Bloggfrslur mnaarins, aprl 2009

Afhverju voru Knud Hamsun og Ezra Pound ekki skotnir

Fasistar og nasistar voru ekki nein lmb vi a eiga og strsrin voru ekki tmar mildi og miskunnsemi. Furlandssvik voru litinn alvarlegum augum. au voru verri en allt anna.

Furlandssvikarar voru teknir af lfi.

Knud Hamsun og Ezra Pound kusu sr vitandi vits hlutskipti furlandssvikara og jafnvel glpamanna gegn mannkyninu.

eir nutu frgar sinnar. sta ess a vera skotnir voru eir rskurair geveikir.

Listamenn um allan heim hafa emja yfir v hva illa var fari me a eirra liti.

En a var einmitt fari vel me .

a er rauninni rangltt me tilliti til ess hvernig komi var fram vi ara furlandssvikara.

a tti auvita a skjta eins og hina ef jafnris og sanngirnis hefi veri gtt.

(g er samt persnulega skilyrislaust mti dauarefsingum).


rkomumet aprl

g f ekki betur s en a essum aprl hafi mlst meiri rkoma mannari veurst a minnsta en ur hefur mlst veurst slandi. essum mnui. Kvskerjum mldust 523,7 mm en gamla slandsmeti var 520,7 mm fr 1984 og var a einnig Kvskerjum.

En a fllu fleiri rkomumet stva mnuinum. Hr koma nokkur sem g veit um en gmlu metin innan sviga og rtal sem snir hvenr mlingar hfust.

Vk Mrdal 311,4 mm (289,3, 1955;1925).

Strhfi Vestmannaeyjum 218,1 (214,7, 2002;1922, ur mlt kaupstanum fr 1881-1921).

Eyrarbakki 199,3 a minnsta kosti (190,0, 1883; 1881-1911, 1926).

Mri Brardal 59,7 (49,2, 1979;1957).

Hugsanlega geta veri villur essum nju tlum upp smbrot en metin eiga a vera rtt.

Reykjavk var rkoman 99,9 mm og mun etta vera tundi rkomumesti aprl ar fr upphafi mlinga ef ll tmaskei eru talin me, lka mlingar Jns orsteinssonar ntjndu ld. Fr stofnun Veurstofunnar er etta sjtti rkomumesti aprl sem mlst hefur.

Mealhiti mnaarins er gu rli. Mun vera um 5 stig Reykjavk ea meira en tv stig yfir meallagi.

En veurlag hefur vgast sagt veri venjulegt eins og sst essum rkomumetum.


Afskun og fyrirgefning

Afskunarbeini er ekki a sama og fyrirgefning.

Einhver biur annan afskunar misgjrum snum hans gar.

Fyrirgefningin er hins vegar valdi ess sem broti hefur veri .

Stundum er fyrirgefningar krafist me hlfgerri frekju. Og ef einhver vill ekki fyrirgefa hann httu a breytast vonda gaurinn. Krleikslausan mann sem ekki vill fyrirgefa.

Frnarlambi breytist skudlg.

Vi eigum svo erfitt me a horfast augu vi erfi ml, til dmis kynferislega misnotkun.

ess vegna heimta sumir fyrirgefningu og mli a vera leyst.

Fyrirgefning er ekki nausynleg fyrir olendur misgjra. a er nausynlegt a n sr eftir r vinna sig fr eim, lta r ekki yfirskyggja sig. Vera frjls. a gera menn me slrnni rvinnslu hvort sem hn er einkaleg ea undir handarjari fagflks.

Fyrirgefning er aallega gufrilegt hugtak.

a hefur ekkert upp sig slrnni vinnu vegna falla.


Uppljstrun um hlnunarspursmli

S aumjki bloggari sem hr bloggar viurkennir a hann er hallari undir kenningarnar um hlnun jarar af mannavldum en hann hefur hinga til lti almennilega uppi.

Hins vegar fer a skaplega taugarnar honum egar allir vitringar heimsins eru ornir sammla um eitthva. vill hann lmur vera sammla eim.

Svo fer a lka taugarnar honum hvernig allir veurfarsatburir eru umsvifalaust skrifair reikning grurhsahrifanna.

En langmest fer a taugarnar honum a veurfari, hans ga og gamla hugaml, er ori plitskt singml hj trlegasta flki, jafnvel listamnnum sem fstir vita af hvaa tt hann bls.

Flmargt anna lfinu, strt og smtt, fer taugarnar bloggarnum hann hafi a vsu stltaugar, en verur hr ekki upptali.

a gti fari taugarnar einhverjum.


Sparnaur

a tti a vera eitthvert fyrsta verk nrrar rkisstjrnar a leggja niur etta hallrislega forsetaembtti.

a tti lka endilega a leggja niur jkirkjuna fjrlgum.

Vi hfum ekki efni neinu bruli.


Svnvirkar

Flensan svnvirkar og fer sigurfr um heiminn.

Manneskja sem kemur til slands beint fr Mexk hltur a vera mgulegur smitberi hn kenni sr einskis meins.

Einmitt annig berst smit milli landa.

Flensan gti alveg eins egar veri komin til landsins.


Veurvaktin

Hva er hann Einar Sveinbjrnsson eiginlega a hugsa? Kosningarnar eru bnar en samt er hann ekki aftur byrjaur a blogga um veri.

Vi svo bi m ekki lengur standa.


Fflalti

Atli Gslason vill lta mynda jstjrn.

Voru kosningarnar bara til ess a draga dr a kjsendum?

eir tlast til a stjrnarflokkarnir einbeiti sr a v a takast vi brnustu vandaml jarinnar.

En ekki lta eins og ffl.


Flensan kemur

Svnapestin er n kominn til Danmerkur og Svjar samkvmt frttum Rkistvarpsins.

Eftir vitali vi Harald Briem er dnartala veikinnar hrri en spnsku veikinni 1918.

a er tmaspursml hvenr pestin kemur hinga.

Enda virist ekkert vera gert til a hindra a. Menn ba bara tvstgandi.


Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband