Mali tveggja ára

Mali the malicious er tveggja ára í dag.

Þeir sem vildu gleðja hann á þessum miklu tímamótum í lífi hans eru beðnir um að senda honum kveðju í athugasemdadálkunum en haga sér samt að öllu leyti skikkanlega.

Afmælisbarnið verður að heiman í dag. 

pict2872a.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jú, Til hamingju með afmælið Mali minn

DoctorE (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 10:08

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Mjá á á á

Og nú hefst músaveiðitíminn. Ertu búinn að kenna honum að veiða Siggi?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.6.2009 kl. 10:15

3 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Þessi köttur er ótrúlega svipsterkur.  Til hamingju meðann.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2009 kl. 10:26

4 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Þessi köttur var alinn upp í kristilegum járnaga! Bænir á bænir ofan og ekkert mjálm.

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.6.2009 kl. 10:35

5 identicon

Kisur eru of gáfaðar og sjálfstæðar til þess að eiga ímyndaðan boss

DoctorE (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 10:44

6 Smámynd: María Kristjánsdóttir

Þetta eru svo flottar kveðjur sem hann fær! En ég segi bara:mjá,mjá Mali!

María Kristjánsdóttir, 25.6.2009 kl. 11:00

7 identicon

Vinsæld hans og virðing dvín
varla ber hann ást til mín
Á að flengja svoddan svín
svolann M með rykkilín

(Mali er greinilega með rykkilín=prestakraga
og er sterklega grunaður um að hafa verið
Píus páfi XII í fyrra lífi!
Áfram Mali! Four legs good, two legs bad!)

Húsari. (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 11:14

8 Smámynd: Brjánn Guðjónsson

heill þér, magister Mali

Brjánn Guðjónsson, 25.6.2009 kl. 11:23

9 Smámynd: Sæmundur Bjarnason

Það er virkilega flott að hafa svona sérstakt kattablogg. Áfram Mali og til hamingju með daginn. Það var nú oft gaman að fylgjast með þeim Sigga og DoctorE deila sem mest. En nú er Doctorinn farinn í hundana (ég meina kettina).

Sæmundur Bjarnason, 25.6.2009 kl. 11:31

10 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Katzenellebogen er með háskólapróf í trúfræði. Óskar til hamingju.

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 25.6.2009 kl. 12:37

11 identicon

DoctorE (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 12:48

12 Smámynd: Dúa

Til hamingju með Mala

funny_birthday.jpg funny birthday image by kerry_k82

Dúa, 25.6.2009 kl. 12:49

13 Smámynd: Steingrímur Helgason

Það vantar dona lúgu á bloggið þitt, til að hægt sé að lauma að ammælizkettinu harðfizktutlu.

Steingrímur Helgason, 25.6.2009 kl. 12:54

14 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Mali minn, til hamingju með afmælið og þakka þér fyrir bloggvináttuna.

Hún Ronja er dótturkisa mín, bæði falleg og góð.

Hólmfríður Pétursdóttir, 25.6.2009 kl. 13:36

15 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Mali minn, myndin af Ronju virðist bara sjást í explorernum. Njóttu nú dagsins.

Hólmfríður Pétursdóttir, 25.6.2009 kl. 14:20

16 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég á líka í vandræðum með að senda inn myndir í athugasemdirnar af monsjör Mala. Þær vilja ekki koma. 

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.6.2009 kl. 14:23

17 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Myndin af Ronju sést heldur ekki í explornum hjá mér.

Sigurður Þór Guðjónsson, 25.6.2009 kl. 14:25

18 identicon

Smellið á "Nota HTML-ham" og skrifið

<img src="FULL SLÓÐ Á MYND" />
Mynd verður að vera á netinu

DoctorE (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 14:40

19 Smámynd: Bjarni Kjartansson

til hamingju með afmælið.

Hve mörg líf á þá kisi eftir?

Bjarni Kjartansson, 25.6.2009 kl. 15:26

20 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

<9mg srchttp://holmfridurpetursdottir.blog.is/users/a4/holmfridurpetursdottir/img/ronja_og_utskriftarvondurinn.jpg

Hólmfríður Pétursdóttir, 25.6.2009 kl. 16:39

21 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Ég gefst upp í bili.

Húsari rykkilín er gott rímorð en það er ekki prestakragi, heldur hvíta rykkta hvíta flíkin sem prestar skrýðast utan yfir hempu og undir hökli.

Hólmfríður Pétursdóttir, 25.6.2009 kl. 16:43

22 Smámynd: Hólmfríður Pétursdóttir

Það er skrítið með hana Ronju, hún vaktar mig þegar ég kem til þeirra til að passa hvítvoðunginn hana frú Hólmfríði. Ronja ætlar að sjá um að ég vinni barninu ekki mein. Ég hef aldrei fyrr séð kött láta svona.

Hólmfríður Pétursdóttir, 25.6.2009 kl. 16:52

23 Smámynd: Jón Arnar

Malaðu "mittmal" við mala er malinn malar sig heim eftir malfestival dagsins

Jón Arnar, 25.6.2009 kl. 17:14

24 identicon

Hólmfríður! Þakka þér athugasemdina, -
skáldaleyfi í tilefni dagsins!!!

Húsari. (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 17:25

25 identicon

Malína (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 17:55

27 identicon

   2  798327430307_0_BG.jpg

EE elle (IP-tala skráð) 25.6.2009 kl. 22:30

28 identicon

Heilla óskir góðar; til ykkar fóstra, á þessum tímamótum !

                      Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /

                                Óskar Helgi Helgason 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 03:05

29 identicon

Jæja Siggi.. allaf að hugsa um sjálfan sig og hvíldina ha... hahah
Hvíldu þig vinur

DoctorE (IP-tala skráð) 4.7.2009 kl. 00:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband