Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2017

Flestir og fćstir sólardagar í Reykjavík ađ sumri

Í síđasta bloggpistli gerđi ég grein fyrir ţví hve margir ađ međaltali ţeir dagar vćru sem sólin skín í 10 klukkustundir í Reykjavík mánuđina júní til ágúst árin 1987-2016. Kalla ég ţá sólardaga eđa sólskinsdaga. Ţeir voru ţessi ár 8,3 í júní, 8,0 í júlí og 7,0 í ágúst en 23,3 yfir alla ţrjá mánuđina. 

Ţetta er međaltal 30 ára en frábrigđi viđ ţađ eru mikil milli ára. Hér veriđ fariđ nokkuđ í ţađ og ţá ekki ađeins í 30 ár heldur eins langt aftur og daglegar sólskinsmćlingar ná,áriđ 1923. 

Flestir hafa ţessir sólardagar veriđ sumariđ 1928 ţegar ţeir voru 41 og nćstflestir áriđ eftir en ţá  voru ţeir 40. Sumariđ međ ţriđja flesta sólardaga og flesta á okkar öld er 2012 ţegar ţessir dagar voru 38. Önnur sumur međ marga sólskinsdaga eru 35 dagar 1931 og 1943,34 dagar sumariđ 1927 og 33 dagar árin 1924,1946,1960 og 2011. 

Fćstir voru sólskinsdagarnir sumariđ 1925, tíu ađ tölu  og ellefu áriđ 1975, 1976, 1983 og 1955, hiđ frćga arkatýpiska rigningarsumar ţar sem 9 sólardagar voru ţó í júní en ađeins 1 í júlí og 1 í ágúst! Sumariđ 1983 var ţađ kaldasta sem komiđ hefur í Reykjavík á 20. öld og síđan. Önnur sumur međ fáa sólardagar voru 1950, tólf (en ţađ var mjög hlýtt) og 1969 en sumariđ 1947 var međ ţrettán sólskinsdaga. Ţađ sumar á okkar öld sem fćsta hafđi sólskinsdagana var 2003 en ţá voru ţeir 14 en 15 sumariđ 2013 sem margir virđast minnast sem leđinda sumars. 

Hvađ einstaka sumarmánuđi varđar hafa flestir sólardagar veriđ 20 í júni 1928, 19 í júní 2012, átján 2008, sautján 1924 og sextán í júní 1927, 1952 og 1991. Júní 1928 er sem sagt sá sumarmánuđur sem flesta hefur haft 10 klukkustunda sólskinsdaga. Hann er jafnframt sá mánuđur á öllu landinu sem hefur flestar mćldar sólskinsstundir alls,338,3. 

Fćstir sólarsdagar í júní voru ein 1988 en tvćr 1986, 1970 og 1960. Og ţarna glittir í ţađ mikla óstöđuglyndi sem einkennir íslenskt veđurfar. Eftir hinn sólarlitla júni 1960 fylgdi hiđ mikla sólar og gćđa sumar sunnanalands og eftir júní 1970 kom nćst sólríkasti júlí í Reykjavík en reyndar líka einn sá kaldasti.

Flestir sólardagar í júlí voru einmitt 1960, 15 ađ tölu en einnig 1958, 1970 og 1974. Fjórtán sólardagar voru júlí 1966, 1936 og 1939 en síđast taldi mánuđurinn er sá júlí sem flestar sólskinstundir hefur haft samtals í Reykjavik, 308,3. Á okkar öld hafa tíu stunda sólardagar í júlí aldrei veri fleiri en 13, áriđ 2009 og svo í fyrra. 

Fćstir sólskinsdagar í júlí í Reykjavík voru einn 1989 og svo náttúrlega 1955! Tveir voru sólardagarnir í júlí 1949 og 1950 sem var ţó óvenjulega hlýr júli. Fćstir á okkar öld voru 14 dagar áriđ 2014. 

Flestir sólardagar i ágúst voru einmitt líka 1960 en ţá voru ţeir 16 og einnig 1929. Fjórtán  voru ţeir í ágúst 1964 og 1943 (báđir skítkaldir) en ţrettán 2010, 1985 og 1956. Sá síđast nefndi er eini ágústmánuđurinn sem frost hefur mćlst í Reykjavík. 

Ţeir ágústmánuđir sem bođiđ hafa upp á fćsta tíu stunda sólardagar voru 1945, 1976 og 1983 sem voru alveg grjótharđir međ einn sólskinsdag. Og svo náttúrlega ágúst 1955!

Eins og ég drap á í síđasta pistli er september ekki inni í ţessum sólskinsleik af ţví ađ ţá voru 10 klukkustunda sólskinsdagar ađ međaltal ađeins ţrír árin 1987-2016. Ţess  má ţó geta ađ flestir voru slíkir dagar tíu í september 1957, eftir ţađ góđa sólskinssumar, en fćstir 1938,1942,1943,1945,1946 og loks 2014 en ţá voru engir slíkir dagar! 

Nú er ţađ ţví miđur svo ađ mikil sól ađ sumri í Reykjavík er engin trygging fyrir hlýindum og virkilegu sumarveđri, stundum jafnvel ţvert á móti. Út í ţađ verđur fariđ í nćsta pistli. 

Ţađ er ađ segja ef sólinni ţóknast ađ láta sjá sig til ađ hífa upp andríkiđ og sólskinsskapiđ!

Fylgiskjaliđ sem komiđ er inn sýnir ţetta allt skýrt og greinilega. 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Hvađ eru margir góđir sólardagar á sumrin í Reykjavík

Af öllum ţeim stöđum ţar sem sólskin hefur veriđ mćlt á landinu mćlast sólskinsstundir ađ sumarlagi, frá júní til ágúst, flestar i Reykjavík. Einhver sól mćlist flesta sumardaga, en alveg sólarlausir dagar koma ţó fyrir, en oftast er samt ekki hćgt ađ tala um einhverja sólskinsdaga. Viđ skulum kalla ţađ sólardaga eđa sólskinsdaga ţegar sólskin mćlist 10 klukkustundir eđa meira. 

Hvađ eru slíkir sólardagar margir í međalsumri í borginni?

Síđustu 30 ár, 1987-2016, hafa slíkir dagar ađ međaltali veriđ 23,3 á tímabilinu júni til ágúst. Í júní voru ţeir 8,3, í júlí 8,0 og í ágúst voru ţeir 7,0. Á viđmiđunartímabilinu 1961-1990, sem enn er almennur viđmiđunartími, voru dagarnir í ţessum mánuđum 6,3, 7,9 og 6,6 og 20,8 yfir allt sumariđ. Ţađ var sem sagt ekki ađeins svalara á sumrin á ţessum tíma en síđustu 30 ár heldur voru líka fćrri sólardagar og reyndar líka fćrri sólskinsstundir yfirleitt.

Á ţessari öld, 2001-2016, voru sólardagarnir í júní 8,5 (6 í síđasta júní), júlí 8,9 og ágúst 8,4 og allt sumariđ 25,8 sólskinsdagar. Ţađ sem af er aldarinnar hafa sumur ţví ekki ađeins veriđ hlý heldur hafa ţau einnig bođiđ upp á fleiri sólardaga en oftast áđur jafn mög ár og líka sólskinsstundir. Ef viđ tökum síđustu 16 ár tuttugustu aldar til dćmis er munurinn sláandi miđađ viđ okkar öld. Sólardagarnir voru ţá fyrir sumarmánuđina 7.6, 7,7 og 6,1 dagar en 21,4 yfir allt sumariđ. Auk ţess voru ţessi sumur talsvert kaldari en á okkar öld.

Ţađ er ţví ekki ađ furđa ţó menn geri nú miklar kröfur til sumargćđa. Viđ erum svo góđu vön í hálfan annan áratug hvađ sumarhlýindi og sumarsól varđar.

September, sem talinn er til sumarmánađa á Veđurstofunni, er ekki inni í ţessu af ţví ađ ţá eru 10 klukkustunda sólardagar miklu fćrri en ađra sumarmánuđi enda er ţá sól farin ađ lćkka svo á lofti ađ síđasta ţriđjung mánađarins er nóttin orđin lengri en dagurinn. En í sumum septembermánuđum koma samt góđir sólskinsdagar framan af mánuđinum en 10 klukkustunda sólardagar í öllum ţeim mánuđi voru ađeins 3,2 ađ međaltali 1987-2016. Einstaka sinnum hafa sólríkir septembermánuđir bćtt verulega viđ ţá sólskinsdaga sem komu í júní til ágúst.

Stundum geta komiđ allgóđir sólardagar ţó sólin nái ekki ađ skína í 10 klukkustundir. Mjög gott dćmi um ţađ var síđasta sunnudag ţegar sólin skein í níu og hálfa klukkustund í Reykjavík og mađur upplifđi sem allgóđan sólskinsdag (en í svalara lagi). En einhverja viđmiđun verđur ađ hafa og hér er miđađ 10 klukkustundir.

Mikil tilbrigđi eru í fjölda slíkra sólskinsdaga milli mánađa og sumra og verđur fjallađ um ţađ í nćsta boggpistli.    

Og já, Ísland er ekki neitt sólskinsland!

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband