Bloggfrslur mnaarins, september 2015

September rmlega hlfnaur

egar september er rmlega hlfnaur er mealhitinn Reykjavk 10,0 stig ea 2,0 stig yfir mealtalinu 1961-1990 en 0,2 stig yfir mealtali essarar aldar. Akureyri er mealhitinn 10,8 stig ea 3.8 stig yfir mealtalinu 1961-1990.

Mikil bla var sunnanlands gar, allt fr Hornafiri til Reykjavkur. Hitinn Skaftafelli fr 19,7 stig. sjlfvirku stinni Strhfa fr hitinn 16,3 stig en gamla septemberhitameti mnnuu stinni allt fr 1922 var 15,4 stig fr eim 30. ri 1958 (egar hitinn Reykjavk fr 16,9 stig). sjlfvirku stinni Vestmannaeyjabr fr hitinn gr 17,4 stig en mean mlt var ar mannari st 1878-1921 mldist mest 16,4 stig, ann 3. ri 1890. Slarhringsmealtal hitans gr var 12,2 stig Strhfa en 12,0 bnum. J hrra Strhfa!

egar september er rmlega hlfnaur er hann tiltlulega langhljastur sumarmnaanna og alveg stl vi hitafar essarar aldar sem hinir sumarmnuurnir hafa alls ekki veri. Ekki sst til neinna kulda nnd. Ekki kmi vart n s loki eirri niurdfu hita sem rkt hefur fr v vor. En auvita veit maur ekkert um a.

Veurlag eins og var gr og dag sunnanlands finnst mr alveg srsaklega sjarmerandi og sumarlegt essum rstma. g var Hafnarfiri gr og ar fann maur hvergi vindbl inni bnum.

N hefi veri gaman ef enn vru mannaar mlingar Strhfa. Hva verur svo gert v vitavararhsi eftir a veurathuganarstin var lg niur og athugunarmaurinn hrakinn burtu? Hrmulegt er til ess a hugsa a hsi veri kannski leikvllur aukfinga sem ekki hafa neitt nef fyrir veri ea jafnvel enn verri rlg bi ess.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Smvegis um veurfar essarar aldar - rshiti

Fyrstu 14 r essarar aldar eru hljustu samfelld 14 r fr upphafi mlinga landinu heild og einnig flestum einstkum veurstvum en ekki alveg llum.

Landsmealhiti essara ra er um 4,4 stig og er a alveg 0,8 stigum hrra en mealhiti sustu 14 ra tuttugustu aldarinnar en hvorki meira n minna en 1,2 stig yfir langtma meallaginu 1961-1990 og meira a segja hlft stig yfir hlja meallaginu 1931-1960. En essum langtma mealtlum eru reyndar 30 r mti 14 a sem af er okkar aldar. En allur essi samanburur segir sgu hve sjaldgflega hl 21. ldin hefur veri hinga til.

Nst hljustu 14 rin landinu eru 1933-1946, um 4,1 stig og svo 1928-1941, kringum 4,0 stig.

etta snir svo ekki verur um villst a fyrstu 14 r okkar aldar hafa veri gsent hva hitafar snertir.

Ekkert raunverulega kalt r hefur komi essi 14 r en lgsti mealhiti var 3,9 stig ri 2005. Aeins rj r voru hlrri en a rin 1987-2000 og fimm r llu tmabilinu 1961-1990. Taki eftir v hva a essi siasta setning er a segja.

Hljasta ri okkar ld var fyrra, um 5,11 stig og 2003, um 5,05 stig, og eiga au r sr enga hlistu smilega trverugri mlingasgu.

Hva einstakar veurstvar snertir og athuga hafa lengri tma er mealhitinn Reykjavk, Bolungarvk, Grmsey og Raufarhfn um einu stigi hlrri essari ld en 14 sustu rin 20. ld. Stykkishlmi og i Vestmannaeyjum er munurinn 0,9 stig, Fagurhlsmri og Vatnsskarshlum 0,8, Teigarhorni, Akureyri, Grmsstum og Kirkjubjarklaustri 0,7 stig.

essi hlindi eru svo mikil og hafa stai svo lengi a varla er ess a vnta a ekkert hik komi au. Og a virist reyndar einmitt vera a gerast rinu 2015. Ekki kemur a vart en a segir nkvmlega ekkert um hitafar nstu ra.


Indjnasumar

Undanfari hafa sumir fjlmilar tala um indjnasumar um hlindin sem voru fyrir fum dgum.

Hugtaki indjnasumar, indian summer, sr amerskan uppruna. a er nota daglegu tali um bjarta og venjulega hlja daga eftir rstma, en svlum nttum, hausti eftir a kuldi hefur veri fyrir me svo miklu frosti a vxtur grurs hefur stvast, ekki bara stku vg nturfrost. Indian summer er ekki framlenging sumri, en sumur geta auvita veri misg, heldur hlindakafli eftir a umdeilanleg haustt hefur veri um skei.

mis nnur lnd hafa svipu hugtk um a egar venjuleg hlindi koma a hausti eftir a klna hefur.

Vafasamt finnst mr, a ekki s meira sagt, a kalla hlindakaflann sem kom um daginnn slandi indjnasumar. Sumari var alls ekki lii og enginn frost hfu veri landinu. Hsumari var a vsu kaldara lagi og mjg kalt fyrir noran en ekki gengur a tala um indjnasumar eftir kalt sumar,sem samt er sumar en ekki haust, komist hiti elilegt horf ea jafnvel komi gur hlindakafli. undan essu slenska "indjnasumri" vantai almennilegan haustkulda til a a geti falli undir essa amersku skilgreiningu indjnasumri.

Og alls tkt er a nota etta hugtak, indian summer, um slargltudag Reykjavk sem ekki var neitt srstaklega hlr og kom ekki einu sinni kjlfar neinna kulda, v sumari hefur veri alveg okkalegt Reykjavkursvinu, eins og gert var me myndefni einum fjlmili gr. standi sem rkti egar hljast var um daginn egar hiti fr va yfir 20 stig fyrir noran og austan var alls ekki vi sama plani Reykjavk. ar var svo sannarlega ekki neitt indian summer sama skilningi og veri er a nota hugtaki um veri fyrir noran slarhringsmealtal hita Reykjavk hafi veri vel yfir meallagi rstmans.

sannleika sagt finnst mr ekki ganga a nota amerskt hugtak, ar sem veurfar er allt ru vsi en hr, alveg hrtt til a lsa hlindakafla a ssumri slandi.

Hitt er anna ml a kannski eru til einhver or og hugtk um slenskt veurfar sem lsa sjaldgfum hita og blviri sem kemur eftir sktat a sumri (sem aallega vi norur og austurland hva etta sumar snertir).


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Enn hltt en hvassara

gr komst hitinn landinu tuttugu stig ea meira einum fimm veurstvum. Mest mnnuu stinni Skjaldingsstum, 21,6 stig en 20,0 mnnuu stinni Sauanesvita og sjlfvirku stvunum lafsfiri og Siglufiri. Akureyri hefur hitinn ekki n tuttugu stigum essa hlju daga en mjg nrri v.

a hefur ekki bara veri hltt noraustan og austanlands heldur einnig ananrs staar og slahringsmealtal hita veri vel htt alls staar landinu.

rkoman Reykjavk essa tu daga er 32,2 mm sem er reyndar 2,2 mm undir mealtali essara daga ldinni. ar hefur v ekki veri mikil tkomut venju fremur og aeins veruleg fyrstu daga mnaarins. Mest rkoma hefur veri vestast landinu en fremur ltil suurlandi og mjg ltil norur og austurlandi og Vestfjrum.

Slin hefur hins vegar lti lti sj sig suvesturlandi enda ananrs ekki a vnta essu veurlagi.

Sustu rr dagar hafa veri eir hljustu landinu sam komi hafa sumar a mealtali og ekki mlst meiri hmarkshiti en fyrradag. essir dagar eru ekki bara hlir mia vi september heldur lka vel hlir mia vi hsumardaga. a er v mjg sterkur sumarblr verinu. J,j,a er ungt yfir sunnanlands og nokku rkomusamt vestast landinu en svo myndi lka vera ef sams konar veurlag hefi komi um mijan jl. a er bara einkenni essa veurlags sem nna er a haga sr svona hvaa rst sem er. a er ekkert dmigert hauststand vi etta eins og sumir eru farnir a kalla a. En brum verur fari a tala um a sem haustveur (er reyndar egar byrja) ef rignir og bls dlti fyrri hluta sumars ea kemur kuldakast . "a haustar venju snemma r" er veri a segja jn skammvinnu kuldakasti og svo fram. a er eins og sumir geti mgulega mynda sr a veurlag sem hefur rkt einhvern tma, til dmis eina viku ea einn mnu, snemma sumars ea misumars, geti breyst all verulega egar lur. -

Gat ekki stillt mig um etta tu eftir a hafa fylgst me athugasemdum slenksum veursum sustu tv rin!

September a til a vera breytilegri en mnuurnir jn til gst hva hita snertir. Stundum er hann gutr sumarauki en stundum ekki. Hann er samt umdeilanlega fjri hljasti mnuur rsins a mealtali og alla jafna finnst mr mjg kvei a telja beri hann sumarmnu en ekki haustmnu. Hann getur auvita brugist afleitlega eins og arir sumarmnuir (svo sem jli nna fyrir noran). Og hann klnar vitaskuld jafnt og tt allan mnuinn. En september er miklu hlrri heild en oktber sem g tel fyrsta raunverulegan haustmnuinn og september er miklu lkari nstu remur mnuum undan heldur en otber. September er svo sem ekki miki kaldari en jn landinu og vi austurtrndina er sralitill munur hita jni og september.

Ori "haustlg" er seinni rum illilega ofnota. a er meira a segja fari a nota a um lgir af dpra tagi me nokkurri komu jl og a m heita regla um slkar lgir ef r lta sr krla eftir a komi er fram gst ea byrjun september. Reyndar er ori "haustlg" lka notft og ori "pskahret". Mestanpart meiningarlaust. Nr vri a tala bara um venju djpa lg eftir rstma (sem alltaf hljta a koma anna slagi a sumri) ea bara lgir og tilgreina dptina ef hn er eitthva verulega spes. En n er fari a kalla lgasyrpur sem koma gst ea senmma september sem haustlgir, haustlgir, haustlgir, haustlgir, bara ef r koma nokkrar hver eftir annarri en a finnst lgum einmitt srlega gaman a gera.

a er eins og s banna a tala bara um heiarlegar lgir. Allar urfa r a vera "haustlgir".

Og n er bara a sj hvort nverandi veurlag haldi bara ekki fram og fram og fram. Allt til krossmessu vori!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Enn hlrra dag fyrir austan en gr

Hitinn dag fr 24,1 stig Seyisfiri. a er reyndar mesti hiti sem mlst hefur landinu ennan mnaardag fr stofnun Veurstofunnar 1920. En meiri hiti hefur mlst nokkrum sinnum nrri essari dagsetningu, bi fyrir og eftir. Mesti hiti sem mlst hefur slandi september er 26,0 Dalatanga ann 12. ri 1949.

dag mldist hitinn 23,3 stig mnnuu stinni Skjaldingsstum Vopnafiri, 23,2 Neskaupsta og 22,2 stig mnnuu stinni Mifjararnesi. etta er mesti septemberhiti sem mlst hefur Skjaldingsstum san stin byrjai 1994. Meiri septemberhiti hafi ur mlst Vopnafjararkauptni.

Raufarhfn fr hitinn 21,7 stig sjlfvirku stinni en mnnuu stinni ann 12. september 1949 mldust 22,0 stig.

Hitinn dag er v aeins einu repi ea svo near en a mesta sem mlst hefur norausturlandi september. Skilyri voru hloftunum fyrir enn meiri hita en mldist en sjaldan skila slk skilyri sr fyllilega niur vi jr.

Ekki er hgt a segja anna en etta hafi veri vel heppnaur dagur noraustanlands.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Mjg hltt austanlands

Um lei og segja m a lngu "sumarfri" essarar bloggsu s loki er gaman a geta ess a dagurinn var einstaklega hlr austanveru landinu. Og ar var glaaslskin.

Mestur hiti var 22,9 stig Seyisfiri, 22,8 Hallormsststa og Kollaleiru, 22,0 Egilsstaaflugvelli, 21,9 Staarhli, 21,4 Bjarnarey, 21,2 Fskrsfiri og 21,0 stig Eskifiri. Var fr hiti yfir tuttugu stig svinu fr Aaldal austur og suur um allt til Fskrsfjarar.

Hlindunum veldur hl h suur af landinu.

Fylgiskjali sem birtir nokkrar veurstareyndir hvers dags hefur veri virkt "frinu" og me v a skrolla upp m sj allt a sem af er rsins. Bla 1 er Reykjavk og landi, bla 2 er Akureyri.

a er ekki haustlegt landinu nna en essu veurlagi er vitanlega ungt yfir suur og vesturlandi hvaa rst sem er. En sumari er ekki bi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband