur eim er svo smtt a a er ekki greinanlegt nema me stkkunargleri. Auk ess er litaval til agreiningar hraunflka ekki ngu skrt. Litirnir vilja renna saman fyrir manni. eir eru oft svo lkir.

Mr finnst a svona bk hefi tt a vera remur bindum sem vru viranleg sem bkur hendi. Eitt bindi fyrir eldgos, anna fyrir jarskjlfta og svo bindi fyrir nttruv af vldum veurs en hennar er hvergi geti ritinu.

rtt fyrir etta vil g n bara segja:

V, hva etta er athyglisver og frleg bk!

vntur appendix: a gladdi mig sem msikunnenda a heimildarskr er vitna bi Schubert og Schumann!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Veurmetingur

N liggja Reykvkingar v!

ar hefur veri snjlaust. En hrarbylurinn sem var a ganga yfir ni sr eiginlega hvergi strik nema ar. morgun var jafnfallinn snjdpt 12 cm bi Reykjavk og Korpu. a er ekkert afskaplega miki en getur valdi vandrum hvar sem er fyrir umfer venjulegra flksbla. En snjrinn er ekkert jafnfallinn. a er vindstrekkingur me stormhvium og strir skaflar hafa myndast mjg va. a eru eir sem skapa mesta vandann. Anna slagi er talsvert kf sem dregur r skyggni svo menn eiga erfitt me a sj skaflana.

Umferarvandrin lta v ekki sr standa.

a stendur heldur ekki v a sumir landsbyggarmenn netinu su farnir a gera lti r r essu veri og eim vandrum sem af v skapast. eir fyrirlta reykvsk veur sem eim finnst annars flokks og ri veur mia vi au gfugu hamfaraveur sem vera eirra heimabyggum.

a sem eir taka yfirleitt ekki me reikninginn er fyrsta lagi a a mis hrarveur sem gerir reykjavkursvinu myndi alls staar valda vandrum. ru lagi er a flksfjldinn reykjavkursvinu og blamergin. r astur eru allt arar og snnari en fmennum byggum.

Miklir hrarbyljir eru sjaldgfari og yfirleitt vgari (ekki samt alltaf) fyrir sunnan en noranveru landinu. Hins vegar eru illviri me regni og miklum vindi algengari suurlandi en norurlandi og skapa oft heilmikinn vanda. Illviri gerir v sannarlega lka hfuborginni og ngrenni. Ekki m svo gleyma v a flestir fjlmilar eru einmitt Reykjavk og eiga auvellt me a segja frttir af vettvangi. J, a vill vi brenna a eir geri stundum full miki r hlutunum.

a er enginn sta fyrir ba nokkurs landshluta til a setja sig han hest alvru me veur rum landshlutum en alltaf er gaman a gltlegri strni milli landshluta eim efnum. Illviri skapa vandri hvar sem au koma en astur geta veri mismunandi hverjum sta.Svipa veur sem ekki veldur verulegum usla einum sta getur gert a rum vegna bsetulegra og flagslegra asta.

Ekkert veurtengt finnst mr ffengilegra en metingur um veur milli landshluta ef hann er settur fram flustu alvru og me hroka og yfirlti.

Eins og sumir landsbyggarlar ika gar okkar reykvkinga! Vi sem hfum ekkert til saka unni anna en lepja okkar latte!


mbl.is Strt metur stuna nst kl. 15:30
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Mars

Varla er hgt a bast vi a mars veri jafn hlr og tveir sustu mnuir.

a er samt aldrei a vita og fylgiskjali fylgist me mnuinum marsera sinn gang.

Landi m n vast hvar heita alautt af snj ea v sem nst. Nstum v alls staar suur,vestur og austurlandi er jr algerlga alau lglendi. Va norurlandi er lka snjlaust, svo sem Akureyri. Enn er talsverur snjr Fljtum, lafsfiri, Svarfaardal og sums staar innsveitum norausturlandi og heiabyggum.

Snjalg komu snemma vetrar fyrir noran og voru mikil vikum saman fram eftir llum vetri en hafa veri a minnka smm saman sustu vikur. En nstu daga m aftur bast vi snj.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

riji hljasti febrar Reykjavk

Febrar sem var a la er s riji hljasti Reykjavk fr v mlingar hfust, eftir 1932 og 1965. Mealhitinn er 3,9 stig.

Ef janar og febrar eru hins vegar teknir saman sl eir ll met Stykkishlmi, eru hlrri saman en smu mnuir 1964 sem nstir koma, en athuga hefur veri essa mnui Stykkishlmi fr 1846 en mnuurnir eru ru sti Reykjavk nna, eftir 1964.

Vi suurstrndina og suausturlandi virist etta vera nst hljasti febrar.

Og reyndar hugsanlega lka landinu llu eftir 1932 en kannski var 1965 hlrri. etta kemur ekki ljs alveg strax.

Akureyri er hann s fjri, en auk 1932 og 1965 var 1956 hlrri ar en 1921 var svipaur.

Fylgiskjali snir herlegheitinn heild sinni.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband