Bloggfrslur mnaarins, aprl 2013

Slrkur aprl!

Aprl er n kominn upp sjtta sti i Reykjavk fyrir slrka aprlmnui. Og enn skn slin eins og hn eigi lfi a leysa. a er vel mgulegt a mnuurinn endi sem riji ea jafnvel nst slrkasti aprl sem mldur hefur veri Reykjavk.

a er samt synd a segja a a s vorlegt og er eins og versni me hverjum degi eftir v sem lur. standi er nokku undarlegt eftir hinn milda hvetur.

etta er samt vonandi bara tmabundin sveifla fremur en boberi vlegra veurfarsbreytinga.

ntt fr frosti vi Mvatn -18,5 stig og var hvergi meira bygg. etta er aeins 0,5 stig undir dagshitametinu sem mlt var mannari st Mrudal ri 1977. Enn og aftur endurtek g hvlk vitleysa a var a setja sjlfvirku stina Neslandatanga. Mean mannaa stin var enn vi Reykjahli var berandi kaldara Neslandatanga llum mnuum. Og ekki var munurinn hmarks og lgmarkshita minni. Stundum var mannaa stin vi Reykjahli me einna hsta ef ekki hstan hita sumarmnuunum landinu en Neslandatangi hefur aldrei blanda sr barttu. Hva lgmarkshitann snertir er neslandatangi eiginlega t r llu korti me kuldann oftast nr mia vi Reykjahl. Og n er bi a leggja niur mnnuu stina Reykjahl nema rkomumlingar en anga tti auvita a flytja essa frnlegu st Neslandatanga.

Annar svona stvaskandall er sjlfvirka stin Seyisfiri og reyndar mtti nefna fleiri.

En ng um a. Upp me slskinsskapi og vorflinginn!

Mjg kalt loft er n yfir landinu og a versta er a enginn alvru bati virist sjanlegur.

ess vegna rur a halda slskinsskapinu og bjartsninni. Og eftir stjrnarskiptin mun etta allt lagast og spretta sund blm haga og jafnvel upp um ll fjll og firnindi!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Slskinspistlar

N hef g loki vi a blogga um mesta og minnsta slskin llum mnuum. g byrjai sasta vor ma og setti inn aprl dag.

Hr er fyrir nean er bein vsun alla pistlana. Lka er hgt a komast a eim gegnum EFNISYFIRLIT UM VEUR sem alltaf er uppi forsunni og ar sem lka er hgt a finna mis konar anna veurgmmelai. Smvegis endurskoun og leirttingar er n gangi sumum pistlanna.

J, g veit a etta er oft langur lestur og leiinlegur. En vi leyfum okkur a hr Allra vera von ar sem skrifa er fyrir hina tu veurrttltu. Skemmtiefni geta menn nlgast plitkinni! essi mansku veurskrif mn n nttrlega engri veurtt en a er vi neti og Moggabloggi a sakast! a gerir auvelt a koma v framfri sem maur er a taka saman fyrir sjlfan sig.

Teki skal fram a egar tala er um frvik hita landinu er mia vi mealtal eirra 9 stva er lengst hafa athuga fyrir rin 1961-1990. rkoman er aftur mti miu vi mealtal eirra fimm stva sem lengst hafa athuga rin 1931-2000. Stundum er etta teki fram sjlfum pistlunum. etta er gert aeins til vimiunar um essa veurtti, svo menn geti vi eitthva mia en slin er hr aalatrii. Pistlarnir voru skrifair rstmabili og hafa ekki alveg veri samrmdir. Heimildirnar fyrir essu eru aallega Verttan, Veurfarsyfirlit (sem Veurstofan gefur t mnaarlega), vefsa Veurstofunnar og riti Veur slandi 100 r eftir Trausta Jnsson fr 1993.

Slrkustu skammdegismnuir.

Slarlti skammdegi.

Mest slskin febrar.

Minnst slskin febrar.

Slrkustu marsmnuir Reykajvk.

Slrkustu marsmnuir Akureyri.

Slarminnstu marsmnuir.

Slrkustu aprlmmuir.

Slarminnstu aprlmnuir.

Slrkir mamnuir.

Slarsnauir mamnuir.

Slrkustu jnmnuir.

Slarminnstu jnmnuir.

Slrkustu jlmnuir.

Slarminnstu jlmnuir.

Slrkustu gstmnuir.

Slarminnstu gstmnuir.

Slrkustu septembermnuir.

Slarminnstu septembermnuir.

Slrkustu oktbermnuir.

Minnst sl oktber.


Slrkustu aprlmnuir

Aprl ri 2000 er efalaust slrkasti aprl landinu san byrja var a mla slskin. Hann er slrkasti aprl alls staar ar sem mlt var, Reykjavk, Akureyri, Hlum Hornafiri, Smsstum Fljtshl, Reykjum lfusi, Hveravllum og vi Mvatn. Enginn mnuur rsins hefur slegi jafn mrg met einu slskinsbretti! Reykhlum, Melrakkaslttum og Hallormssta, ar sem lengi var mlt slskin, var bi a leggja slskinsmlingar niur etta r.

Reykjavk skein slin 242,3 stundir en mealtali 1961-1990 er 140 klukkustundir. Akureyri skein slin 196,3 stundir en mealtali er 129,8. Vi Mvatn skein slin 200,2 stundir. A jafnai eru slskinsstundir um a bil 20 stundum fleiri vi Mvatn en Akureyri aprl. Hlum Hornafiri var slskin 265,1 stund og hefur hvergi veurst mlst eins miki slskin aprlmnui. Slin Smsstum var 255,3 stundir en 237,5 Reykjum. Hveravllum skein slin 261,4 stundir. Og merkilegt nokk virast Hveravellir vera slrkasti staurinn ar sem slskin hefur veri mlt landinu, 149 klukkustundir a jafnai rin 1966 til 1990, 12 stundum fleiri en Reykjavk sama tma og 4 stundum meira en Hlum en essir tveir stair eru eir sem nstir koma Hveravllum smu rin. Ekki hafa Reykjavk komi fleiri dagar nokkrum aprl me tu klukkustunda slskini ea meira en eir voru 15 og aldrei hafa fleiri slkir dagar komi r, 12 dagar, fr eim 14. til hins 25. ann 13. var slarlaust en 11. og 12. skein slin meira en tlf stundir. Alla essa daga nema rj var mealhitinn undir frostmarki. Sdegishitinn var 2-5 stig en nturfrostin 3-7 stig. Fr etta stand afar illa me grur. Smsstum og Reykjum i lfusi skein sl meira en tu daga samfellt 15 daga, fr hinum 11. til hins 25. Hitinn var svalara lagi, 1,1 stig undir meallaginu landinu 1961-1990 eirra stva er lengst hafa athuga. rkoman var svo ltil a mnuurinn er kyrfilega meal topp fimm aprlmnaa sem urrasti hafa veri eim rfu stvum sem lengst hafa athuga rkomu, ekki miki meira en einn fjri af mealrkomunni 1931-2000 sem hr er alltaf mia vi essum slarpistlum. Snjlagi landinu var 40% en mealtali 1961-1990 er 43%. essum bjarta mnui sigrai Gary Kasparov skkmti slandi.

Nsti aprl, 2001, er s sjtti slrkasti i hfuborginni me 212, 5 slskinsstundir. Fjrtn daga skein slin meira en 10 stundir en ekki aldrei fleiri en rj r. Kalt var framan af en hlnai upp r mijum mnui. Hitinn var 0,3 stig yfir meallagi en rkoman rtt tpu meallagi. Snjlag var 42%.

Aprl 1924 er aftur mti s nst slrkasti Reykjavk me 225 stundir. Hann var um hlfu stigi kaldari landinu en ri 2000 en rkoman var lilega helmingurinn af meallaginu. Snjlag var 52%. Um mijan mnu snjai allmiki suur og vesturlandi. Snjdpt var 17. cm hfuborginni 17.-18. og fyrri daginn 27 cm Strhfa Vestmannaeyjum. Btur me me 8 mnnum frst . 14. undan Stvarfiri. ann fyrsta var Adolf nokkur Hitler dmdur fimm ra fangelsi fyrir landr en sat inni skamma hr.

riji rinni er aprl ri 2006 egar slin skein 219,5 stundir. Hitinn var rtt aeins undir meallagi landinu og rkoman rlti meiri en meallagi. Kirkjubjarklaustri mldist meiri hiti en mlst hefur ar aprl, 17,9 stig ann 28. en sama dag mldust 18,9 stig Kollaleiru Reyarfiri. Veur tti nokku rysjtt essum mnui. Snjlag landinu var 44%. Moggabloggi byrjai ann fyrsta!

urrasti aprl landinu er talin vera ri 1935 en rtt skei rkoman a vera einn fjri af meallaginu. Hlum Hornafiri hefur ekki mlst minni rkoma i aprl, 3,5 mm (fr 1931). ar hefur heldur ekki mlst meiri hiti en kom ar ann 27.en mldust 17,1 stig. Hitinn var 0,6 stig undir meallagi landinu. Og etta er fjri slarmesti aprl Reykjavk en slin skein 215 stundir. Snjlag var 47%. Nsti mnuur eftir, ma, reyndist hljasti ma sem mlst hefur landinu.

Fimmti slrkasti aprl Reykjavk er 1994 egar slin skein 214 stundir. Bi Hlum Hornafiri og Smsstum Fljthl er etta nst slrkasti aprl. rkoman var rsklega helmingur af meallaginu landinu en hitinn 0,8 stig undir. Snjlag var nokku miki, 57% og tk snj lti upp. Snjfl ollu miklu tjni sumarbstaasvi vi safjr .5 og einn maur frst v.

Aprl 1999 er s sjundi slrkasti Reykjavk me 210 slskinsstundir. Og etta er fjri slrkasti aprl Akureyri ar sem slin skein 165 klukkustundir. Slrkt var alls staar. En fremur var kalt, Hitinn var 0,3 stig undir mealagi en rkoman 68% af meallaginu. Snjlag var 57%. Upp r mijum mnui var snjdptin 177 cm vi Skeisfossvirkjun Fljtum. Einn maur frst snjfli Strndum ann rija.

ttundi slrkasti aprl hfuborginni er 2008 me 207 stunda slskini. Hitinn var hlft stig yfir meallaginu en rkoman var nkvmlega helmingurinn af henni eim fu stvum sem allra lengst hafa athuga. Snjlag var 47%. Nunda sti slrki hfustaarins skipar aprl 1948. var sl 199 stundir. rkoman mtti heita nkvmlega meallagi en hitinn var 1,2 stig undir meallagi. Suureyri kom hitamet aprl, 14,5 . 23. en a er heilu stigi lgra en marsmeti sama sta sem sett var mnuinn undan. Gjgri kom einnig aprlmet ennan dag, 14,9 stig. En hljast var Sumla Borgarfiri, 15,5, stig. Snjlag var 41% landinu.

Aprl 1925 krkir tunda slskinssti Reykjavk me 197,5 slskinsstundir. a er kannski hlf undarlegt v aeins hefur tvisvar mlst meiri rkoma aprl bnum en hn var 135,4 mm. Aeins Vestmannaeyjum mldist lti eitt meiri rkoma (0,1 mm!) og er sjaldgft a Reykjavk megi heita rkomusamasta veurst landsins aprl. Hitinn landinu var 0,4 stig undir meallaginu 1961-1990 en rkoman var um einn fjra fram yfir. Snjlag var 48%.

Slrkasta aprl Akureyri hefur egar veri geti, ri 2000. Nst slrkasti aprl ar er hins vegar ri 1981 en skein slin 184,5 stundir. etta var hlr mnuur klna hafi undir lokin, hitinn heilt stig yfir meallaginu en rkoman var nokku yfir meallagi. Snjlag 34%. Eldgos var Heklu dagana 9. til 16. en sagt er a a hafi veri framhald gossins gst ri ur en ekki sjlfsttt gos. Hrddur er g samt um a flestum hafi bara fundist a hafa veri frjlst og h gos! ann 19. kom Kambanes vart me v a mla 18,1 stigs hita en etta er eitthvert armasta tnes og nstrnd landinu.

Aprl 1934 er s riji slrkasti me 180 slskinsstundir. Hitinn var 0,4 stig yfir meallaginu en rkoman var um rr fjru af meallagi. Ekki hefur mlst urrari aprl Raufarhfn, 4,7 mm (fr 1933). Snjlag landinu var 37%. Eldgos sem hafi hafist Grmsvtnum 30. mars hlt fram fram mijan ennan mnu. ann 24. mldist vindhrai Washingtonfjalli Bandrkjunum 87 m/s.

Fimmti slrkasti aprl Akureyri er 1957 egar slin skein 163 stundir. Hallormssta skein slin 219 stundir og ar er etta slrkasti aprl sem ar mldist 1953-1989. Hitinn var 2,2 stig yfir meallagi landinu og er etta a mnu tali tundi hljasti aprl. rkoman var um einn fjra fram fyrir meallagi en snjlagi var 27%. Elvis var toppnum vinsldalistanum Bandarkjunum me All shook up.

Aprl 1978 er s sjtti rinni Akureyri en slskini mldist 161 stund. Hitinn var heilt stig yfir meallagi en rkoman var minna en helmingurinn af meallagi ar sem hn hefur lengst veri athugu. Skriuklaustri og vi Grmsrvirkjun var rkoman ekki mlanleg og er a minnsta rkoma sem mlst hefur slenskum veurstvum aprl, samt Hsavk ri 1941. Allva noranlands og austan voru sett urrkamet aprl, svo sem vi Skeisfossvirkjun, 14, 2 mm (fr 1971), Hlum Hjaltadal 6,8, (1957-1990), Grmsey 5,8 mm (fr v strsrunum), orvaldsstum Bakkafiri 2,8 mm (1924-1995), Vopnafiri 2,9 mm (1965-1993) og Dratthalastum, 1,1 m (1965-1999). Snjlag landinu var 30%. Loftvgi var me mesta mti. Reykjavk hefura aeins veri meira aprl 1929 og 1973.

rr slrkir aprlmnuir komu Akureyri hafssrunum.

aprl 1966 skein slin ar 159 klukkustundir sem gerir hann a sjunda slrkasta aprl. Ekki var kalt, hitinn 0,4 stig yfir meallaginu. Fremur var rkomusamt, um 20% fram yfir meallagi. Fyrir noran voru mikil snjalg en snjlag var annars 47% landinu. Smvegis hafs var fyrir norurlandi.

ann 4. ,,tndist‘‘ rbergur og var auglst eftir honum. Hann reyndist hafa dotti a heima hj kunningja snum. Margir ttuust a eitthva hafi komi fyrir meistarann. Og frg er sagan a egar hann kom heim hafi Margrt kona hans sagt: A skulir bara voga r a koma lifandi heim rbergur! (En tli etta s ekki n bara jsaga).

Hafsinn var miklu meiri aprl 1967 sem er s tundi slrkasti Akureyri en mldist slskini 155,8 stundir. Snjlag var 49% landinu en ann fyrsta mldist snjdptin Raufarhfn 205 cm. Aprl 1968, skipar svo ttunda sti Akureyri a slrki. skein slin 156,2 stundir. rkoman var aeins minni en 1966 en a var miklu kaldara, hitinn 0,9 stig undir meallagi en rkoman rtt fram yfir meallagi. Hastarlegt kuldakast hafi skolli lok mars og afarantt 1. aprl mldist va mesta frost sem mlst hefur aprl, svo sem -16,4 stig Reykjavk, -21,2 stig Hlmi vi Rauhla, -23,1 Hvanneyri, -20,0 Sumla Borgarfiri og -18,2 stig Akureyri, -16,9 Vk Mrdal og Vestmannaeyjum. Mesta frosti var -27,9 stig stig Hveravllum, -26,6 Grmsstum og -24,4 stig Vglum Vaglaskgi. En a myndi ra stuga og kulvsa a telja upp ll kuldametin sem komu ennan dag. Snjlag var 45%. Raufarhfn var enn nokkru snjastui og ar mldist snjdptin 180 cm fyrstu rj dagana. Hva er flk a kvarta um snj og vetrarrki eim aprl sem n er a la! essum mnui var Martin Luther King myrtur og klukkunni slandi var fltt um klukkustund allt ri.

1941 er s nundi slrkasti Akureyri me 156 slskinsstundir. Hitinn var um 1,7 stig yfir meallagi en rkoman aeins lilega helmingur af meallaginu 1931-2000. Hn var srstaklega ltil fyrir noran. Hn var ekki mlanleg Hsavk og Fagradal Vopnafiri. Svo litil rkoma veurst aprl hefur ekki mlst nema Skriuklaustri og Grmsrvirkjun 1978. Ekki hefur mlst urrari aprl Akureyri, 5,1 mm (fr 1928), Sandi Aaldal, 0,5 mm (1935-2004), Nautabi Skagafiri 3,2 mm (1935-2004) og vi Blndus, 3,0 mm (1932-2003). Mjg var snjltt landinu, snjlagi var aeins 23%. Mnuurinn byrjai i kuldalega v -21,0 stig mldust ann 3. Grmsstum og -20,0 Reykjahl en aftur mti mldust 17, 1 . 24. Sandi.

Vibt: Aprl 2013 reyndist vera nst slrikasti aprl Reykajvk me 226,1 klukkustund. a er ml manna a etta hafi a flestu leyti veri sktamnuur!


Slarminnstu aprlmnuir

a er nnast hllegt a slarminnsti aprl Reykjavk, ri 1974 me 57,2 klukkustundir af sl, skuli lka vera hljasti aprl sem ar hefur mlst og llu landinu ar sem hitinn var 3,7 stig yfir meallaginu 1961-1990 sem hr er mia vi um hitafrvik. msar veurstvar sem hafa mlt sl settu met slarleysi, Reykhlar, 49,3 stundir (1958-1987), Hveravellir 82,3 (1966-2004) og Smsstair 53,8 stundir (fr 1964). Reykjum lfusi voru hins vegar slskinsstundirnar aeins 29,8, svo trlega sem a hljmar, og hefur ekki mlst minni sl slenskri veurst aprl. Fyrir noran og austan var ara slarsgu a segja. Akureyri voru slskinsstundirnar 154,4 en 175 Hallormssta. Sunnantt var langtasta vindttin. rkoman var mikil, 37% fram yfir meallagi 1931-2000 eirra stva sem lengt hafa athuga. Mikil rkoma var vesturlandi og mnaarkomumet Lambavetni 157,1 mm og Kvgindisdal 324,3 mm. Snjlag var me v minnsta sem veri hefur aprl san byrja var a fylgjast me sku 1924, 15%. Sasta dag mnaarins hfst jarskjlftahrina Borgarfiri sem hlst fram desember.

aprl 1913 mldust slskinsstundirnar 59 Vfilsstum. Vi teljum a hr til Reykjavkur og er etta nst slarminnsti aprl bnum. Hitinn var um hlft stig yfir meallaginu. Hraungos hfst . 25. vi Mundafell og Lambafit noraustur af Heklu. Skeiar kom strhlaup essum mnui. rkoman landinu var rlti meiri en 1974.

ri 1921 var rkoman hins vegar miklu meiri, htt upp a vera tvfld mealrkoma landinu og er etta talinn rkomusamasti aprl sem mlst hefur. Stykkishlmi hefur ekki mlst meiri rkoma aprl, 124,5 mm (fr 1857) og heldur ekki Reykjavk, 149,9 mm. Slin skein 82 stundir Reykjavk sem gerir hann a sjtta slarminnsta aprl. Hitinn var meallagi landinu. lok mnaarins komst hitinn 19 stig Grmsstum sem var mesti aprlhiti sem mlst hafi landinu. Reykjavik fr hitinn 14,6 stig.

Aprl 1923 er s riji slarminnsti me 68 slskinsstundir. Tin var hgvirasm og sagt var a slrkt hafi veri nyrra en engar slskinsmlingar voru til staar. Hltt var veri, um eitt og hlft stig yfir meallagi, en rkoman var rflega rr fjru af meallaginu. ann 19. opnai Bjarbkasafni Reykjavk sem n er Borgarbkasafni.

Aprl 1976 er fjri slarminnsti Reykjavik me 78 stundir. Hitinn var aeins yfir meallagi en rkoman 87% af meallaginu. Snjlag var 49%. Hitabylgja mia vi rstma kom mnuinum. ann 22. mldist hitinn Akureyri 19,8 stig sem var mesti aprlhiti sem mlst hefur a landinu en a met hefur san veri margslegi.

Fimmti slarminnsti aprl Reykjavik er 1973 me 83 stundir. Hitinn var rmt stig yfir meallagi en rkoman var aeins um rr fjru hlutar af mealrkomu. Kvskerjum hefur ekki mlst minni aprlrkoma, 47,3 mm (fr 1962) og ekki Fagurhlsmri, 25,1 mm (fr 1924). Snjlag landinu var 40%.

Nundi slarminnsti aprl hfuborginni er ri 1938 egar slin skein 87 stundir. Hitinn var rtt rm tv stig yfir meallagi og er etta reyndar 11. hljasti aprl landinu en rkoman var aeins undir en meallagi. Mjg urrt var fyrir noran og austan. Akureyri er etta riji urrasti aprl, 5,4 mm, en s allra urrasti vi Mvatn, 0,3 mm (fr 1938). Teigarhorni var rkoman 2,0 mm. Allt ara sgu er a segja af Vestfjrum en Suureyri hefur ekki mlst meiri aprlrkoma, 147,1 mm (1923-1989). Snjhula var 30% landinu.

Nsti aprl undan, 1937, reynist svo vera s tundi slarminnsti Reykjavk me 95 slskinsstundir. Hitinn var dlti lgri en 1938, 1,8 stig yfir meallagi. Aftur mti var mnuurinn enn rkomusamari og er vel inni topp tu listanum fyrir rkomusmustu aprlmnui. Ekki hefur mlst meiri rkoma Fagurhlsmri aprl, 280,6 mm. Sjlagi var 33% landinu. ann 26. geri ski flugherinn hina villimannslegu loftrs basknesku borgina Guernica og Picasso geri sar um atviki sna frgu mynd. etta er talin fyrsta terror loftrs borgir sgunni.

Tveir aprlmnuir um mijan sjtta ratuginn eru topp tu listanum yfir slarminnstu aprlmnui Reykjavk. ri 1954 er s ttundi slarminnsti me 114 slarstundir en aprl 1955 er s nundi slarminnsti me 129 slskinsstundir. fyrrnefnda mnuinum tti nokku stormasamt rtt fyrir hlindin en hitinn var 1,7 stig yfir meallagi og rkoman var rfleg mealrkoma. Hn var samt mikil suurlandi og ingvllum mldist aldrei meiri aprlrkoma, 206, 9 mm (1935-1983) og ekki heldur Eyrarbakka, 205,3 mm en ar hefur veri athuga sundursliti af nokkrum rum fr 1880. Snjlag landinu var 26%. Sarnefndi mnuurinn var enn hlrri, 2,4 stig yfir meallagi og g tel hann vera 8. hljasta aprl landinu. rkoman var um einn fjra fram yfir meallag en snjlagi var aeins 19%. suurlandi og vesturlandi var sums staar alautt, ar me tali Reykjavk og ar var aeins einn frostdagur en enginn allra syst landinu og Smsstum Fljtshl. Mikil skriufll eftir strrigningar ollu miklu tjni ann 16. og frst eitt barn Hjalla Kjs. Elisfringurinn Albert Einstain d sama dag.

Akureyri er aprl 1956 s slarminnsti me 49 slskinsstundir en mealtali 1961-1990 er 129,8 stundir. Hitinn var rtt yfir meallagi en rkoman um rr fjru af meallaginu. Snjlagi var 36% en sums staar suurlandi var alautt en einn dag var alhvtt Reykjavk. mnaarlok mtti va heita snjlaust bygg. Dnsku konungshjnin komu til Reykjavkur snemma mnaarins.

Nst slarminnsti aprl Akureyri er 1944 en skein slin 53,5 stundir. Hitinn landinu var nkvmlega meallaginu 1961-1990 en rkoman rtt aeins yfir meallaginu 1931-2000. Snjlag var 38%. Fyrir norurlandi var dltill hafs og var hann reyndar landfastur kringum Raufarhfn meirihluta mnaarins.

Aprl 1932 er riji rinni en voru slskinsstundir 56 en aftur mti 171 Reykjavk. Kalt var nr ltlausum noranningi og grur sem kominn var veg eftir hljan vetur slnai. Hitinn var tv og hlft stig undir meallagi landinu. rkoman var um 11% fram yfir meallagi og snjlagi var 52%. rkoman var einstaklega mikil sums staar noranlands. Mnaarmet fyrir rkomu voru sett Akureyri, 87,9 mm. Lengi fram eftir mnui var hafs fyrir norurlandi og Vestfjrum. sbjrn kom land Stndum.

a sgufrga r 1939 flaggar fjra slarminnsta aprl hfusta norurlands me 62 3 slarstundir. Hitinn var um 1,2 stig yfir meallagi yfir landi en rkoman aeins fyrir nean meallag. Hn var mikil norvestanveru landinu. Horni var hn 184,5 mm og hefur aldrei veri jafn mikil ar um slir aprl. Grmsstum hefur hins vegar ekki mlst minni rkoma, 4,3 mm (fr 1936). etta var ri sem mesti hiti landinu var mldur, jn, en venjulega heitur aprldagur kom suaustur landi ann 27. Fr hitinn Fagurhlsmri 18,2 stig sem enn dag er aprlhmark stanum. Snjlag var 31%. Alautt var Reykjavk, Stykkislmi og Reykjanesvita. Sasta dag mnaarins kom til Reykjavkur hinn harskeytti nasisti og rismaur skalands, Walter Gerlach.

Aprl 1949, er s fimmti slarminnsti Akureyri er me 64 slskinsstundir. Hitinn var 2,9 undir meallaginu 1961-1990 og tel g etta vera sjunda kaldasta aprl. rkoman var rmlega rr fjru af meallaginu 1931-2000. suur og suvesturlandi voru fdma snjyngsli og vast hvar var mikil snjr. Snjlagi var 71%. Hmarkshiti Reykjavk var s lgsti sem mlst hefur aprl, aeins 6,6, stig. Hafs sem var fyrir norurlandi og var meira a segja landfastur vi Horn og Skagat.

ri 1992 var aprl s sjtti slarminnsti Akureyri me 71 slarstund. Melrakkaslttur mldist aldrei minni aprlsl, 41,9 stundir. Hitinn var um 0,2 stig undir meallaginu landinu en rkoman lti eitt minni en snu meaallagi. Snjlag var 38% en venju ltill snjr var bygg norur og austurlandi.

Sjundi slarminnsti aprl Akureyri er 1979 egar slin skein 72 stundir. Ekki mldist minni sl aprl Hallormssta, 84,6 stundir (1953-1987). Slrkt var Reykjavk en ar er etta ellefti slrkasti aprl me 197 slskinsstundir. Hitinn var um 0,8 stig undir meallagi landinu en rkoman um 65% af henni. Snjlag var 55%. Hafs lokai hfnum norausturlandi snemma mnuinum.

ri 1971 var aprl s ttundi slarminnsti Akureyri me 74 slarstundir. Hitinn var rtt aeins yfir meallagi en rkoman landinu var 100% meallagi! Hn var samt misjfn eftir landshlutum eins og oftast er. Suvestantt var algengust vindtta og snjlagi var 45%.

Margt merkilegt gerist essum mnui. Igor Stravinsky, eitt merkasta tnskld 20. aldar d . 6., Freymur Jhannesson listmlari og tnskld (12. september) kri fornklmi Bsasgu . 10. Fyrsta geimst braut um jru komst gagni .19., handritin komu til slands kulda og bjartviri . 21. en . 25. var fjlmenn mtmlaganga Washington gegn Vietnamstrinu og sasta daginn kom fimmsundkrnaseill umfer slandi.

Gari 1953 var aprl samt einkennilega kaldur landinu, s 12. kaldasti a mnu tali og s nundi slarminnsti Akureyri me 78 slskinsstundir. ar er etta jafnfram nst rkomusamasti aprl me 86,4 mm. Ekki hefur heldur mlst meiri aprlrkoma vi Mvatn 58,1 mm (fr 1938) og Grmsstum Fjllum, 62,3 mm (fr 1936) og vi Blndus, 79,9 mm (1925-2003). Hitinn var 2,7 stig undir meallagi landinu. Snjlag var 69% og var snjungt fyrir noran. ann rija fll snjfl binn Aunir Svarfaardal og frst ar tvennt.

Tundi slarminnsti aprl Akureyri er 2009 me 82 slskinsstundir. Hitinn landinu var nstum v tv sig yfir meallagi. rkoman var feiknarlega mikil. Nstum v 100% fram yfir meallagi 1931-2000 eim fu stvum sem allra lengst hafa athuga. Mnaarrkoman Kvskerjum var 523,7 mm og er a mesta mnaarrkoma aprl sem mlst hefur slenskri veurst. nnur mnaarmet fyrir rkomu voru Mnrbakka, 82,8 mm (fr 1957), Vk Mrdal, 305,2 mm (1926) og Vestmannaeyjum 218,1 mm (fr 1881). Snjlag var 46% landinu.

Harindi ea ekki harindi

N egar aeins er um vika eftir af aprl er staan s a mealhitinn Reykjavk er 2,2 stig ea 0,5 stig undir meallagi. Ekki er a n miki frvik og varla til a kvarta yfir strum stl. Fr 1949 hefur tuttugu sinnum veri kaldara aprl Reykjavk fyrstu 23 dagana, sast ri 2006. Serm sagt nstum v rija hvern aprl.

Akureyri er mealahitinn n -0,2 stig ea 1,3 stig undir meallagi.a er samt ekkert skaplegt mia vi a sem alloft gerist. ar hafa rfir dagar veri taldir alhvtir aprl en flestir daga flekkttir af snj. En Akureyri er reyndar ekki snjngsti staurinn fyrir noran nna. a er samt ekki hgt a segja, a mnu viti, a einhver srstk harindi hafi rkt undanfari hva hitann snertir fyrir noran ea annars staar.

Eins og menn ttu a vita var veturinn afskaplega mildur, einkum sunnanlands en hann var lka mildur annars staar. Lka fyrir noran. Hins vegar hefur s fugrun ori a kaldara hefur veri mars og a sem af er aprl en janar og febrar en eir mnuir voru sjaldgflega hlir.

Tveir dagar aeins hafa veri alhvtir Reykjavk aprl og er a enn undir meallagi. En a er lka nokku fugsni a ekki skuli hafa sst snjr aprl borginni fyrr en allra sustu daga. En essi snjr hverfur strax. Veturinn var mjg snjlttur Reykjavk og llu suurlandi.

Sums staar fyrir noran er ara sgu a segja. En bara sums staar. a m glgglega sj mynd fr eim 21. Snjyngslin hafa veri ingeyjarsslum inn til landsins (en ekki srlega venju fremur vi Mvatn og Hlsfjllum), utanverum Eyjafiri og Skagafiri. arna eru reyndar sumar mestu snjasveitir landsins. a sem er srstakt er a sums staar fyrir noran kom snjr snemma og hefur ekki n a leysa en btir bara hann. Reyndar fer ekki a bra snj fyrir noran strum stl mestu snjasveitum fyrr en komi er vor og btir hann alveg anga til og stundum ltur vori n sr standa. g held a snjalg su ekkert srstakelga afbrigileg ef horft er nokkur r aftur tmann en ekki get g tkka v hr og n.

Ekki geri g lti r erfileikum bnda eim svum ar sem snjyngsli eru mest. En a varla hgt a segja almennt a harindi rki ea hafi rkt landinu ea a vori s eitthva verulega afbrigilega eftir tmanum. a gengur heldur ekki a gera standi verst settu svunum a eins konar samnefnara fyrir allt landi. Hins vegar er spin nstu daga ekki gesleg. g held reyndar a fjrfellirinn hretinu mikla september valdi v mest hve vonda tilfinningu menn sums staar hafa fyrir snjalgum essa vetrar. Ef a hefi ekki komi held g a mnnum fyndist essi vetur ekkert hafa veri srlega vondur. Hva ef lita er lengra aftur en sustu rin me snum afbriglegu hlindum sem varla standa endalaust.

Og egar menn tala um a vori lti sr standa, sem virist vera njasta orru vortskan, m alveg muna a aprl er n ekki liinn og ekki er hgt a gera sr vonir um raunverulegt vorveur slandi eim mnui nema einstaka sinnum dag og dag.

etta vor er sem sagt bara allt svona nokkurn veginn lagi mia vi a sem vigengist hefur. Ekki samt alveg! En a er ekkert srstaklega miki eftir tmanum. Og alls ekki meira en Framsknarfokkurinn!

Myndin stkkar vel vi tvsmellun. Blgrnu svin eru snjlaus en rauu me snj. Og etta er i aprl ur en snja tekur almennilega a leysa og alls ekki annars staar en mesta lglendi. Snjltt er vast hvar bygg.

modis_2013_04201_1199122.jpg


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

sland og spillta nttran

rstur lafsson hagfringur skrifar dag grein Morgunblai sem heitir ,,Hj s er hlfa skyldi.'' Hann leggur t af eim orum fyrrverandi umhverfisrherra (af llum mnnum!) a vita hafi veri a Krahjkavirkjun myndi skaa lfrki Lagarfljts en a vri bara viunandi vegna efnalegs bata. Tekur rstur etta hugarfar aldeilis beini. Greinin er eins og tlu t r mnu hjarta og ar er lka mislegt merkilegt skrifa almennt um standi slenskri nttru. ar segir m.a.: ,,Erlendir feramenn eru lokkair hinga me slagorinu „njti spilltrar nttru“. Hvar er svo essi „spillta“ slensk nttra? J, hn birtist okkur nr algjru skgleysi, vttumiklum uppblstri, rtnguum thaga, framrstu votlendi, ofveiddum fiskimium og tdauum geirfugli. A jklum, hstu fjallstindum og nrunnum hraunum undanskildum, er ftt eitt eftir sem minnir „spillta“ nttru. endurtkum vi ennan spuna sfellu.''

rstur hefi mtt bta vi a bi er a eyileggja flesta agengilega gjallgga me efnistku.

En margir tra essari jsgu um spilltu nttruna. kosningaumrum RUV um umhverfisml nlega sagi Rbert Marshall a ,,snortin nttra'' vri okkar helsta sluvara. etta sagi hann eins og ekkert vri. Virist tra v eins og nju neti. Er hann fremur umhverfissinni en virkjanasinni.

Nttrufringnum 1.-4. hefti 2012 er greinin: ,,Landi var fagurt og frtt. -Um verndun jarminja''. grein ttu menn n a lesa. ar er fari yfir essi ml og komist a svipari niurstu um ,,spilltu'' nttruna og rstur lafsson sinni grein enda hefur etta lengi legi augum uppi. sland er eitthvert spilltasta land a nttrufari byggu bli. Ekki er greininni Nttrufringum horft fram hj eirri miklu rskun sem virkjanir hafa haft nttru landsins. Og ar er hvatt til skipulagra agera til verndunar jarminja slandi, eins og a er nefnt.

Umhverfismlin ttu a vera meginmli fyrir slendinga essum kosningum og llum tmum.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Afskrmt rttlti

Menn geta rtt mynda sr ann srsauka og sorg sem barnaningar valda fjlskyldum snum og a jafnvel nokkrar kynslir. essi mun lklega sleppa fr rttvsinni.

Hlisttt ml hefur komi upp ru kauptni ti landi.

Ekki er gott a taka lgin eigin hendur. En a er samt alveg brileg tilhugsun a essir ningar og arir slkir urfi ekki a gjalda gera sinna fyrir dmstlum en a veri arir a gera miskunnarlaust sem sannarlega er hgt a kalla frnarlmb eirra.

a er algjr afskrming rttltinu og engu samflagi samboi.

Ekki er hreinlega hgt a una v og flk a lta a sterklega ljsi.

Geri ekki r fyrir a einn einasti starfandi lgmaur muni hafa or essum vanda opinberlega.

Fyrir dmi lsti hinn dmdi yfir iran. En tli s sem krur hefur veri fyrir barnan ratugum saman af tveimur konum lsi nokkurn tma yfir iran. Og tli eirri kru veri ekki bara vsa fr af sama saksknara og dr ekki af sr me a keyra etta ml gegn.

S sem llu veldur sleppur. eir sem fyrir vera liggja v.

Rttlti olenda hnotskurn.

Hva skyldu annars vera margar fjlskyldur og einstaklingar landinu sem jst vegna gamalla kynferisbrota og aldrei hafa s neins konar rttlti og munu aldrei sj? Svo er eins og megi ekki einu sinni nefna a. Afbrotafringar og lgfringar sem komu fram me fingurinn lofti me a menn megi ekki taka lgin i eigin hendur, sem sjlfu sr er rtt, horfa algerlega framhj essu atrii, eim srsauka og v ranglti, eins og a s ekki til. Fyrir eim er a heldur ekki til. Og me slkum einhlia herslum eru essi frimenn vissan htt a taka sr stu gegn olendum. Gera en ekki gerendurna a vrgum vum jflaginu. Me skunarfingurinn lofti ef eitthva ber taf en egja mest unnu hlji yfir gerendunum. egar essir frimenn stigu fram var a beinlinis vegna srstaks mls, ekki vri a nefnt, egar frnarlamb kynferisofbeldis lamdi gerandann en ekki var a samt etta tiltekna ml sem veri var a dma . En smu frimenn hafa aldrei stigi fram vegna srstaks kynferisbrots. ar er allt almennum ntum. etta segir sna sgu um a hva hreyfir vi eim.

Gerandi sem lagt hefur fjlskyldu sna nokkra ttlii rstir getur einfaldlega stigi fram og jta gerir snar n ess a eiga nokku httu gagnvart lgunum. En ef olendurnir blaka vi honum stendur ekki v a eir su ltnir finna fyrir v af fullum unga og miskunnarleysi.

En etta forast frimennirnir og farsearnir a ra. Og me gninni styja eir ranglti og vihalda v.

Ranglti essu dmi felst auvita ekki v a maur s dmdur fyrir lkamsrs, dmurinn s trlega harur mia vi astur og ekki sst dma kynferisbrotum gegn brnum, heldur felst ranglti v a eir sem broti hafa gegn brnum og skilja kannski eftir sig eyingarsl fjlskyldum skuli komast upp me a eins og ekkert s og s mynd s jafnvel af eim dregin dmstlum og fjlmilum a eir su frnarlmb sem hljta skuli btur frnarlmb eirra sjlfra megi bara ta a sem ti frs.

Mean krurnar sem tvr konur hafa lagt fram hendur eldri manninum um kynferisbrot gegn eim ratugum saman mean r voru brn eru ekki teknar til greina og ml hfa gegn manninum er essi dmur og allur mlarekstrurinn hreint ningsverk.


mbl.is Dmdur fyrir rs rshfn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Smvegis um mars og veturinn

Mars sem var a la virist fljtu bragi vera a hita landinu lti eitt yfir meallaginu 1961-1990, tpt hlft stig, en hins vegar tplega einu stig undir meallaginu 1931-1960. Tiltlulega kaldast er norausturlandi en hljast a suvestur og vesturlandi.

etta er samt kaldasti vetrarmnuurinn, desember til mars.

Veturinn var hins vegar mjg hlr heild. Aeins fjrir vetur hafa veri hlrri landinu, 1929, 1964, 2003 og 1847 og etta gildir einnig um Reykjavk en ekki Akureyri ar sem allmargir vetur hafa veri hlrri. Mestu munar um hlindin febrar og janar. Reykjavk var riji hljasti febrar en janar s sjundi hljasti. Akureyri var fjri hljasti febrar en janar s 16. hljasti. Vestmannaeyjum var janar s 4.-5. hljasti og febrar s nst hljasti. ar er etta riji hljasti vetur en ekki var athuga ar ri 1847.

rkoman var aeins um helmingur af meallaginu Reykjavk mars. Vast hvar var urrara lagi, einkanlega Fljtsdalshrai og vi austurstrndina ar sem etta virist vera einn af allra urrvirasmustu marsmnuum.

Mnuurinn kom vart me v a krkja ttunda sti yfir slrkustu marsmnui Reykjavk og var a slskin a mestu leyti seinni hluta mnaarins en slarlti var fyrri hlutann.

Snjalgum var i misskipt milli suurlands og norurlands.

Reykjavk var fyrst alhvtt 21. nvember og ar uru alhvtir dagar 22. Enn getur auvita ori alhvtt borginni en varla vera a margir dagar. Akureyri var fyrst alhvtt 31. oktber og var alhvtt allan nvember, 28 daga desember, 29 janar, 14 febrar (seinni hlutinn var fremur snjlttur) og 25 daga i mars ea samtals 126 daga. Alhvtt er enn Akureyri og snjdptin 10 cm.

Nnara uppgjrs um mars og ennan merkilega vetur er svo reianlega a vnta fljtlega fr Veurstofunni.

Aprl er mttur til leiks fylgiskjalinu. Reykjavk og landi blai 1. Akureyri, drottning norurlands, blai 2!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband