Bloggfrslur mnaarins, aprl 2015

"Kuldaskei"

Ef maur les netmila, a er a segja frttamila netinu, blogg og fasbk, er alveg slandi a svo virist sem fjldi manns, kannski flestir, standi eirri tr a ntt "kuldaskei" s framundan. Og muni standa nokkra ratugi.

N er a stareynd a essari ld hafa veri svo mikil hlindi a ess eru engin dmi samfellt jafn mrg r. Fyrstu 14 r essarar aldar eru um 0,8 stigum hlrri landinu hva rsmealhita snertir en sustu 14 r 20. aldar, vetarhitinn um 1,1 stigi en sumarhitinn um 0,7 stigum hlrri. Og a er varla raunhft a vnta ess a hlindi af slkri strargru haldi fram af sama krafti alveg von r viti. Einhver klnun virist umflajanleg en fall r allra hstu hum er ekki a sama og kuldat.

Af 20 hljustu rum landinu sem hafa mlst alla mlingasguna hafa 8 veri okkar ld, eirra meal au tv allra hljustu og var ri fyrra anna eirra! Varla sterkur fyrirboi kuldaskeis! Kaldasta ri essari ld landinu, 2005, var hlrra en ll r 1987-2000 nema tv en eitt var svipa.

Su essi 14 r okkar aldar hins vegar borin saman vi a langtmamealtal hita sem enn er mia vi, 1961-1990, er munurinn rsmealhita meiri en heilt stig, svo trlegt sem a hljmar. ll 30 rin v skeii voru kaldari en 2005 nema fimm. En vitaskuld ber ess a gta a arna eru 14 r borin saman vi 30. etta snir samt hve mikil hlindi vi bum n vi og hvers konar hitafar er sterkast minni og upplifun flks.

ljsi eirra venjulegu hlinda sem rkt hafa essari ld m svo spyrja hvers konar stand beri a kalla "kuldakskei" eitthva klni fr eim methlindum. Ef nstu 14 r vru t.d. a rsmealhita 0,4 stigum kaldari en a sem af er essari ld, vru au samt sambrileg vi hlindaskeii 1931-1960. Vri hgt a kalla a raunverulegt "kuldaskei"? A mnu a vsu takmarkaa viti ber a tala fremur gtilega og af varakrni alvru umrum um veurfarsbreytingar. Jafnvel orin sjlf sem notu eru geta veri varasm ea jafnvel villandi.

Svo m lka deila um a hvenr nverandi hlindaskei hfst, sumir segja 1996, arir vilja mia vi upphaf okkar aldar en fr eim tma hafa til dmis LL rin Reykjavik n meira en fimm stigum mealhita og ar me veri hlrri en rin voru ar a mealtali hlindaskeiinu 1931-1960 nema ri 2013 sem var alveg v meallagi. A teygja nverandi hlndaskei aftur um 25 r eins og gert er arna yfirliti Morgunblasins ( blainu sjlfu) finnst mr nokku langstt vri teki a mildast fr v kuldaskeii 20. aldar sem hfst me hafsrunum.

J, "kuldaskeii". Eins og g gat um an er engu lkara af netmilum en a margir standi eirri tr a a S framundan. Eins og a s bara hjkvmilega framtin.

stan er s a einn gtur veurfringur og aeins einn hefur boa ntt "kuldaskei" sem muni vara ein 30 r. etta hafa fjlmilar haft eftir honum hva eftir anna undanfari. Ekki hefur eim samt dotti hug a leita lits annarra slenskra veurfringa um etta atrii. etta m v me kalla dlitla kranablaamennsku, a endurtaka spurningalaust sfellu eitt sjnarmi og lta sem nnur su ekki til.

Af eim kveinstfum sem margir hafa veri me hstfum eftir a loksins nna kom vetur kaldara lagi mia vi essa ld ( ekki kaldari en svo a mesta frost vetrarins Surtsey var -4,9 stig og mldist fyrir fum dgum!) finnst mr a eiginlega byrgarhluti a fjlmilar su hva eftir anna a birta algjrlega einhlia framtarsjnarmi um veurfar og reyni ekki a leita annarra vihorfa.

Spr eru auvita spr en ekki raunveruleiki og menn geta bollalagt um r mismikilli alvru. En me algjrlega einhlia upplsingum um spr um veurfar, en reynslan vetur snir sannarlega a veurfar skiptir flk miklu mli, m hglega skapa andrmsloft, stemningu og vntingar, sem mtar heilt jflag, ef dma m eftir eim glugga sem netmilar og arir fjlmilar eru inn samflagi.

a vri v ekki t htt a fjlmilar spyru fleiri en einn slenskan veurfring hreint t um a hvaa framtarsn eir hafi um veurfar nstu ra ea ratuga og eir fri rk fyrr mli snu bygg stareyndum, ggnum og skynsamlegum lkum. a yri mrgum eflaust krkomi til frleiks og plinga. Og gti jafnvel hreinlega komi veg fyrir a jin fari n alveg af hjrunum af tta vi meint harindi og hallri! slenskir veurfringar skipta tugum, hver rum sprenglrari og snjallari!

Er a eitthva tab ea feimnisml a fram komi fjlmilum fleiri en eitt lit um framtiarhorfur veurfars?

a er varla neitt einhuga samkomulag um r horfur, sem hgt er a gera a nokkurs konar opinberum sannleika af v ekkert anna kemur fram, nema um undirliggjandi almenna hlnun vegna aukinna grurhsahrifa okkar mjg svo veurfarslega breytilega landssvi.


mbl.is Ntt kuldaskei gti teki vi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hlnar ekki Reykjavk

dag fr hmarkshiti Reykjavk ekki hrra en -0,9 stig. Hmarkshiti 26. aprl hefur ekki veri lgri ar san 1969 en var hann -3,9 stig og 1927 egar hann var -1,3 stig.

etta er v ekki beinlnis hversdagslegt en eru nokkur dmi um anna eins um etta leyti og enn sar vori. ann 29. aprl 1975 var hmarkshitinn -5,3 stig og -3,5 stig 30. aprl 1982. Fyrstu rj dagana ma 1982 hlnai svo ekki Reykjavik og ekki tvo fyrstu madagana 1979. Svo seint sem 7.-9 ma 1943 hlnai ekki heldur Reykjavk hrikalegu kuldakasti. Sasti dagurinn frma vori sem ekki hefur hlna Reykajvk allan slarhringinn eftir a Veurstofan var stofnu 1920 er hins vegar 10. ma 1955 egar hitinn fr ekki hrra en -0,3 stig.

Sast a vori sem ekki hefur hlna llu landinu var 21. aprl ri 1949 egar frosti var hvergi minna en 1,5 kuldabolastig. ann 8.ma 1943 var mesti hiti landinu, 0,0 stig, lesinn mli kl 17 Grindavk en hvegi hlnai veurstvum ann dag ar sem voru hmmarkshitamlingar sem ekki voru Grindavk.

Va landinu hefur ekki hlna nokkra daga essu kuldakasti nna.

Slarhringsmealtali kulda Reykjavk essa kldu daga hefur ekki veri httu.

Slmt er a en gti veri verra!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Snjr eykst sumarbyrjun

Snjlti var landinu sasta vetrardag eftir nokku lng hlindi. suur og vesturlandi mtti heita alveg snjlaust snjathugunarstvum og einnig vast hvar austurlandi og va um norurland. Jr var flekktt va vestfjrum, kringum Trllaskaga, hlendisbyggum norausturlandi og stku rum stum. Hvergi var alhvtt nema ef til vil Sgandafiri (aan brust ekki upplsingar)og svo Vaglaskgi ar sem mldist mest snjdpt landinu, 51 cm.

gr, sumardaginn fyrsta, var hins vegar ori alhvtt allva norurlandi,vi safjarardjp og reyndar einnig Breidal fyrir austan.

morgun hefi enn btt vi snjinn. var ori alhvtt vast hvar norurlandi, nema hlendisbyggum ar sem fram var flekktt jr af snj og smuleiis var alhvtt fr Vopnafiri suur til Seyisfjarar, Strndum, sums staar vi safjarardjp og alveg suur Dali. Snjdptin Vaglaskgi var kominn upp 72 cm og var sem fyrr s mesta landinu. Flekktt jr var sunnanveru Snfellsnesi og Mrum en annars staar m heita snjlaust suur og vesturlandi og sunnanverum austfjrum.

Mealhitinn a sem af er mnaar fll gr Reykjavk um 0,2 stig einum degi. Sumardeginum fyrsta!

En slin skein gr tlf og hlfa klukkustund! Frosti ntt var -3,3 stig Reykajvk en -7,4 stig Svartrkoti. hdegi dag var alls staar frost nema me suaustur og suurstrndinni, fr Berufrii og vestur um til Reykjavkur ar sem hitinn var sltt eitt stig. Og slin skein og skein!

Sumari er vst komi!

Enda fgnuu msir fasbk verinu gr alveg skaplega. Sgust ekki muna drlegri fyrsta sumardag!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Kaldur sumardagurinn fyrsti

dag var mesti hiti landinu 6,7 stig Skaftafelli. a er fyrsti dagurinn tu daga r sem hmarkshiti landsins nr ekki tu stigum.

a er sem sagt bi a vera eins konar sumar tu daga! En n hefur sumari fari sumarfr bili.

Oft hefur samt veri kaldara sumardaginn fyrsta Reykjavk og landinu. En lka miklu hlrra, sannkllu vorbla. ennan dag er veri breytilegt eins og alla ara daga.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

G vorbyrjun en slmt kuldakast framundan

egar tveir riju eru linir af aprlmnui er mealhitinn Reykjavk 3,1 stig sem er 0,9stgum yfir meallaginu 1961-1990 (sem aprl var aeins lti eitt kaldara en 1931-1960) en 0,4 stigum undir meallagi essarar gsenaldar. tta af fimmtn aprlmnuum aldarinnar hafa veri hlrri en essi fyrsta rijunginn.

Akureyri er mealhitinn 4,1 ea 3,2 stig yfir meallaginu 1961-1990.

Slskinsstundir hinga til eru 63,9 stundir Reykjavk. a er rmum 40 stundum undir meallagi essarar aldar og hafa engir fyrstu tveir rijungar aprl veri svo slarlitlir essari ld Reykjavk og ekki san 1997.

rkoman a sem af er mnaar er 46 mm ea um 90% af mealrkomu essa daga ldinni en 7% yfir mealrkomu smu daga 1961-1990. a er sem sagt votvirasamara hlindunum essari ld heldur en kuldaskeiinu 1961-1990! Slskinsstundirnar essari ld eru a mealtali 25 stundum fleiri fyrstu 20 dagana aprl en tmabilinu 1961-1990. Sem sagt: okkar ld er v hlrra, slrkara og rkomusamara en kuldaskeiinu essa 20 fyrstu daga aprl og reyndar llum tmum rsins. Akureyri er rkoman n 12,6 mm.

Mikil hlindi hafa veri sustu daga, einkum fyrir noran og austan, og ekki hgt a segja anna en a vel hafi vora. v miur er ekki tlit fyrir a framhald veri v. Sp er mjg hastarlegu kuldakasti eftir rstma fyrir og um helgina. M bast vi miklu frosti mia rstma. Menn geta fylgst me v fylgiskjalinu og bori a saman vi a sem kaldast hefur mlst smu daga ur.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

boleg og olandi frekja

Eigandi American Bar er auvita fullum rtti a flagga amerskum fna til a vekja athygli starfsemi sinni og hvers elis hn er.

Alingismenn hafa ekkert bovald yfir sjlfstum atvinurekstri.

a er Frekja og Ofrki me strum staf a eir skuli samt skipta sr af honum me stryrum og raun segja honum fyrir verkum. Vilji deila og drottna yfir rum.

Og etta er a sem er bolegt og olandi essu mli.

Hvernig geta ingmenn annars ola a a ganga inn og t r alingishsi sem skartar skjaldarmerki erlends konungsrkis?

Eru essir vanstilltu frekjudallar lka ffl?


mbl.is Algjrlega „olandi“
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Loftslagsumran

Enginn er g framsknarmaur. Og ekki efa g a hlnun jarar af vldum aukinna grurhsahrifa af mannavldum s stareynd og menn eigi a reyna a sporna vi henni. g hef lti sem ekkert alvru teki tt umrum um veurfarsbrytingar, komi einstaka sinnum me smskot, stundum bara strni. essi umra hefur mr snst a strum hluta svo vanhugsu, stillt, ofsafengin og fgakennd flesta kanta a hn er ekki fyrir vikvma. Ekki batnar a svo egar umran tengist beinlnis plitskum flokkadrttum og plitskri vild.

Frbrt dmi um etta er hva gerist egar Framsknarflokkurinn lsti v yfir drgum a lyktun a spennandi yri a geta ntt au tkifri sem hlnun veurfars hefi hr landi fyrir landbnainn. Ori "spennandi" er fremur heppilegt og verur vonandi fellt t lokager lyktunarinnar en a ekki algerlega a skyggja meginhugunina: A nta einfaldlega au jkvu "tkifri" sem hlnunin veitir okkar svi og eru mjg raunveruleg. Hlnunin hr essari ld er um eitt stig yfir ri sem er eiginlega bylting og grur landsins hefur brugist vel vi eftir v. En reyndar er lklegt a hlnunin haldi fram lengi af alveg sama krafti rtt fyrir undirliggjandi hlnun jarar. Hn snir samt hva hlnun slandi vi ysta haf, af hverju sem hn stafar, er afdrifark fyrir grur og landbna mia vi a a ekki hefi hlna ea beinlinis klna eins og gerst til dmis hafsrunum. Ef ekki m sj essa stareynd og tala um a nta sr a sem hn bur upp hrif hlnunar su va vond annars staar jrunni og vinna beri ess vegna almennt gegn henni, ef ekki m nefna etta sem vissan bata n ess a menn fyllist afskaplegri vanknun og fordmingu me mjg sterku plitsku vafi er a mnum huga einfaldlega enn ein snnun eirri stillingu og hatursfengna ofstki sem einkennt hefur umruna um loftslagsbreytingarnar hr landi og miklu viar rtt fyrir feinar heiarlegar undantekningar.

etta heiftarlega fanatska upphlaup netmilum um drgin a lyktun Framsknarflokksins um landbnaarml er ekki nein snnun sileysi Framsknarflokksins eins og lti hefur veri veri vaka, hvaa skoun sem menn annars hafa eim flokki, heldur miklu fremur snnun ntri og vanstilltri umruhef sem hr er rkjandi um loftslagsml.

Hgvr eftiranki: Landsmenn hafa aldeilis ntt sr t ystu sar au spennandi tkifri sem hlindi og veurbla essarar aldar hefur skapa tivist, strolli og lattelapi undir berum himni og tla n alveg vitlausir a vera egar smbreyting er orin .


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hlr pskadagur eftir erfian vetur

ntt fr hitinn sjlfvirka hitamlinum Dalatanga upp 17,0 stig en 15,5 kvikasilfursmlinum. Bjarnarey fr hitinn 15,6 stig sjlfvirkum mli. Hver tala sem valin er gerir etta methitadag fyrir 5. aprl fr 1949 en einhver dmi eru um meiri hita runum ar undan. etta er vorveur. - bili.

En ekki byrjai samt aprl beint vorlega. Afararntt ess fyrsta fr frosti 17,0 stig Hellu og nstu ntt -17.3 stig ingvllum. etta er meira lagi alloft hafi ori kaldara essa daga fr stofnun Veurstofunnar og reyndar msa ara daga sar aprlmnui.

Slin sasta dag marsmnaar Reykjavk var 12,2 stundir og vantai aeins 0,1 stund til a jafna mesta slskini sem mlst hefur hundra r ennan dag. En mjg kalt var ennan dag.

Mealhiti vetrarmnuina desember til mars var -0,10 stig Reykjavk. a er 1,4 stig undir meallaginu a sem af er essari ld en innan vi 0,1 stig undir meallaginu 1961-1990. Allir vetrarmnuirnir voru undir frostmarki Reykjavk nema mars og hefur a ekki gerst a rr mnuir r su ar undir frostmarki san 1994-1995 en voru allir vetrarmnuir undir frostmarki.

etta er kaldasti vetur Reykjavk san rin 2000 og 1999 sem voru lti eitt kaldari og svo fr 1995 sem var allmiklu kaldari og nstu tveir vetur ar undan voru lka aeins kaldari.

Akureyri var mealhitinn -0,55, tiltlulega hlrra en Reykjavk, 0,3 stig undir meallagi essarar aldar og essari ld voru veturnir ar rin 2008-2010 og 2001-2002 kaldari.

Stykkishlmi var vetrarhitinn -0,12, s kaldasti san 2002. ar voru allir veturnir 1997-2002 kaldari nema 1999. a er 0,8 stig undir mealtali a sem af er essarar aldar.

landinu heild snist mr veturinn fljtu bragi og n ess a ll kurl su kominn til grafar lka kaldur og veturinn 2000 en arir vetur san hafa veri hlrri.

Alhvtir dagar Reykjavk voru 70, desember vpru eir 25, 21 janar, 10 febrar og 14 mars.a er 25 dgum yfir mealtali essarar aldar en 10 og 11 dgum yfir mealtlunum 1961-1990 og 1931-1960 en ltill munur var snjlagi eim tmabilum hitamunur vri mikill en kannski hefur a eitthva me skrninguna a gera. Og hafa ekki veri jafn margir alhvtir dagar Reykajvk san veturinn 1999-2000 en voru eir 89 (68 veturinn 2000-2001). Mestur var snjrinn vetur desember. Snjdpt var aldrei srstaklega mikil.

etta er neitanlega fremur kaldur og snjamikill vetur mia vi sustu 20 r en stir litlum tindum ef til lengri tma er liti n ess a fara srstaklega langt aftur.

Ekki m svo gleyma v a nvember sastliinn var einn s hljasti sem mlst hefur, s hljasti tveimur nst elstu veurstvunum,Grmsey og Teigarhorni, nst hljasti Reykjavik og s riji hljasti elstu veurst landsins, Stykkishlmi. Og alveg snjlaus Reykjavk

a voru kannski ekki sst hvassvirin sem geru ennan vetur alrmdan hugum flks og verur frlegt a sj uppgjr Veurstofunnar um a atrii og fleiri varandi ennan vetur.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vori er a koma!

Veur slandi er oft breytilegt og vgast sagt umhleypingasamt og fgakennt. ntt komst frosti til dmis niur 17 stig Hellu en hlindi eru leiinni og a er rkur forboi eirra a n hdegi var hitinn kominn 18,2 stig Tfuhorni Lni.

essi hlindi munu san fara sigurfr um landi sar dag og nstu daga. Og slin verur toppformi um land allt. Binn a grra vel upp eftir slmyrkvann.

fylgiskjalinu m sj allan mars og ar kemur meal annars fram a grdagurinn var s slrikasti sem enn hefur komi rinu Reykjavik.

Vori er komi!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband