Bloggfrslur mnaarins, aprl 2018

Hitamet aprl

ennan mnaardag, 29. aprl, ri 2007 mldist mesti hiti sem mlst hefur landinu aprl, sltt 23 stig sjlfvirku veurstinni sbyrgi. mldust 22,2 stig sjlfvirku stinni Mruvllum i Hrgrdal og 21,9 stig mnnuu stinni Staarhli Aaldal sem er mesti aprlhiti sem mlst hefur mannari veurst aprl en r stvar eru n um a tna tlunni. Akureyri fr hitinn 21,5 stig mnnuu stinni vi lgreglustina en 21,8 stig sjlfvirku stinni vi Krossanesbraut. Alls mldist 20 stiga hiti ea meira ennan dag 14 stvum, ar af fjrum mnnuum stvum sem er 9% allra mannara stva. a er hsta tuttugustigahlutfall nokkurs dags aprl. etta er nst hljasti aprldagur landinu fr 1949 a mealhita eftir eim 18. ri 2003, 10,8 stig. Hmarkshiti a mealtali hefur aldrei ori hrri landinu aprl en ann 29. en hann var 15 stig. Veurlag var ekki svipa og hitabygjunni 1984 og sagt er fr hr a nean. Morgunblai sagi fr essum hlindum 2007.

Daginn eftir mldist 20 stiga hiti ea meira fjrum veurstvum. mest 21,6 stig Vgeirsstum Fnjskadal. Og 1. ma mldist reyndar rmlega 20 stiga hiti tveimur veurstum.

En ennan aprlmnu mldist einnig strax ann 3. meira en 20 stiga hiti remur sjlfvirkum stum, mest 21,9 stig Neskaupsta,en hvergi mannari st. Svona mikill hiti landinu svo snemma vors er nnast einsdmi. En Kvskerjum rfum mldust reyndar 20,5 stig 29. mars 2012 og er a eina skipti mars sem hiti landinu hefur n 20 stigum. ennan aprl dag var ykkt og blautt suurlandi suvestantt.

Dagana 18. og 19. aprl 2003 mldist 20 stiga hiti nokkrum stum. Fyrri daginn komu 21,1 stig Sauanesi en daginn eftir 21,4 Hallormssta. Alls mldist 20 stiga hiti ea meira einum 13 veurstvum essa daga. Sl var va fyrri daginn, ar meal Reykjavk me 12 stiga hmarkshita suaustantt en sari daginn klnai mjg vestanveru landinu egar lgardrag gekk ar yfir en fram var hltt norausturlandi og nokku slfar. S 18. er hljasti aprildagur landinu heild a mealhita a.m.k. fr 1949 en mealtihinn var 11,2 stig.

a var 25. aprl 1984 sem 20 stig mldust fyrst hmarkshitamli aprl landinu. voru 20,1 Neskaupsta en 20,0 Seyisfiri. Daginn eftir btti Seyisfjrur um betur me slttu 21 stigi en Vopnafjrur var me 20.4 stig. a var rakin sunnantt me nokkurri rigningu og sld sunnanlans en bjrtu veri fyrir noran og austan. H var suaustan vi land en lgasvi fyrir sunnan Grnland og mikill hlindastrengur langt norur haf. Mealhitinn Akureyri ann 25. var 14,7 stig og er a mesti mealhiti ar nokkurn dag aprl en nst er s 18. 2003 me 14,6 stig annarri og enn meiri aprlhitabylgju sem sagt er fr hr a ofan.

essum aprldgum sem sagt hefur veri fr hr hafa fjlmrg mnaarmet falli veurstvum en of langt ml yri a tunda a.

ann 16. aprl ri 1908 var lesi hitamli athugunartma Seyisfiri 21,4 stig. Suvestan og vestantt var lofti og h sunnan vi Freyjar.

Srstakt tilvik tti sr hins vegar sta 20.aprl 1933. ann dag mldist mesti hiti landinu hmarksmli 12,5 stig Stykkishlmi sem var reyndar nst mesti hiti mnaarins annig lesin. Fagurhlsmri var ekki hmarksmlir en lesi mla remur fstum athugunartmum. En viti menn! ennan dag segir athugunarmaur fr v a klukkan 1 eftir hdegi (kl. 2 a okkar tma) hafi hiti veri 20,5 stig. Aldrei var neitt grunamlegt vi hitamlingar stinni essum rum og er ekki hgt anna en taka essa mlingu tranlega hj athugunarmanni sem hefur skynja venjulegan hita og liti mlinn! H var yfir landinu og nokkru svi umhverfis a og hgviri og fremur hltt hloftunum.

Sast mldist 20 stiga hiti aprl landinu ann 9. ri 2011, 20,2 stig Skjaldingsstum Vopnafiri.

Tuttugu stiga hiti ea meira aprl hefur aeins mlst veurstvum fr Dalvik austur og suur um a Fagurhlsmri, fyrir utan eitt tilvik, ri 2007, sjlfvirku stinni sgari Dlum, en mannaa stin ar mldi minni hita, 19,2 stig. Mesti aprlhiti sem annars hefur mlst suur og vesturlandi, fr Mrdal upp Borgarfjr, er 17,6 stig . 28. ri 2007 Stafholtsey Borgfiri og 17,6 Hsafelli . 30. 2007 en ess verur a geta a 31. mars 1965 mldust 17,9 stig Smsstum Fljtshl og 17,5 stig Akurhli Rangrvllum. Reykhlum mldust svo 17,5 stig 30.aprl 1965 sem er mesti hiti sem mkst hefur vestfjararkjlkanum i april.

Mealtal hsta mnaar hmarskshita llum aprl landinu essari ld er 17,4 stig en 14,9 tmabili 1931-1960 og 15,0 rin 1961-1990 en ess ber a gta a veurstvar eru n miklu fleiri en var fyrri tmaskeium.

fylgiskjalinu er skr yfir allar tuttugustiga mlingar landinu aprlmnui.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband