Bloggfrslur mnaarins, ma 2015

Marktkir og marktkir vitnisburir

Tveir fyrrum rherrar, gmundur Jnasson og Jn Bjarnason, hafa blogga um a atvik egar ingmaur Framsknarflokksins ldi yfir flk flugvl.

Bir fullyra a ingmaurinn hafi ekki ekki veri lvaur heldur fremur veri me innanmein.

Og bir ganga algjrlega framhj vitnisburi nafngreinds sjnvarvotts sem var fyrir lunni og fullyrt hefur netmilum a ingmaurinn hafi varla stai lppunum vegna lvunar. En essi sjnvarvottur er ekkt persna og fullkomlega hrifa og valdalaus. Og hefur lkast til aldrei teki tt opinberri umru en var svo hepinn a vera umrddu flugi.

En g spyr n samt:

Hvers vegna tti a taka fremur mark vitnisburi essara fyrrum rherra, sem ekki voru stanum, fremur en sjnarvotts sem ekki aeins var stanum heldur var fyrir innvolsi ingmannsins?

Afhverju lta bir essir virulegu stjrmlamenn sem vitnisburur sjnvarvottsins s ekki til? a arf ekki a segja manni a eir viti ekki af honum.

Afsaki, en g get mgulega teki sjlfkrafa minna mark vitnisburi hans heldur en orum rherranna sem eru a verja vin sinn og flaga alingi slendinga. En auvita veit g ekki hvernig mli var vaxi. Vitnisburir eru misvsaandi. Ekki samhlja.

Varla vissi g a ingmaurinn vri til ur en etta atvik gerist ea hvaa flokki hann vri ea hverjar eru hans stjrmlahugsjnir. Hva hvernig heilsufari hans er htta. essir ttir koma mr bara ekki rassgat vi, svo g noti sjheitt orfri beint r evrpsku sngvakeppninni. a eina sem hreyfir vi mr llu essu uppsluveseni er s stareynd a tveir hrifamiklir stjrnmlamenn og fyrrum rherrar skuli alveg hiklaust me orum snum stimpla nafngreindan sjnvarvott marktkan. Lta bara ens og hann s ekki til en gefa samt illgirni skyn.

a finnst mr ekki srlega traustvekjandi. Og segja mislegt um hug valdaflks til alunnar. Ef ekki vri essi nafngreindi vitnisburur og rherrarnir hafi sinn htt gert lti r honum, strika bara algerlega yfir hann, hefi maur ekki sagt eitt einasta or um etta leiinda ml. En ekki er hgt a taka v ranglti alveg egjandi a hrifamiklir stjrnmlamenn valti rherraritstl yfir flk a s ekkt og ekki eirra rum.

Hvorugur essara heiursmanna leyfir athugasemdir vi bloggfrslur snar. g fylgi eirra gfugu ftspor og set lok lok og ls fyrir r lka.


Vorkuldi og forlagatr

a er synd a segja a vori vel. Mealhitinn Reykjavk er n 3,8 stig ea 1,9 stig undir meallaginu 1961-1990 en 2,6 stig undir meallagi essarar gsenaldar. Akureyri er mealhitinn 2,0 stig ea 1,2 stig undir meallaginu 1961-1990.

Ekki hefur veri kaldara fyrstu 22 tvo dagana ma san 1979 sem kuldameti fyrir daga san Veurstofan var stofnu 1920, 0,7 stig. Kaldara var lka hafsamamnuinum mikla 1968, 3,6 stig og sama ma 1949, en 1943 var hitinn essa daga um 2,9 stig. Lklega var einnig kaldara 1920 egar hitinn var eitthva i kringum 3,3, stig essa daga en svipa 1924 en dagshitinn fyrir essi sast tldu r er ekki eins ruggur og hin rin.

etta eru sem sagt einhverjir kldustu madagar a sem af er san 1920. stand grurs er a minnsta kosti hlfum mnui eftir meallagi syra, hva annars staar.

Slskinsstndir eru n ornar 232,2 Reykjavk og hafa fyrstu 22 dagana ma aeins ori fleiri ri 1967, 238,2 klst, og 1958, 250,5 stundir. Ma 1958 var egar upp var stai s slrkasti sem mlst hefur Reykjavik og 1967 s riji slrkasti en voru a ru leyti hinir gfulegustu. Nst slrkasti ma sgunni Reykjavk var 2005 og var hann s kaldasti okkar ld!

n virist mikil tska netmilum a gera r fyrir v a a veur sem rkt hefur ma haldi bara t allt sumari nokkurn veginn sama stl er a hsta mta lklegt og er s forlagatr ll hin undarlegasta.

En ef a gerist n eigi a sur mtti kalla sasta sumar hreina slut samanburi. Bast m samt vi v a forlagatrarmennirnir skynji svo sem engan mun enda er n sagt stu stum a jin skynji ekki lengur veruleikann eins og hann er heldur lifi einhverri dularfullri fantasu!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrstu tu stigin Reykjavk

dag fr hitinn 10,0 stig Reykjavk. ar eru a fyrstu tu stigin rinu og reyndar fr 21. nvember fyrra. Mesti hiti landinu var 12.2 stig Staarhli i Aaldal og mesti hitinn gr landinu var lka 12,2, stig.

etta er g breyting fr eim kulda sem rkt hefur en eru sjlfu sr varla nein hlindi mia vi rstma. a er n einu sinni kominn 14. ma. S dagur er eini dagurinn semReykjavk er me dagshitameti yfir allt landi, 20,6 stig og etta er lka a mealhita hljasti madagur ar sgu mlinga.

Um essa alvru hitabylgju m lesa um hr gamalli bloggfrslu.

En n eru lka 60 r fr einhverju mesta kuldakasti sem komi hefur um mijan ma, 1955. ann dag var mealhitnn Reykjavk -1,3 stig og hefur ar ekki ori lgri ennan dag sari ratugum.

Verttan getur veri bsna breytileg.

En sumari er sem sagt a skja nokku sig veri essa dagana maurfinnist a a mtti vel gera betur.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Loksins tu stiga hiti landinu

dag mldist hitinn mestur landinu 10,9 stig rnesi, 10,5 ingvllum, 10,1 Hsafelli og Klfhli og 10,0 stig Stafholtsey. Sasttalda mlingin er kvikasilfursmli mannari st en allar hinar eru fr sjlfvirkum veurstvum. etta er fyrsta sinn mnuinum sem hiti fer einhvers staar tu stig ea meira.

Og var kominn tmi til.

rtt fyrir slina var ekki hgt a hrpa hrra fyrir hitanum Reykjavk sem ar var mestur dag aeins 5,8 stig. Mealhitinn borginni eftir grdaginn er einungis 1,8 stig og fr stofnun Veurstofunnar 1920 hefur ekki veri kaldara fyrstu ellefu dagana ma nema 1982 (1,6), 1979 (-0,7!) og 1943 (um 0,4 stig). Eftir fyrstu 11 dagana ma 1924 var hitinn lklega svipaur og nna en dagamealtl liggja ekki lausu.

Slin hefur skini 144,2 stundir hfuborginni og aldrei meira fyrstu ellefu madagana fr v mlingar hfust. 19 mamnuum hefur mlst minna slskin allan mnuinn Reykjavk en a sem af er essum, sast ma 2008!

Akureyri er mealhitinn enn undir frostmarki,-0,3 stig, og smu sgu er a segja af flestum stvum norur og austurlandi. ar er hitinn einfaldlega enn undir frostmarki.

Reyndar er mealhitinn uppsveitum suurlands og vesturlands, rtt fyrir slskini litlu skrri, aeins um frostmark.

ar er enginn snjr en a er samt ekki hgt a segja a nokku vor s ar lofti, hinga til, eins og fjlmilar tala um dag eftir dag,samkvmt v furulega veurskyni a slskin s eini mlikvarinn veur. a s bara sumar og sl ef slin skn glatt um hdaginn rtt fyrir mikil nturfrost og slahringsmealtl sem rtt merja a vera yfir frotmarki.

a sem af erma er sem sagt me kaldasta mti alls staar. a er ekki hgt a segja a vor s syra en vetur fyrir noran og austan.

a hefur bara alls staar veri vetur, marslegt hitafar, en norantt snjar ekki suurlandi.

En n fer etta vst a lagast.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Metslskin Reykjavk kuldanum

essi ma byrjar a vsu ekki me ltum en meira slskini Reykjavk en dmi eru um ur fyrstu dagana mamnui san slskinsmlingar hfust ar fyrir um 90 rum. Slarstundirnar eru n ornar nst flestar sem mlst hafa fyrstu fimm dagana, 74,3 en voru 76, ri 1931. Eftir daginn dag munu slskinsstundirnar liklega sl t fyrstu fimm madagana 1931, ef vi reiknum me 15 stundum, og munu sl t fyrstu sex dagana ma 1924 og 1931 sem slrkustu fyrstu sex dagarnir ma Reykjavk sgu mlinga.

fyrradag mldist meira slskin hfuborginni en nokkru sinni hefur mlst ennan dag, 16,0 stundir og ann rija var metjfnun fyrir ann dag, lka 16,0 klukkustundir af slskini.

Hitanum er ekki fyrir a fara. Mealhitinn Reykjavk er 2,3 stig undir meallaginu relta 1961-1990 en 3,0 stig undir meallagi essarar aldar. a er alls ekki einsdmi en vel samt sjaldgfara lagi

Akureyri er mealhitinn -0,1 stig, rj stig undir meallaginu 1961-1990. Mealhitinn er undir frostmarki alveg fr Skagafiri austur og suur um til sunnanvera austfjara.

Vibt 7.ma kl. 19. Slarstundir gr, . 6., Reykjavk voru 16,1 klst og hafa aldrei mlst fleiri 6. ma. Og ar me er a stafest a fyrstu sex dagarnir ma eru eir slrkustu mlingasgunni, 90,4 stundir en gamla meti var 85,2 ma 1924. dag, . 7. m gera r fyrir a slskinsstundirnar veri 15-16 og morgun verur komi slskinsmet fyrir fyrstu 7 dagana ma. etta er v neitanlega einstk slskinst. En mealhitinn a sem af er mnaarins hefur enn lkka, bi Reykjavk og Akureyri enda var grdagurinn s nst kaldasti landinu sem komi hefur essum ma. Ekki btir svo dagurinn dag r skk. dagurinn s ekki binn er hann me minnsta hmarkshita essa daga ma bi landinu og Reykjavk og mealhitinn verur ekki til a hrpa hrra fyrir.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband