Fćrsluflokkur: Mali

Mali fjögurra ára í dag

Í dag er stjörnukötturinn Mali fjögurra ára.

Sú var tíđin ađ hann var alţekktur í bloggheimum og átti sér fjölmarga hysteríska ađdáendur í öllum heimshornum.

En upp á síđkastiđ hefur hann forđast sviđsljósiđ enda hefur hann fengiđ sig fullsaddan af frćgđinni og ţeim söguburđi, rógi, öfund og illmćlgi sem henni fylgir.

Ţó Mali sé kominn af allra léttasta skeiđi er hann ţó enn  feiknarlega grimmur og harđskeyttur og athyglin og einbeitnin alltaf jafn eiturskörp. Ţetta sést glögglgega á efstu myndinni sem tekinn var fyrir örfáum dögum. 

En Mali getur líka veriđ spakur og horft á heiminn úr sínum upphćđum. 

Á velli er hann ćtíđ sperrtur og merkilegur međ sig međ sitt  ótrúlega langa skott enda veit hann vel af verđleikum sínum.

Og enn er hann ekki kominn út úr skápnum. Ţađ er alltaf hans uppáhaldsstađur.

Ef smellt er nokkrum sinnum á myndirnar verđur afmćliskettiđ Mali larger than life

 dsc00224_1093601.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

dsc00223_1093602.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

dsc00185.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

dsc00219.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Dýraréttindadómstóll Evrópu

Mali vill ólmur láta stofna dýraréttindadómstól Evrópu. Svo vill hann líka ađ komiđ verđi á fót AA-samtökum, ekki fyrir fyllibyttur heldur Amnesty Animal. 

Ég ţori ekki ađ segja annađ en já og mjámen viđ öllu sem Mali segir en hann er búinn ađ vera ađ mala um ţetta í allan dag.

pict3128_968447.jpg

 


mbl.is Ţjóđaratkvćđi um réttindi dýra fyrir dómi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Spásýnir Mala hins máttuga

Mali hinn máttugi, sjáandinn mikli međ röntgenaugun, spáir ţví hiklaust ađ allt fari vel ađ lokum. 

En ţađ verđi ţó ekki fyrr en eftir ađ allt er búiđ ađ fara til andskotans. 

2008_2411.jpg

 

 

 

 


Mali tveggja ára

Mali the malicious er tveggja ára í dag.

Ţeir sem vildu gleđja hann á ţessum miklu tímamótum í lífi hans eru beđnir um ađ senda honum kveđju í athugasemdadálkunum en haga sér samt ađ öllu leyti skikkanlega.

Afmćlisbarniđ verđur ađ heiman í dag. 

pict2872a.jpg


Eins og köttur ađ mús ...

afrit_af_pict3241.jpg

Augu ţín sáu mig

pict3222_822833.jpg

Mírakúl. Mali er orđinn hvítur!

Nú hefur syndarinn hann Mali, sem var kolsvartur út í gegn, bókstaflega veriđ hvítţveginn af allri ljótri synd. Heilagi himnakötturinn sem Doksi trúir á og hefur fótógraferađ snart hann  međ sínu mírakli og sjá!

Jafnvel ţó Malinn, sem svartur var og beryndugur, velti sér nú upp úr soranum er hann mjallahvítur og flekklaus yst sem innst svo lýsir af hans bjarta feldi.  

Hvar af ţú sál mín ţenk ţar um: Á dásemdaverkum himnakattarins mun enginn endir verđa um eilífđ alla.  Enginn kisi mun hvítţveginn verđa af sinni svörtu synd nema fyrir hans náđarmjálm.

Mjámen og mjálmelúja!!!

afrit_af_pict1821.jpg

 

 

 

 


Fáráđlingurinn

pict23741.jpg

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 Klikkiđ ţrisvar.


Forsćtisráđherraefni

Ég vil fá ţennan sem forsćtisráđherra í nćstu ríkisstjórn! Hann mun alveg örugglega ráđast gegn kreppunni međ kjafti og klóm. Og hafa betur. Smelliđ ţrisvar til ađ sjá skerpuna og göfgina í augunum! Ţau loga alveg af stjórnvisku og hugsjónum!

2008_241111a.jpg

 


Stóísk ró

Nú er eins gott ađ allir haldi stóískri ró en haldi samt vöku sinni svo allt endi ekki í tómri vitleysu!

Lćrum af hinum göfugu fyrirmyndum!

afrit_af_pict3196.jpg

 

 


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband