Bloggfrslur mnaarins, desember 2012

rkomumet Reykjavk

rkoman morgun kl. 9 mldist 70,4 mm Reykjavk fr v sama tma deginum ur. Aldrei ur hefur mlst meiri slarhringsrkoma borginni nokkrum mnui. Gamla meti var 56,7 mm fr 5. mars 1931 en gamla meti desember var 55,1 mm fr eim 18. ri 1938. sjlfvirku stinni mldist rkoman aeins 47,0 mm morgun. Mesta slarhringsrkoma dag sem enn hafa borist frttir um er 83,4 mm Nesjavllum og 74,6 Vk Mrdal, 74,0 Korpu en svo kemur Reykjavk.

Umfjllun veurfrings essu standi m lesa hr.

rkoman nna Reykjavk fll sem slydda, snjkoma og rigning. a var kannski eins gott a hn fll ekki ll sem snjr v hefi lka komi met snjdpt og mjg alvarleg vandaml skapast. morgun, eftir a rignt hafi, var snjdptin mld 20 cm. Hn er orin meiri en Akureyri ar sem hn var i morgun 17 cm. En ar hefur veri alhvtt allan mnuinn. Mesta jafnfallin snjdpt sem mlst hefur Reykjavk er 55 cm ann 18. janar 1937.

Hlum Drafiri var snjdptin 70 cm morgun en ekki hafa enn borist snjdptartlur fr llum veurstvum Vestfjrum. Slkar tlur fr veurstvum eru reyndar bagalega stopular. Lerkihl Vaglaskgi var snjdptin 110 cm fyrradag en engar tlur hafa san komi. Snjdptin arna var 99 cm . 20. og mest landinu. San komu engar upplsingar sex daga fr stinni og vissi maur ekki hva stinni lei ea hvar snjdpt var mest landinu fyrr en fyrradag a stin gaf upp 110 cm og l beint vi a lykta a allan ennan tma hafi mest snjdpt landinu veri Lerkihl.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Jlaveri

Jlaveri sr um sig sjlft.

En fylgiskjali fylgist me.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Veurfari ri 2013 a sgn vlvunnar

ri 2013 heilsar okkur me heldur ageralitlu veri, og verur annig sennilega allan janarmnu, en breytir um og margar krappar lgir eiga eftir a lenda hj okkur febrar og mars.

a verur sem sagt umhleypingasamt febrar og mars en fremur hltt hr sunnanlands. rum landshlutum verur mikill snjr enda norlgar ttir rkjandi meirihluta vetrar.

Snjfl

g er hrdd um a snjfl veri sem tekur mannslf, mr snist a vera Vestfjrum noranverum. ar sem veur vera rysjtt verur einnig erfitt fyrir sjmennina a stunda sna vinnu...

Hltt sumar

Tarfar sumarsins verur misjafnt en sumari heild sinni verur hltt, en kemur seint Norurlandi og Vestfjrum. Vestan- og sunnanlands verur rakt og hltt vor, en slin skn m segja allt sumar og f Sunnlendingar sannkalla sumar, hltt en mtti vera meiri vta kflum. Fyrir noran og vestan vera jl og gst slrkir og nokku hlir en jn kaldur og urr. Austurlandi verur einnig gott um mibik sumarsins, en ansi mikil rkoma og ungbi veur yfir stran hluta sumars.

ri endar me miklum veurhvelli, a verur bi hvasst og mikil ofankoma. Mr snist mannvirki vera ar httu og eitthva verur um rafmagnsleysi yfir ramtin. -

g skal segja ykkur a!


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

sland aldanna rs 2001-2011 n veurs

ratugurinn 2001-2010 er s hljasti landinu sem mlst hefur mlingasgunni. Smu sgu er a segja um flestar einstakar veurstvar. etta eru auvita mikil tindi landi sem er jafn vikvmt veurfarslega og sland. Auk essa gerust ratugnum fjldi merkilegra veurartbura, sem aldrei fyrr, og nefni g aeins hitabylgjurnar miklu rin 2008 og 2004. eirri sartldu var um 20 stiga hiti Reykjavk um hntt. mldist eini slarhringurinn sem mlst hefur nokkru sinni a mealtali yfir tuttugu stig borginni. g hygg a mrgum su essir dagar bsna minnisstir enda gjrbreyttist mannlfi i borginni.

Ekki sr essa sta bkinni sland aldanna rs 2001-2010. ar er rltill tarfarsannll upphafi hvers rs en skemmri og efnisrrari en fyrri bkum. En srstakra veuratbura er ekki geti nema hva sagt er fr einu snjfli sem geri engan skaa og hafskomu eitt vori sem var ekki neitt neitt. Og skaplega gefur etta veurfarslega villandi mynd af ratugnum!

etta er mikil afturfr fr fyrri bkum essari ritr og reyndar lka fr gmlu ldinni okkar. eim bkum er hfilega miki viki a veurfari, af ritum um almenn tindi a ra, enda skiptir veri miklu mli fyrir lf jarinnar og arf ekki neina srstaka veurhugamenn til a segja sr a.

Hvernig veur og veurfar er snigengi essari bk einum allra merkilegasta veurratug sgu jarinnar er eiginlega skiljanlegt, Fyrir utan allra merkustu einstaka atburi hefi hglega veri hgt aeins um fjrungi af blasu, hva hlfri, a gefa gagnlegt yfirlit um a hve ratugurinn er srstakur ef menn bara hefu hugsa t a og vilja a.

En vkjum a liandi stund. essi desember er n egar orinn s sjtti slrkasti sem mlst hefur Reykjavk san byrja var a mla fyrir rtt rmri ld.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Fyrsta tuttugu stiga frost vetrarins bygg

A kvldi hins 12. fr frosti Mrudal -21,7 stig og egar komi var fram hinn 13. fr a -21,8 stig. Svartrkoti hefur frosti fari -20,7 stig og -20,6 Br Jkuldal.

etta er fyrsta sinn vetur sem frosti bygg nr 20 stigum en 23. nvember fr frosti Hgngum -20,3 stig. Ekkert srstaklega kalt loft er yfir landinu. Mrudal var hins blankalogn egar kuldarnir voru mestir og tgeislun mikil. N er ar fari a blsa og frosti hefur snarminka, komi vel undir tu stig.

Mesta frost sem mlst hefur landinu 13. desember er -25,1 stig og var a einmitt Mrudal ri 1988.

Mealhitinn, a sem af er desember, er n meira en hlft anna stig yfir mealagi Reykjavk en htt upp eitt stig undir v Akureyri.

Ekkert blar jlasnjnum og hann kemur ekki nstu daga hfustanum. En lti ekki hugfallast i jlaflk! g hef nefnilega lmskan grun um a orlksmessu geri riggja slarhringa strhr aftakaveri um land allt me tilheyrandi fr og rafmagnsbilunum. Verur ekki hundi t sigandi.

ttu allir a taka jlaglei sna!

Vibt: gr, . 14. mldist meira slskin Reykjavk (3,4 klst) vgu frosti en nokkru sinni hefur ur mlst ennan dag ein 90 r en mlingarnar hafa ekki alltaf veri sama sta. a er ekki sta til a kvarta yfir essu skammdegi hfuborginni: bjrtu, ekki kldu og algerlega snjlausu.

Vibt: Slin er miklu stui hfuborginni. N slskinsmet fyrir vikomandi daga voru enn sett 16. og 17. En n er essari slarsypru loki.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Forkastanlegt

a er forkastanlegt a dagbla birti svona frsgn um a a illur andi hafi herteki smbrn og geri engar athugasemdir af neinu tagi. Birti etta bara sem hverja ara stareynd.

S sagan af hegun barnanna rtt hltur a vera henni jarbundin skring og ef til vill alveg grafalvarleg. A baki kannski legi einhver lsanleg skelfing af vldum raunverulegrar reynslu ea umhverfis.

Svo segir efndur sringarmaur lokin a ljsi s alltaf sterkara en myrkri og tlar ar me a brnin hafi veri valdi hins illa en hann s merkisberi ljssins fyrir a hafa reki burtu illu andanna.

Er ekki sta til a barnaverndunarflk rannsaki astur og reynslu essara barna fremur en svona sjklegur vttingur s borin fyrir flk?

arna er v slegi fstu fyrsta lagi a illir andar su til og ru lagi a eir geti herteki saklaus brn. Og au su valdi myrkursins. Hins illa! Svo hafi nafnlaus maur ljssins hraki burtu myrkri!

Reyndar er engra heimildarmanna geti svo frsgnin er ess vegna, ekki vri anna, algerlega merk.

En a sem hltur samt a valda hyggjum er a a ef eitthva er hft frsgninni af hegun barnanna virast au hafa tt miklum erfileikum og lii mikla vansld sem full sta vri til rannsaka eftir skilningi 21. aldar hegunarvandrum barna.


mbl.is Illur andi hljp brnin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jlamnuurinn

er jlamnuurinn desember hafinn me hoppi og hi.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband