Bloggfrslur mnaarins, jn 2014

Nokkur 17. jn veurmet sleginn

Ekki var g fyrr binn a setja inn nokkur ffengileg veurmet fyrir jhtardaginn en au vera sum alveg relt!

rkoman morgun mldist 22,0 mm Reykjavk. a er mesta rkoma sem ar hefur mlst a morgni 18. jn ekki aeins san lveldi var stofna heldur fr upphafi mlinga og mlir urkomuna fr kl. 9 a morgni 17. jn. Gamla meti var 13,7 mm fr 1988. Ekki fr a rigna fyrr en um klukkan 14 en mest rigndi um kvldi. mnnuu stinni mldist rkoman 5,5, mm fr kl. 9-18. sjlfvirka rkomumlinum mldist fyrst ofurltil rkoma kl. 14, 0,2 mm, en kl 1 eftir mintti egar upp stytti til morguns var rkoman orinn 21,6 mm eim mli en milli kl. 18 og 22 mldist rkoman 15,2 mm.

Ekki beint veur til tiskemmtana.

Akureyri var dagurinn s hljasti a mealhita lveldistmanum, 15,4 stig en gamla meti var 15,1 stig ri 1969 en hugsanlega var hitinn ar svipaur sjlfum sautjndanum 1944 og 1969 en nr ekki grdeginum. Hmarkshitamet var ekki slegi Akureyri.

a rigndi m segja um allt land nema sum staar vi safjarardjp en vast ekki fyrr en sdegis og mest um kvldi ea kringum mintti.

Mealhitinn Akureyri er n orinn hrri Akureyri en Reykjavk eins og sj m fylgiskjalinu.

Sumir eru a tala um a netmilum a veurfari s a vera eins og fyrrasumar. En a sem komi er hefur lti lkst v.

Sjum svo hva setur.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Ffengileg veurtlfri fyrir 17. jn

N hafa lii 70 jhtardagar en dagurinn dag er s 71.

Mealhiti essa dags lveldistmanum hfuborginni er 9,6 stig en 10,5 essari ld. Hsti mealhiti var 13,1 stig ri 2005 en lgstur 4,8 ri 1959, ann illrmdasta 17. jn hva veri snertir.

Mealtal hmarkshita ennan dag sustu 70 rin er 12,2 stig. Hljast var 17,4 stig ri 2005 og minnsti hmarkshiti var 7,3 stig 1959.

Mealtal lgmarkshita er 7,1 stig en lgst 2,3 stig 1959 en mestur hefur lgmarkshitinn veri 9,5 stig ri 1955.

Engin rkoma hefur mlst Reykjavk a morgni 18. jn, sem mlir rkomu fr kl. 9 jhtardaginn og fram fram nsta morgun 33 skipti af 70 ea 47% daga. a hefur v ekki alltaf veri "rok og rigning". rkoma meiri en 1 mm hefur mlst 21 dag. Mest mldist 13,7 mm ri 1988.

Mealtal slskinsstunda jhtardaginn er 5,1 klukkustund borginni. Mest sl var ri 2004, 18,3 stundir en 11 sinnum hefur alls engin sl mlst, sast 1988. Sl hefur skini meira en tu klukkustundir 13 daga. Nokku ber v a sautjndinn s slrkur Reykjavk nokkur skipti r ea rigningarsamur og ungbinn nokkur skipti r.

Mesti hmarkshiti Akureyri lveldistmanum er 23,5 stig ri 1969 sem er jafnframt mesti hiti sem mlst hefur jhtardaginn llu landinu en sami hiti mldist 1977 Reykjahl vi Mvatn. Minnsti lgmarkshiti Akureyri er 0,4 stig ri 1959. Tlur fyrir mealhita Akureyri liggja ekki fyrir nema fr og me 1949 en san er mealhiti mestur 17. jn 15,1 stig ri 1969 en kaldast 1,5 stig 1959.

Hljasti jhtardagurinn a mealtali fr 1949 llu landinu var 1966 11,2 stig skeytastvum en s kaldasti var 1959, 1,8 stig. Minnsti hmarkshiti landinu sautjndanum alveg fr 1944 er 10,6 stig ann hrilega dag 1959. Hr verur ekki fari t illviri 17. jn en 1959 myndi ar reianlega vera ofarlega blai. Mesti kuldi sem mlst hefur jhtardaginn landinu er -4,8 stig Sklafelli ri 2010 en bygg -2,9 stig Staarhli Aaldal ri 1981.

Slrkasti 17. jn landinu er rugglega 1991 egar slin mldist 15-18 stundir llum mlingastum nema Melrakkaslttu ar sem voru 10 stundir af sl. etta er slrkasti 17. jn Akureyri me 18 klukkustunda slskin.

Mest rkoma a morgni 18. jn landinu hefur mlst 167,1 mm Gils Breidal ri 2002.

Dagurinn dag er mjg hlr fyrir noran og austan og hefur hitinn egar allva ar fari yfir tuttugu stig, mest 22,7 Hsavk.

fylgiskjali m sj kort af verinu slandi kl. 17 (kl. 18 a nverandi htti) 17. jn ri 1944. Korti stkkar ef smellt er a.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

G jnbyrjun

egar jn er hlfnaur er mealhitinn Reykjavk 11,5 stig sem er 2,9 stig yfir meallagi smu daga 1961-1990 en 1,6 stig yfir meallaginu 13 fyrstu rum essarar aldar. Mealhitinn fyrri hluta jn hefur aeins veri hrri ri 2002 en var 12,0 stig. Sar klnai eim mnui og lokatalan var 11,3 stig sem gerir hann a nst hljasta jn sem mlst hefur borginni en s hljasti var 2010 me 11,4 stig. En voru mestu hlindin seinni hluta mnaarins.

v miur er ekki srlega g sp a sem eftir er mnaarins, ef nokku er a marka slkar langtmaspr, svo kannski gerir okkar jn engar srstakar rsir hitanum egar hann er allur.

Ekki geri g r fyrir a mnnum finnist rigningar hafa veri til leiinda borginni a sem af er jn. Eigi a sur vantar aeins um 5 mm upp a a rkoman sem af er ni mealrkomu alls jnmnaar 1961-1990. Slskinsstundir eru 12 stundir fram yfir meallagi. hafa aeins komi rr miklir slardagar en ann 6. mldist jafn mikil sl borginni og mest hefur ur mlst, 17,6 klukkustundir og nsta dag aeins minna.

Akureyri er mealhitinn nna 11,3 stig ea 2,5 stig yfir meallaginu 1961-1990.

veurstinni vi yril Hvalfiri er mealhinn tlf stig.

Tuttugu stiga hiti ea meira hefur mlst landinu sj daga af essum 16 sem verur a teljast allgott.

dag hlnai loksins almennilega austfjrum og fr hitinn 22,1 stig Kollaleiru Reyarfiri og 20,5 Seyisfiri. rtt fyrir a a kaldast hafi veri a tiltlu austfjrum er jnhitinn ar a sem af er samt okkru hlrri en allur jn var a mealtali essari hlju ld. Hvergi landinu er v hgt a tala um kulda heild mnuinum, aeins mismunandi mikil hlindi.

En kannski mun fara a klna svo ekki er vst a essi hlindi haldist t allan ennan jn.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Mtsgn og heiarleiki

"Engar athugasemdir voru gerar vi strf lgreglu essa afdrifarku ntt en rkissaksknari segir a framtinni vri skilegt a hur aili rannsaki ml af essum toga. Innanrkisrherra tekur undir a." Svo segir essari frtt Vsi um a atvik egar lgreglan drap mann Hraunb.

Er ekki mtsgn essu falin? Ef alls ekkert var athugavert vi rannskn lgreglunnar sjlfri sr a mati bi rkissaksknara og innanrkisrherra er nokkur sta til a breyta fyrirkomulaginu?

En hver maur skilur samt a bak vi essar skoanir saksknara og rherra um breytingu felst reyndar a a rannsknin hafi ekki veri ger skilegan htt. ess vegna urfi a breyta fyrirkomulaginu framtinni.

etta er viurkenning v a rannsknin hafi ekki veri hlutlaus og h. Rannsknin er v rauninni marktk, ekki vri nema formsins vegna sem essir rmenn telja a skilegt s a breyta.

En afhverju skpunum vktu rherra og rkissaksknari ekki athygli essu strax og rannsknin hfst? eir vissu um vankantana fr upphafi.

eir lta sr samt mjg vel lka niurstur rannsknar sem ger var vieigandi htt a eirra eigin liti.

En svona mtsagnir, sem ekki er hgt a kalla anna en stkan heiarleika mli ar sem mannlf glataist, koma iulega upp egar veri er a hvtvo einhverja.


Rttrpur

Rkissaksknari hefur hvtvegi lgregluna af drpi mannsins Hraunb. Lgreglan rannsakai ar sjlfa sig. Rkissaksknari segir a lgreglan hafi gert allt rtt. Ekkert hafi veri athugavert vi framgngu hennar msir hafi bent augljsa vankanta. Eins og til dmis astandendur mannsins sem var drepinn.

En hver hlustar ?

Rkissaksknari snir eim bara fingurinn.

Maurinn var rttdrpur.

a er ekki ora annig kansellstl rkisaksknaraemblttisins. En a er boskapurinn. Bara ekkert, nkvmelga ekkert var athugavert vi etta drp.

Maurinn var rttdrpur gesjklingur. Einskis viri.

Aeins einn lgreglumaur hleypti af skoti. Tilbinn a drepa aftur undir vernd rkisvaldsins.

a er vst maur sem er einhvers viri og er rkisvaldinu a skapi.

gr var haldinn opinn fyrirlestur um um ofbeldi sem heilbrigisstarfsflk verur fyrir gedeildum en rstefna um a var vor.

En a verur vst bi v a haldin veri rstefna um drp lgreglunnar geveiku flki.

Og menn munu reianlega passa sig vel v a minnast aldrei etta manndrp framar.

Aldrei.


Mestu hlindum loki

N er mestu hlindunum loki bili. dag komst hiti hvergi 20 stig landinu. etta voru reyndar ekki nein srstk hlindi. Hiti n tuttugu stigum ea meira aeins suurlandsundirlendi og Borgfarfiri a undanskildum fyrsta degi tuttugu stiga syrpunnar. Hitinn ni 20 stigum essum stvum en ekki er skeytt um sjlfvirku stina Hjararlandi heldur aeins mnnuu.

5. 20,0 Egilsstaaflugvllur.

6. 21,1, Hjararland, 21,0 ingvellir og Brratunguvegur ( vegagerarst), 20,9 rnes, 20,5 Hvanneyri og Sklholt (vegagerarst), 20,2 Hjararland.

7. 21,8 Hsafell, 20,7 Litla-Skar, 20,5 ingvellir, 20,4 Kols, 20,2 Veiivatnahraun, 20,0 Hjararland og Stafholtsey.

8. 21,0 Hvanneyri, 20, 9 Hsafell, 20,8 ingvellir, 20,6 Litla-Skar, 20,4 Kols, 20,3 Veiivatnahraun, 20,2 Lyngdalsheii.

Vi etta er a bta a 20,8 stigin fr ingvllum voru mld kl, 13 gr en eftir a komu ekki upplsingar en kannski koma eir seinna. Ekki er tiloka a ar hafi mlst mesti hitinn gr og jafnvel a sem af er rsins.

gr mldist svo mesti hitinn sem enn hefur komi Reykjavk ekki vri hann meiri en 16,5 stig.

Mikil sl var dagana 6. og 7. Reykjavk og fyrri daginn var jafna slskinsmeti ann dag borginni, 17,6 klukkustundir.

Eftirmli 10.6. J, a fr eins og mig grunai a mestur hiti . 8. mldist ingvllum, aan sem upplsingar ltu standa sr en hafa b borist, en ar fr hitinn 22,1 stig ennan dag og er a mesti hiti sem enn hefur mlst landinu etta sumar.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

Veurreyndur silfurreynir

Silurreynirinn vi Grettisgtu 17, sem stendur til a fella, hefur bi vi reykvskt veurfar fr 1908. Hann man kuldaskei 19. aldar sem ni vel fram tuttugustu ld og ar me frostaveturinn 1918, hlskeii sem hfst upp r 1920, hafsrin sem hfust 1965 og kuldaskeii kjlfari sem st nstum t 20. ldina og loks hi mikla hlindaskei a sem af er 21. aldar. A fella svo reynda og veurvitra lfveru sem allt sitt undir sveiflum nttrunnar er hreinlega glpur.

er jn kominn skri og byrjar alveg smilega.

Fylgiskjali fylgist me.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband