Bloggfrslur mnaarins, desember 2014

Kulda og illvirat

Umskiptin sem gengu gar desember fr v sem var nvember hafa vst ekki fari framhj neinum.

Mealhitinn Reykjavk a sem af er mnaar er 2,1 stig undir hinu kalda mealtali 1961-1990 en 1,0 undir v Akureyri.

Alls staar athugunarstvum er alhvt jr nema Stykkishlmi, Mifjararnesi og Eyrarakka ar sem jr er flekkt. Mest snjdpt er 60 cm vi Mvatn.

Nnari daglegar upplsingar eru fylgikskjalinu.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

bar vi Hfatorg lagir httu

"Lgreglan hfuborgarsvinu varar vi miklum vindstrengjum vi Hfatorg og Borgartni vi hhsin sem ar eru. Vindstrengirnir eru a miklir a eir geta veri httulegir gangandi vegfarendum og eim sem eru reihjlum. Flk er vara vi a vera arna ferinni."

Svo segir frtt Rkistvarpsins.

En hva me ba vi Hfatorg?

Eftir a hteli var reist vi torgi eru oft miklir vindstrengir, jafnvel bluveri, sem aldrei voru ur, vestur eftir llu Bretartni og reyndar allt kringum Hfatorg. A ekki s n minnst hinn skrmslaturninn.

barnir vera auvita a sinna snum erindum og kaupa matinn og v um lkt. eir eru v neyddir til a leggja sig httu stundum.

Fleiri turnar eru fyrirhugair Hfatorgi.

Hvernig verur standi egar eir hafa allir risi?

Og sast en ekki sst: Finnst yfirvldum bara sjlfsagt a leyfa verkttum a byggja mrg hhsi sem hvert og eitt, hva mrg saman, skapar vindstrengi sem geta veri gangandi bum ngrenninu verulega httulegir nokkrum sinnum vetri mia vi a hvernig slenskt veurfar hagar sr?

Hafa skipulagsyfirvld ekkert hugsa t etta? Eru ar eintm fln sem gera sr enga grein fyrir v hvernig hhsi breyta vindadfari umhverfis sig nokku stru svi?

Og hva n ef einhver bi lei heim til sn r matvrubinni fkur t hafsauga?

tlar forstjri Eyktar ea skipulagsfulltri borgarinnar a bta skaann ef hann brotnar ofan fr og niur r?

Er ekkert mannvit skipulagi essa lnsreitar sem Hfatorg er?


Hverjar eru launkakrfur lkna

Fjrmlarherra, opinber embttismaur sem ber mikla byrg, hefur gefi sterklega skyn, nefnt prsentuna beinum orum, a lknar krefjist launahkkana upp 50%. Formaur samninganefndar lkna neitar v.

Ekki er auvelt a tra v a fjrmlarherra rkisstjrnar, hvaa skoun sem stjrnmlaandstingar hans kunna a hafa honum, s a fara me byrgarlaust fleipur ea sannindi fyrir alj um jafn vikvma og afdrifarka kjaradeilu fyrir almenning varandi r astur ar sem hann er veikastur fyrir bkstaflegri merkingu.

a stendur v upp lkna a leggja spilin bori.

a er einfaldlega sjlfsg kurteisi og tillitssemi vi jina og sjklinga a lknar kunngeri um launakrfur snar svo almenningur sem verur verst ti deilunni viti hverjar r eru.

Getur hugsast a lknar ttist a missa sam 80% almennings ef eir upplsa um r?


Snjr um land allt

N hafa au umskipti ori eftir snjleysi nvember a alhvtt er llum veurathugunarstvum nema hva flekktt er tali Borgarfiri, Vopnafiri, Hornafiri - og Grmsstum Fjllum, merkilegt nokk! Mest er snjdptin talin 104 cm Lamvabatni Rauasandi, tala sem maur fljtu bragi efast um.

Fylgiskjali er snum sta.


Skrr tengdar essari bloggfrslu:

 

Sigurður Þór Guðjónsson
Sigurður Þór Guðjónsson

Sigurður Þór Guðjónsson


Hér er skrifað sjálfum mér til dálítillar skemmtunar. Þetta er líka síða áhugamanns um veðurfar. Veðurefnið er í flokkunum Íslensk veðurmet og Veðurfar, að ógleymdum annála-bálkinum. Vek sérstaka athygli á EFNISYFIRLITI UM VEÐUR í flokkunum hér fyrir neðan, MÁNAÐARVÖTKUN VEÐURSVEÐUR UM ALLAN HEIM

 

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband