Bloggfrslur mnaarins, janar 2012

Hl og vot ntt

Mikil hlindi og rkoma voru ntt. Hitinn komst 15,6 stig Skjaldingsstum Vopnafiri og 14,6 Sauanesvita. a er um a bil einu stigi fr allsherjar meti essum stvum janar. essu fylgdi mikil rkoma. Kirkjubjarklaustri var slarhringsrkoman morgun 88,8 mm sem g held a s met ar janar.

Mealhiti mnaarins er n meira en hlft stig yfir meallagi suvesturlandi en talsvert meira en a norur og austurlandi. rtt fyrir venju fremur rltan snj sums staar er varla hgt a segja a miki fannfergi, hva vetrarhrkur, hafi veri landinu mia vi a sem stundum hefur ur ori.

Snjlaust er n tali i Reykjavk og ekki er reyndar alhvt jr va landinu eftir nttina en jr er flestum stvum flekktt.

a leggst n annig gigtina mna a a versta s bi! En Evrpu er a versta rtt a byrja.

Fylgiskjali snir stuna, lkt og venjulega, eins og hn er n. Bla 1 fyrir Reykjavk og landi, bla 2 fyrir Akureyri.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Snjlaust Reykjavk og hiti yfir meallagi

egar janar er hlfnaur er hitinn Reykjavk 0,9 stig yfir meallagi. Og morgun var jr ar talin alau samkvmt reglum en r lta framhj klakabunkum og snjlnum. Sar i dag fr reyndar a snja.

a er v ekki hgt a segja a essi janar sverji sig alveg tt vi desember sem sannarlega var ansi kaldur og einstaklega snjamikill.

Framundan eru v miur engin hlindi.

rkoman Reykjavk er egar komin 17% fram yfir mealtal alls janarmnaar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nstum v algjr merkingarleysa

Borgarstjrinn sagi kvldfrttum Rikistvarpsins a vi bum slandi. Me v vildi hann rttlta a stand sem rkir va hva hlku varar hfuborginni. a skal jta a erfitt er vi hana a eiga egar snjar og snjar meira ofan a sem fyrir er, en essi or eru nkvmlega a mesta rugl sem hgt er a segja varandi vandaml sem stafa af veri, a s reyndar oft sagt, a vi bum slandi.

a getur lka snja heil skp Norulndum, Rsslandi, sums staar Evru, Japan, Kreu, Kna, ran, Norur-Amerku og va annars staar norlgum breiddargrum.

slenskt veurfar hefur auvita sn srkenni en er samt grundvallaratrium ekkert ruvsi en veurfar norlgum slum hva varar vandri af venju fremur miklum snj og msum rum aftkum veri. Mestu varar g og skipuleg vibrg. A lsa v yfir sem skringu ea afskun vegna afleiinga veuratbura, a vi bum slandi, er nstum v fullkomin merkingarleysa.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Enn btist vi hlkuna

a er rtt hj borgarstjra a venjulega mikill snjr er n Reykjavk. etta er neitanlega srstakt stand. En a gerist samt alltaf anna slagi. Og borgin hltur a geta brugist vi v til a tryggja ryggi borgaranna. Tugir manna hafa slasast og ekki vst a eir vilji sna mikinn skilning. Margar gtur og gangstttir hafa veri breyttu standi marga daga. Hitt er anna ml a borgararnir vera lka a sna skynsemi og verja sig sjlfir.

g fkk mr til a mynda forlta mannbrodda og hleyp um allt eins og lmur klfur!

N mun enn bta vi snj nstu daga.

Sp er hlku fstudaginn en a arf mikla og langa hlku til a leysa allan klakann.

verstu tilfellum getur svona stand vara nokkrar vikur.


mbl.is Borgarstjri biur um skilning
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

stand gangsttta til skammar og skaa

essari frtt, sem vsa er til, er eingngu liti mlin fr sjnarhli blanna. Slysahtta geti skapast fyrir bifreiar.

Ekki er minnst a a stand gangsttta, til dmis gamla bnum, hefur aldrei veri verra manna minnum. r hafa lti veri ruddar og ekki einu sinni hirt um a setja sand r. Gangsttirnar eru einfaldlega strhttulegar. Gangandi flk hefur samt reynt a troa snjinn v a arf a komast leiar sinnar brnum erindum og hafa v myndast margar rair af ftsporum. r hafa san frosi og eru gangstttirnar allar hlum og hum og yfir a fara eins og versta apalhraun. Og etta er ekki hgt a laga r v sem komi er.

Aeins lng og sterk hlka getur hreinsa gangstttirnar og hn er alls ekki sjnmli. Fremur mun snja og myndast snjlag sem hylur flughlkuna undir niri og gerir gangstttirnar a sannklluum slysagildrum. Svona vera gangstttirnar jafnvel bara langt fram vetur. a er alveg me lkindum a slkt s lti gerast.

A ekki s svo minnst snjhraukana mefram llum gangstttum sem gera flki nstum v kleift a fara yfir gturnar. Meira a segja hefur ekki veri hirt um a gera skar hraukana ar sem merktar gangbrautir eru yfir akvegi vi umferarljs. Gangandi menn geta hglega runni til egar eir eru a klungrast ar yfir og ba eftir rttu ljsi og dotti t akbrautina beint fyrir framan nsta akandi bl.

etta vinnulag er fyrir nean allar hellur og trlegt a slkt geti komi upp hfuborg eins rkis.


mbl.is Runingurinn skapar slysahttu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

snilegi maurinn

Ekki hafa komi veurskeyti inn vef Veurstofunnar, a g held, a sem af er rsins fr Reykjum Hrtafiri og Hrauni Skaga. Manni dettur n hug hvort veurathuganir hafi lagst ar niur um ramtin ea hvort etta er aeins tmabundi. Hins vegar hafa komi snjdptarmlingar fr Hlahamri vi Hrtafjr. ar hafa lengi veri gerar veurfarsathuganir.

Mr finnst a egar veurstvar htta eigi a tilkynna a vef Veurstofunnar.

Mlingar fr rkomustvum koma fram ansi stopult inn vefinn. a er bagalegt egar stvar gefa upp svo mikla snjdpt t.d. einn dag a hn er s mesta landinu en svo heyrist ekkert fr eim marga nstu daga og enginn veit hvar mesta snjdpt hefur mlst landinu.

Alla t hafa veurstofustjrar veri talsvert berandi slensku jlfi og komi opinberlega fram msan htt, skrifa greinar og veitt vitl og meira a segja s um sjnvarpsveurfregnir, oft glair og hrir bragi.

Mr skilst a einhvers konar veurstofustjri s enn vi li. En hann heyrist aldrei nefndur og kemur aldrei opinberlega fram. Ekki veit g hver hann er.

Veit a nokkur?

Af er a minnsta kosti s t a veurstofustjri njti vinslda og viringar meal veurnrda og almennings.

N er hann bara snilegi maurinn.

En hva um a. Fylgiskjali alrmda sem hefur veri snilegt a sem af er rsins er n allt einu ori snilegt hr bloggsunni, Reykjavk og landi blai 1 en Akureyri blai 2. -

J, hvar annars staar en anarkistaveursunni Allra vera von?!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband