Bloggfrslur mnaarins, jn 2015

Besti dagurinn

essi dagur var s besti sem komi hefur Reykjavkursvinu og va vestur og suurlandi og innsveitum fyrir noran en ekki austurlandi.

fyrsta sinn rinu mldist tuttugu stiga hiti ea meira fleirum en einum sta, samtals einum 20 stvum fringvllum vestur um til Tlknafjarar og auk ess Skagafiri og Eyjafiri. Hljast var 22,0 stig Hsafelli, 21,8 Saurkrksflugvelli, 21,6 Stafholtsey og Fflholti Mrum, 21,5 Kolsi og Litla-Skari Borgarfiri, 21,1 Torfur Eyjafjarardal, 20,9 Blfeldi, 20,8 Nautabi i Skagafiri, 20,6 Mruvllum og 20,5 stig Akureyri.

kvikasilfursmlinum Reykjavk fr hitinn 19,4 stig, og er a reyndar met fyrir mnaardaginn, en 19,9 sjlfvirku stinni. Reykjavikursvinu var hljast 20,5 stig Korpu og 20,2 stig Geldinganesi.

Mealhiti mnaarins mun lklega hkka um 0,3 stig Akureyri og 0,2 stig Reykjavk essum eina degi og mun ekki af veita.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Loksins alveg snjlaust veurstvum

morgun var loks talin alau jr Bassastum Steingrmsfiri. a er sastaveurathugunarstin sem gefur upp alaua jr essu sumri.

fyrra var alautt llumsnjaathugunarstvum 18. jn. S jn var afbura hlr.

Snjr er auvita enn va til fjalla. Haft var tvarpsfrttum eftir fjallaleisgumanni a ekki hafi veri meiri snjr en n heium sunnanlands ratugi. Og alloft heyrast svipaar fullyringar um snjalg hr og ar. g tek samt varlega mark slikum fullyringum sem ekki er hgt a styja me ru en einhverri tilfinningu. Og hva marga ratugi er tt vi? g tri v ekki a n s meiri snjr hlendinu ea bygg vetur en var runum kringum 1990 fyrir aeins um tveimur og hlfum ratug, a ekki s minnst snjlagin um og upp r 1970.

Mealhitinn a sem af er mnaar er n kominn 8,3 stig Reykjavk, 0,6 stig undir meallaginu 1961-1990 en 1,8 stigum undir meallagi essarar aldar smu daga. Fr stofnun Veurslofunar, 1920, hefur veri kaldara essa daga Reykjavk eftirtldum rum: 1992 8,2 stig, 1997 8,0, 1994 7,6, 1992 7,7, 1988 8,2, 1983 7,8, 1979 8,0, 1977 8,1, 1973 7,9, 1959 8,2, 1956 7,8, 1952 8,0. Hljast hefur veri: 11,3 stig 2010, 11,2 stig 2014 og 2003, 11,0 stig 2002, um 10,9 1941 og 10,6 stig 2008. Okkar ld er arna eiginlega alveg sr parti hlindunum.

Akureyri er mealhitinn nna 8,1 stig ea eitt stig undir meallaginu 1961-1990.

landinu er mealhitinn kringum 7,2 og ea um 1,7 stigundir meallagi okkar aldar. Strax jn 2011 var um hlfu stigi kaldara en en n en s mnuur var tiltlulega mildastur suvesturlandi (8,9 stig Reykjavk fyrstu 24 dagana).

Slarstundir a sem af er Reykjavk eru um 12 stundum undir meallagi essarar aldar.

rkoman Reykjavk er aeins rmir 17 mm ea kringum 100 millimetrum minni en jn fyrra! Ef s rkomumikli mnuur er ekki tekinn me er rkoman a sem af er jn borginni aeins rflegur helmingur af rkomumagni smu daga rin 2001 til 2013.

Sem sagt kaldur, urr og fremur slarltill jnmnuur.Ekki srlega geslegur!

Hlna nstu daga. a er jafnvel ekki hugsandi a mealhtinn ReykjAvk merji nu stigin egar mnuurinn er allur.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrsti tuttugu stiga hitinn landinu

dag komst hmarkshitinn sjlfvirku stinni Torfum Eyjafjarardal 20,7 stig. a er fyrsta sinn rinu sem hiti einvhers staar landinu nr tuttugu stigum ea meira.

Mealhitinn rkur upp um land allt og vonandi m segja a s kuldi s rkt hefur a mestu leyti fr sumardeginum fyrsta s n enda.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Nokkrar ffengilegar stareyndir um veri 17. jn

N hafa lii 71 jhtardagur en dagurinn dag er s 72.

Mealhiti essa dags lveldistmanum hfuborginni er 9,7 stig en 10,6 essari ld. Hsti mealhiti var 13,1 stig ri 2005 en lgstur 4,8 ri 1959, ann illrmdasta 17. jn hva veri snertir.

Mealtal hmarkshita ennan dag sustu 71 r er 12,2 stig. Hljast var 17,4 stig ri 2005 og minnsti hmarkshiti var 7,3 stig 1959.

Mealtal lgmarkshita er 7,1 stig en lgst 2,3 stig 1959 en mestur hefur lgmarkshitinn veri 9,5 stig ri 1955.

Engin rkoma hefur mlst Reykjavk a morgni 18. jn, sem mlir rkomu fr kl. 9 jhtardaginn og fram fram nsta morgun 33 skipti af 71 ea 46% daga. a hefur v ekki alltaf veri "rok og rigning". rkoma meiri en 1 mm hefur mlst 22 daga. Mest mldist 22,O mm fyrra.

Mealtal slskinsstunda jhtardaginn er 5,1 klukkustund borginni en 6,6 stundir okkar ld. Mest sl var ri 2004, 18,3 stundir en 11 sinnum hefur alls engin sl mlst, sast 1988. Sl hefur skini meira en tu klukkustundir 13 daga. Nokku ber v a sautjndinn s slrkur Reykjavk nokkur skipti r ea rigningarsamur og ungbinn nokkur skipti r. Mealtal slskinsstunda Akureyri er 5,7 stundir en 5,1 okkar ld. essi mealtl fela nokku staeynd a suma daga hefur sl skini mest allan ea allan daginn en ara hefur veri svo a segja slaralaust.

Mesti hmarkshiti Akureyri lveldistmanum er 23,5 stig ri 1969 sem er jafnframt mesti hiti sem mlst hefur jhtardaginn llu landinu en sami hiti mldist 1977 Reykjahl vi Mvatn. Minnsti lgmarkshiti Akureyri er 0,4 stig ri 1959. Mealhiti var mestur 15,4 stig fyrra en kaldast 1,5 stig 1959.

Hljasti jhtardagurinn a mealtali fr 1949 llu landinu var fyrra, um 12,1 stig en s kaldasti var 1959, 1,8 stig. Minnsti hmarkshiti landinu sautjndanum alveg fr 1944 er 12,2 stig ri 1971. Mesti kuldi sem mlst hefur jhtardaginn landinu er -4,8 stig Sklafelli ri 2010 en bygg -2,9 stig Staarhli Aaldal ri 1981.

Slrkasti 17. jn landinu er rugglega 1991 egar slin mldist 15-18 stundir llum mlingastum nema Melrakkaslttu ar sem voru 10 stundir af sl. etta er slrkasti 17. jn Akureyri me 18 klukkustunda slskin.

Mest rkoma a morgni 18. jn landinu hefur mlst 167,1 mm Gils Breidal ri 2002.

Mest snjdpt a morgni jhtpardagsins var 20 cm ri 1959 Hlum Hjaltadal.

fylgiskjali m sj tflu um mealhita, hmarkshita og lgmarkshita sautjndanum fyrir Akureyri og Reykjavk og fyrir allt landi. Auk ess lgmarkshita Reykjavk og Akureyri 18. jn sem mun nr undantekningarlaust vera nturhitinn mean flk gti enn veri ferli eftir htarhld jhtardagsins. rkoman sem er tilgreint er s sem mlst hefur a morgni 18. jn og mlir kromuna fr kl. 9 sautjndanum sjlfum.

arna er lka mealhiti hvers dags landinu fr 1949 en mealtl eru ekki til fyrir fyrstu r lveldisins. Sautjndi jn 1944 mun lklega hafa veri me hljustu jhtardgum en hinir i svalara lagi.

Nest i tflunni er smvegis fr 17. jn 1911, en var haldi upp hundra ra afmli Jns Sigursson um allt land og auk es fr sjlfum fingardegi hans ri 1811 en mldu strandmlingarmenn veri nmunda vi Akureyri en ekki hafa r athuganir veri sambrilegar vi seinni tma.

Af essu sst a ekki er til neitt "hefbundi" jhtarveur.a er bara alls konar og essar veuralhfingar um 17. jn eru skp reytandi.

Allt er etta hr einungis fyrir tu rttltu veurnrda sem fyrirfinnast landi voru sem er vst fyrirmynd allra annarra landa a v er sagt var htarru dag!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hitinn er upp vi

Mealhitinn Reykjavk eftir grdaginn er n kominn upp 7,7 stig ea 0,9 stig undir meallaginu 1961-1990 en 2,3 stig undir meallagi essarar aldar.

Akureyri er mealhitinn 6,8 stig ea 2,0 undir meallaginu 1961-1990 ea 2,9 stig undir mealhita sustu 10 ra (-2,3 Reykjavk au r, eins og ldinni).

ess m geta a egar jn fyrra var hlfnaur var mealhtinn Reykjavik 11,5 stig og hefur aeins veri hrri ri 2002, 12,0 stig (seinni hluti ess mnaar var kaldari svo mnuurinn endai 10,9 stigum).

ri 2011 var mealhitinn essa daga Reykjavk 7,8 stig en 7,5 ri 2001, 7,1 stig ri 1997 og 7,2 stig ri 1994. Kaldast fr v a.m.k. 1941 var 1973, aeins 6,5 stig. Fr 1941 hafa tu jnmnuur, egar hann var hlfnaur, veri kaldari Reykjavk en n og einn jafn kaldur.

Slskinsstundir Reykjavk hafa n mlst 111,4 ea ea um 8 stundum yfir meallagi essarar aldar. Miklu munai um slskini ann 13. sem var s slrkasti sem mlst hefur ann dag Reykjavk, 18,0 stundir, og daginn eftir voru slskinsstundirnar 17,8 ea 0,2 stundum fr dagsmetinu. Ekki voru essir dagar hlir rtt fyrir slina.

Mealhitinn um allt land stefnir upp vi nstu daga.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

essi jn sr marga brur

N egar einn riji af essum jnmnui er liinn er mealhitinn Reykjavk 7,2 stig ea 1,2 stig undir meallaginu 1961-1990 en 2,6 undir meallagi essarar aldar (fyrstu 10 jndagana) en okkar ld hefur hinga til skarta langhljustujnmnuum sem hgt er a finna fyrir samfelld 14 r mlingasgunni. Og veur a a kallast afbrigilegt.

Akureyri er mealhitinn nna 6,9 stig ea 1,6 stig undir meallaginu 1961-1990 og 3,0 stig undir meallagi sustu tu ra en g veit ekki enn mealhitann essari ld. Verur brum! Akureyri, gagnsttt Reykjavk, hefur hitinn stt sig veri v um tma var mealhitnn ar um 4 stig undir mealtalinu 1961-1990.

Ekki er etta gfulegt. var enn kaldara fyrstu tu dagana i Reykjavik jn 2001, vi upphaf okkar aldar, 6,7 stig, en endanleg tala fyrir ann mnu var 8,8 stig. Og eins og g gat um sasta bloggi var s jn s kaldasti sem af er ldinni Reykjavk. Hugsanlega slr okkar jn hann t en vi skulum vona a eigi eftir a hlyna hressilega ur en mnuurinn er allur. Fyrstu 10 dagana jn 1997 var mealhitinn 7,0 stig, 7,2 1994, 7,5 1985,7,2 1983, 7,0 1978 (endai 7,8), 6,7 1977, 7,4 1975, 7,0 1970, 7,3 1959, 6,4 1956 og 1952, um 5,9 1946, um 7,1 1938, svo dmi su tekin.

landinu llu var nokkru hlyrra fyrstu tu jndagana 2001 en nna en fr 1949 var kaldara 1997,1994,1991, 1983,1981, 1977,1975, 1973, 1959,1952 og 1949.

vissulega s kuldat nna voru lka kuldar tiltlulega algengir alveg fram okkar ld fyrstu dagana i jn og vi erum v ekki a lifa nein sguleg tmamt kulda vegna essara daga t af fyrir sig, hva sem sar verur.

Slskinsstundir a sem af er Reykjavk eru 55 sem er 9 stundum frra heldur en mealtal essara daga fr upphafi mlinga 1923. a er n allt og sumt. sland er ekki beint slskinsland. etta er reyndar bara fimm stundum frra en essa daga okkar ld sem slarlega hefur ekki stai sig srlega vel fyrstu 10 jndagana anna s uppi teningnum fyrir allan mnuinn. Frri slarstundir essa daga en n voru 2013, (13,4 klst), 2009, 2008, 2007, 2006 og 2003. En hlrra var yfirleitt essa daga essum mnuum en n er.

rkoman nna, bi Akureyri og Reykjavik, hefur veri fremur ltil og ekki til a tala um.

netinu hefur nokku bori v a menn hr Reykjavk su a jafna essum jn, 2015, saman vi jn fyrra.

Mealhitinn fyrra fyrstu tu jndagana Reykjavik var 11,1 stig en 7,2 nna, annars vegar einn af eim fimm hlustu sem mlst hafa essa daga (og allt til loka) og hins vegar okkar mnuur sem fer flokk me eim kldustu, mia vi a sem af er mnaar. Reyndar var rkoman essa daga fyrra helmingi meiri Reykajvk en n en slarstundir voru aftur mti sj fleiri og komu tveir miklir slardagar en aeins einn hefur enn komi nna, alveg sktkaldur. Bir slardagarnir jn fyrra voru vel hlir, hsuamrdagar, me 15 stiga hmarkshita. Annars eirra, s 6. var reyndar slrkasti sjtti jn sem mlst hefur og hinn, s 7., var aeins hlftma fr v a jafna slskinsmeti fyrir ann dag.

A jafna saman jn 2015 og 2014 er hreinlega t htt.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Hlir og kaldir jnmnuir

a hefur vst ekki fari framhj mnnum a ma var venjulega kaldur. Reykjavk s kaldasti san 1979 en landinu heild svipaur og 1982. etta er kaldasti mnuurinn a tiltlu sem var vetur og vor.

a kemur neitanlega nokku flatt upp mann a f svona mnu ofan i leiinlegan vetur eftir gviri essari ld en ekki kemur a samt beinlnis vart.

Horfurnarfyrir fyrri hluta jn eru svo vgast sagt ekki gfulegar.

Mealhitinn jn Reykjavk essari ld er 10,4 stig en sustu 14 r tuttugustu aldar 9,1 stig og m heita s sami vimiunartmabili 1961-1990. Ekkert smris hitastkk! llum runum 1942-2001 kom enginjn sem ni mealtali allra jnmnaa okkar ld, 10,4 stigum. Fr og me 2002 hafa jnmnuur veri me eindmum hlir, til dmis komi rr mnuir sem hafa n ellefu stigum ea meira (s sasti fyrra) en aeins tveir fr 1871-2000, rin 1941 og 1871.

Hitafari jn okkar ld er v mjg venjulegt stand og stendur varla breytt til langframa.

N eru Reykvkingar auvita svo vanir v a f jnmnui fr svona tu og hlfu stigi og upp fyrir ellefu stig, oft mjg slrka lka, a mnnum mun sannarlega brega brn ef fara a koma svalir mnuir, til a mynda undir 9 stigum og g tala n ekki um undir 8 stigum. Sasti jn undir 9 stigum var reyndar s fyrsti okkar ld, 2001 en s mnuur mldist 8,8 stig. Fimmtn kaldari mnuir komu rin 1961-2000 og einn jafn kaldur. Af essummnuum voru fjrir undir 8 stigum, s sasti 1992, 7,8 stig. Ekki er n langt san i veurfarslegu tilliti.

Kaldasti jn sem mlst hefur Reykjavk var 1867 6,4 stig en kannski var aeins kaldara jn 1851 en var ekki mlt Reykjavik en hins vegar Stykkishlmi ar sem var kuldi mikill. Kldustu jnmnuir sem mialdra flk tti a muna eftir voru einmitt 1992, 7,8 stig og 1978 me smu hitatlu. Fir munu n reka minni til jn 1922 sem mldist aeins 7,4 stig.

sst af llu vilji maur sp af alvru um framtina ea taka upp kuldahrollstakta, eir su n nokku tsku, kmi manni ekki vart essi rofnu a kalla m sumarhlindi (og nnur hlindi) sem rkt hafa landinu essa ld fari n a brotna eitthva upp.

Fylgiskalifylgist svo fram me verinu jni. ar hefur vi hliina mealhita hvers dags landinu veri btt vi mealtali hitans fyrir hvern dag essari ld, 2001-2014.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband