Bloggfrslur mnaarins, desember 2010

Hitamet Reykjavk rum jlum

Hitinn Reykjavk er sagur hafa komist upp 10,3 stig dag kvikasilfursmlinum. Undarlegt er samt a hann hefur ekki fari upp fyrir nu stig sjlfvirku mlunum en 9,3 stig flugvellinum.

En etta mun vera mesti hiti sem mlst hefur rum degi jla Reykjavk. Mest landinu mldist 11,8 stig Hvanneyri sem er ekkert skaplegt.

Hiti hefur einhvern tma fari upp fyrir tu stig alla jladagana rj hfuborginni eins og sj m fylgiskjalinu krfa.

Ljst er a slarhringsmeti fyrir Reykjavk ennan dag verur lka slegi.

Hr fyrir nean er kort af Evrpu hdegi sasta degi rsins.

31_12_2010_2.gif

2_jola.gif


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Vantar lgstu tluna og svo er slskinsmet

San gr hefur mbl.is tvisvar skrifa um kuldana landinu sem n rkja og hefur tunda msar kuldatlur. En mesta frosti, -28,1 stig Mrudal hefur fari fram hj eim. etta frost mldist sjlfvirka mlinum Mrudal meira a segja tvisvar, milli klukkan 17 og 18 gr og svo aftur milli klukkan 21 og 22. Rtt eftir mintti mldust svo -26,8 stig Mrudal. Og rtt eftir klukkan eitt ntt mldust essi -26,2 stig Hlasandi sem mbl. is tiltekur sem mesta frost nturinnar.

Grmsstum mldust -26,0 stig grkvldi ea ntt.

Ekkert kuldammet hefur falli stvum sem mjg lengi hafa athuga. En Torfum Eyjafjarardal, sem byrjai 1997, mldist mesta frost sem ar hefur enn komi desember, -22, 8 stig og Mifjararnesi sem byrjai 1999 kom lka ntt met, -19,1 stig en a gamla, -17,0 var sett orlksmessu 2004.

Dagurinn gr var kaldasti dagur rsins landinu og dagurinn fyrradag lklega s nst kaldasti.

N, og a fr sem mig grunai a n getum vi glast yfir nju slskinsmeti desember Reykjavk. Slarstundirnar eru n ornar 31,6 en gamla meti var 30,2 klst ri 1976.

Einkennilegar rkomutlur finnst mr hafa komi oft undanfari fr sumum sjlfvirkum hlendisstvum. r eiga a til a sna, aldrei nema ein einu, margra tuga mm rkomu ekki hafi komi dropi r lofti rum stvum nrri eim. Maur veit ekki hvort eitthva er a marka etta stundum og veri getur a tlur um mestu rkomu landinu fylgiskjalinu su ekki rttar alltaf vegna essa. Annars er a leiinlegt hva bi rkomutlur og snjdptartlur fr mnnuum stvum og stundum sjlfvirkum, berast stopult. Stundum eftir marga daga en stundum alls ekki. Og egar ekkert berst veit maur aldrei hvort a er vegna ess a ekkert hafi mlst ea af rum stum.

a ln er bogginu mnu a egar maur hefur rst Pka birtist aldrei skrifbendillinn aftur svo hgt s a leirtta nema maur visti og og skoi uppkasti. etta er mjg gilegt og stafar greinilega af einhverri bilun moggabloggskerfinu.


mbl.is Frost mldist 26,2C ntt
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt
Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Slskinsparads og jlasnjr

Jja, er jlasnjrinn kominn hfuborgarsvinu. rkoman sdegis mldist 0,2 mm Reykjavk og hn var snjr.

a er mikill kuldi. Frosti hefur komist 28,1 stig sjlfvirka mlinum Mrudal. a mun vera mesti kuldi sem mlst hefur landinu ennan dag en meira frost hefur mlst msa ara daga um etta leyti, yfir rjtu stig. Gamla dagsmeti var -27,0 stig Reykjahl vi Mvatn kvikasilfursmli.

Mesti hiti dag landinu var 2,0 stig Sauanesvita sem er all undarlegt. essi tala var kl. 18 vi mlingu og lka hmarksmlinum. Nst mesti hiti mldist -0,8 stig Skagat.

Mealhiti desember Reykjavk stendur n nlli og er kringum meallag.

Eftir daginn gr voru slskinsstundir ornar 29,5 Reykjavk og vantar n aeins kringum 40 mntur a mnuirinn sli slskinsmeti fyrir desember, 30,2 stundir 1976. Kannski hefur a gerst dag. En nokkrar mntur af sl seint desember eru reyndar ekki aufengnar. Vi getum fylgst me essu hinu bugandi fylgiskjali sem fylgist n me llu!

essi mnuur hefur sem sagt veri algjr slskinspards hfustanum. Algjr arfi a rjka til Kanreyja!

Loftrstingur mnaarins er lka hstu hum. g veit ekki alveg tluna en h er hn. Og loftrstingur rsins verur lklega nrri meti. Auk ess snist ri tla a vera eitt af eim fimm hljustu.

etta boar reianlega sldina sem ku vera framundan eftir v sem lesa m trlega mrgum bloggum og athugasemdum vegna vetrarkuldanna sem rkja n va um heim!

J, a er einmitt vetur.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

White Christmas

Einhvern tma kemur a v a veri sannkalla illviri, hr og fr, um jlin hfuborgarsvinu.

Snarvitlaust veur fyrir snarvitlausa j!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Eins og sgu eftir Dickens

essi frtt Rkistvarpinu er me lkindum. ar segir a Ragnhildur G. Gumundsdttir formaur Mrastyrksnefndar hafi sagt ttinum Vtt og breitt Rs eitt morgun a a hefu komi bo fr flagsmlaruneytinu um a a fengi a hafa fulltra mivikudgum til a tala vi skjlstinga og komast a v hverjir vru rf fyrir asto. Ragnhildur sagi a viringarleysi ef flk gti ekki komi til Mrastyrksnefndar n ess a eiga a httu a lenda einhvers konar yfirheyrslum.

Maur sr fyrir sr anda umkomulausa einsta mur, sem kannski er auk ess ryrki, sitja frammi fyrir fulltrum valdsins sem hreykjast me vantrarsvip og spyrja hana nrgngula og reianlega niurlgjandi spurninga. Og meta svo sjlfir - en ekki Mrastyrksnefnd -hvort hn eigi asto skylda.

etta er grimmd og miskunnarleysi eins og klippt t r skldsgu fr ntjndu ld eftir Dickens. Og hn er aeins snd efnalitlu flki. Maur trir varla snum eigin eyrum og augum.

En a er samt stareynd a etta vill Flagsmlaruneyti og skynjar ekki hva a er vieigandi, ltilsvirandi og niurbrjtandi fyrir skjlstinga Mrastyrksnefndar.

Og a er flagsmlarherra sem er endanlega byrgur fyrir essu. Hann tti a skammast sn. a verur hins vegar a sasta sem hann gerir og hann verur rugglega einhvern htt afsakaur og bakkaur upp af snu lii og samflokksmnnum.

Einhvers konar regluverk og eftirlit me hjlparstofnunum almennt er hins vegar allt nnur saga.

En essi hugmynd Flagsmlaruneytisins er t r llum takti.

Vi skulum samt leggja hana vel minni og hverjir standa bak vi hana.


Kuldaboli stangar Evrpu

Rtt eftir mintti komst hitinn Eskifiri 16 stig. Nna er ar fimm stiga frost. Umskiptin eru ansi harkaleg.

Eftir a kuldinn hefur gjrsigra landi morgun mildast ofurlti svip en san kemur alvru kuldinn og va mun lklega snja. a ltur svo t fyrir hrkukulda og noraustan tt fram yfir jl.

En kuldaboli er ekki aeins a stanga okkur. Hann veur n yfir alla Evrpu eins og naut flagi!

kortinu hr fyrir nean m sj etta myndrnt. Svarta nll stigs lnan 850 hPa fletinum er ar hdegi suur um allt. Mijararhafsstrnd Frakklands er n me kvldinu komi frost vi sjvarml. Vindstraumar sjst lka greinilega kortunum og ekki eru a surnir eyvindar. Nera korti snir stu mla eftir slarhring. a gti fari a snja Atlasfjllum Afrku.

euro4_00hr_1048325.png

euro4_24hr.png


Hringlandi vitleysa

egar g var barn og unglingur var klukkunni breytt tvisvar ri. a var miki vesen og menn voru ansi reyttir v. Loks var kvei 1967 a htta essu hringli og fra klukkuna eitt skipti fyrir ll til heimstma sem tti a gilda allt ri. Af v var mis konar hagri. En a fylgdu v lka vissir kostir.

nr hlf ld hafa menn svo ekkert hugsa meira t etta. Og ekkert vesen!

En fyrir fum rum hafa komi upp r geggjuu hugmyndir a flta klukkunni enn meira.

Og n vilja nokkrir alingismenn fra klukkuna aftur til baka um klukkustund.

Helsta og jafnvel eina rksemdin sem eir fra fyrir v er s a a s betur samrmi vi stillingu lkamsklukkunnar okkur.

Lti veit g um au fri. En eitt liggur hversdagslegri skynsemi augum uppi. Ef lkamsklukka manna vill stilla sig sem nst gangi slarinnar hltur hn a kolruglast mikinn hluta rsins slendingum. Ekki sur um hsumari. Og essu verur aldrei breytt. jin hltur reyndar a hafa alagast essu vel gegnum aldirnar.

a er nttrlegt skammdegi og langdegi slandi. Undan v verur ekki vikist. N er s furulegi hugsunarhttur uppi a seinkun klukkunar muni ekki aeins auka birtuna heldur veri a hreinlega allra meina bt. En birtan mun ekki aukast. Hn verur auvita s sama. Birtutminn frist bara til. klukkunni veri seinka munu menn eftir sem ur mesta skammdeginu rorra myrkri nokkra klukkutma eftir a eir mta vinnu ea skla. Tra menn v alvru a birting einum klukkutma fyrr skipti einhverjum skpum? Og dimmir klukkutma fyrr. Slin sest klukkan hlf rj svartasta skammdeginu Reykjavk. Frbrt! a er ekki hve nr birtir og hve nr dimmir sem gerir skammdegi erfitt fyrir marga. a er einfaldlega hva birtutminn er skammur yfirleitt. Og v verur ekki breytt.

a er kannski gra gjalda vert t af fyrir sig a vi frum eftir samrmdum sltma fyrir sland.

Aalatrii er samt a a g stt hefur veri um nverandi fyrirkomulag nr hlfa ld og ekkert klukkuhringl. En veri klukkunni seinka m bka a a fljtlega fari a heyrast heimturekar raddir srvitringa um a a flta klukkunni sumrin til a auka slar og birtutmann eftir vinnudag og undan v veri lti v slendingar eru mjg vikvmir fyrir hvers kyns srvitringum. Einkanlega eim sem eru alveg t r k.

verum vi aftur kominn eilft klukkuhringl.

Nverandi mlamilun um klukkuna hefur reynst afar vel.

a er essi venjulega dilla slendingum, rugl og rleysi, a fara a hrfla vi v.

Slkt er vsun enn frekara hringl me klukkuna. A vi hrkkvum hlfa ld aftur tmannn.

a er bara hringlandi vitleysa!


Desemberhitinn kominn upp fyrir meallag

Hitinn desember er n kominn ltillega yfir meallagi bi Reykjavik og Akureyri. G hlindi hafa stai fjra daga. Nstu tvo daga verur fram hltt. San snst til norvestanttar og svo norurs og san norausturs. Me nokkrum ltum egar dregur a nstu helgi.

San eru bara kuldar og rsingar eins langt og sst og fer klnandi egar lur.

Lkast til verur ekki sunnanblr og ur um jlin. Ekki er g samt viss um jlasnj Reykjavk. Arir vita a kannski betur.

Desember 1917 var afar kaldur lengst af. Eftir ltlausan kulda kom loks essi lka fna hlka um jl og ramt. safold skrifai 29. desember '' Me jlunum geri mikla hlku, sem haldist hefir slitin a heita m san, til mikillar hagsldar, jafnt band sem bjarmnnum og er hlkan sg n um land allt.''

essum rum voru slendingar enn vitrir og veurdjpir og fgnuu hlku um jlin hn tki upp snj. Amersk glysving um white christmas hafi enn ekki helteki jina.

N er ldin nnur!


fram er fylgiskjali a njsna um veri.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Skammdegishitabylgja

Um klukkan nu og tu kvld var 17 stiga hiti bum veurstvunum vi Kvsker rfum. Hltt loft er yfir landinu og hnjkaeyr Kvskerjum ofan af rfajkli.

Sums staar fyrir noran og austan hefur veri 12-14 stiga hiti.

Korti er af Brunni Veurstofunnar.

pyaa80_birk_092200_86.png


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Mikilvgt ml

Mir fr me barni sitt af Barnasptala Hringsins til Englands vegna ess a hn ttaist um lf ess.

Lknarnir svara me v a kra hana til barnaverndaryfirvalda.

Vilja san ekki ra mli vi fjlmila og bera vi trnaarskyldu.

a er bara fyrirslttur eins og mlum er n komi. etta er ori opinbert ml og er halvarlegt.

''A sgn Rgnu hafa lknar Barnasptalans ennfremur tilkynnt hana til landslknisembttisins vegna opinberrar gagnrni hennar strf lkna Barnasptalanum. „g hef stai mig vel og finnst leiinlegt a eir hafi kvei a fara essa lei. g hef bara veri a lsa minni upplifun og mnum tilfinningum egar g hef tala vi fjlmila og blogga um hvernig lknarnir haga sr gagnvart dttur minni. eir segja a g hafi veri a koma fram me alvarlegar sakanir. Mr finnst eins og a s veri a reyna a agga niur mr," segir hn.''

Og er a ekki einmitt li! Veri s a reyna a agga niur manneskjunni og gagnrni hennar Barnasptalann.

a verur mjg athyglisvert a sj vi vibrg barnaverndaryfirvalda og Landlknis. Hvort eir ailar samsami sig sjnarmium Barnasptalans einu og llu og taki tt a brjta gagnrni hann bak aftur.

Sem sagt: Ef menn telja slenska lkna vanhfa og ttast um lf eirra sem eim ykir vnt um eirra hndum og leita eim lkninga erlendis eiga eir httu a lknarnir beiti llum eim brgum sem kerfi hefur yfir a ra til a brjta einstaklinga bak aftur.

g tri v ekki fyrr en reynir a slensku ''lknamafunni'' takist a tlunarverk sitt eins og ekkert s.

Einstaklingurinn hltur a hafa eitthvert vald og einhvern rtt til a gta lfs skyldmenna sinna telji hann a v s gna. Velja sjlfur hvar hann leitar lkninga en ltilteknir lknar kvei a ekki einhlia fyrir hann.

a a mir s kr til barnaverndaryfirvalda egar hn stendur eirri tr a hn s a bjarga lfi barnsins sns er eiginlega mennska utan vi allt myndunarafl.


Nsta sa

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband