Bloggfrslur mnaarins, ma 2018

Hitabylgjan ma 1992

Hitabylgjan ma 1992 m teljast frnka fremur en systir mahitabylgjunnar 1987. Hljasta daginn eim bum mldu 25 af hundrai allra veurstva tuttugu stiga hita sem er met fyrir madag.(Um hsumari getur etta hlutfall ori hrra og vel a). En bylgjan 1987 st lengur, 8 daga r mldist einhvers staar 20 stiga hiti landinu, en fjra daga r 1992 og 1987 mldu alls 37 stvar 20 stiga hita ea meira en 20 stvar ri 1992.

era-i_nat_gh500_gh500-1000_1992052612_06

Korti, fr Brunni Veurstofunnar, snir ykkt og h 500 hPa flatarins yfir landinu 26. ma en ykktin, sem snd er litum, er mlikvari hita loftsins. v gulari og brnni litur v hlrra. Hl hloftah er yfir Norurlndum og teygja hlindin sig til austurlands en lgarsvi er vi Grnland og lg suur hfum. Korti stkkar ef smellt er a. essi bylgja, hva yfir 20 stiga hita varar, var bundin vi noraustanvert landi en tuttugu stiga hiti mldist aeins svinu fr Hrauni Skaga og Dalsmynni Vivkujrsveit austur og suur um til Neskaupstaar. Hrauni kom reyndar mamet, 20,6 stig . 26. Bylgjan var ekki urr eins og 1987 heldur mldist umtalsver rigning sum staar suur og vesturlandi daga sem hn st yfir en urrt var yfirleitt fyrir noran og austan. Mikill munur var slskini 1992 og 1987. bylgjunni 1987 var einstaklega slrkt um mest allt land en 1992 var slarlti ea slarlaust suur og vesturlandi en nokku slfar suma dagana noranlands og austan en aldrei verulega miki.

Stra tromp hitabylgjunnar 1992 er mesti hiti sem mlst hefur slandi ma, 25,6 stig Vopnafjararkauptni. a var fyrsta daginn, 26. ma. ann dag var vast hvar rkomulti en skja en nokku slfar norausturlandi inn til landsins. (ess m geta a .25. var vast hvar slskin landinu en engin srstk hlindi). Eins og ur segir mldu 25 af hundrai veurstva tuttugu stiga hita ea meira. Dagurinn er seinna almanakinu en s 21. sem var hmark hitabylgjunnar 1987 og a mealtali hlnar um hlft stig landinu milli 21. og 26. ma. 1992-05-26_12ennan fyrsta og mesta dag hitabylgjunnar mldist hitinn 25,0 Raufarhfn sem er mamet ar og ar skammt fr mldist mesta slskin landinu ennan dag, 9,3 klukkustundir. Mnrbakka mldist hitinn 23,7 stig, 24,0 Gari Kelduhverfi, sem er mamet, 24,0 stig Sandi Aaldal og 22,9 stig Sauanesi sem er mamet au r sem athuga var. Mealhitinn Akureyri var 16,1 stig sem er dgurmet. Landsmealhitinn var 11,56 stig, um fimm stig yfir langtma mealhita dagsins, en daginn eftir var hann 11,64 stig sem er nst hljasti madagur landinu fr a.m.k. 1949 en hljastur er 3. ma 2017, 12 stig. Hmarkshiti var lgri ann 27. en 26. mealtal slarhringshita vri hrra og munai ar mest um mikinn nturhita. ann 27. mldist enn minna slskin en daginn ur en Bakkafjrur, ar sem lengi hefur veri mlt, krkti methita ma, 21,8 stig. Mikil rigning var sums staar vesturlandi. Hnavatnssslum kom ekki 20 stiga hiti essari hitabylgju en ann 26. Mldust 19,8 stig Blndusi, 19,5 Mifiri og 18,5 stig Hrtafiri. ennan dag var hellirigning suausturlandi og hitinn Kirkjubjarklaustri komst ekki hrra en 9,6 stig. Korti snir veri hdegi landinu 26. ma og er r safni Veurstofunnar. a stkkar vi smell.

Nstu tvo daga mldu 15 af hundrai veurstva 20 stiga hita ea meira. ann 27. var talsver rigning me kflum sunnanlands og vestan en yfirleitt urrt noraustanlands. Hitinn fr Vopnafiri 22,7 stig en var annars va 21-22 stig noraustanlands. ann 28. skein loks talsver sl noraustanveru landinu og var a eini umtalsveri slardagurinn hitabylgjunni en aeins sums staar landinu. Hiti komst 23,5 stig Vopnafiri og 22,1 Dratthalastum thrai en var va um 21 stig hljasta svinu. etta var reyndar hljasti dagurinn sunnanlands og fr hitinn suurlandsundirlendi allva 18-19 stig skjuu veri.

Sasti dagurinn essari syrpu sem 20 stiga hiti ea meira mldist landinu var s 29. egar rjr veurstvar Fljtsdalshrai mldu hann en allmjg var teki a klna yfirleitt landinu. ni hitinn sr einnig best strik Skaftafellssslum egar 18,0 stig mldust lftaveri og 16,4 Kirkjubjarklaustri.

Engar hlendar stvar bygg nu 20 stigum essari bylgju nema einn dagur vi Mvatn (20,2 , 26.), lkt v sem var i hitabylgjunni 1987 egar ar mldust 20 stiga hiti 7 daga r. Hitinn fr aldrei hrra en 8,7 stig Hveravllum, ann 29. egar mesta hitabylgjan var reyndar um gar genginn.

Rhsi Reykjvik var nlega vgt og stri Balkanskaga var a brjtast t.

fylgiskjalinu er yfirlit yfir tuttugustiga hitamlingar essari hitabylgju.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Mesta hitabylgjan ma

Mesta hitabylgja sem komi hefur slandi ma sem mlingar n yfir var 1987. fr hiti yfir tuttugu stig 8 daga r sem er alveg einsdmi essum mnui og hljasta daginn hafa aldrei hlutfallslega fleiri veurstvar mlt tuttugu stiga hita ea meira ma. Og aldrei hafa jafn margar veurstvar mlt tuttugu stiga hita smu hitabylgju ma egar allir hitabylgjudagarnir eru teknir saman. Mannaar veurstvar essum mnui voru 80 og ar af mldu 37 stvar tuttugu stiga hita. Og 21 veurst mldu mesta hita ma sem r hafa mlt en reyndar me mislanga mlingasgu.

a mldist sem sagt tuttugu stiga hiti ea meira einhvers staar landinu dagana 20.-27. Miki hrstisvi r veurlagi landinu. a var fyrstu fyrir sunnan land, grennd vi Azoreyjar en hltt loft tk a berast yfir landi ann 19. hiti ni hvergi 20 stigum. Mivikudaginn 20. ma ni hitinn tuttugu stiga markinu aeins fimm veurstvum, noraustur og suausturlandi, mest 22,4 stig Vopnafiri, ea 6,2 af hundrai stva og er ekki hgt a kalla daginn neinn hitabylgjudag t af fyrir sig. En etta var n bara upptakturinn a mestu hitabylgju alls mlingatmans eftir rstma. Slarlaust var ennan dag suur og vesturlandi en bjart annars staar.

Nsta dag (21.) hafi alvru hitabylgja teki vldin me slkum glsibrag a 25 af hundrai veurstva (hundrastalan kallast hitabylgjuvsitala, ea bara hitabylgjutala og er hugmynd Trausta Jnssonar veurfrings) voru me tuttugu stiga hita ea meira og hafa aldrei veri jafn margar nokkurn dag ma nema ann 26. ri 1992 egar r voru jafn margar. Er essi dagur (samt 27. ma 1992) 176 sti yfir mestu hitabylgjudaga sem komi hafa lista sem g hef gert yfir alla daga egar hiti hefur n 20 stigum einhvers staar landinu fr stofnun Veurstofunnar 1920 (2443 dagar eru listanum) og eru etta einu madagarnir sem n 25%. En 21. ma 1987 var hljast 23,3 Vopnafjararkauptni og 23,0 Hallormssta, en 20 stig mldust allt fr Skagafiri austur og suur um a Kirkjubjarklaustri. Hitamet ma voru sett Seyisfiri, 21,4 stig, Neskaupsta 21,2 og Fagurhlsmri 22,3 stig. Og auk ess eim arma sta Kambanesi, 20,2 glsistig! Slarhringsmealhitinn var 17,0 Akureyri en hmarki 20,1 stig. Og er etta hljasti madagur a mealhita sem mlst hefur Akureyri ma san 1938 og dagurinn undan var reyndar me dagsmet, 15,2 stig, og svo lka dagsmet fyrir hmarkshita hann vri ekki meiri en 19,0. Mealhiti landinu ann 21. var 11,38, stig og var s hsti bylgjunni. a er 7. hljaseti madagur sem mlst hefur landinu. Glaaslskin var llu norur og austurlandi og hlendinu og nokku slfar var einnig suurlandsundirlendi og Reykjavk en oka var va vi sjinn syra og vestra. Loftrstingur mldist s mesti mnuinum ennan dag, 1037,2 hPa Strhfa Vestmannaeyjum.

1987-05-22_12_1282563.gifDaginn eftir (22.)var hitabylgjuvsitalan 16,2%. Landsmealhiti var 10,97 stig en mealtal hmarkshita 16,04,a hsta hitabylgjunni. Hljast var 23,5 stig Birkihl Skridal og eins og daginn ur var tuttugu stiga hiti fr Skagafiri og austur og suur um allt a Norurhjleigu lftaveri. N skein sl glatt heii nr alls staar en var okuloft vi Vestmanneyjar.Slarhringsmealthitinn Kirkjubjarklaustri var 16,8 stig sem er met fyrir allan ma og einnig hmarkshitinn 21,5 stig. mldist mesti hitinn Vestfjrum essari hitabylgju, 18,2 stig ey. Korti til vinstri snir slina og hitann hdegi ennan dag og stkkar ef smellt er a. treiknu ykkt yfir landinu kl. 18 var 5599 metrar sem er s mesta sem reiknu hefur veri nokkrum madegi. ykkt lofthjpsins milli 1000 hPa flatarins, sem er oftast mjg nrri sjvarmli, og 500 hPa flatarins, sem er um 5,5 km h sumrin,er rauninni hitamlir hita loftsins sem er yfir landinu,segja hloftavitringar, v meiri ykkt v hlrra loft, en ekki er alltaf vst a hiti vi jr endurspegli algjrlega hitamguleika uppi eru. En ekki koma hitabylgjur nema hltt loft eli snu s yfir landinu. Slin hjlpar til og hagstir vindar sem ekki blsa af hafi. Um etta og margt fleira si spennandi m lesa greinargerinni Langtmasveiflur V Hitabylgjur og hlir dagar eftir Trausta Jnsson veurfring fr 2003. Skilgreining hitabylgjum getur vsast veri mis konar en hann miar vi a hitabylgja s egar 10% veurstva n v a mla 20 stiga hita. Reyndar finnst mr etta vera of vg mrk fyrir alvru hitabylgju hsumri en viunandi fyrir mamnu. Einar Sveinbjrnsson veurfringur hefur lika fjalla um hitabylgjuspursmli. Kannski segi g eitthva seinna um mli af mnu litla veurviti!

a sem olli essari venjulegu hitabyltgjju var mikill hloftah af hlju loft sem kom sunnan a en settist beinlnis a ngrenni landsins og frist jafnvel enn aukana ar. Oft var hgviri og nr engin rkoma, engar hvassar og hljar sunnanttir me rigningu sunnanlands og vestan en hiti rauk upp ar sem hafloft hlt sog fjarri. Allar lgir voru vs fjarri. Korti snir hlja hllinn eins og hann var sdegis . 21. og stkkar ef a er smellt. Brni liturinn snir mikil hlindi, alvru sumarhlindi, austanveru landinu.

era-i_gh500_gh500-1000_1987052112_06_1282565.png

Nstu tvo daga (23. og 24.) var hin a fikra sig austur og hitabylgjutalan fll niur 10,0%, Ba dagana mldust 20 stig stvum, fr Eyjafiri og austur Fljtsdalshra, mest 22,2 stig Dratthalastum thrai fyrri daginn, en 23,0 ann seinni Egilsstum. Fyrri daginn var vast hvar bjart og var hann reyndar slrkasti dagurinn syrpunni Reykjavk ar sem slin skein fr morgni til kvlds. Ekki var hitanum ar fyrir a fara og fr hann ekki hrra en 11,7 stig enda hafloft allsrandi. Seinni daginn var vast hvar skja suur og vesturlandi en sl annars staar.

rrea00219870526.gifNstu tvo daga (25. og 26.) frist hitabylgjan aftur aukana og voru eir bir me hitabylgjutlu upp 13,7%.En ann 25. var ttin farin a sna sr til austurs enda varhloftahin komin austur fyrir og tku stvar suur og vesturlandi vi sr landttinni me tuttugu stiga hita en nokku klnai fyrir noran og austan og geri oka ar vart vi sig vi strendur. Hitinn fr 20 stig ea meira Hellu, Smsstum Fljtshl, Hvanneyri og Hamraendum Stafholtstungum og Hamraendum Dlum. sastnefnda stanum fr hitinn 22,0 stig sem er mesti mahiti sem mlst hefur svinu. Hljast landinu var hins vegar Reykjahl vi Mvatn 23,3 stig. Glaa slskin var nnast alls staar og Reykjavk mldist mesti hitinn essari syrpu. 18,0 stig heilmikilli sl. tti mnnum etta gur dagur hfuborginni. ennan dag var einnig mesti hiti mnaarins Vestmannaeyjum, en aeins 10,6 stig! Korti snir hitann 850 hPa fletinum um 1500 metra hdaginn sem hljast var suur og vesturlandi. a stkkar vi lauflttan smell.

ann 26. suaustantt tk norausturland aftur vldin hitanum, reyndar samt Hlum Hjaltadal ar sem kom mamet, 21,2 stig. Og ennan dag mldist mesti hiti landinu allri bylgjunni, 24,0 stig Mnrbakka Tjrnesi. Ekki endilega lklegasti metstaurinn ma en etta er mahitamet ar og lka var met Hsavk,23,5stig. mldist mesti hiti hitabylgjunni norurlandi, vestan Skagafjarar, 19,3 stig Barkarstum, inni dalnum Mifiri og met mahiti mldist i Grmsey,19,2.

rkoma var hverfandi suur og vesturlandi mean hitavylgjan st yfir en mtti heita engin annars staar. Mjg va var lttskja svo leitun er dgum yfirleitt sem jafn miki slskin hefur mlst jafn marga daga r. Oft var oka vi stendur, einna mestar vi suur og vesturstrndina.

Eftirhreytur hitabylgjunnar voru svo ann 27. Harmijan var komin noraustur haf en enn var nokku hltt loft yfir landinu. mldu rjr stvar norausturlandi tuttugu stiga hita ea meira, mest Dratthalastair, 21,4 stig.

essari hitabylgju fr hitinn Reykjahl vi Mvatn sj daga r 20 stig ea meira, dagana 21.-27. og sex daga Lerkihl Vaglaskgi. etta er algert einsdmi me veurstvar ma.

ann 28. var tuttugu stiga veislan bin og veur fr klnandi landinu en va var samt enn bjart og fremur hltt engir vru tuttugu stiga hitarnir. Hljast var 19,4 stig Brfelli, sem er reyndar mesti hiti ar ma mean stin var mnnu, og Hveravllum mldist mesti hitinn ar mnuinum, 14,0 stig. Hitinn ni sr aldrei almennilega strik Hveravllum enda var ar ekki enn ori snjlaust. Hins vegar mldi stin Hveravllum meira en 10 klukkustunda slskin alla dagana fr 20. ma til mnaarloka og lku engar arar slskinsmlistvar a eftir henni.

essi hitabylgja 1987 var me lengstu samfellda r 20 stiga daga landinu ma og fr va um landi.Auk ess skartar hn deginum me mestan fjlda tuttugu stiga hita veurstum. Hn m teljast sr parti.

Mean hlindin voru hr sem mest voru kuldar og rigningar V-Evrpu svo hitinn ni varla tu stigum sums staar um hdaginn. Menn mega alveg muna a hitar og kuldar sl sr mismunandi niur sama tma jararkringlunni og a stum sem nlgt hverjum rum liggja.

fylgiskjalinu m sj allar r stvar sem mldu 20 stiga hita ea meira dagana 20.-27. mai 1987, hve r voru margar og hve margar af hundrai. bla su 2 er skr yfir ll mahitamet sem enn standa fr essari hitabylgju og einnig sst landsmealhiti hvers dags og mealtal hmarkshita og dagsmealtal mia vi 1961-2000. Smuleiis slskin llum slskinsmlingarstvum essa dmalausu slrku og hlju madaga.

Myndirnar eru framersku endurgreiningunni og af brunni Veurstofunnar. Talsvert hefur veri stust i textanum vi Vertttuna, mnaarrit Veurstofunnar. Fr Veursetofunni koma lka hvaa stvar mldu 20 stig og hvaa dag og mealhiti hvers dags. En hitabylgjutlurnar hef g reikna sjlfur t fr fjlda allra stva sem daglega mldu 20 stig ea meira, skeytastvum og svoklluu veurfarsstvum, sem voru enn vi li.

essi pistill, sem reyndar er endurvinnska eldri pistils, tti a birtast 21. ma, ann mnaardag sem hitabylgjan 1987 var mest, en vegna tlvubilunar hefur biringin dregist og kannski valdi einhverjum ruglingi a auki sem vi essar astur er erfitt vi a eiga. tlunin er essari su a vkja seinna a nokkrum merkustu sumarhitabylgjum og m lta nokkrar mabylgjur sem forleik a eim alvru hitabylgjum!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hlju madagarnir 1941 og 2000

ann 11. ma 1941 mldist hitinn 24,4 stig Hallormssta. a var mesti hiti sem mlst hafi landinu ma. St meti til 1980. Enn ann dag dag hefur ekki mlst meiri hiti ma Hallormssta.

Hiti fr yfir tuttugu stig tveimur rum stvum, 20,6 Fagurhlsmri (20,5 hdegi) og 20,1 Sandi Aaldal. a var einnig hltt suausturlandi annars staar en Fagurhlsmri, 19,5 stig Kirkjubjarklaustri og 17.5 stig Hlum Hornafiri. Daginn ur hafi hitinn fari 21,6 Hallormssta og 21,2 Reykjahl vi Mvatn og 19,7 Akureyri. Slarlti var essa tvo hlju daga Akureyri og alveg slarlaust var Reykjavk. Hins vegar var slskin landinu austanveru og seinni daginn naut slar jafnvel eitthva suurlandsundirlendi. urrt mtti heita landinu essa daga vestlgum urrum vindi.

ann 12 fr lg suaustur yfir landi og klnai mjg og fr a snja norur-og austurlandi og sar var. S dagur og s nsti uru kldustu dagar mnaarins. A morgni hins 13. mldist frosti -7,5 stig Reykjahl og alls staar nema syst landinu kom frost, nokku va undir fimm stigum, en -4,9 stig Hallormssta en -0,5 stig Reykjavk. Kirkjubjarklaustri var snjdpt einn sentimetri a morgni 14. ma. a getur veri skammt milli hlinda og kulda snemma ma.

ann 11. mai ri 2000 og nsta dag kom kannski llu umfangsmeiri hitabylgja en 1941 hsti hiti yri ekki eins mikill og , 23,5 Hallormssta . 11 og 23,3 ar daginn eftir. Eins og 1941 var hljast norur og austurlandi, fr Skagafiri austur um a Neskaupsta. Slin sken glatt norur og austurlandi og jafnvel Hveravllum en ungbi og nokkur ringing suur og vesturlandi en samt var talsvert slskin seinni daginn suurlandsundirlendi. Mealtal hita essa tvo daga landinu var 10,6 og 9,9 stig. Fyrri talan er dgurmet fyrir 11. ma fr 1949 a telja og fjri hljasti dagur a mealhita svo snemma vors fr eim tma, eftir 3. ma i fyrra, 12,0 stig, 18. aprl 2007, 11,2 og 29. aprl 2007, 10,8. Mealtal hmarkshita allra stva 11. ma var 15,0 stig ri 1941 en skeytastva 15,8 ri 2000. Ekki er vst a hiklaust s hgt a bera essa daga saman vegna mikilla breytinga veurstvum en virast eir vera svipair hlindadagar. Ekki er vita nkvmlega um landsmealhita 11. mai 1941 en liklega hefur hann veri um tu stig.

ann 11. mai 1960 hfst hlindakafli sem ni sr einna best strik Reykjavkursvinu og skilai m.a. 20,6 stig hita ar ann 14. sem er mesti hiti sem ar hefur mlst ma. Svipa stand gerist smu dgum ri 1988. M lesa um etta gmlu blogggi.

Ma skartar elilega ekki eins glsilegum hitabylgjum og sumarmnuirnir fr jn fram gst og jafnvel einstaka septembernuum. a er ekki fyrr en um 20. ma a rfir madagar n 25 af hundrai hitabylgjuhlutfalli, sem r 1941 og 2000 nu alls ekki ( toppnum su eftir snum dagsetningum),og eru ar me jafnokar allgra og allamargra hitabylgjudaga um hsumari.

Til gamans er hr einfalt kort fr hdegi hitadaginn 11. mai 2000. Sj m a 20 stiga hiti er bi Akureyri og Egilsstum.

fylgiskjali m sj yfirlit yfir hitabylgjunar kringum ann 11. ma 1941 og 2000.

2000-05-11_12


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband