Fastar síđur

Sólarminnstu júlímánuđir

Minnst sólskin í júlí í Reykjavík var áriđ 1913 en ţá voru sólskinsstundirnar 65,5 en međaltaliđ 1961-1990 er 171 klukkustund. Mjög úrkomusamt var sunnanlands en ágćt tíđ fyrir norđan. Ţar var líka međ hlýrra móti en um međallag vestanlands en vel undir...

Ţíđukaflar ađ vetrarlagi í Reykjavík

Í nótt mćldist frost í Reykjavík í fyrsta sinn síđan 7. janúar. Ţíđukaflinn var ţví 21 dagur og er sá lengsti sem komiđ hefur í janúar frá ţví Veđurstofan var stofnuđ 1920. Vetur á Íslandi er talinn vera mánuđina desember til mars. Fyrir kemur ađ langir...

Jóla og áramótaveđriđ frá 1880

Yfirleitt er veđriđ skaplegt um jólin. Ţau eru ýmist mild eđa frostasöm en nćstum ţví aldrei er sama veđurlag alla ţrjá jóladagana. Lítiđ er um frćg jólaóveđur. Samt var mikiđ vestanveđur á ađfangadagskvöld 1957 og varđ ţá minnisstćđur stórbruni í...

Sólrík sumur og sólarsnauđ

Ţađ er merkilegt ađ ţrjú sólríkustu sumur í Reykjavík komu hvert á eftir öđru á árunum 1927-1929 og voru hvert öđru sólríkari. Ţannig er sumariđ 1929 sólríkasta sumar sem enn hefur mćlst í Reykjavík. Sólarstundirnar voru 894 eđa hvorki meira né minna en...

Sólskin á Íslandi

Sólskinsmćlingar hófust á Íslandi á Vífilsstöđum síđast í janúar 1911. Veđurstofan tók til starfa 1920 og tók upp sólskinsmćlingar áriđ 1923. Eyđur eru í sólskinsmćlingunum árin 1920-1922 en frá 1923 eru ţćr alveg samfelldar. Eyđur eru líka á árunum...

Hámarkshiti á landinu um verslunarmannahelgina frá 1949 og veđriđ í Reykjavík

Tölum áfram um veđriđ! Í tilefni af nokkuđ veđragóđri verslunarmannahelgi má hér á fylgiskjali sjá hámarkshita á landinu alla daga verslunarmannahelgarinnar frá 1949 og auk ţess hita, úrkomu og sól í Reykjavík sem gefa vísbendingu um veđurlag um ţessa...

Slćr júlí hitamet í Reykjavík

Međalhitinn í Reykjavík ţađ sem af er júlí er 13,4 stig sem er 3,2 stig yfir međallagi. Ef mánuđurinn héldi ţessari tölu til mánađarloka myndi hann verđa hlýjasti júlí sem mćlst hefur. Sá hlýjasti hingađ til var júlí 1991 upp á 13,0 stig en 14,0 fyrstu...

Óvenju hlý júlíbyrjun

Fyrstu dagarnir í ţessum júlí munu vera einhverjir ţeir hlýjustu sem komiđ hafa á ţeim dögum á landinu í heild síđustu 60 árin ađ minnsta kosti. Hitinn er mjög jafn yfir allt land og hitinn á nćturnar veldur miklu um háan međalhita. Ţađ er eiginlega...

Nokkrir kaldir janúarmánuđir og kuldadagar

Janúar 1918 er langkaldasti janúar síđan hitamćlingar hófust hér á landi. Um ţennan mánuđ er fjallađ á öđrum stađ hér á bloggsíđunni. En hér verđur drepiđ á ţá janúarmánuđi sem nćstir eru í röđinni hvađ lágan međalhita varđar. Nćst kaldasti janúar...

Hret og snjóar í ágúst

Ágúst 1943 var í heild afar kaldur, sá 9. kaldasti á landinu eftir 1870. Eftir nćr látlausa norđanátt gerđi hćgviđri síđustu daga mánađarins međ miklum kuldum. Frostiđ fór í -5,5 stig ţ. 28. á Grímsstöđum á Fjöllum og ţ. 31. á Núpsdalstungu í Miđfirđi....

Kuldar og snjóar í september

Mesta frost sem mćlst hefur á Íslandi í september eru hrollvekjandi -19,6 stig sem komu á Möđrudal á Fjöllum ţ. 27. 1954. Gríđarlegt kuldakast gekk ţá yfir landiđ međ einhverju kaldasta lofti í háloftunum sem vitađ er um í september. Kuldamet mánađarins...

Mesti hiti í septembermánuđi

Međaltal mesta hita á Íslandi í september frá 1949 er nákvćmlega tuttugu stig. Mesti hiti sem mćlst hefur í mánuđinum er 26,0 stig á Dalatanga, austast á landinu, ţ. 12. áriđ 1949. Ţá var víđa 22-23 stigi hiti á norđausturlandi. Á hádegi var hitinn 19,0...

Hlýjustu og köldustu septembermánuđir á Íslandi

Sá septembermánuđur sem mestur ljómi stendur af hvađ hita og góđviđri varđar er september 1939. Hann er ađ vísu ađeins nćst hlýjasti septembermánuđurinn, ef miđađ er viđ ţćr 9 stöđvar sem lengst hafa athugađ en ţar á móti kemur ađ hann var einstaklega...

Kuldar og snjóahret í júlí

Međaltal lćgsta hita yfir allt landiđ í júlímánuđi frá 1880 er -1,0 stig (líka frá 1965 eftir ađ búiđ var ađ nútímavćđa öll hitamćlaskýli). Af ţessum 129 mánuđum hefur ekki veriđ getiđ um frost í 46 ţeirra. Lengst af hefur veriđ mćlt á kuldavćnum stöđum,...

Köldustu ágústmánuđir á Íslandi

Sumariđ 1882 voru allir mánuđirnir frá júní til ágúst ţeir köldustu sem mćlst hafa fyrir norđan og austan, en ágúst ţetta sumar nýtur ţess vafasama heiđurs ađ vera einnig kaldasti ágúst sem mćlst hefur á landinu í heild eftir 1870. Međalhiti sjö stöđva...

Hlýjustu ágústmánuđir

Ágúst áriđ 2003 (međalhiti 9 lengst starfandi veđurstöđva: 12,20) var ekki ađeins hlýjasti ágústmánuđur sem mćlst hefur á landinu í heild heldur hlýjasti mánuđur allra mánađa ársins síđan mćlingar hófust. Hann er jafnframt hlýjasti ágúst sem komiđ hefur...

Veđurdagatal fyrir ágúst

Hér birtist eins konar veđurdagatal fyrir ágúst hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og lágmarkshita á öllu landinu. Ţetta sést á fylgiskjalinu en ţarf...

Köldustu júlímánuđir á Íslandi

Fáeinir júlímánuđir skera sig úr á landinu fyrir kulda. Ţeir voru langflestir á 19. öld ţegar afar fáar veđurstöđvar voru starfandi. Flestir hlýjustu júlímánuđir voru aftur á móti á 20. öld ţegar veđurstöđvar voru orđnar margar. Af ţessum sökum er ekki...

Hlýjustu júlímánuđir á Íslandi

Ekki er endilega auđvelt ađ átta sig á ţví hverjir eru hlýjastir sumarmánađa á öllu landinu. Framan af voru mćlingar á mjög fáum stöđum og ţó ţeim hafi síđan fjölgađ er dreifing ţeirra misjöfn um landiđ. Flutningar veđurstöđva hafa veriđ algengar ţó á...

Veđurdagatal fyrir júlí

Hér birtist eins konar veđurdagatal fyrir júlí hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og lágmarkshita á öllu landinu. Ţetta sést á fylgiskjalinu en ţarf...

Hret og snjóar í júní

Ekki er árvisst ađ komi júníhret en ţađ er samt talsvert algengara en ekki. Yfirleitt er ţađ á stöđum sem hátt liggja, svo sem á Hólsfjöllum, Mývatnssveit, Möđrudal eđa í ofanverđum Bárđardal og svo á annesjum alveg frá Ströndum til austfjarđa en einnig...

Hitabylgjur í júní

Mesti hiti sem mćlst hefur á Íslandi, ekki ađeins í júní heldur allt áriđ, er 30,5 stig á Teigarhorni viđ Berufjörđ á austfjörđum 22. júní 1939. Sama dag mćldust 30,2 stig á Kirkjubćjarklaustri og hefur aldrei mćlst ţar hćrri hiti. Í greinargerđ Trausta...

Hlýjustu og köldustu júnímánuđir

Á veturna eru köldustu og hlýjustu mánuđirnir yfirleitt ţeir sömu um allt land. Öđru máli gegnir um hásumariđ. Ţá eru hlýjustu og köldustu mánuđir á suđurlandi oft allt ađrir en fyrir norđan. Hér verđur reynt ađ finna ţessa mánuđi og auk ţess ţá mánuđi...

Veđurdagatal fyrir júní

Hér birtist á fylgiskjalinu eins konar veđurdagatal fyrir júní líkt og áđur hefur komiđ fyrir ýmsa ađra mánuđi, hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og...

Hret og kuldaköst í maí

Kuldaköst og hret eru algeng í maí og algengari en hitabylgjur. Ţó eru til ýmsir maímánuđir sem voru hretalausir og er maí 1939 ţar fremstur í flokki. Ţá gerđi varla frost á landinu. Ţađ er ţó varla hćgt ađ kalla ţađ hret ţó geri frost víđa á landinu í...

Hitabylgjur í maí

Frá 1965, eftir ađ búiđ var ađ nútímavćđa öll hitamćlaskýli, hefur tuttugu stiga hiti mćlst 19 sinnum einhvers stađar á landinu í maí eđa í 36% mánađa. Međaltal landshámarks í maí á ţessum tíma er 19,7 stig. Ekki hefur mćlst tuttugu stiga hiti á...

Hitametiđ í Reykjavík 14. maí 1960

Ţennan dag áriđ 1960 mćldist mesti hiti sem mćlst hefur í nútímahitaskýli í Reykjavík í maí, 20,6 stig. Hitabylgjan stóđ í eina fjóra daga, 11.-14. en bćđi á undan henni og á eftir var líka hlýtt ţó ekki vćri um hitabylgju ađ rćđa. Ţađ sem gefur ţessari...

Hlýjustu og köldustu maímánuđir

Blómaskeiđ hinna ofurhlýju maímánađa var fremur snemma á tuttugustu öld. Frá árinu 1928 til 1947 komu átta maímánuđir ţegar međalhitinn í Reykjavík náđi 8 stigum en frá 1948 eru ţeir ađeins fimm og ţar af einn eftir 1974, áriđ 2008. Međalhitinn í maí í...

Hvítasunnuveđriđ

Hvítasunnan getur veriđ einhvern tíma á tímabilinu frá 11. maí til 14. júní. Á ţessum tíma fer veđur mjög hlýnandi og er t.d. međalhitinn í Reykjavík (1961-1990) 11. maí 5,7 stig en 9,0 ţ. 11. júní. Um hvítasunnuna getur ţví veriđ ýmist sumarblíđa eđa...

Veđurdagatal fyrir maí

Hér birtist á fylgiskjalinu eins konar veđurdagatal fyrir maí líkt og áđur hefur komiđ fyrir ýmsa ađra mánuđi, hvađ varđar međalhita sólarhringsins, hámarks- og lágmarkshita, sólarhringsúrkomu og daglegar sólskinsstundir í Reykjavík, ásamt hámarks-og...

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband