Bloggfrslur mnaarins, september 2006

gilegur sannleikur

N er g binn a sj bmyndina gilegur sannleikur eftir hann Al Gore. Hn er gtt. Boskapurinn kemst skrt til skila og sgumaurinn er skemmtilegur, gilegur og trlega bjartsnn. A vsu er hann dlti gormltur framsetningu sinni stundum, eins og t.d. egar hann fjallar um fribandi svokalla heimshfunum og brnun Grnlandsjkuls sem maur hafi tilfinningunni, egar horft var myndina, a mundi bara gerast nstu dgum svo allt fri kolgrnan sj fyrir jl.

Sama dag og g s myndina keypti g lka bkina me sama nafni eftir ennan Gore. g er sem sagt engan veginn eins rngsnn og forfmafullur og af er lti og vl alls ekki lta bendla mig neitt vi essa “svoklluu efasemdarmenn” - niur me - v g efast alls eigi um a a jrin okkar hafi hitna upp r llu valdi sustu rin og s umbreyting s svo strkostleg a hn hljti a stafa af einhverri mikilli nttru. Hins vegar efast g strlega um a a sumir eirra sem eru fjlmilum a fjalla um hin og essi veursins upptki og eru sparir hiklausar tskringar um orsakakirnar su n alltaf rttustu ntunum.

Og tlvan mn er alla vega ekki me ntunum san hn hentist glfi um daginn. morgun mun hn anna hvort vera lg inn hli ea srjlfair tlvulknar og sjkraliar munu koma hinga heim og hjkra henni til heilsu mer lipur sinni flnkri og skiljanlegri lempni. tli veri ekki a taka r henni bi svilin og vilin og setja n stainn.

kvld fr g svo fyrstu tnleika Kammermsikklbsins vetur. Og g var ar boi klbbsins og fann skaplega miki til mn. Ekki spillti a a g var nna ekki neinn bannsettur gagnrnandi tblsinn af hroka og besservissershtti, heldur vert mti ljfur og litilltur, slappai algjrlega af mean spilverki st yfir og vissi hvorki ennan heim n annan.

Og etta voru alveg magnair tnleikar.


Bosmii fyrir tvo

Eins og sumir af mnum kru landsmnnum kannski vita var g tnlistaragnrnandi DV siustu tv rin lfi ess herlega blas. Eitt af frindum starfsins, fyrir utan a a vera elskaur af fum en hataur af mrgum, var a a f keypis alla tnleika. En svo fr DV hausinn og fall ess var miki en fall mitt var langmest. San hef g ekki fari neina tnleika. g er sko ekki a borga mig inn a drum dmum sem g get svo skp vel n veri.

En dag fkk g vntan glaning pstinum. a var bosmii fyrir tvo alla tnleika Kammermsikklbbsins vetur. g ykist vita a bak vi ennan rausnarskap s Valdimar Plsson msikkrtiker Visj og forstumaur tnlistarsafnsins Hafnarfiri og stjrnarmaur Kammermsikklbbnum. Hann er lka mikill hmoristi og hfingi. Hann man jafnvel eftir eim fllnu og bersyndugu.

gr egar g var a fa mig blogginum af svo miklum ftonskrafti a blr loginn st aftur r rassgatinu mr var krafturinn svo viranlegur a g bloggai tlvuna af hnjnum mr og langt t glf. Heyrist dynkur undarlegur lkt og egar banka er tma tunnu.

San hefur tlvan veri meira en lti vnku. a heyrist henni eins og bilari garslttuvl og hn gerir ekkert af v sem hn a gera en allt af v sem hn ekki a gera. Og dularfullar glennur og furur birtast og hverfa jafnvel bloggsunni en vonandi mr og mnum a meinalausu.


Byrjenda blogg

S sem hr hefur sustu daga veri a brlta sn fyrstu bloggspor lt skr sig inn me suna 20. jl glaaslskini og blu ofur bjartsniskasti. En egar hann s eitthvert skiljanlegt stjrnbor og arar hremmingar sem hann botnai ekki nokkurn skapaan hlut missti hann gersamlega minn, hrkklaist fugur t af sunni og rvnti mjg um sinn blogghag. Hann bei svo hnugginn og hnpinn nstu vikur eftir vini snum sem hafi lofa a leia hann um alla leyndardma bloggsins. En s gi mann gleymdi snu lofori og fr fyller tlndum. Og bloggbusinn snrist bara ralaus um sjlfan sig.

En egar neyin er strst er hjlpin nst. Einn morgun fyrir viku var v eins og hvsla a bloggaranum a kkja n aftur smvegis bloggsuna sna. Og viti menn! Allt einu l honum augum uppi a a vri ekki minnsti vandi a blogga. a geti n bara hvaa fingarhlfviti sem er.

Og n bullar upp r honum stvandi bloggbunan fr morgni til kvlds. Flest af vi er engan vegin birtingarhft og er v vandlega dulka hr sunni. Afganginn geti i lesi.

etta eru bara einfaldar byrjendafingar. Ekki svo a skilja a bloggarinn stefni a v a vera einhver ungavigtarmaur bloggelblogg. ru nr. Hann tlar sr vert mti a vera bara vesll lttfjaurvigtarmaur blogginu snu og mun einskis svfast til a n v gfuga takmarki!


g og frga flki

dag mtti g fimm frgum og mikilvgum persnum flandri mnu um binn. Fyrst skal frgastan telja sjlfan Bubba Morthens. g hitti hann hsi einu ar sem hann var a raa stlum. Loks settist hann einn stlinn, bls t brjsti og lk alls oddi og talai htt og snjallt. Austurvelli asai g fram rst lafssson framkvmdastjra Sinfnuhljmsveitarinnar. Vi gegnum svo nrri hvor rum a axlir okkar snertust og hugirnir mttust. rija frgarfgran sem flktist fyrir mr var orvaldur Gylfason prfessor. Hann var me stra skjalatsku, lklega fulla af skjlum, og bar barastran og aristkratskan hatt sem blakti vindinum og a var helvtis vllur honum. Hann leit ekki mig en g veit samt a hann tk eftir mr og hugsai:

Sigurur er sniugur. Sannur msikvitringur. Skarpur maur er.

Fjra frgarpersnan sem g mtti eigin persnu var engin nnur en hn sra Auur Eir. Hn fr Austurstrti og gaf mr hrt auga sem var nokku vanknunarblandi lkt og g vri blvaur trvillingur en samt svonastur strkur. Gu blessi hana.

Baksandi upp Bankastrti lturhgu tempi me storminn fangi, eins og svo oft ur lfinu, kom fimmti frgarmaurinn gustandi mti mr, allegro giusto, blssandi farti og sterkum mevindi og a var hann Jnas Sen tnlistargagnrnandi Morgunblasins. Hann virti mig ekki vilits enda eru a skr lg menningarheiminum a tnlistargagnrnendur hundsi gersamlega hverja ara. En vi ennan close encounter of the fifth kind fll g umsvifalaust djpa zen-hugleiingu en hn gengur t a, eins og kunngut er, a tma hugann af llu nytjungs hjali en skynja stainn hi algera tm sem rkir a baki tilverunnar.

morgun tla g aftur binn og lta sj mig augsn frga og fna flksins.

En g er n ekki allur ar sem g er sur.


Salegur dagur

etta var skp salegur dagur. Hann fr mest a a hira sktinn sem safnast hefur saman sustu viku og g nennti ekki a rfa gr. En n hef g veri a taka til llum hornum, raa merkum bkum hillur, taki saman lausadrasl, spa og skrbba og fari t me rusli ofan af fjru h hsinu ar sem g heima og ar er engin lyfta. Upp essa stiga hleyp g lttilega oft dag en g f aldrei neinar heimsknir v vinir mnir eru ornir svo feitir og flir a eir geta ekki einu sinni rogast me sjfa sig upp r hir ar sem g b grannur og glaur.

Sumir barnir hsinu hrna eru reyndar svo miklir slar a eir lta ruslapokana bara gossa ofan af svlum og ar liggja eir ar til vikomandi snyrtimenni lei binn og nennnir a hira upp og stinga eim tunnuna. Ef g mtti ra mundi g stinga eim sjlfum tunnuna.

a er verulega skyggilegt hva slendingar eru miklir sar. a er oft ekki lft rngu almannafri fyrir sktalykt af einhverjum ljtum kllum. a er nstum v komin ld san Halldr Laxness var a hvetja landsmenn til a fara n a vo sr og htta a hrkja glfi. En a hefur ltinn rangur bori. N ykir jafnvel fnt a hrkja bara allt og alla ar sem menn standa. Jafnvel smstelpur skyrpa mann strum gommum. Tyggji gtunum er lika alveg klstra. Um etta mtti skrifa svsi og salegt ml en verur ekki gert fyrr en betur liggur mr.

g er nefnilega alveg binn eftir helvtis tiltektina. En n er lka allt ori glerfnt fyrir gestina sem ekki munu koma.

er a bara a drasla allt t aftur fyrir nstu helgi.


Kaninn kvaddur

Jja. N er Kaninn farinn af vellinum. Og miki sakna g hans. a er ekki ar me sagt a g s ekki feginn a losna vi hann en maur getur n sakna eirra sem hjkvmileg rlg skilja fr manni.

egar g var ltill, og g var alveg hlgilegaltill egar g var ltill og alls likur v strmenni sem g er n, voru a mnar mestu slustundir a last niur kjallarakompu sem tilheyri b foreldra minna. ar var tvarpstki og utan v var ein skrtin klukka sem gat vaki mann upp af vrum blundi ef maur stillti hana til ess. etta fannst llum alveg klukka. Svona skondin tki voru tsku 6. ratugnum, the fifties, svo allir skilji n rugglega hva g er a skrifa um svona ltt og leikandi. g setti kanann og fkk ll njustu rokklgin beint benjar og au hrsluust t um allan lkamann og alla slina sem var vst hrifnm barnssl ea eitthva aan af miklu verra. egar g heyri Elvis fyrst syngja Heartbreak Hotel mars 1956 uru tmamt barnslinni.

San hefur hjarta mitt veri mlbroti v ennan dag skildi g fyrst sorg heimsins. En lka glei lfsins.

Elvis var auvita lang strsta glein. Og hann er enn mesta glein lfi mnu fyrir utan rarglei einstaka sinnum. Chuck Berry var lka islegur me Rock and Roll Music, en t a gekk einmitt lfi fyrir utan ftbolta og rstkk, tilgangslausasta hopp heimi, sem Silfurmaurinn kom stkkvandi me inn hugarheim ungra drengja essum kldustu kaldastrsrum. En a var aldrei kalt kompunni minni kjallarnum heldur Great Balls of Fire. etta lag, me Jerry Lee Lewis sperrokkara,hlt g alltaf barnslegu sakleysi mnu a Jerry Lewis skrpaleikari vri a syngja en hann var eftirlti allra rjbi. Jim Carrey er dyggur lrisveinn hans.

N hefur rokki sigra hana verld og er hluti heimsmenningarnnar. Rkistvarpinu heyrist fifties bara harmonkkuvl og sinfnugaul. ar ekktu menn ekki sinn menningarlega vitjunartma. En Kanatvarpi geri a.

Eftir a g uppgvtai hva sinfnugauli er mikil gargandi snilld, nokkrum rum eftir heartbreaki, fattai g a a voru frbrir ttir kananum me essari hreint geggjuu msik. sunnudgum voru tnleikar New York Flharmnunnar fluttir heild af flefldum hljfraleikurum sem gtu auveldlega valdi margra tonna ungum Mahlersinfnum, en a gtu amlarnir slensku Sinfnunni alls ekki.

egar kanatvarpi var upp sitt besta, fifties og snemma sixties, var a menningarlegasta og besta tvarpsst landinu.

Engin spurning. Og takk fyrir a.


Bkaveur

egar fyrstu haustlgirnar ganga yfir me hvnandi roki og ausandi rigningu finnst mr svo notalegt a fara bkasafni og f mr bkur. Margar bkur. Og ungar bkur. Rogast svo heim me bkviti plaspoka mti grenjandi storminum. egar g kem hundvotur og veurbarinn inn r dyrunum smokra g mr r regngallanum og breg mr bkmenntahaminn, tek smann og allar grjur r sambandi, tre srhnnuum tppum tst eyrun mr, f mr ilmandi kaffi og heitar kleinur, slengi mr besta sfann og fer a lesa. Og svo les g og les. etta geri g einmitt dag.

Mest gaman er a lesa egar rigningin er svo str a maur sr ekki t um gluggana fyrir risastrum dropum og rakamu. Alveg eins og var dag. dag var einmitt drauma bkaveri. Og g las draumabkina mna. Ekki voru a samt Andrarmur. Og ekki var a neinn andskotans reyfari. g er alltof merkilegur me mig til a lesa slkt djnk. Svoleiis maur a sj b og ta poppkorn me og svelgja nokkra strflstur af kk. En kaffi og kleinur eru fyrir bkmenntirnar heimahsum.

g las bkina Pddur: skordr og ttftlur, ritstjrn Hrefnu Sigurjnsdttur og rna Einarssonar.

etta er n a sem g hef helst til mlanna a leggja um bkmenntirnar essu illvirasama landi.


Blogg, blogg, blogg

slendingar skttpuu sem betur fer fyrir Dnum landsleiknum ftbolta. a hefi lka ori flegt ef vi hefum unni glstan sigur, segjum 14:2. hefi rugglega ori ferlegt fjldafyller t um allan b svo kalla hefi til margar vkingasveitir me alvpni til a berja bullunum. Bli hefi streymt um gtur og torg og Geir Jn fari fullkomlega lmingunum.

En allt fr etta betur en horfist. Og etta var alveg yndislegur dagur. Blessu bla og g byrjaur a blogga. a gerist n ekki hverjum degi. Bara dag. Aldrei aftur. Aldrei lfinu. En morgun verur enn meira gaman. Djfull skal g blogga. Og hinn daginn. Og alla mna daga ar til yfir lkur. Vinir mnir og einstaka vinir segja a g veri reianlega me elstu mnnum. a er v miki viblogg framundan. Blogg alla morgna. Blogg alla eftirmidaga. Blogg ll kvld. Blogg allar ntur. Blogg, blogg, blogg!

Og gu gefi mr kruleysi til a blogga aldrei a yfirlgu ri heldur vallt fullkomlega umhugsunarlaust og t htt.

egar g hafi rtt sett punktinn aftan vi essa daulegu lnu kom Trausti Jnsson og fri mr bunka af gmlum embttismannabrfum um au skelfilegu harindi og rn sem alltaf voru gamla daga ur en blessu grurhshrifin voru fundin upp. tu kindurnar gori r hverri annarri og tti gott. Aumt var a sj rna Finnsson og ennan aulalega efnafring sem var me honum gr Kastljsinu a ra myndina eftir Al Gore um grurhshrifin. Var ekki hgt a f einhvern harvtugan veurfring mti rna?

Vi Trausti frum svo Kaffi Mlan. Vi rddum um veri. Og lka heilmiki um lfi.


 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband